Morgunblaðið - 06.07.1993, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 06.07.1993, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚLÍ 1993 9 Sumaráætlun Flugleiöa '93 Frá íslandi Dagur Til M Þ M F F L S Amsterdam M M M M Baltimore S S S S S S S Barcelona S Frankfurt M M M M Færeyjar M M Gautaborg M M Glasgow S M M Hamborg M/S M/S M/S M/S M/S M M/S Kaupmannahöfn M/S M/S M/S M/S M/S M M/S London M S M S M S S Lúxemborg M M M M M M M Frá íslandi Dagur Til M Þ M F F L S Milanó S Múnchen S Narsarsuaq S S Nuuk S s New Vork s s S S S S s Orlando s S Óslð M M M M M M París s S S S s Stokkhólmur M M M M M M M Vín S Zurich S S M = Morgunflug S = Síðdegisflug Bein flug í júli 1993 FLUGLEIDIR Trauslur (slenskur ferðaféhsgi Tilboð þessa viku: fatnaður á afsláttarstandinum Allt á hálfvirði m PEISINN Kirkjuhvoli • sími 20160 TOSHIBA örbylgjuofn ? Þeir sem eiga TOSHIBA örbylgjuofn segja að það sé tækið, sem þeir vildu síst vera án. TOSHIBA eru mest seldu örbylgjuofnarnir á Islandi og þeim fylgir ókeypis kvöldnámskeið hjá Dröfn H. Farestveit hússtjórnarkennara. Hvernig væri að láta drauminn rætast og fá sér slíkan kostagrip ? Við bjóðum yfir 10 gerðir af TOSHIBA örbylgjuofnum á verði og kjörum, sem allir ráða við! ///-' Einar Farestveit & Co.hf. Borgartúni 28 2? 622901 og 622900 .ÞIN VEGNA! peltor i ffi Vinnuvernd * í verki I I noðu ve\ Vaðsetn^et Kvótiim og skuldafjöllin Arni Gíslason, sjávar- útvegsnefndarmaður í Alþýðuflokki, segir m.a. í viðtali við Alþýðublaðið 29. júni sl.: „Þær blekkingar og sjónhverfingar sem Við- hafðar eru í peningamál- um sjávarútvegsins eru náttúrlega undirrótin að vitleysunni. Eins og mar- goft hefur komið fram skuldar greinin í dag vel yfir 100 milljarða króna. Það vita það allir sem vilja vita, að greinin get- ur ekki borið þessa skuldsetningu, sem er líklega 30-40 milljörðum of mikil, og ég fæ ekki séð annað en að sé glatað fé.“ Síðar í viðtalinu segir: „í þessu landi er sjáv- arútvegsappírat til sjós og lands sem byggt er upp miðað við 350 þús- und tonna ársafla í þorski. Ef reyna á að reka það með 150 þúsund tonnum þá er það ein- faldlega ekki hægt. Það gengur ekki upp. Eg við- urkenni það fúslega að það er ekki hugmynd okkar í milliþinganefnd- inni að strika út þessar skuldir. Það kemur af sjálfu sér að skulda- vandamálið verður eftir sem áður fyrir hendi. En verði þessu kerfi framfylgt áfram með þessu aflamagni, ásamt núverandi aflamagns- kerfí, þá yrði slíkt hrun í íslenzkum sjávarútvegi að mér er til efs að ís- lenzka þjóðfélagið nái sér á strik aftur fyrr en eftir langan tima.“ Er réttlætan- legt að lög mismuni landsmönn- um? Ami Gislason gagn- Árni Gíslason Flokksreköld í sjávarútvegsmálum Árni Gíslason, skipstjóri og meðlimur í milliþinganefnd Alþýðuflokksins um sjáv- arútvegsmál, segir í viðtali við Alþýðu- blaðið, að það sé ekki Alþýðubandalagið eitt sem sé eins og rekald í sjávarútvegs- málum. „Ég held að það gildi um fleiri flokka, því miður, líka Alþýðuflokkinn . . . Að ég tali nú ekki um Sjálfstæðisflokk- inn. Sá flokkur er með sjávarútvegsnefnd sem skipuð er eintómum sægreifum . . .“ rýnir vinnulag Hafrann- sóknastofnunar og segir: „Þessar fískfriðunartil- raunir eru byggðar á vís- indum sem ekki eru til.