Morgunblaðið - 06.07.1993, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚLÍ 1993
SJÓNVARPIÐ
18.50 ►Táknmálsfréttir
19.00 niny Irryi ► Bernskubrek
DHnnHLrnl Tomma og Jenna
(Tom and Jerry Kids) Bandarískur
teiknimyndaflokkur um flandvinina
Tomma og Jenna, hundana Dabba
og Labba og fleiri hetjur. Þýðandi:
Ellert Sigurbjörnsson. Leikraddir:
Magnús Olafsson og Rósa Guðný
Þórsdóttir. (3:13)
19.30 ►Frægðardraumar (Pugwall) Ástr-
alskur myndaflokkur um 13 ára strák
sem á sér þann draum heitastan að
verða rokkstjarna. Þýðandi: Ýrr Bert-
elsdóttir. (15:16)
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 ►Fírug og frökk (Up the Garden
Path) Ný syrpa í breskum gaman-
myndaflokki um kennslukonuna Izzy
og örvæntingarfulla leit hennar að
lífsförunaut. Aðalhlutverk: Imelda
Staunton, Mike Grady, Nicholas Ie
Prevost, Tessa Peake-Jones og fleiri.
Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (3:6)
21.00Íl.nnTTin ►Mótorsport í þætt-
Ir HUI IIII inum verður sýnt frá
þriðju umferð íslandsmótsins í ralli,
Langasands-rallinu, sem fram fór í
nágrenni Akraness. Umsjón: Birgir
Þór Bragason.
21.30 ►Matlock Bandarískur sakamála-
myndaflokkur um Matlock lögmann
í Átlanta. Aðalhlutverk: Andy Grif-
fith, Brynn Thayer og Clarence Gily-
ard Jr. Þýðandi: Kristmann Eiðsson.
(5:22)
22.20 ►Óttinn við útiendinga Umræðu-
þáttur. Er óttinn við útlendinga ríkur
í íslenskri þjóðarvitund? í hveiju birt-
ist hann? Er ástæða til að óttast
aukna ásókn útlendinga hingað til
lands með gildistöku EES-samnings-
ins sem kveður á um fijálsan at-
vinnu- og búseturétt íbúa aðildar-
landanna? Hvaða áhrif kæmi aukinn
fjöldi útlendinga á íslenskum vinnu-
markaði til með að hafa? í þættinum
verður leitað svara við þessum spurn-
ingum og fleiri þeim tengdum. Um-
ræðunum stýrir Jóhanna María Ey-
jólfsdóttir og aðrir þátttakendur
verða Gunnar E. Sigurðsson deildar-
sérfræðingur hjá félagsmálaráðu-
neyti, Jón Ormur Halldórsson lektor
í stjómmálafræði, Sjöfn Ingólfsdóttir
formaður starfsmannafélags Reykja-
víkurborgar og Steinunn Jóhannes-
dóttir rithöfundur. Stjórn upptöku:
Egill Eðvarðsson.
23.00 ►Ellefufréttir
23.10 ►Óttinn við útlendinga - framhald
23.35 ►Dagskrárlok
ÚTVARP/SJÓNVARP
/
Stöð tvö
1.05 ►MTV Útsending fram til kl. 16.30.
16.45 ►Nágrannar Áströlsk sápuópera
sem fjallar um líf og störf góðra
granna.
17.30
RADUJIEEIII PBaddi °9 Biddi
DAKHHEirill Hrekkjalómamir,
Baddi og Biddi, í teiknimynd með
íslensku tali.
17.35 ►Litla hafmeyjan Teiknimynd gerð
eftir þessu sígilda ævintýri.
18.00 ►Allir sem einn (AII for One) Leik-
inn myndaflokkur fyrir böm og ungl-
inga um krakka í fótboltaliði. (7:8)
18.20 ►Lási lögga (Inspector Gadget)
Penný og hundurinn Heili koma Lása
löggu iðulega til hjálpar.
18.40 ►Hjúkkur (Nurses ) Endurtekinn
þáttur.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.15 íhDfÍTTID ►v|SASpORT ^01-
Ir HUI IIII breyttur íþróttaþáttur
þar sem öllum íþróttagreinum, hvaða
nöfnum sem þær kunna að nefnast,
em gerð skil. Stjóm upptöku: Ema
Ósk Kettler.
20.50 ►Einn í hreiðrinu (Empty Nest)
Bandarískur gamanmyndaflokkur
með Richard Mulligan í hlutverki
bamalæknisins Hariy Weston. (6:22)
21.20 ►Hundaheppni (Stay Lucky IV)
Gamansamur breskur spennumynda-
flokkur um braskarann Thomas
Gynn og ekkjuna Sally Hardcastle.
