Morgunblaðið - 06.07.1993, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.07.1993, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚLÍ 1993 9 Sumaráætlun Flugleiöa '93 Frá íslandi Dagur Til M Þ M F F L S Amsterdam M M M M Baltimore S S S S S S S Barcelona S Frankfurt M M M M Færeyjar M M Gautaborg M M Glasgow S M M Hamborg M/S M/S M/S M/S M/S M M/S Kaupmannahöfn M/S M/S M/S M/S M/S M M/S London M S M S M S S Lúxemborg M M M M M M M Frá íslandi Dagur Til M Þ M F F L S Milanó S Múnchen S Narsarsuaq S S Nuuk S s New Vork s s S S S S s Orlando s S Óslð M M M M M M París s S S S s Stokkhólmur M M M M M M M Vín S Zurich S S M = Morgunflug S = Síðdegisflug Bein flug í júli 1993 FLUGLEIDIR Trauslur (slenskur ferðaféhsgi Tilboð þessa viku: fatnaður á afsláttarstandinum Allt á hálfvirði m PEISINN Kirkjuhvoli • sími 20160 TOSHIBA örbylgjuofn ? Þeir sem eiga TOSHIBA örbylgjuofn segja að það sé tækið, sem þeir vildu síst vera án. TOSHIBA eru mest seldu örbylgjuofnarnir á Islandi og þeim fylgir ókeypis kvöldnámskeið hjá Dröfn H. Farestveit hússtjórnarkennara. Hvernig væri að láta drauminn rætast og fá sér slíkan kostagrip ? Við bjóðum yfir 10 gerðir af TOSHIBA örbylgjuofnum á verði og kjörum, sem allir ráða við! ///-' Einar Farestveit & Co.hf. Borgartúni 28 2? 622901 og 622900 .ÞIN VEGNA! peltor i ffi Vinnuvernd * í verki I I noðu ve\ Vaðsetn^et Kvótiim og skuldafjöllin Arni Gíslason, sjávar- útvegsnefndarmaður í Alþýðuflokki, segir m.a. í viðtali við Alþýðublaðið 29. júni sl.: „Þær blekkingar og sjónhverfingar sem Við- hafðar eru í peningamál- um sjávarútvegsins eru náttúrlega undirrótin að vitleysunni. Eins og mar- goft hefur komið fram skuldar greinin í dag vel yfir 100 milljarða króna. Það vita það allir sem vilja vita, að greinin get- ur ekki borið þessa skuldsetningu, sem er líklega 30-40 milljörðum of mikil, og ég fæ ekki séð annað en að sé glatað fé.“ Síðar í viðtalinu segir: „í þessu landi er sjáv- arútvegsappírat til sjós og lands sem byggt er upp miðað við 350 þús- und tonna ársafla í þorski. Ef reyna á að reka það með 150 þúsund tonnum þá er það ein- faldlega ekki hægt. Það gengur ekki upp. Eg við- urkenni það fúslega að það er ekki hugmynd okkar í milliþinganefnd- inni að strika út þessar skuldir. Það kemur af sjálfu sér að skulda- vandamálið verður eftir sem áður fyrir hendi. En verði þessu kerfi framfylgt áfram með þessu aflamagni, ásamt núverandi aflamagns- kerfí, þá yrði slíkt hrun í íslenzkum sjávarútvegi að mér er til efs að ís- lenzka þjóðfélagið nái sér á strik aftur fyrr en eftir langan tima.“ Er réttlætan- legt að lög mismuni landsmönn- um? Ami Gislason gagn- Árni Gíslason Flokksreköld í sjávarútvegsmálum Árni Gíslason, skipstjóri og meðlimur í milliþinganefnd Alþýðuflokksins um sjáv- arútvegsmál, segir í viðtali við Alþýðu- blaðið, að það sé ekki Alþýðubandalagið eitt sem sé eins og rekald í sjávarútvegs- málum. „Ég held að það gildi um fleiri flokka, því miður, líka Alþýðuflokkinn . . . Að ég tali nú ekki um Sjálfstæðisflokk- inn. Sá flokkur er með sjávarútvegsnefnd sem skipuð er eintómum sægreifum . . .“ rýnir vinnulag Hafrann- sóknastofnunar og segir: „Þessar fískfriðunartil- raunir eru byggðar á vís- indum sem ekki eru til.