“ Kvótakerfið fær og sinn skammt: „Ég er síður en svo hrifinn af núverandi kerfi og þeirri spillingu sem því fylgir. Fyrst er það siðferðilega og laga- lega spumingin. Sam- kvæmt upplýsingum frá færastu lagaprófessor- um við Háskóla Islands standast núverandi lög um stjóm fiskveiða, kvótakerfið, hvorki eitt né neitt, í lagalegu sam- hengi. Þeir hafa tjáð mér að aðalinntak laga í sæmilega settu réttarríki sé að: þurfi að setja lög þá skuli imitak þeirra vera almenns eðlis, en megi alls ekki innihalda mismunun milli þegn- anna. Það hljóta allir að sjá að þetta gera kvóta- lögin ekki. Það er búið að afhenda vissum aðil- um einkaafnotarétt á sameiginlegri auðlind þjóðarinnar og fmmbýl- isrétti fjölda byggðar- laga ... Ami bendir lika á að bókhaldslega sé um vandræðagang að ræða, enginn viti hvemig eigi að bókfæra kvóta„eign- ina ...“ Milliþinga- nefndin hunzuð í lokakafla viðtalsins segir m.a.: „Ég vil segja það að fyrir síðasta flokksþing og kringum það kom fram einna mest í Al- þýðuflokknum sú óánægja að sameign þjóðarinnar skuli vera orðin fárra mamia eign ... Stofnað var til milli- þinganefndar, sem mér fínnst hafa verið hunzuð og við höfum það á til- finningunni að þeir sem ráða í þessum málum í flokknum séu í Tvíhöfða- nefndinni, og til skamms tíma Jón Sigurðsson, sem hefur átt sinn þátt í þeim lögum sem farið er eftir í dag. En þessir menn em í minnihluta í Alþýðu- flokknum, það fullyrði ég Kvótakerfið átti að byggja upp [fiskjstofn- ana og tímarnir áttu að breytast með blóm í haga. En hvað hefur gerzt? Þetta kerfi hefur talið fiskstofnana niður Ég er þess fullviss, að skilji Alþýðuflokkm’inn og skynji sinn vitjunar- tíma í þessum mikilvæga málaflokki þjóðarinnar allrar, þá mmi honum vegna vel, ef ekki, þá er mikil hætta á að margir sem hafa svipaða skoðun og fram hefur komið í þessu viðtali, muni leita að nýjum vettvangi til að beijast fyrir málefnum sínum .. Útbob ríkisvíxla fer fram mibvikudaginn 7. júlí Nýtt útboð á ríkisvíxlum fer fram á morgun. Um er að ræða 13. fl. 1993 í eftirfarandi verðgildum: Kr. 1.000.000 Kr. 50.000.000 Kr. 10.000.000 Kr. 100.000.000 Ríkisvíxlarnir eru til þriggja mánaða með gjalddaga 8. október 1993. Þessi flokkur verður skráður á Verð- bréfaþingi íslands og er Seðlabanki íslands viðskiptavaki ríkisvíxlanna. Ríkisvíxlarnir verða seldir með tilboðsfyrirkomulagi. Lágmarkstilboð samkvæmt tiltekinni ávöxtunarkröfu er 5 millj. kr. og lágmarkstilboð í meðalverð samþykktra tilboða er 1 millj. kr. Löggiltum verðbréfafyrirtækjum, verðbréfamiðlurum, bönkum og sparisjóöum gefst einum kostur á að gera tilboð í ríkisvíxlana samkvæmt tiltekinni ávöxtunarkröfu. Aðrir sem óska eftir að gera tilboð í ríkisvíxla eru hvattir til að hafa samband viö framangreinda aðila, sem munu annast tilboðsgerð fyrir þá og veita nánari upplýsingar. Jafnframt er þeim sjálfum heimilt að bjóða í vegið meðalverð samþykktra tilboða (meðalávöxtun vegin með fjárhæð). Öll tilboð í ríkisvíxlana þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14 á morgun, miðvikudaginn 7. júlí. Tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í sírna 62 60 40. Athygli er vakin á því að 9. júlí nk. er gjalddagi á 7. fl. ríkisvíxla sem gefinn var út 7. apríl 1993. Skeifan 3h - Sími 81 26 70 - FAX 68 04 70 [ , LÁNASÝSLA RÍKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæö, 150 Reykjavík, sími 91- 62 60 40.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.