Morgunblaðið - 06.07.1993, Síða 8

Morgunblaðið - 06.07.1993, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚLÍ 1993 I DAG er þriðjudagur 6. júlí, sem er 187. dagur ársins 1993. Árdegisflóð í Reykja- vík er kl. 7.15 og síðdegis- flóð kl. 19.36. Fjara er kl. 1.12 og kl. 13.17. Sólarupp- rás í Rvík er kl. 3.13 og sólarlag kl. 23.49. Sól er í hádegisstað kl. 13.32 og tunglið í suðri kl. 2.26. (Alm- anak Háskóla íslands.) Allt sem faðirinn gefur mér mun koma til mín, og þann sem kemur til mín mun ég alls eigi brott reka. (Jóh. 6, 37.) 1 2 ■ 6 Ji 1 ■ af 8 9 y 11 ■ 13 14 15 ■ 16 ... LÁRÉTT: - 1 skref, 5 lofa, 6 blautt, 7 hæð, 8 kvendýrið, 11 tangi, 12 kippur, 14 muldra, 16 á iitínn. LÓÐRÉTT: - 1 sérsinna, 2 kraft- urinn, 3 undirstaðan, 4 fíkniefni, 7 fljótið, 9 auðlind, 10 óhreinkað, 13 ílát, 15 fangamark. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 tómláta, 5 jó, 6 tjón- ið, 9 róa 10 ða, 11 in, 12 mas, 13 naga, 15 aga, 17 soninn. LÓÐRÉTT: - 1 títrings, 2 mjóa, 3 lón, 4 tíðast, 7 Jóna, 8 iða, 12 magi, 14 gan, 16 an. HÖFNIN_______________ REYKJAVÍKURHÖFN: Farþegaskipin Maxim Gorki og Odessa komu í gærmorg- un og fóru aftur um kvöldið. Laxfoss var væntanlegur í gær og Reykjafoss kom af í fyrradag. I dag er farþega- skipið Dalmacija væntanlegt og einnig er búist við Helga- felli og Arnarfelli. HAFNARFJARÐARHÖFN: Um helgina komu af veiðum Helga II, Hofsnes og Þór. Hvítanes fór á strönd. FRÉTTIR________________ FÉLAGSSTARF aldraðra, Gerðubergi: Á morgun, mið- vikudag, bankaþjónusta 13.30- 15.30. FÉLAGSHEIMILIÐ Gjá- bakki, Fannborg 8, Kópa- vogi. Spiluð verður félagsvist í Gjábakka í dag. Byijað verð- ur að spila kl. 13. Allir vel- komnir. ORLOFSKONUR Hafnar- firði. Lagt verður af stað til Hvanneyrar laugardaginn 10. júlí frá íþróttahúsinu v. Strandgötu kl. 14. Örfá pláss laus vegna forfalla. Uppl. í síma 53036. HÚSMÆÐRAFÉLAG Reykjavíkur Sumarferðin verður farin laugardaginn 10. júlí nk. Uppl. í síma 39828 Bergrós, 656077 Dröfn, 34167 Ingibjörg. KÍNAKLÚBBUR Uiinar og Samvinnuferðir/Landsýn halda sameiginlegan kynn- ingarfund fyrir væntanlegar Kínaferðir sem famar verða í haust. Unnur Guðjónsdóttir sýnir myndir frá Kína, kínv- erskan dans og kínverska leikfhni. Fundurinn verður haldinn á Holiday Inn á morg- un, miðvikudag, kl. 20.30. BAHÁ’ÍAR bjóða í opið hús á Álfabakka 12 í kvöld kl. 20.30. Kynning, umræður og veitingar. Allir velkomnir. BRÚÐUBÍLLINN sýnir á morgun, 7. júlí, kl. 10 í Dala- landi og kl. 14 í Hallargarðin- um. Sýnt verður leikritið Bimm- Bamm. Nánari uppl. í síma 25098, Heiðrún og s. 21651, Sigríður. HJÚKRUNARFÉLAG ís- lands. Sumarferð félags- manna í deild lífeyrisþega verður á morgun, miðviku- dag, kl. 13 frá skrifstofu HFI, Suðurlandsbraut 22. Skráið ykkur í dag, sími 687575. HÁTEIGSSÖFNUÐUR. Sumarferð safnaðarins verð- ur farin sunnudaginn 11. júlí og hefst með messu í Háteigs- kirkju kl. 11. Farið verður um Rangárþing, sögustaðir skoð- aðir. Upplýsingar og þátt- tökutilkynningar í síma 12407, Guðrún, milli kl. 13 og 17. Allir velkomnir. FLÓAMARKAÐUR. Flóa- markaðsbúð Hjálpræðishers- ins, Garðastræti 2, er opin í dag frá kl. 13-18. ' KIRKJUSTARF DÓMKIRKJAN: Orgeltón- leikar og hádegisbænir kl. 11.30. Bænastundin hefst kl. 12.10. Ritningarlestur á ýms- um tungumálum fyrir erlenda ferðamenn. ÁSKIRKJA: Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 10-12 og 13-16. HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. SELTJARNARNES- KIRKJA: Foreldramorgun kl. 10-12. MINNINGARSPJÖLP MINNIN G ARKORT MS- félagsins fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félags- ins að Álandi 13. í apótekum: Kópavogsapótek, Hafnar- fjarðarapótek,^ Lyfjabúð Breiðholts, Árbæjarapótek, Garðsapótek, Háaleitisapó- tek, Holtsapótek, Lyfjabúðin Iðunn, Laugavegsapótek, Reykjavíkurapótek, Vestur- bæjarapótek, Apótek Kefla- víkur, Akraness Apótek og • Apótek Grindavíkur. í Bóka- búðum: Bókabúð Máls og menningar, Bókabúð Foss- vogs i Grímsbæ. DÓMKIRKJAN. Minningar- spjöld Líknarsjóðs Dóm- kirkjunnar eru seld í VBK Vesturgötu og hjá kirkjuverði Dómkirkjunnar. GÍDEONFÉLAGIÐ. Minn- inga- og heillaóskakort Biblíusjóðs félagsins er að finna í sérstökum veggvösum í flestum kirkjum og kristileg- um samkomuhúsum á land- inu. Ólafur Ragnar Grímsson: 35 Gamaldags gengis- felling og sjóðasukk 'Gt/IuáJí Það ætlar aldeilis að koma sér vel gamla dótið hans Denna, bræður . . . Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 1 .—8. júli, aö báðum dögum meötöldum er í Hoits Apóteki, Langholtsvegi 84. Auk þess er Lauga- vegs Apótek, Laugavegl 16, opið til kl. 22 þessa somu daga nema sunnudaga. Neyöarsími lögreglunnar í Rvfk: 11166/0112. Lœknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Breiöholt - helgarvakt fyrir Breiöholtshverfi kl. 