Morgunblaðið - 26.02.1993, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 26.02.1993, Blaðsíða 26
26 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1993 EIGIMASALAIM REYKJAVIK Símar 19540-19191 SAHTENGD SÖLUSKRÁ ASBYRGI EIGMASALAM Símar 19540-19191 Opið laugardag kl. 11-14 Einstakl. & 2ja herbetgja LI'TIÐ SÉRBÝLI 42 fm lítið mjög snyrtil. lítið bak- hús við Langholtsveg (2ja herb. íbúð). Verð aðeins um 3 millj. Útb. 2 millj. ÁSGARÐUR 2ja herb. nýl. mjög góö íb. á 2. hæð í steinhúsi. Sérinng. Hagst. óhv. lán í veðdeild 3,5 millj. ÓDÝR - HAGST. LÁN Ruml. 40 fm íb. í bakhúsi neðar- legs vlð Laugaveg. Verð um 3 millj. Áhv. um 1.7 millj. í hagst. Iðngtímalánum. Útb. aðelns um 1.3 millj. LAUGARNESHVERFI - GÓÐ LÁN - LAUS 2ja herb. ib. á 2. hæð I steinhúsi við Laugarnesveg. íbúðin er mik- ið endurn. þ.m.t. gólfefni og raf- lagnir. Verð 4,6-7 mlllj. Áhv. um 2,5 millj. í hagst langtimalánum. Laus nú þegar. 3ja herbergja KLUKKUBERG 3ja herb. vönduð ný ib. á 1. haeð í fjölb. Fráb. útsýni. Hægt að fá keyptan bilsk. Laus strax. FREYJUGATA - RIS Mjög 'góð ca 80 fm risib. í stein- húsi rótt við miðborgina (byggt ofaná húsið fyrir 10 árum). Hagst. áhv. lán. 4—6 herb. BARMAHLÍÐ - LAUS - HÆÐ M/BÍLSKÚR 5 herb. ibúð á 2. hæð I fjórbýlishúsi. 2 saml. stofur og 3 svefnherb. m.m, Tvennar svallr. Bílskúr. Góð eign f grónu hverfl. BDskúr fylglr. fb. er laus. Verð 9.4 millj. í VESTURBORGINNI - SALA/SKIPTI Efri hæð i risl I tvibýllshúsi við Nesveg, alls um 150 fm. Á hæðinni eru 2 stofur, 2 svefnherb., eldhús og bað. I rlsi eru 3 herb. og snyrtlng. Allt I góðu ástandl. Bilskúr. Beln sala eða sklptl á mlnni elgn. BÁRUGATA 4ra herb. tœplega 90 fm (b. á 2. hæð I steinhúsl. 2 seml. stofur og 2 svefn- herb. m.m. Hægt að fá keyptan bllakúr. HRINGBRAUT - HF. Tæplega 130 fm efrl hæð, rls I steinhúsi á góðum útsýnlsstað. Bllskréttur. Ib. er í góðu ástandi. Mögul. að taka mlnnl eign uppl kaupin. LYNGMÓAR - M/BÍLSKÚR 85 fm fbúð i 3. hæð (afatu) f fjölbýll. Sklptlat f aaml. stofur og 2 svafnherb. m.m. fb. er öll I mjög góðu ástandl. Gott útsýnl. Innb. bflsk. Mjög hagst. lang- tlmaléh áhv. STARRAHÓLAR - SALA - SKIPTI Um 300 fm Ib. á tvelmur hæðum I tvlbýlishúsl á mlklum útsýnlsstað. Á hæð- Inni eru 2 rúmg. saml. stofur, eldhús, þvhús og búr, rúmg. sjónvhol, 4 svafn- herb. og flfsalagt baðherb. Á jarðhæð eru 2 herb., 2 rúmg. geymaluherb., ge8tasnyrtlng og Innb. bllsk. Allt I mjög göðu ástandi. Verð 16,5 millj. Beln sala aða skiptl á mlnnl elgn. Einbýlí raðliús URÐARSTEKKUR Mjög akemmtllogt 240 fm elnbhús á góðum stað I vinsœlu grónu hverfl. Innb. Wlskúr á jarðhæð. Gott útaýnl. Beln sala eða sklptl á mlnni elgn. SELJABRAUT - RAÐHÚS Vendað og vel umgenglð endareðhús á góðum