(3:10)
22.15 ►ENG Kanadískur myndaflokkur
um starfsfólkið á bak við fréttimar
á Stöð 10. (19:20)
23.05 IflfllfUVIin ►Gleðilegt nýtt ár
HVIHm IIIII (Happy New Year)
Tveir skúrkar reyna að hafa peninga
út úr eiganda skartgripaverslunar í
þessari gamanmynd. Peter FalEpyk-
ist vera ríkur öldungur á grafarbakk-
anum og Charles Durning fer í gervi
bílstjóra hans á stolnum Rolls Royce.
Saman gera þeir tilraun til að virkja
græðgi skartgripasala á Flórída sjálf-
ura sér tii framdráttar. Aðalhlutverk:
Peter Falk, Charles Durning, Wendy
Hughes og Tom Courtenay. Leik-
stjóri: John G. Avildsen. 1986. Loka-
sýning. Maltin gefur ★ ★'/?. Mynd-
bandahandbókin gefur ★★.'
0.30 >MTV
6.30 ►Eurosport Útsending til kl. 16.30.
Stöð 2 - Kynningarútrsendingar frá sex gervihnattastöðv-
um á Stöð 2.
Kynning á erlendum
gervihnattastöðvum
Stöð 2 sendir
út
sjónvarpsefni
allan
sólarhringinn
STÖÐ 2 Aðfaranótt mánudags 5.
júlí hóf Stöð 2 kynningarútsendingar
frá erlendum gervihnattastöðvum
um dreifikerfi sitt. Áskrifendum
gefst tækifæri til að kynna sér dag-
skrá 6 gervihnattastöðva um óákveð-
inn tíma. Um er ^ð ræða útsending-
ar frá Sky News, Eurosport, Disco-
very Channel, BBC World Service,
CNN og MTV. Kynningarútsending-
amar eru skipulagðar í samstarfí við
erlendu aðilana og er hrein viðbót
við það efni sem Stöð 2 sendir út í
viku hverri. Með þessum kynning-
arútsendingum sendir Stöð 2 við-
stöðulaust út sjónvarpsefni allan
sólarhringinn. Aðfaranótt þriðjudags
6. júlí er send út dagskrá MTV til
klukkan 16.30. Þriðju nóttina Euro-
sport og fjórðu nóttina BBC World
Service. Aðfaranótt nk. laugardags
og sunnudags verður dagskrá MTV
send út. Aðfaranótt mánudags 12.
júlí breytast kynningarútsendingarn-
ar þannig að sent verður út frá hverri
stöð um sig í viku í senn. Byijað
verður á CNN, þá Eurosport, Sky
News o.s.frv. Kynningarútsending-
amar eru áskrifendum Stöðvar 2 að
kostnaðarlausu og mun standa yfir
í óákveðinn tíma. Sky News, BBC
World Service og CNN eru sjónvarps-
fréttarásir, Eurosport íþróttarás,
MTV popptónlistarstöð og Discovery
Channel sýnir dýra- og náttúrulífs-
þætti, vísindaþætti og margs kyns
myndaflokka um mannkynið og sögu
þess.
Jón hreppstjóri segir
frá forfeðrum sínum
Þá var ég KÁS 1 KL. 14.30 „Þá var ég ung-
- ~ - ? ur“, er þáttaröð, þar sem rifjaðir eru
Ungur a Kas 1 Upp minnisverðir atburðir frá löngu
liðnum dögum. Þriðjudaginn 6. júlí
kl. 14.30 segir Jón M. Guðmundsson,
hreppstjóri, Reykjum Mosfellsbæ frá
forfeðrum sínum og bernsku í
Iteykjavík og síðár á Reykjum í
Mosfellssveit. Einnig segir Jón frá
Alþingisháííðinni á Þingvöllum 1930.
Þriðju-
dagur
Það er alltaf jafnskrýtið að
setjast að morgni við vinnu-
borðið og kveikja á Rás 1. Þá
flæðir jafnvel rokktónlist að
eyrum nema rýnir sé svo syfj-
aður að hann greini ekki á
milli stöðva? Loks hefjast
fréttirnar kl. 7 og þá rifjast
upp sú tíð er Axel Thorsteins-
son hóf morgunútvarpið með
sinni rólegu rödd.
