Morgunblaðið - 06.07.1993, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 06.07.1993, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚLÍ 1993 IHItKKt MIKIIM Sýnd í Stjörnubíói A sal kl. 5,7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. SPtCTRAL WCORDÍNG . miDOlBYSTEnEOlHg HALTU PER FAST! Stœrsta og besta spennumynd arsms er komin. Sylvester Stallone og John Lithgow fara með aðalhlutverkin í þessari stórspennumynd sem gerð er af framleiðendum Terminator 1, Basic Instinct og Total Recall og leikstjóra Die Hard 2. CLIFFHANGER kom Stallone aftur upp á stjörnu- himininn þar sem hann á heima; það sannast hér, í myndinni eru einhver þau rosalegustu áhættuatriði sem sést hafa á hvíta tjaldinu. CLIFFHANGER - misstu ekki af henni! Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, John Lithgow, Janine Turner og Michael Rooker. Framleiðendur: Alan Marshall, Renny Harlin og Mario Kassar. Leikstjóri: Renny Harlin. Sýnd í Háskólabíói kl. 5,7,9.05 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. (Númeruð sæti í fyrsta flokks sal. Unnt er að kaupa miða í forsölu fram í tímann). ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ GLÆPA- MIÐLARINN Holly McPhee var virðu- legur dómari, hamingju- samlega gift og í góðum efnum, en hún hafði ban- vænt áhugamál: HÚNSELDIGLÆPI! Leikstjóri: Ian Barry. Sýnd kl. 11.B. i. 16ára. MIÐAVERÐ 350 KR. STORGRINMYNDIN DAGURINN LANGI Bill Murray og Andie Macdowell í bestu og langvin- sælustu grínmynd ársins! Sýnd ki. 5,7 og 9. MIÐAVERÐ 350 KR. ÞRIÐJUDAGSTILBOD MIÐAVERÐ KR. 350 Á ALLAR MYNDIR NEMAÁ-Á YSTU NÖF OG ÓSIÐLEGT TILBOÐ UM 20.000 MANIMS HAFA SEÐ OSIÐLEGT TILBOÐ HVAÐ MEÐ ÞIG? , ' v\ ALIVE „LIFANDr FÍFLDJARFUR FLÓTTI * * * + DAILY NEWS - L.A. * * *’/2USATODAV. Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. MKr EIGINMAÐUR m |F eiginkona " MILUÓNAMÆRINGUR ÓSIÐLEGT TILBOÐ Doktor í félagsráðgjöf Dr. Sigrún íusdóttir. Júl- SIGRÚN Júlíusdóttir, félagsráðgjafi, varði doktorsritgerð í fjölskyldufræði hinn 4. júní sl. við félagsvísindadeild há- skólans í Gautaborg. Ritgerðin heitir á sænsku „Den kapa- bla familjen i det islándska samhállet: En studie om lojalit- et, áktenskapsdynamik och psykosocial anpassning". Hún byggist m.a. á rannsókn á 123 fjölskyldum í Reykjavík á árunum 1986-1988. Aðalleiðbeinandi við dokt- , orsverkefnið var dr. Margar- eta Back-Wiklund, prófessor í fjölskyldurannsóknum í fé- lagsráðgjöf, og stýrði hún at- höfninni. Annar leiðbeinandi var fil.lic. Barbro Lennéer- Axelson dósent við sömu deild og andmælandi var dr. Anna- Karin Kollind. Dómnefndar- menn voru fimm frá þremur háskólum, þar á meðal Sigur- jón Bjömsson prófessor í sál- fræði við Háskóla Islands. í ritgerðinni er fjallað um lífshætti og félagslegar að- stæður íslenskra fjölskyldna og leitast við að skilja hvernig ákveðinn hópur fjölskyldna nær tökum á ytri og innri aðstæðum sínum þrátt fyrir skilyrði sem eru að mörgu leyti erfið. í rannsókninni fléttast saman nokkrar fræðigreinar og er m.a. byggt á kenningum kerfisfræði og sálgreiningar. Aflað er gagna af fjórum svið- um. Leitað er fanga í sögu fjölskyldunnar á Islandi m.a. hvað varðar ytri aðstæður, ijölskyldumyndun og sam: skipti, allt frá landnámsöld. í öðru lagi er aðstæðum barna, kvenna og fjölskyldu nú á dögum lýst rækilega, m.a. með samanburði við opinber tölfræðigögn frá Norðurlönd- um. Þá er unnið úr skriflegum svöram frá 113 pöram