útsýnisstað. Mögul. á lltllll Ib. á jarðhæð. Bllskýll. Mögul. að taka minnl elgn uppl kaupin. EIGNASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Jfm Sími 19540 og 19191 M Magnús Elnarsson, lögg. fastsall, Eggert Ellasson, hs. 77789, Svavar Jónsson, hs. 657696. VELJIÐ FASTEIGN £ Félag Fasteignasala INIMANSTOKKS OG UTAN MGMMAERJIl Það er fátt betra en góðir ná- grannar. Fólk sem þú getur boðið góðan dag í hjartans ein- lægni og talað við eins og mað- ur við mann. En það er jafn andstyggilegt að lenda í erjum við nágranna sína eins og stundum gerist þar sem fólk býr of þröngt. Það þarf ekki mikið til að allt fari í loft upp þegar grannar eru búnir að velgja hvor öðrum undir uggum árum saman með alls kyns smámunum sem hefði mátt leysa ef allir legðu sig fram og væru heiðarlegir. Algengasta ástæða fyrir ná- grannaeijum er hávaði,- sérstakJega á kvöldin og nóttinni. Sá sem spilar Pavarotti eða Led Zeppelin í botni þegar hann er að skemmta sér (og þá helst á kvöld- in og fram eftir nóttu) getur varla búist við að verða vinsæll meðal næstu nágranna sinna, allra síst þeim sem búa á næstu hæð fyrir ofan og neðan eða í raðhúsinu sem snýr svefnher- eftir Jóhönnu bergjunum að Horðordóttur stofunni hans. Það sama ná segja um þá sem hljóðmenga með alls kyns verkfærum eða kraftm- iklum ökutækjum sem hafa hæst meðan aðrir reyna að hvílast. Aðrar algengar ástæður fyrir nágrannaeijum eru t.d. lóðamörk og girðingar, bílastæði, hegðun barna og dýra, auk ýmissa sameig- inlegra fjárfestinga og fram- kvæmda. Að halda friðinn Ýmsar kannanir hafa sýnt að í langflestum tilfellum gerir fólk sér ekki grein fyrir að það er að ergja nágrannana með hegðun sinni. Flestir hafa enga hugmynd um það og ef þeir vissu um pirringinn myndu þeir reyna að bæta ráð sitt. Sá sem fyrir ónæðinu verður vill líka reyna að halda friðinn og þeg- ir því,- ekki bara í fyrsta skipti, heldur alltof lengi og á endanum, þegar hann loksins segir eitthvað, er hann orðinn svo vondur að allt verður vitlaust. Flestar nágrannaeijur verða vegna þess að uppsöfnuð reiði er látin fá útrás við rangar aðstæður og þá er erfitt að bæta það sem aflaga fer. Þetta er í sumum tilfell- um vel skiljanlegt, en það er samt full ástæða fyrir hinn reiða að hugsa sig tvisvar um áður en hann lætur til skarar skríða. Er málið svo alvarlegt að borgi sig að hringja á lögreglu eða önn- ur yfirvöld strax. Er t.d. um ein- stakt afmarkað tilfelli að ræða eða eitthvað sem gerist örsjaldan. Mundi ekki borga sig að tala við viðkomandi fyrst og reyna að fá bót í málið. Er hugsanlegt að ná- granninn brotlegi viti ekki að hann er að baka þér vandræði og vilji koma til móts við þig. Þessar spurningar og margar aðrar þarf að