Gripavagn
Ég fletti tímaritinu
Newsweek um helgina. Á ein-
um stað var mynd af vörubíl
er sturtaði blóðugum manns-
líkömum á jörðina í eina kös.
Myndin af líkunum hefur ekki
vikið úr huga mér. Við vitum
af þessum hryllingi í Bosníu.
En til hvers að birta þessar
myndir? Af hveiju ekki? Mynd-
imar af líkunum sem nasistar
sturtuðu í fjöldagrafirnar birt-
ust líka í blöðunum á sínum
tíma. Þá brást heimurinn gyð-
ingum. Nú brást heimurinn
múslimum. Þeir voru leiddir
til slátmnar og land þeirra
máð af landakorti.
Leiðtogarnir skála fyrir ein-
ingu og friði í Evrópu á ótal
leiðtogafundum. Þannig sagði
einn af gestum Páls Heiðars
frá því að hann hefði fyrir
skömmu lent í glæsiboði hjá
Mitterrand í Versölum. Tilefn-
ið var afmæli Erasmus-áætl-
unarinnar. Þarna sátu menn
við hirð Mitterrands með
helstu orrustur Frakka vendi-
lega málaðar á veggi.
„Gott kvöld“
Eiríkur Jónsson sagði litla
fallega sögu í laugardags-
morgunþætti sínum á Bylgj-
unni. Lítil frænka hans kom í
heimsókn austan úr sveitum í
fyrsta skipti til höfuðborgar-
innar. Stóri frændi fór með
hana í göngutúr um borgina
og skoðaði allskyns merkis-
staði og svo fengu þau sér ís.
En viti menn, kemur þá ekki
Hemmi Gunn gangandi og
býður „... gott kvöld“. Þá
gleymdust allir merkisstaðirn-
ir og ísinn.
Ólafur M.
Jóhannesson
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6:45 Veðurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Fréttir. Morgunþéttur Résar 1 Sig-
riður Stephensen og Trousti Þór Sverris-
son. 7.30 Fréttayfirlit. Veðurfregnir. 7.45
Daglegt mól, Ólofur Oddsson flytur þótt-
inn.
8.00 Fréttir. 8.20 Nýjar geislaplötur.
8.30 Fréttoyfirlit. Fréttir ó ensku. 8.40
Úr menningarlífinu. Gognrýni. Menningor-
fréttir utan úr heimi.
9.00 Fréttir.
9.03 Loufskélinn. Afþreying i tali og
tónum. Onundur Björnsson.
9.45 Seoðu mér sögu, „Átök í Boston,
sogon of Johnny Tremoin", eftir Ester
Forbes. Bryndís Víglundsdóttir les eigin
þýðingu. (9)
10.00 Fréttir.
10.03 Moigunleikfimi með Holldóru
Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónar.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Byggðolinon. Londsútvorp svæðis-
stöðvo i umsjó Arnors Póls Haukssonor
ó Akureyri. Stjórnondi umræðna auk
umsjónormonns er Finnbogi Hermonns-
son.
11.53 Oogbókin.
12.00 Fréttoyfirlit ó hódegi.
12.01 Doglegt mól, Ólofur Oddsson.
12.20 Hódeglsfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindln. Sjóvorútvegs- og við-
skiptomól.
12.57 Dónorfregnir. Auglýsingor.
13.05 Hódegisleikrit Utvorpsleikhússins,
„Sveimhugor" byggt ó sögu eftir Knut
Homsun. 7. þóttur. Leikendur: Jokob Þór
Einorsson, Steinunn Ólino Þorsteinsdóttir,
Sóley Elíosóttir, Þorsteinn Bockmonn,
Jóhonn Sigurðorsson, Liljo Guðrún Þor-
voldsdóttir, Róso Guðný Þórsdóttir og
Sigrún Wooge.
13.20 Stefnumót. Holldóro Friðjónsdóttir,
Jón Karl Helgoson og Sif Gunnorsdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvorpssogon, „Eins og hofið" eftir
Fríðu Á. Sigurðordóttur. Hilmir Snær
Guðnoson les. (5)
14.30 „Þó var ég ungur" Jón M. Guð-
mundsson, Reykjum Mosfellssveit segir
fró. Umsjón: Þórorinn Bjðrnsson.
15.00 Fréttir.
15.03 Úr smiðju tónskóldonno. Finnur
Torfi Stefónsson.
16.00 Fréttir.
16.04 Skímo. Fjölfræðiþóttur. Steinunn
Horðordóttir og Ásloug Pétursdóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Fréttir fró fréttastofu barnonno.