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga. Uppl. í símum 670200 og 670440. Lœknavakt Þorfinnsgötu 14, 2. hœð: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Tannlœknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. eyðarsfmi vegna nauðgunarmála 696600. næmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eöa hjúkrunarfræ Öingur veitir upplýs- ingar á miövikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann styðja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra f s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaöarlausu í Húö- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöövum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann eru meö síma- tíma og ráögjöf milli kl. 13—17 alla virka daga nema fihnmtudaga í síma 91-28586. Samtökin ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöFd kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á þriöjudögum kl. 13-17 I húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8, 8.621414. Fólag forsjárlausra foreldra, Bræöraborgarstíg 7. Skrif- stofan er opin milli kl. 16 og 18 ó fimmtudögum. Sím- svari fyrir utan skrifstofutíma er 618161. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard. 9- 12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heiisugæslustöö: Læknavakt s. 51328. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Oplö virka daga 9-19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328. Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10- 12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl.'um lækna- vakt fést í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagaröurinn í Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Skautasvelliö f Laugardal er opiö mánudaga 12-17, þriöjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.sími: 685533. RauðakrosshÚ8ÍÖ, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opiö allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum aö 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús aö venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91—622266. Grænt númer 99-6622. Sfmaþjónuta Rauöakrosshússins. Ráögjafar- og upplýs- ingasími ætlaöur börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mónuaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími 812833. G-8amtökin, landssamb. fólks um greiösluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miövikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítal- ans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrunarfræöingi fyrir aöstandendur þriöjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa- skjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauðgun. Stfgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöö fyrir konur og börn, sem orðiö hafa fyrir kynferðislegu of- beldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaöstoö á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í sfma 11012. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfólag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Sfmsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lffsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráögjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Okeypis ráögjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miövikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Sími 626868 eöa 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavand- ann, Síöumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeöferö og ráögjöf, fjölskylduróðgjöf. Kynningarfundir alla fimmtu- daga kl. 20. AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnahúsiö. Opiö þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. FullorÖin börn alkohólista. Fundir Tjarnar- 8ötu 20 á fimmtud. kl. 20. í BústaÖakirkju sunnud. kl. 11. nglingaheimili ríkisins, aöstoö við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fólki 20 og eldri sem vantar einhvern vin aö tala viö. Svaraö kl. 20-23. Upplýsingamiöstöö feröamála Bankastr. 2: Opin virka daga kl. 8.30—18. Laugardaga 8.30—14. Sunnudaga 10—14. Náttúrubörn, Landssamtök v/rótts kvenna og barna kringum barnsburð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miö- vikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Leiðbeiningarstöð heimilanna, Túngötu 14, ar opin alla virka daga frá kl. 9—17. Fréttasendingar Rfkisútvarpsins tll útlanda á stutt- bylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 ó 1 1402 og 13855 kHz. Aö loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit yfir fróttir liöinnar viku. Hlustunarskilyröi á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra daga verr og stundum jafnvel ekki. Hærri tíönir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíönir fyr- ir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJUKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildln Eirfksgötu: Heimsókn- artímar: Almennur kl. 15—16. Feöra- og systkinatími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspítall Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Oidrunarlækningadeild Landspftal- ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geö- deild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borg- arspítalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14—17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjóls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöðin: Heimsókn- artími frjáls alla daga. Fæðlngarheimili