Morgunblaðið - 06.07.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.07.1993, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚLÍ 1993 I DAG er þriðjudagur 6. júlí, sem er 187. dagur ársins 1993. Árdegisflóð í Reykja- vík er kl. 7.15 og síðdegis- flóð kl. 19.36. Fjara er kl. 1.12 og kl. 13.17. Sólarupp- rás í Rvík er kl. 3.13 og sólarlag kl. 23.49. Sól er í hádegisstað kl. 13.32 og tunglið í suðri kl. 2.26. (Alm- anak Háskóla íslands.) Allt sem faðirinn gefur mér mun koma til mín, og þann sem kemur til mín mun ég alls eigi brott reka. (Jóh. 6, 37.) 1 2 ■ 6 Ji 1 ■ af 8 9 y 11 ■ 13 14 15 ■ 16 ... LÁRÉTT: - 1 skref, 5 lofa, 6 blautt, 7 hæð, 8 kvendýrið, 11 tangi, 12 kippur, 14 muldra, 16 á iitínn. LÓÐRÉTT: - 1 sérsinna, 2 kraft- urinn, 3 undirstaðan, 4 fíkniefni, 7 fljótið, 9 auðlind, 10 óhreinkað, 13 ílát, 15 fangamark. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 tómláta, 5 jó, 6 tjón- ið, 9 róa 10 ða, 11 in, 12 mas, 13 naga, 15 aga, 17 soninn. LÓÐRÉTT: - 1 títrings, 2 mjóa, 3 lón, 4 tíðast, 7 Jóna, 8 iða, 12 magi, 14 gan, 16 an. HÖFNIN_______________ REYKJAVÍKURHÖFN: Farþegaskipin Maxim Gorki og Odessa komu í gærmorg- un og fóru aftur um kvöldið. Laxfoss var væntanlegur í gær og Reykjafoss kom af í fyrradag. I dag er farþega- skipið Dalmacija væntanlegt og einnig er búist við Helga- felli og Arnarfelli. HAFNARFJARÐARHÖFN: Um helgina komu af veiðum Helga II, Hofsnes og Þór. Hvítanes fór á strönd. FRÉTTIR________________ FÉLAGSSTARF aldraðra, Gerðubergi: Á morgun, mið- vikudag, bankaþjónusta 13.30- 15.30. FÉLAGSHEIMILIÐ Gjá- bakki, Fannborg 8, Kópa- vogi. Spiluð verður félagsvist í Gjábakka í dag. Byijað verð- ur að spila kl. 13. Allir vel- komnir. ORLOFSKONUR Hafnar- firði. Lagt verður af stað til Hvanneyrar laugardaginn 10. júlí frá íþróttahúsinu v. Strandgötu kl. 14. Örfá pláss laus vegna forfalla. Uppl. í síma 53036. HÚSMÆÐRAFÉLAG Reykjavíkur Sumarferðin verður farin laugardaginn 10. júlí nk. Uppl. í síma 39828 Bergrós, 656077 Dröfn, 34167 Ingibjörg. KÍNAKLÚBBUR Uiinar og Samvinnuferðir/Landsýn halda sameiginlegan kynn- ingarfund fyrir væntanlegar Kínaferðir sem famar verða í haust. Unnur Guðjónsdóttir sýnir myndir frá Kína, kínv- erskan dans og kínverska leikfhni. Fundurinn verður haldinn á Holiday Inn á morg- un, miðvikudag, kl. 20.30. BAHÁ’ÍAR bjóða í opið hús á Álfabakka 12 í kvöld kl. 20.30. Kynning, umræður og veitingar. Allir velkomnir. BRÚÐUBÍLLINN sýnir á morgun, 7. júlí, kl. 10 í Dala- landi og kl. 14 í Hallargarðin- um. Sýnt verður leikritið Bimm- Bamm. Nánari uppl. í síma 25098, Heiðrún og s. 21651, Sigríður. HJÚKRUNARFÉLAG ís- lands. Sumarferð félags- manna í deild lífeyrisþega verður á morgun, miðviku- dag, kl. 13 frá skrifstofu HFI, Suðurlandsbraut 22. Skráið ykkur í dag, sími 687575. HÁTEIGSSÖFNUÐUR. Sumarferð safnaðarins verð- ur farin sunnudaginn 11. júlí og hefst með messu í Háteigs- kirkju kl. 11. Farið verður um Rangárþing, sögustaðir skoð- aðir. Upplýsingar og þátt- tökutilkynningar í síma 12407, Guðrún, milli kl. 13 og 17. Allir velkomnir. FLÓAMARKAÐUR. Flóa- markaðsbúð Hjálpræðishers- ins, Garðastræti 2, er opin í dag frá kl. 13-18. ' KIRKJUSTARF DÓMKIRKJAN: Orgeltón- leikar og hádegisbænir kl. 11.30. Bænastundin hefst kl. 12.10. Ritningarlestur á ýms- um tungumálum fyrir erlenda ferðamenn. ÁSKIRKJA: Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 10-12 og 13-16. HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. SELTJARNARNES- KIRKJA: Foreldramorgun kl. 10-12. MINNINGARSPJÖLP MINNIN G ARKORT MS- félagsins fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félags- ins að Álandi 13. í apótekum: Kópavogsapótek, Hafnar- fjarðarapótek,^ Lyfjabúð Breiðholts, Árbæjarapótek, Garðsapótek, Háaleitisapó- tek, Holtsapótek, Lyfjabúðin Iðunn, Laugavegsapótek, Reykjavíkurapótek, Vestur- bæjarapótek, Apótek Kefla- víkur, Akraness Apótek og • Apótek Grindavíkur. í Bóka- búðum: Bókabúð Máls og menningar, Bókabúð Foss- vogs i Grímsbæ. DÓMKIRKJAN. Minningar- spjöld Líknarsjóðs Dóm- kirkjunnar eru seld í VBK Vesturgötu og hjá kirkjuverði Dómkirkjunnar. GÍDEONFÉLAGIÐ. Minn- inga- og heillaóskakort Biblíusjóðs félagsins er að finna í sérstökum veggvösum í flestum kirkjum og kristileg- um samkomuhúsum á land- inu. Ólafur Ragnar Grímsson: 35 Gamaldags gengis- felling og sjóðasukk 'Gt/IuáJí Það ætlar aldeilis að koma sér vel gamla dótið hans Denna, bræður . . . Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 1 .—8. júli, aö báðum dögum meötöldum er í Hoits Apóteki, Langholtsvegi 84. Auk þess er Lauga- vegs Apótek, Laugavegl 16, opið til kl. 22 þessa somu daga nema sunnudaga. Neyöarsími lögreglunnar í Rvfk: 11166/0112. Lœknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Breiöholt - helgarvakt fyrir Breiöholtshverfi kl. 