Morgunblaðið - 26.02.1993, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 26.02.1993, Blaðsíða 25
 Nýlendugata: Falleg 3ja herb. risíb. í góðu járnkl. timburhúsi. Gólfborð. Gott ris- loft. Danfoss á ofnum. Áhv. 2 millj. hagst. lán. Verð 4,7 millj. 2888. Laugamesvegur: Góð 3ja herb. íb. á 4. hæð um 70 fm í nýl. viðgeröu fjölb. Parket á stofu. Áhv. ca 2,2 millj. veödeild. Verð 6,5 millfT2891. Kleppsvegur - lyfta: 3ja herb. björt íb. á 5. hæð með glæsil. útsýni. Verð 6.5 millj. 2887. Æsufell: Mjög góð 3ja-4ra herb. íb. í lyftubl. sem nýl. er viðgerö og máluð. Hús- vöröur. Gervihnattadiskur. Skipti á minni eign mögul. Áhv. 3 millj. í hagst. lánum. Verð 6,8 millj. 2832. Melabraut: 3ja herb. góð 73 fm fb. á jarðh. Áhv. 3,1 millj. Verð 6,5 millj. 2865. Dalsel: 3ja herb. 90 fm stórglæsil. íb. á 2. hæð ásamt stæði í bílageymslu. Verð 7.5 millj. 1833. Veghús: 3ja-4ra herb. glæsil. endaíb. á 2. hæð. Fallegt útsýni. Áhv. húsnlán 4960 þús. Verð 8,9 millj. 2847. Laugamesvegur: Góð 3ja herb. hæð um 56 fm í járnkl. timburh. auk góðrar vinnuaöstöðu um 30 fm á lóðinni. Arinn í stofu. Um 3,3 millj. áhv. v. veðd. Verð 6,5 millj. 2848. Ljósheimar - lyftuh.: Snyrtll. og björt u.þ.b. 82 fm fb. á 6. hœð ( góðu lyftuh. Verð 6,5 mlllj. 2654. Flókagata: Rúmg. og björt kjíb. um 72 fm í þribhúsi. Nýtt þak. Góð staösetn. Verð 5,6 mlllj. 1864. Grettisgata: Ágæt 65 fm íb. á 3. hæð í fjórbhúsi. Góð sameign og bakgarð- ur. Hagst. greiöslukj. Verð aðeins 5,2 mllij. 2793. Hverfisgata: Rúmg. og björt 3ja herb. íb. um 90 fm í góðu steinhúsi. Park- et. Góð eign. Verð 6,5 millj. 2775. Austurberg - bílsk.: 3ja I herb. falleg og mjög björt ib. á 4. hœð með miklu útsýni. Blokkin hefur öll verið stands. að utan sem inrtan. Góður bilsk. Verð 7,0 millj. 2501. Langholtsvegur; 3ja herb. falleg fb. I bakh. á ról. stað. Nýl. verksmgter. Ákv. sala. Verð 6,5 millj. 1235. Hrfsmóar: Snyrtil. og björt um 85 fm ib. f vinsælu og eftirsóttu lyftuh. Stæði i bílg. Parket. Suðursv. Sutt í alla þjón. m.a. þjón. f. aldraða. Laus strax. Áhv ca 4,4 millj. Verð 8,3 millj. 2693. Karlagata - laus: Snyrtil. 3ja herb. efri hæö í þríb. Nýtt gler og opnanl. fög. Nýtt rafm. o.fl. Lyklar á skrifst. Verð 5,4 millj. 2386. Noröurmýri: 3ja herb. ód. fb. f kj. v. Gunnarsbr. Ákv. sala. Verð aðelns 3,8 mlllj. 2662. Grettisgata: Rúmg. og björt 3ja herb. íb. á 1. hæð um 80 fm f góðu þrfb. Nýl. eldhús. Lausfljótl. Verð 6,5 mlllj. 402. Hátún: 3ja herb. björt fb. á 6. hæö I lyftubl. Fráb. útsýni. Verð 6,2 mlllj. 1307. 2ja herb. Rauðás: Góð 2ja herb. ib. um 54 fm á 1. hæð i 3ja hæða fjölb. sem nýl. hefur verlö teklð f gegn. Gott útsýnl. Góð geymsla I kj. Laus strax. Áhv. 2,6 mlllj. hagstæð lán. Verð 5,6 mlllj. 