Morgunblaðið - 30.04.1993, Page 1
HEIMILI
FOSTUDA G UR 30. APRIL1993
BLAÐ
Eigenda-
sliipti
Eigendaskipti eru lang tfðust
á nýjum eignum, ef marka
má teikninguna hér til vinstri.
Þannig voru eigendaskipti
meira en þrisvar sinnum tíðari
í fyrra á einbýlishúsum, sem
byggð voru á síðustu fimm
árum en á fimm árum þar á
undan og eigendaskipti nær
helmingi tíðari á íbúðum ífjöl-
býlishúsum byggðum á síðustu
fimm árum en á fimm árum þar
á undan.
Þetta á sér ýmsar skýringar
og sumar nærtækar. í fyrsta
lagi reyna byggingarfyrirtækin
að sjálfsögðu að selja sem
fyrst þær íbúðir og einbýlishús,
sem þau eru með í smíðum,
þannig að þessar eignir skipta
yfirleitt um eigendur mjög fljót-
lega og ekki ósjaldan á meðan
þær eru enn f smíðum. í öðru
lagi kemur það ekki ósjaldan
fyrir, að kaupendur lenda í erf-
iðleikum með kaup á nýjum
eignum, sem eru dýrari en þær
eldri og reyna þá að losa sig
úr vandanum með því að selja
þær. Loks má nefna, að ís-
lenzkt íbúðarhúsnæði er yfir-
leitt fremur nýtt og meiri hluti
þess byggður eftir 1960. Yngri
eignir eru þvífleiri en þær eldri
og þvf skipta fleiri yngri eignir
um eigendur árlega en gamlar.
Aldur íbúðarhúsnæðis
í Reyhjavík við
eigendaskipti 1992
skv. gerðum kaupsamningum
EINBÝLISHÚS _
FJÖLB ÝLISHÚS
156
141 143
Vansldl
■búóar-
eigenda
OFÁAR fjölskyldur hafa átt
erfitt með að standa i' skil-
um með afborganir af lánum
sínum á undanförnum árum.
Ekki verður séð, að úr því dragi
á næstunni. Þannig kemst Grét-
ar J. Guðmundsson m. a. að
orði í þætti sínum um mark-
aðinn í dag. Skuldaðlögun er
nýtt hugtak hér á iandi. Með
henni getur t. d. vöxtum eða
lánstíma verið breytt eða skuld
strikuð út að hluta eða að fullu.
Tilgangurinn er að gera skuld-
urum kleift að standa undir
skuldbindingum si'num og koma
í veg fyrir greiðsluþrot fjöl-
skyldnanna og nauðungarupp-
boð á íbúðum þeirra. Þessi leið
er til skoðunar hér á landi,
segir Grétar. ^
20 nyjar
■buðir I
Mióbænum
Anæstunni á að hefjast smíði
þriggja hæða ofan á húsið
Aðalstræti 9 i' Reykjavík, en það
hús gengur undir heitinu Mið-
bæjarmarkaðurinn. Þarna
verða byggðar 20 íbúðir. í við-
tölum við arkitektana Guðna
Pálsson og Dagnýju Helgadótt-
ur og Örn Kjærnested, fram-
kvæmdastjóra Álftáróss hf.,
sem reisir bygginguna, erfjall-
að um þessa ný-
byggingu.
WSKMBKmBBBSi