við spuraingakönnun_ um fjöl- -skyldulíf þeirra. I fjórða lagi vora tekin löng viðtöl við 20 einstaklinga í 10 hjónabönd- um og beitt eigindlegri aðferð við úrvinnsiu úr þeim. Höfuðþátta- greiningu svara úr spuminga- könnun og greiningu viðtala er beitt til að skiigreina svokölluð vel starfhæf hjónabönd og til að greina samskipta- og aðlögunar- mynstur þeirra. Unnið er út frá þeirri grannhugmynd að fyrri aðstæður og menningar- saga íslensku fjölskyldunnar segi til sín í iífí hennar enn þann dag í dag (sögulegt sam- hengi), að hugarfar fólks og gildismat skipti veralegu máli í daglegu lífi, viðhorfum og aðlögunarmynstri, og að greina megi áhrif frá fornum fyrirmyndum og goðsögnum í nútíma fjölskyldulífi. Niður- stöður rannsóknarinnar eru ræddar í lokakafla og er þar einnig fjallað fræðilega um fjölskyldustefnu og um sið- fræðilegar og pólitískar hliðar á sterkri félagslegri aðlögun sem reist er á gróinni hefð um sjálfsbjörg og hollustu inn á við og út á við. Rætt er um ábyrgðarkvöð (ansvarsrati- onalitet) kvenna og vinnukvöð (arbetsrationalitet) karla og áhrif þessara kvaða á aðstæð- ur barna og fjölskyldulíf. Ritgerð Sigrúnar hefur ver- ið gefín út af Háskólanum í Gautaborg í samvinnu við Fé- lagsvísindastofnun Háskóia íslands. Bókin er 369 bls. að stærð og er fáanleg í Bóksölu stúdenta. Sigrún Júlíusdóttir lauk stúdentsprófí frá Menntaskól- anum í Reykjavík 1965, fé- lagsráðgjafaprófí frá háskól- anum í Lundi 1970, fil. kand.- prófí í félagsfræði frá Stokk- hólmsháskóla 1972 og meist- araprófí í klínískri félagsráðg- jöf (hjóna- og fjölskyldumeð- ferð) frá Michigan-háskóla í Ann Arbor í .Bandaríkjunum 1978. Hún hlaut löggild hand- leiðslu- og meðferðarréttindi frá sænska félags- og heil- brigðismálaráðuneytinu 1988. Sigrún hefur stundað marg- vísleg störf á sviði félagsráð- gjafar, unnið að kennsiu og þjálfun fagfólks á sviði heil- brigðis- og félagsmála og ritað greinar í erlend og innlend tímarit um rannsóknir sínar, fjölskyldumál og fagleg mál- efni. Sigrún var yfírfélagsráð- gjafi á Geðdeild Landspítalans 1972 - 1990 og stundakenn- ari við Háskóla íslands, en gegnir fastri stöðu lektors í félagsráðgjöf við Háskóla ís- lands frá janúar 1991. Hún hefur ásamt fleirum rekið eig- in meðferðarþjónustu, Tongsl sf., fyrir einstaklinga, hjón og fjölskyldur síðan 1983.1 störf- um sínum hefur Sigrún lagt áherslu á að tengja rannsókn- ir, kennslu og klínísk störf. Sigrún er fædd í Hrísey 1944 og er dóttir Sigríðar Jör- undsdóttur kaupkonu og Júl- íusar Oddssonar hreppstjóra og kaupmanns, en þau era bæði látin. Hún er gift Þor- steini Vilhjálmssyni prófessor í eðlisfræði og vísindasögu, og á tvo syni. Meira en þú geturímyndað þér! INDECENT PROPOSAL Mynd, sem hefur slegið rækilega í gegn í Bandaríkjunum og nú hvarvetna í Evrópu. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. MYND EFTIR SPENNUSÖGU DESMOND BAGLEY: SKRIÐAN Jarðfræðingur, sem missti minnið í bílslysi, er fenginn til að rannsaka landsvæði í nágrenni stórrar stíflu. Æsilegir hlutir fara að ger- ast þegar hann fer að róta upp í fortíðinni. í þetta skiptið verður sannleikur- inn ekki grafinn. Sýndkl. 5,7,9 og 11.05. Bönnuð innan 12 ára. ANTHONY EDWARDS TOM BURLINSON JOANNA CASSIDY LLQYD BOCHNER ■ i6$00 STÆRSTA BIOIÐ ALLIfí SALIR ERU FYRSTA FLOKKS f ...... > HÁSKOLABÍÓ SÍMI22140 FRUMSÝNA STÓRMYNDINA A YSTU NOF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.