2833. pppj 5f aas FiTTnAiiiiTPft'iT aig/ iaT/TTDHorr MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1993 B 25 EIGNAMII)U!NI.\ Laugavegur: Falleg og mikið end- urn. 2ja herb. íb. um 55 fm í fjórbýlish. Parket. Nýl. innr. Nýl. gler. Góð lofthæð. Skrautlistar í loftum. Verð 4,8 millj. 2908. Rekagrandi: Falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð um 53 fm í blokk sem öll hefur ver- ið tekin í gegn. Parket. Nýjar flísar við bað. Áhv. 3,2 millj. hagst. lán. Verð 5,6 mlllj. 869. Efstasund: Góð íb. á jarðh./kj. með sérinng. um 46 fm. Nýl. eldhinnr. Parket. Góð íb. Verð 4,8 millj. 2972. Reykás - glæsiíb.: Mjög falleg og björt u.þ.b. 70 fm íb. á jarðh. m. sér- garöi. Nýtt eldh. Vandaóar flísar á gólfum. Fráb. útsýni. Verð: Tilboð. 2853. Frostafold: Mjög glæsil. 2ja herb. íb. um 66 fm á 1. hæð m. útgangi útá góða einkaverönd. Parket á stofu. Flísar á baði. Góðar inn. Þvhús innaf eldh. Áhv. um 3,6 millj. veðd. Verð 6,7 millj. 2958. Kleppsvegur - lyftuh.: Rúmg. og björt u.þ.b. 52 fm íb. á 8. hæð (efstu) í nýl. viðg. lyftuh. íb. er laus strax. Verð 5,1 millj. 2912. Sírni 67-90-90 Abyrg þjónusia í áratugi Boðagrandi - 10. hæð: vor- um að fá i sölu 2ja herb. glæsil. ib. Ib. er einstakl. björt m. nýju parketi og nýflísal. baðherb. Fráb. útsýni. Verð 6,3 millj. 2253. Austurströnd - bflskýli: Ákaflega snyrtil og björt u.þ.b. 53 fm íb. á 3. hæð ásamt stæði í bílageymslu. Fallegt útsýni. Parket. Gengið beint inn frá garði. Laus strax. Verð 5,8 millj. 2829. - Síðimiúla 21 Álftamýri: Falleg og björt íb. u.þ.b. 55 fm á 4. hæö í góðu fjölbh. Parket og suðursv. Vel umg. eign. Verð 5,6 millj. 2284. Víkurás: Rúmg. 2ja herb. íb. um 60 fm. Góð sameign. Áhv. um 2,3 millj. veðd. Verð 5,2 millj. 2287. Vallarás: Góð 2ja herb. íb. á 4. hæð í nýl. lyftuh. Parket. Góðar innr. Suðursv. Áhv. 1,8 millj. veðd. 2907. Ránargata: 2ja-3ja herb. íb. á 3. hæð. Óvenju björt og hátt til lofts. Parket. Þvaðstaöa á hæöinni. Svalir. Bílsk. og vinnu- aðstaða á jarðhæð. Verð 7,9 millj. 2468. Vesturgata: Góð einstaklingsíb. um 50 fm á 3. hæð í steinh. Suðursv. Verð 4,4 millj. 2864. Boðagrandi: 2ja herb. mjög I falleg Ib. á 8. hæð. Stæði f bíla- geymslu getur fytgt. Ákv. sala. 2701. Súluhólar: Góð 2ja herb. íb. 51 fm á 1. hæð í 3ja hæða fjölb. Suðursvalir. Góðar innr. Hagstæð lán áhv. Verð 5 millj. 2828. Háaleitisbraut: 2ja herb. 65 fm falleg og björt íb. á 2. hæð. Talsvert stand- sett. Laus strax. Verð 6,5 millj. 2601. Skipasund: Rúmg. um 70 fm 2ja herb. íb. í kj. í steinh. Einkar fallegur garð- ur. Verð 5,2 millj. 