17.00 Fréttir.
17.08 Hljóðpipon. Sigriður Stephensen.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðorþel Ólofs sago helgo. Olgo
Guðrún Árnadóttir les. (49) Ingo Stein-
unn Mognúsdóttir rýnir í textonn.
18.30 Tónlist.
18.48 Dónorfregnir. Auglýsingor.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingor. Veðurfregnir.
19.35 Stef. Bergþóra Jónsdóttir.
20.00 íslensk tónlist „By the skin of my
teeth" og „le Voeu" eftir Lórus Holldór
Grimsson. Þóro K. Johonsen leikur ó
sembaj og annost höfundur rofhljóð.
20.30 Úr Skimu. Endurtekið efni.
21.00 Ljós brot. Sólor- og sumarþóttur
Georgs Mognússonor, Guðmundor Emils-
sonor og Sigurðor Pólssonor.
22.00 Fréttir.
22.07 Endurteknir pistlor úr morgunút-
vorpi. Gognrýni. Tónlist.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Út og suður 4. þóttur. Friðrik Póll
Jónsson.
23.15 Djossþóttur. Jón Múli Árnoson.
24.00 Fréttir.
0.10 Hljóðpipon. Endurtekinn þóttur.
1.00 Næturútvarp ó samtengdum rósum
til morguns.
RÁS 2
FM 90,1/94,9
7.03 Morgunútvorpið. Kristín Ólofsdóttir
og Kristjón Þorvoldsson. Morgrét Rún Guð-
mundsdóttir hringir heim og flettir þýsku
blöðunum. Veðurspó kl. 7.30. Pistill Ásloug-
or Rognors. 9.03 Klemens Arnorsson og
Sigurður Rognorsson. Sumorleikurinn kl. 10.
Veðurfréttir kl. 10.45. 12.45 Hvítir móf-
or. Gestur Einor Jónosson. 14.03 Snorro-
loug. Snorri Sturluson. Sumorleikurinn kl.
15. 16.03 Dægurmóloútvorp og fréttir.
Veðurspó kl. 16.30. Pistill Þóru Kristínor
Ásgeirsdótiur. Dogbókorbrot Þorsteins J. kl.
17.30. 18.03 Þjóðorsólin. 19.32 Úr
ýmsum óttum. Andreo Jónsdóttir. 22.10
Guðrún Gunnarsdóttir og Morgrét, Blöndol.
Veðurspó kl. 22.30. 0.10 Evo Ásrún Al-
bertsdóttir. 1.00 Næturútvarp.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10,
II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17,
18, 19, 22 09 24.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturtónor. 1.30 Veðurfregnir.
1.35 Glefsur úr dægurmóloútvorpl þriðju-
dogsins. 2.00 Fróttir - Næturtónor. 4.00
Næturlög. 4.30 Veðurfregnir — Næturlög.
5.00 Fréttir. 5.05 Guðrún Gunnorsdótlir
og Morgrét Blöndol. 6.00 Frétlir of veðri,
færð og flugsomgöngum. 6.01 Morguntón-
or. 6.45 Veðurtregnir. Morguntónor.
LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvorp
Norðurlond.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Moddomo, kerling, fröken, fró. Kotrín
Snæhólm. 7.10 Gullkorn. 7.20 Lífsspeki.
7.30 Pistill. 7.40 Gullkorn 7.50 Gestapistill
dogsins. 8.10 Fróðlelksmoli. 8.30 Willy
Breinholst. 8.40 Umferðotóð. 9.00 Um-
hverfispistill. 9.03 Gótillo. Jokob Bjornor
Grétorsson og Dovíð Þór Jónsson. 9.05 Töl-
fræði. Ý30 Hvet er moðurinn? 9.40 Hugleið-
ing. 10.15 Viðmælandi. 11.00 Hljóð dogs-
ins. 11.10 Slúður. 11.55 Ferskeytlon.
12.00 ísfensk ðskolög. 13.00 lloroldur
Doði Rognorsson. 14.00 Triviol Pursuit.
15.10 Bingó i beinni. 16.00 Skipulogt
koos. Sigmor Guðmundsson. 16.15 Umhverf-
ispistill. 16.30 Moður dogsins. 16.45 Mól
dogsins. 17.00 Vongoveltur. 17.20 Útvorp
Umferðoróðs. 17.45 Skuggohliðor monnlífs-
ins. 18.30 Tónlist. 20.00 Pétur Árnoson.
24.00 Ókynnt tónlist til morguns.