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga. Uppl. í símum 670200 og 670440. Lœknavakt Þorfinnsgötu 14, 2. hœð: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Tannlœknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. eyðarsfmi vegna nauðgunarmála 696600. næmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eöa hjúkrunarfræ Öingur veitir upplýs- ingar á miövikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann styðja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra f s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaöarlausu í Húö- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöövum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann eru meö síma- tíma og ráögjöf milli kl. 13—17 alla virka daga nema fihnmtudaga í síma 91-28586. Samtökin ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöFd kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á þriöjudögum kl. 13-17 I húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8, 8.621414. Fólag forsjárlausra foreldra, Bræöraborgarstíg 7. Skrif- stofan er opin milli kl. 16 og 18 ó fimmtudögum. Sím- svari fyrir utan skrifstofutíma er 618161. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard. 9- 12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heiisugæslustöö: Læknavakt s. 51328. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Oplö virka daga 9-19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328. Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10- 12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl.'um lækna- vakt fést í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagaröurinn í Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Skautasvelliö f Laugardal er opiö mánudaga 12-17, þriöjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.sími: 685533. RauðakrosshÚ8ÍÖ, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opiö allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum aö 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús aö venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91—622266. Grænt númer 99-6622. Sfmaþjónuta Rauöakrosshússins. Ráögjafar- og upplýs- ingasími ætlaöur börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mónuaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími 812833. G-8amtökin, landssamb. fólks um greiösluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miövikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítal- ans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrunarfræöingi fyrir aöstandendur þriöjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa- skjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauðgun. Stfgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöö fyrir konur og börn, sem orðiö hafa fyrir kynferðislegu of- beldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaöstoö á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í sfma 11012. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfólag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Sfmsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lffsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráögjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Okeypis ráögjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miövikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Sími 626868 eöa 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavand- ann, Síöumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeöferö og ráögjöf, fjölskylduróðgjöf. Kynningarfundir alla fimmtu- daga kl. 20. AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnahúsiö. Opiö þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. FullorÖin börn alkohólista. Fundir Tjarnar- 8ötu 20 á fimmtud. kl. 20. í BústaÖakirkju sunnud. kl. 11. nglingaheimili ríkisins, aöstoö við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fólki 20 og eldri sem vantar einhvern vin aö tala viö. Svaraö kl. 20-23. Upplýsingamiöstöö feröamála Bankastr. 2: Opin virka daga kl. 8.30—18. Laugardaga 8.30—14. Sunnudaga 10—14. Náttúrubörn, Landssamtök v/rótts kvenna og barna kringum barnsburð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miö- vikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Leiðbeiningarstöð heimilanna, Túngötu 14, ar opin alla virka daga frá kl. 9—17. Fréttasendingar Rfkisútvarpsins tll útlanda á stutt- bylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 ó 1 1402 og 13855 kHz. Aö loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit yfir fróttir liöinnar viku. Hlustunarskilyröi á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra daga verr og stundum jafnvel ekki. Hærri tíönir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíönir fyr- ir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJUKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildln Eirfksgötu: Heimsókn- artímar: Almennur kl. 15—16. Feöra- og systkinatími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspítall Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Oidrunarlækningadeild Landspftal- ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geö- deild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borg- arspítalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14—17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjóls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöðin: Heimsókn- artími frjáls alla daga. Fæðlngarheimili