2786. Digranesvegur: Rúmg. (62 fm) og björt 2ja herb. íb. á jarðhæð. Sérinng. og hiti. Fallegt útsýni. Verð 5,4 millj. 2743. Miðborgin: Mjög góð 2ja herb. íb. í fjórb. Sérinng. Þvhús í ib. Parket og flisar á gólfum. Áhv. ca 2,1 m. í húsbr. Skipti mögul. á 3ja herb. íb. V 4,4 m. 2696. V Urðarstígur - glæsiíbúð - lækkað verð: Til sölu glæsil. íb. sem er endurn. algjörlega frá grunni. íb. fylgja öll húsgögn í ítölskum stíl og öll tæki, m.a. hljómflutn.tæki, myndbandstæki o.fl. Park- et. Sérsmíð. innr. Einstök eign í hjarta borg- arinnar. Ákv. sala. Verð 7,2 millj. 2194. Atvinnuhúsnæði Krókháls 5b - tilboð Vegna sérstakra ástæðna er þetta nýl. og glæsil. u.þ.b. 750 fm atvinnuhúsn. til sölu á sórl. góðu verði og sórstökum kjörum sem felast einungis á yfirtöku á veðskuldum. Eignin er með þrennum innkd. á neöri hæð og góðri lofthæð á báðum hæðum. Afh. nú þegar fullb. að utan, tilb. u. trév. að innan. Sérstakt tækif. Mjög gott verð. Allar nánari uppl. veitir Stefán Hrafn Stefánsson eftir helgi. Þinghólsstræti: Vorum að fá í sölu u.þ.b. 250 fm þjónusturými/skrifstofupláss á 2. hæð í góðu steinh. Góð lofthæð. Laust strax. Uppl. gefur Stefán Hrafn Stefánsson. 5165. Grensásvegur - verslunarhúsn.: Til sölu vandað nýl. 231 fm verslunar- rými ásamt 237 fm lagerhúsnæöi. Næg bílastæði. 5031. Örfirisey: Til sölu skrifsthúsn. og nokkur rými sem henta vel fyrir hvers konar léttan iönað og þjónustustarfsemi. Rýmin eru frá 145-436 fm hvert um sig. Góö greiðslukj. Allar nánari uppl. veitir Þorleifur Guðmundsson. 5131. Nýbýlavegur: Til sölu glæsil. versl.-, skrifst.- og þjónrými á tveimur hæðum auk kj. og bakhúss. Húsið skiptist í versl.- og sýningasali, skrifst., verkstæðispláss, lagera o.fl. Elgnin er samt. u.þ.b. 3200 fm og er ákafl. vel staösett á horni v. fjölfarnar umferðaræð- ar. Næg bllastæði. Uppl. gefa Stefán Hrafn Stefánsson og Þórólfur Halldórsson. Laugavegur: Til sölu götuhæð u.þ.b 220 fm sem er nýtt í tvennu lagi í dag. Góðir verslunargluggar. Einnig í sama húsi u.þ.b. 225 fm á 3. hæð í sama húsi. Hentar u. skrifst. og ýmis skonar þjón.starfsemi. Bílastæði á baklóð. Uppl. gefur Stefán Hrafn Stefánsson. i;k;namh)li]N1N Drangahraun — gott V©rðl TH sölu vönduö stálgrindarskemma. Húsiö er u.þ.b. 770 fm með góðri lofthæð, tvennum innkeyrsludyrum og góðri aðkomu. Skrifstofu- og starfsmannarými. Hentar undir ýmiskonar iðnað, verkstæði, þjónustu o.fl. Uppl. gefur Stefán Hrafn Stefánsson. 5162. Vagnhöfði: Mjög gott og vandað atvinnuhúsn. u.þ.b. 420 fm sem er 2 hæðir og kj. Innkdyr á hæð og í kj. Mjög góð staðs. í enda götu. Uppl. gefur Stefán Hrafn Stefáns- son. 663. Sólheimar - verslun - þjónusta: U.