hugsa um áður en gripið er til örþrifaráða. Hér koma nokkur heilræði sem vert er að hafa í huga þegar nágranninn er um það bil að ræna þig vitinu: Svona gerum við: * Sestu niður og hugsaðu rauns- ætt um vandann áður en þú gerir eða segir nokkuð. * Nálgastu vandamálið með samstarf í huga. Þannig eru meiri líkur á að sættir komist á. * Gerðu þér grein fyrir hveiju þú vilt ná fram með því að ræða við nágrannann. Þú verður að hafa visst í huga til að ná jákvæð- um árangri. * Gerðu nágranna þínum skiljanlegt að þú viljir semja við hann. Þú ætlar alls ekki að koma í veg fyrir að hann æfi sig á fiðl- una, en væri mögulegt að hann gerði það fyrir kvöldmat í staðinn fyrir á miðnætti. * Reyndu að spyija spurninga í stað þess að rekja staðreyndir. Þær gætu hljómað sem ásakanir ef samviska nágrannans er slæm. * Gefðu nágrannanum alltaf tækifæri til að svara að vild og útskýra mál sitt. * Spurðu hvort það sé eitthvað sem þú gætir lagað gagnvart hon- um? * í sumum tilfellum er hægt að hrósa fyrir bót (þótt hún hafi verið framkvæmd óvart) t.d. “mik- ið er ég feginn að þú ert farinn að æfa fyrr á kvöldin. Þetta er svo miklu betra fyrir okkur“ Svona gerum við ekki: * Hótaðu aldrei, hversu freist- andi sem það er. * Farðu aldrei fylktu liði til að ræða vandamál. Þá skapast varnarstaða sem leiðir óhjákvæmi- lega til ills. * Gerðu alltaf ráð fyrir að ná- granni þinn hafi óviljandi gert á hluta þinn. * Reyndu aldrei að hefna þín eða svara í sömu mynt. Við það skapast stríðsástand þar sem þú er jafn sekur og nágranninn. Hag- ur þinn mun ekki vænkast við það. * Ekki ráðast að persónunni heldur vandanum sjálfum. Þ.e.a.s. spurðu frekar um hljómflutnings- tækin en heyrn nágrannans. * Reyndu ekki viðræður við nágranna sem þú eða aðrir hafa lent í stælum við áður vegna svip- aðra mála. í slíkum tilfellum er betra að láta vera, eða I versta falli - láta yfirvöld skakka leikinn ef hann er alvarlegur. FASIEIGNASALAN Opið laugard. kl. 12-15 Gistiheimili: Til sölu 750 fm á þremur hœðum. Skiptist m.a. í eldh., matsal og 20 herb. Kjörið tæki- færi fyrir róttan aöila. Mjög gott verð og greiöslukj. Húsnæðið er ekki fullb. Teikn. ó skrifst. Uppl. gefur Runólfur. 2ja herb. Austurströnd - út- * m syni: Gðö 62 fm (b. á 7. hœð I góöu lyftuhúsl. Upphltaö bllskýll. Fráb. útsýni. Áhv. byggsjóöur 2 mlllj. Laus. Hv erfisgata einb.: Litlö anoturt Járnkleatt timburhúa á einnl hœö ásamt geymslúkj. Húslö er uppgert og I góöu standi. Mlkiö áhv. Verð 5,2 mlllj. Skerjafjörður: 68 fm 2ja-3ja herb. Ib. I kj. (Iltiö niöurgr.). Bílskréttur. Veró 4.2 millj. Melabraut: Mjög snotur 2ja herb. rislb. á 2. hœö. Nýl. eldhinnr. Parket. Suöursvallr. Áhv. 2,5 mlllj. hagat. lén. Laus strax. Verö aöelns 4,2 mlllj. Falleg 3jíi herb. Austurströnd: 3ja herb. ib. ( góðu lyftuh. Stórar aval- Ir. Upphltaö bflskýli. Hús I góöu óstandl. Áhv. bygglngarsj. 