Reykjavfkur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspítall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaöaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspftaii Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili f Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishéraös og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. S. 14000. Keflavík — sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kf. 18.30-19.30. Um helpar og á hátíöum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. A barnadeild og hjúkrun- ardeild aldraðra Sel 1: kl. 14—19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjaröar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur mónud. - föstud. kl. 9-19. Handritasalur: mónud. - föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlóna) mánud. - föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um útibú veittar í aöalsafni. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö f Geröubergi 3-5, s. 79122. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13—16. Aöalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - föstud. kl. 13-19. Lokað júní og ágúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11—19, þriöjud. — föstud. kl. 15—19. Selja- safn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Þjóðminjasafniö: Opiö alla daga nema mánudaga fró kl. 11- 17. Árbæjarsafn: í júní, júlí og ágúst er opið kl. 10—18 alla daga, nema mónudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýs- ingar í sfma 814412. Ásmundarsafn f Sigtúni: Opiö alla daga frá 1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími safnsins er frá kl. 13—16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud. - föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafniö á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14—19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opiö daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasatn Rafmagnsveitu Reykavfkur viö rafstööina viö Elliöaár. Opiö sunnud. 14-16. Safn Ásgrfms Jónssonar, Bergstaöastræti 74: Skólasýn- ing stendur fram í maf. Safniö er opiö almenningi um helgar kl. 13.30-16, en skólum eftir samkomulagi. Nesstofusafn: Opiö um helgar, þriöjud. og föstud. kl. 12- 16. Minjasafniö á Akureyri og Laxdalshús opiö alla daga kl. 11-17. Fjölskyldu- og húsdýragaröurinn: Opinn alla daga vik- unnar kl. 10-21. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn opinn alla daga. Kjarvalsstaöir: Opiö daglega frá kl. 10-18. Safnaleiösögn kl. 16 á sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning á -•verkum í eigu safnsins. Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Mánudaga, þriöjudaga, miövikudaga og fimmtudaga kl. 20-22. Tónleikar á þriöjudagskvöldum kl. 20.30. Reykjavfkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byfl9*a- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opið daglega kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10—21, föstud. kl. 13—17. Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. NáttúrufræöÍ8tofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opiö laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggöasafn Hafnarfjaröar: Opið alla daga kl. 13—17. Sími 54700. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiröi, er opiö alla daga út september kl. 13—17. Sjóminja- og smiðjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súöar- vogi 4. Opiö þriöjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. Bókasafn Keflavfkur: Opið mánud. - föstud. 13-20. Stofnun Árna Magnússonar. Handritasýningin er opin í Árnagarði viö Suöurgötu alla virka daga í sumar fram t.il 1. september kl. 14-16. 0RÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavík: Sundhöllin, Vesturbæjarl. Breiö- holtsl. og Laugardalsl. eru opnir sem hór segir: Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Síminn er 642560. Garöabær: Sundlaugin opin mónud. - föstud.: 7-20.30. Laugard. 8—17 og sunnud. 8—17. Hafnarfjöröur. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7- 21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga — föstudaga: 7—21. Laugardaga. 8- 16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðls: Mánudaga — föstudaga: 7-20.30. Laugardaga 9-17.30. Sunnudaga 9—16.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiöstöö Keflavíkur: Opin mónudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260 Sundlaug Seltjarnamess: Opin mánud. - föstud. kl 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30 Blóa lóniö: Alla daga vikunnar opiö frá kl. 10—22. Skföabrekkur í Reykjavík: Ártúnsbrekka og Breiðholts- brekka: Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-21. Lauaar- daga - sunnudaga kl. 10-18. SORPA Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daaa Mót- tökustöð er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gámastöavar Sorpu eruopnarki 13-22. pær eru bó lokaðar é stórhá- tlöum og eftirtalda daga: Mánudaga: Ananaust, Garöabæ og Mosfellsbæ. briöjudaga: Jafnasoli. Mlövikudaga: Kópavogi og Gylfalót Fimmtudaga: Sævarhöföa. Ath. Sævarhófði er opmn fra kl. 8-22 ménud., priðiud., miö- vikud. og fostud. 1

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.