þ.b. 140 fm verslunar- og þjónustu- rými á götuhæð og í kjallara. Hentar undir ýmiskonar þjónustustarfsemi eða jafnvel smá- iðnað. Góð aðkoma. Næg bílastæði. Verð 4,2 millj. 5140. Faxafen - þjónusturými: U.þ.b. 600 fm nýlegt og vandað þjónustu-/verslun- arrými á jarðhæö (kjallara). Góð lofthæð og aðkoma. Gott verð og kjör. 5094. Bygggarðar: Gott atvinnuhúsn. á einni hæð u.þ.b. 507 fm. Góð lofthæð. Innkeyrslu- dyr. Húsið er u.þ.b. rúml. fokh. Útborgun 15%, mism. lánaður til 12 ára. Verð 16 millj. 5003 Borgarkringlan - hagstæð greiðslukjör: Höfum tn söiu um 270 fm hæö sem skiptist m.a. í þrjár aðskildar einingar. Eignarhlutanum fylgir mikil sameign s.s. tveir bílgeymslukj. o.fl. 80% kaupverðs greiöist með jafngreiðsluláni (Annuitet) til 25 ára. Allar nánari uppl. á skrifst. Bæjarhraun - Hf.: Til sölu efsta hæðin í nýlegu og glæsilegu lyftuhúsi er stend- ur við fjölfarna umferðaræð. Hæðin er u.þ.b. 453 fm og afh. tilb. undir tréverk nú þegar. Fæst einnig keypt í tvennu lagi, 180 og 225 fm rými. Útborgun 15-20% og eftirstöðvar á 12-15 árum. 5005. Þrjár skrifstofuhæðir í miðborginni: 88 tm hæð í víö Garöastræti. 2740. 186 fm hæö við Laugaveg. Verð 8,9 millj. og 49 fm hæö við Bankastræti. Verð 4,5 mlllj. 5143 og 5144. Allar hæðirnar eru lausar strax. Garðastræti - gott rými: U.þ.b. 200 fm versl.- og þjónrými á götu hæð og í kj. Plássiö hentar vel undir sýningasal m. lager, versl. eða ýmiss konar þjón. Verð aðeins kr. 6,5 millj. Mjög góð greiðslukj. í boði. 5137. Ofarlega við Laugaveg - leiga eða sala: Höfum til leigu eða sölu 2 rýml á götuhæö, u.þ.b. 100 fm sem geta hentað vel f. ýmiakonar þjón- u8tu eða verslunarstarfsemi. Tit efh. strax tilb. u. trév. eða fljótl. fullb. 5090. SPURTOG SVARAÐ Viðhald atvfainiihns- næóis sem leigt er út JÓN RÚNAR Sveinsson, félags- fræðingnr hjá Húsnæðisstofnun ríkisins, verður fyrir svðrum: Spurning: Hvernig er háttað ábyrgð á viðhaldi atvinnuhús- næðis sem leigt er út? Svar: Um viðhald atvinnuhús- næðis gilda sömu lagaákvæði og um viðhald íbúðarhúsnæðis. Hins vegar eru ákvæði um viðhald leiguhúsnæðis frákvíkjanleg hvað varðar atvinnuhúsnæði, svo sem fram kemur í 41. gr. laga um húsaleigu8amninga frá 1979. Ekki mun óalgengt að samið sé um meiri viðhaldsskyldu leigjenda at- vinnuhÚ8næðis en lögin gera ráð fyrir. Ef á hinn bóginn ekki er að eftir Jón Rúnor Sveinsson finna sérákvæði um viðhald við- komandi atvinnu- húsnæðis í full- gildum, skrifleg- um leigusamn- ingi, þá gilda þau meginákvæði lag- anna að allt við- hald húsnæðisins, utan húss og innan, skuli leigu- sali framkvæma á sinn kostnað. Á þessum skyldum eru þó þær mikil- vægu undantekningar gerðar, að leigjandi skal ætíð