Radiusflugur kl. 11.30, 14.30 og
18.
BYLGJAN FM 98,9
6.30 Þorgeiríkur. Eirikur Jónsson og Eiríkur
Hjólmorsson. 9.05 Tveir með öllu. Jón
Axel og Gulli Helgo. 12.15 í hódeginu.
Freymóður. 13.10 Anno Björk Birgisdóttir.
15.55 Þessi þjóð. Bjorni Dogur Jónsson
og Sigursteínn Mðsson. 18.05 Gullmolor.
20.00Pólmi Guðmundson. 23.00 Erlo
Friðgeirsdóttir. Kvöldsveiflo. 2.00 Nætur-
voktin.
Fréttir ó heila timanum fró kl. 7
til kl. 18 og kl. 19.30, fréttoyfir-
lit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir
kl. 13.00.
BYLGJAN ÍSAFIRÐI FM97.9
6.30 Sjó dogskró Bylgjunnor FM 98,9.
16.45 Okynnt tónlist oð hætti Freymóðs.
17.30 Gunnor Atli Jónsson. isfirsk dogskró
fyrir ísfirðingo. 19.19 Fréttir. 20.30 Sjó
dogskró Bylgjunnor FM 98,9. 1.00 Ágúst
Héðinsson. Endurtekinn þóttur.
BROSID FM 96,7
8.00 Morgunbrosið. Hofliði Kristjónsson.
10.00 fjórtón ótto fimm. Kristjón Jéhonns-
son, Rúnor Róbertsson og Þórir Tolló. Fréttir
kl. 10, 12 og 13. 16.00 Jóhonnes Högno-
son. Fréttir kl. 16.30. 18.00 Lóro Yngva-
dóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Breski
og bondoriski vinsældolistinn. Sigurþór Þór-
orinsson. 23.00 ÞungaiokksþóUur. Eðvald
Heimisson. 1.00 Næturtónlist.
FM957 FM 95,7
7.00 I bítið. Horoldur Gísloson. 8.30
Tveir hólfir með löggur. Jóhonn Jóhonnsson
og Volgeir Vilhjólmsson. 11.05 Voldis
Gunnorsdóttir. Blómadogur. 14.05 ivar
Guðmundsson. 16.05 Árni Magnússon
ósomt Steinori Viktorssyni. Umferðorútvorp
kl. 17.10. 18.05 Islenskir grilltónot.
19.00 Holldór Bockmon. 21.00 Hollgrím-
ur Kristinsson. 24.00 Voldís Gunnorsdóttir,
endurt. 3.00 ívor Guðmundsson, endurt.
5.00 Árni Mognússon, endurt.
Fréttir kl. 8, 9, 10, 12, 14, 16,
18. Íþróttafréttir kl. 11 og 17.
HLJÓDBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Frétt-
ir fró fréttostofu Bylgjunnor/Stöð 2 kl. 17.00
og 18.00.
SÓLIN FM 100,6
7.15 Jóhonnes Ágúst Stefónsson. 8.00
Umferðorútvarp. 9.00 Sólboð. Mognús Þór
Ásgeirsson. 9.30 Spurning dogsins. 12.00
Ferskur, Iriskut, frjólslegur og fjörugur. Þór
Baering. 13.33 S 8 L 13.59 Nýjosto nýtt.
14.24 Toppurinn. 15.00 Richord Scobie.
18.00 Birgir Örn Tryggvoson. 20.00 Slit-
lög. Guðni Mór Henningsson og Hlynur Guð-
jónsson. 22.00 Nökkvi Svavorsson. 1.00
Ókynnt tónlist til morguns.
STJARNAN FM 102,2
7.00 Morgunútvorp Stjðrnunnar. Tónlist
ósomt upplýsingum um veður og færð.
10.00 Sigga Lund. Létt tónlist, leikir, frels-
issagon og fl. 13.00 Signý Guðbjotsdótlir.
Frósogon kl. 15. 16.00 Lífið og tilveron.
Rognor Schram. 19.00 (slenskir tónar.
20.00 Ástriður Horoldsdóttir. 21.00
Gömlu göturnor. Umsjón: Ólofur Jóhonnsson.
22.00 Sæunn Þórisdóttir. 24.00 Dog-
skrórlok.
Bænnstundir lcl. 7.05, 9.30,
13.30, 23.50. Frétfir kl. 8, 9, 12,
17, 19.30.
ÚTRÁS r« 97,7
16.00 FG 18.00 FB 20.00 MS 22.00-
1.00 Hægðorouki.