2 mlllj. Granaskjól: Falleg ca 85 fm íb. é jarðh. í tvíbýll. Sórlnng. Frébær staösetn. Áhv. Byggsj. ca 3,6 mlllj. Laus Öldugata: Góö 80 fm Ib. á 1. hæð I góðu stelnh. Talsvert endurn. Verð 6,8 millj. Lyngmóar Gbæ: Glæsil. og vönduö ib. á 3. hæö ásamt góöum bll- skúr. Stórar suðursv. Samelgn I góöu ástandl. Áhv. byggsj. 3,8 mlllj. Laus fljótl. Verö 7,9 mlllj. Vesturgata: RúmS 96fm lb. 6 1. hæð I steyptu uppgeröu fjölb. Áhv. Byggsj. 4,7 mlllj. Verö 7,5 mlllj. Melabraut: Góð 73 fm íb. ó jaröhæö I fjórb. Áhv. byggsj. 3,1 mlllj. Laus fljótl. Verö 6,4 mlllj. Krosshamrar: Fallegt 3ja herb. parhós á elnni hæó. Góöur garður. Bllskúrsréttur. Áhv. 6 mlllj. bygglngBrsj. Verð 8,8 mlllj. 70 SELTJARNARNES Opið virka daga kl. 10-18 4ra—5 herb. Seltjarnarnes: Góö 4ra herb. 108 fm íb. ó jarö- hæð I þrib. Sérinng. Engln sam- eign. Suðurverönd. Góð atað- sotn. Verö 8,3 millj. Boðagrandi: Falleg og rúmg. 95 fm íb. á 1. hæð. Tvennar sval- Ir. Góð sameign. Húsvörður. Bílskýli. Áhv. hagst. lán 3,2 mlllj. Verö 8,9 millj. Leirubakki: Fallegog rúmg. 5 herb. Ib. 121 fm ósamt oe 25 fm góðu herb. I kj. Skiptlst m.a. I hol, stofu og 3 góð herb. Þvottah. og goymsla I Ib. Áhv. hagst. lán kr. 2,6 mlllj. Laus 8trax. Verö 8,7 millj. Sérhæðir Lindarbraut: Giæsiiaérh é 1. hæð I þrlb. 4 svefnherb., stór stofa. Parket. Ný eldhúsinnr. Suöursv. Góöur bflsk. Verð 11,9 mlllj. Góö 125 fm neöri sérh. f tvlb. áeamt góöum bllsk. sem I dag er Innr. sem Ib. Sér Inng. Engin sameign. Elgn I góöu ástandl. Verö 11,7 mlllj. Kambsvegur: Stærri oicjnir Arnarnes: Glæsll. ca 300 fm elnbhús á tvelmur hæðum meö Innb. bllsk. Vel staösett hús meö fráb. út- eýnl. Sklpti mögul. ó mlnnl elgn. Verö 18,5 mlllj. Geithamrar: Giæsii ca 140 fm raöhús á einnl hæö ósamt 28 fm bflsk. Vandaðar Innr. Góður garöur. Stutt I skóla. MJÖg góö ataÖ8Btn. Áhv. byggsjóður o.fl. 5,1 mlllj. Verö 13,5 mlllj. Víkurbakki: Faiiegt 210 fm raöhús á þremur pöllum meö Innþ. bllek. 4 svefnherb. Árlnn I stofu. Húslö or mlkið endurn. m.a. nýmúraö aö utan. Verö 13,9 mlll). Bollagarðar: Glæail. nýtt 232 fm einbhús m. Innb. bllsk. Vandaó- ar Innr. Frób. ajévarútaýnl. Sklptl mögu- leg á minnl elgn. Verð 18,9 mlllj. Unnarbraut: Glœsil. og vel staösott ca 240 fm hús é tvelmur hæð- um. Stór sólstpfa meö nuddpottl. Fal- legur garöur. Útsýnl. Vesturvör - Kóp.: Gott 140 fm atvlnnuhúsnæöl ó götu- hæö. Henter vel f. t.d. helldaölu eða léttan lönaö. Áhv. 2,5 mlllj. Verð 5,6 mlllj. RUNÓLFUR GUNNLAUGSSON, rekitrarhagfr. KRISTJÁN V. KRISTJÁNSS0N, vlðaklptafr. /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.