annast á sinn kostnað viðhald á læsingum, vatnskrönum, raftenglum og raf- magnsinnstungum. Ennfremur ber leigjanda að annast á sinn kostnað viðhald á rúðum, svo og raftenglum og hreinlætistækjum, nema hann hafí sýnt fram á, að brot á rúðu eða bilun slíkra tækja verði ekki rakin til vanrækslu eða yfirsjóna hans eða fólks á hans vegum. Rétt er að það komi fram, að þegar um atvinnuhúsnæði er að ræða, þá er ekki fyrir hendi lög- bundin kvöð um að nota hin stað- festu leigusamningseyðublöð fé- lagsmálaráðuneytisins. Spurning: Hvað hækkaði hú- saleiguvísitalan mikið síðast og hvað hefur hún hækkað mikið að undanförnu? Svar: Síðast tilkynnti Hagstofa íslands um hækkun húsaleigu 1. janúar sl., en sú hækkun nam ein- ungis 0,2%. 1. október á síðsta ári varð 0,1% hækkun og 1,8% hækk- un 1. júlí 1992. 1. apríl 1992 varð hins vergar engin slík viðmiðunar- hækkun, enda verðhækkanir mjög litlar fyrri hluta ársins 1992. Frá 1. janúar 1992 til 1. janúar 1993 urðu viðmiðunarhækkanir Hagstofunnar aðeins 2,1% sem er minnsta árshækkun frá því þessir útreikningar hófust árið 1983. Frá 1. janúar 1991 til 1. janúar 1992 námu þær 6,5% og 6,4% 1. janúar 1990 til 1. janúar 1991. Rétt er að geta þess að ekki er strangt til tekið rétt að tala um húsaleiguvísitölu í þessu sam- bandi, þar sem Hagstofa íslands birtir enga slíka vísitölu í tilkynn- ingum sínum, heldur einungis pró- sentuhækkun fyrir þriggja mán- aða tímabil. Viðmiðunarhækkanir húsaleigu taka einnig til leigu fyrir atvinnu- húsnæði. Við útreikning umræddra við- miðunarhækkana er miðað við launaþróun meðal launþega. Til- gangur löggjafans með því er að stuðla að því að húsaleiga íbúðar- húsnæðis hækki ekki meira en almenn laun f landinu. Dönsk bók umfirennd HVENÆR má leita til lögreglu og dómstóla með kvartanir út af framferði nágranna sinna og hve- nær ekki? Þetta getur vel verið áleitin spurning, þvi að deilur milli nágranna geta vissulega gengið úr hófi. I nýrri bók eftir danskan lögfræðing, Holger Han- sen, er reynt að setja mörk, að því er varðar sanngjarnar og ós- anngjarnar ásakanir, en það er greinilega ekki auðvelt. Þar er því haldið fram, að það eru ekki bara aðliggjandi fast- " eignir heldur sérhver eign í nágrenn- inu, sem unnt er að skilgreina sem nágrannaeignir í réttarlegu tilliti. Það er þó ekki brot á grenndarrétti, þó að drengur sparki fótbolta frá lóð foreldra sinna í rúðuna á útsýnis- glugga nágrannans, segir i bókinni. Bók þessi nefnist Regulering af fast ejendom og er eins og að fram- * an greinir eftir Holger Hansen. Út- gefandi er Jurist- og Okonomfor- bundets Forlag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.