Reykjavfkur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspítall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaöaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspftaii Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili f Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishéraös og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. S. 14000. Keflavík — sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kf. 18.30-19.30. Um helpar og á hátíöum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. A barnadeild og hjúkrun- ardeild aldraðra Sel 1: kl. 14—19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjaröar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur mónud. - föstud. kl. 9-19. Handritasalur: mónud. - föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlóna) mánud. - föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um útibú veittar í aöalsafni. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö f Geröubergi 3-5, s. 79122. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13—16. Aöalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - föstud. kl. 13-19. Lokað júní og ágúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11—19, þriöjud. — föstud. kl. 15—19. Selja- safn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Þjóðminjasafniö: Opiö alla daga nema mánudaga fró kl. 11- 17. Árbæjarsafn: í júní, júlí og ágúst er opið kl. 10—18 alla daga, nema mónudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýs- ingar í sfma 814412. Ásmundarsafn f Sigtúni: Opiö alla daga frá 1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími safnsins er frá kl. 13—16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud. - föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafniö á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14—19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opiö daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasatn Rafmagnsveitu Reykavfkur viö rafstööina viö Elliöaár. Opiö sunnud. 14-16. Safn Ásgrfms Jónssonar, Bergstaöastræti 74: Skólasýn- ing stendur fram í maf. Safniö er opiö almenningi um helgar kl. 13.30-16, en skólum eftir samkomulagi. Nesstofusafn: Opiö um helgar, þriöjud. og föstud. kl. 12- 16. Minjasafniö á Akureyri og Laxdalshús opiö alla daga kl. 11-17. Fjölskyldu- og húsdýragaröurinn: Opinn alla daga vik- unnar kl. 10-21. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn opinn alla daga. Kjarvalsstaöir: Opiö daglega frá kl. 10-18. Safnaleiösögn kl. 16 á sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning á -•verkum í eigu safnsins. Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Mánudaga, þriöjudaga, miövikudaga og fimmtudaga kl. 20-22. Tónleikar á þriöjudagskvöldum kl. 20.30. Reykjavfkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byfl9*a- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opið daglega kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10—21, föstud. kl. 13—17. Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. NáttúrufræöÍ8tofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opiö laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggöasafn Hafnarfjaröar: Opið alla daga kl. 13—17. Sími 54700. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiröi, er opiö alla daga út september kl. 13—17. Sjóminja- og smiðjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súöar- vogi 4. Opiö þriöjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. Bókasafn Keflavfkur: Opið mánud. - föstud. 13-20. Stofnun Árna Magnússonar. Handritasýningin er opin í Árnagarði viö Suöurgötu alla virka daga í sumar fram t.il 1. september kl. 14-16. 0RÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavík: Sundhöllin, Vesturbæjarl. Breiö- holtsl. og Laugardalsl. eru opnir sem hór segir: Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Síminn er 642560. Garöabær: Sundlaugin opin mónud. - föstud.: 7-20.30. Laugard. 8—17 og sunnud. 8—17. Hafnarfjöröur. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7- 21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga — föstudaga: 7—21. Laugardaga. 8- 16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðls: Mánudaga — föstudaga: 7-20.30. Laugardaga 9-17.30. Sunnudaga 9—16.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiöstöö Keflavíkur: Opin mónudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260 Sundlaug Seltjarnamess: Opin mánud. - föstud. kl 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30 Blóa lóniö: Alla daga vikunnar opiö frá kl. 10—22. Skföabrekkur í Reykjavík: Ártúnsbrekka og Breiðholts- brekka: Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-21. Lauaar- daga - sunnudaga kl. 10-18. SORPA Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daaa Mót- tökustöð er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gámastöavar Sorpu eruopnarki 13-22. pær eru bó lokaðar é stórhá- tlöum og eftirtalda daga: Mánudaga: Ananaust, Garöabæ og Mosfellsbæ. briöjudaga: Jafnasoli. Mlövikudaga: Kópavogi og Gylfalót Fimmtudaga: Sævarhöföa. Ath. Sævarhófði er opmn fra kl. 8-22 ménud., priðiud., miö- vikud. og fostud. 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.