“ Kvótakerfið fær og sinn skammt: „Ég er síður en svo hrifinn af núverandi kerfi og þeirri spillingu sem því fylgir. Fyrst er það siðferðilega og laga- lega spumingin. Sam- kvæmt upplýsingum frá færastu lagaprófessor- um við Háskóla Islands standast núverandi lög um stjóm fiskveiða, kvótakerfið, hvorki eitt né neitt, í lagalegu sam- hengi. Þeir hafa tjáð mér að aðalinntak laga í sæmilega settu réttarríki sé að: þurfi að setja lög þá skuli imitak þeirra vera almenns eðlis, en megi alls ekki innihalda mismunun milli þegn- anna. Það hljóta allir að sjá að þetta gera kvóta- lögin ekki. Það er búið að afhenda vissum aðil- um einkaafnotarétt á sameiginlegri auðlind þjóðarinnar og fmmbýl- isrétti fjölda byggðar- laga ... Ami bendir lika á að bókhaldslega sé um vandræðagang að ræða, enginn viti hvemig eigi að bókfæra kvóta„eign- ina ...“ Milliþinga- nefndin hunzuð í lokakafla viðtalsins segir m.a.: „Ég vil segja það að fyrir síðasta flokksþing og kringum það kom fram einna mest í Al- þýðuflokknum sú óánægja að sameign þjóðarinnar skuli vera orðin fárra mamia eign ... Stofnað var til milli- þinganefndar, sem mér fínnst hafa verið hunzuð og við höfum það á til- finningunni að þeir sem ráða í þessum málum í flokknum séu í Tvíhöfða- nefndinni, og til skamms tíma Jón Sigurðsson, sem hefur átt sinn þátt í þeim lögum sem farið er eftir í dag. En þessir menn em í minnihluta í Alþýðu- flokknum, það fullyrði ég Kvótakerfið átti að byggja upp [fiskjstofn- ana og tímarnir áttu að breytast með blóm í haga. En hvað hefur gerzt? Þetta kerfi hefur talið fiskstofnana niður Ég er þess fullviss, að skilji Alþýðuflokkm’inn og skynji sinn vitjunar- tíma í þessum mikilvæga málaflokki þjóðarinnar allrar, þá mmi honum vegna vel, ef ekki, þá er mikil hætta á að margir sem hafa svipaða skoðun og fram hefur komið í þessu viðtali, muni leita að nýjum vettvangi til að beijast fyrir málefnum sínum .. Útbob ríkisvíxla fer fram mibvikudaginn 7. júlí Nýtt útboð á ríkisvíxlum fer fram á morgun. Um er að ræða 13. fl. 1993 í eftirfarandi verðgildum: Kr. 1.000.000 Kr. 50.000.000 Kr. 10.000.000 Kr. 100.000.000 Ríkisvíxlarnir eru til þriggja mánaða með gjalddaga 8. október 1993. Þessi flokkur verður skráður á Verð- bréfaþingi íslands og er Seðlabanki íslands viðskiptavaki ríkisvíxlanna. Ríkisvíxlarnir verða seldir með tilboðsfyrirkomulagi. Lágmarkstilboð samkvæmt tiltekinni ávöxtunarkröfu er 5 millj. kr. og lágmarkstilboð í meðalverð samþykktra tilboða er 1 millj. kr. Löggiltum verðbréfafyrirtækjum, verðbréfamiðlurum, bönkum og sparisjóöum gefst einum kostur á að gera tilboð í ríkisvíxlana samkvæmt tiltekinni ávöxtunarkröfu. Aðrir sem óska eftir að gera tilboð í ríkisvíxla eru hvattir til að hafa samband viö framangreinda aðila, sem munu annast tilboðsgerð fyrir þá og veita nánari upplýsingar. Jafnframt er þeim sjálfum heimilt að bjóða í vegið meðalverð samþykktra tilboða (meðalávöxtun vegin með fjárhæð). Öll tilboð í ríkisvíxlana þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14 á morgun, miðvikudaginn 7. júlí. Tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í sírna 62 60 40. Athygli er vakin á því að 9. júlí nk. er gjalddagi á 7. fl. ríkisvíxla sem gefinn var út 7. apríl 1993. Skeifan 3h - Sími 81 26 70 - FAX 68 04 70 [ , LÁNASÝSLA RÍKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæö, 150 Reykjavík, sími 91- 62 60 40.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.