Morgunblaðið - 06.07.1993, Qupperneq 50
50
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚLÍ 1993
IHItKKt MIKIIM
Sýnd í Stjörnubíói A sal
kl. 5,7, 9 og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
SPtCTRAL WCORDÍNG .
miDOlBYSTEnEOlHg
HALTU PER FAST! Stœrsta og besta spennumynd arsms er komin. Sylvester Stallone og John
Lithgow fara með aðalhlutverkin í þessari stórspennumynd sem gerð er af framleiðendum Terminator 1,
Basic Instinct og Total Recall og leikstjóra Die Hard 2. CLIFFHANGER kom Stallone aftur upp á stjörnu-
himininn þar sem hann á heima; það sannast hér,
í myndinni eru einhver þau rosalegustu áhættuatriði sem sést hafa á hvíta tjaldinu.
CLIFFHANGER - misstu ekki af henni!
Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, John Lithgow, Janine Turner og Michael Rooker.
Framleiðendur: Alan Marshall, Renny Harlin og Mario Kassar. Leikstjóri: Renny Harlin.
Sýnd í Háskólabíói
kl. 5,7,9.05 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
(Númeruð sæti í fyrsta flokks sal. Unnt
er að kaupa miða í forsölu fram í tímann).
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★
GLÆPA-
MIÐLARINN
Holly McPhee var virðu-
legur dómari, hamingju-
samlega gift og í góðum
efnum, en hún hafði ban-
vænt áhugamál:
HÚNSELDIGLÆPI!
Leikstjóri: Ian Barry.
Sýnd kl. 11.B. i. 16ára.
MIÐAVERÐ 350 KR.
STORGRINMYNDIN
DAGURINN
LANGI
Bill Murray og
Andie Macdowell
í bestu og langvin-
sælustu grínmynd
ársins!
Sýnd ki. 5,7 og 9.
MIÐAVERÐ 350 KR.
ÞRIÐJUDAGSTILBOD
MIÐAVERÐ KR. 350 Á ALLAR MYNDIR NEMAÁ-Á YSTU NÖF OG ÓSIÐLEGT TILBOÐ
UM 20.000 MANIMS HAFA SEÐ OSIÐLEGT TILBOÐ
HVAÐ MEÐ ÞIG?
,
' v\
ALIVE
„LIFANDr
FÍFLDJARFUR
FLÓTTI
* * * + DAILY NEWS - L.A.
* * *’/2USATODAV.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.10.
MKr EIGINMAÐUR m
|F eiginkona "
MILUÓNAMÆRINGUR
ÓSIÐLEGT TILBOÐ
Doktor í félagsráðgjöf
Dr. Sigrún
íusdóttir.
Júl-
SIGRÚN Júlíusdóttir, félagsráðgjafi, varði doktorsritgerð
í fjölskyldufræði hinn 4. júní sl. við félagsvísindadeild há-
skólans í Gautaborg. Ritgerðin heitir á sænsku „Den kapa-
bla familjen i det islándska samhállet: En studie om lojalit-
et, áktenskapsdynamik och psykosocial anpassning". Hún
byggist m.a. á rannsókn á 123 fjölskyldum í Reykjavík á
árunum 1986-1988.
Aðalleiðbeinandi við dokt-
, orsverkefnið var dr. Margar-
eta Back-Wiklund, prófessor í
fjölskyldurannsóknum í fé-
lagsráðgjöf, og stýrði hún at-
höfninni. Annar leiðbeinandi
var fil.lic. Barbro Lennéer-
Axelson dósent við sömu deild
og andmælandi var dr. Anna-
Karin Kollind. Dómnefndar-
menn voru fimm frá þremur
háskólum, þar á meðal Sigur-
jón Bjömsson prófessor í sál-
fræði við Háskóla Islands.
í ritgerðinni er fjallað um
lífshætti og félagslegar að-
stæður íslenskra fjölskyldna
og leitast við að skilja hvernig
ákveðinn hópur fjölskyldna
nær tökum á ytri og innri
aðstæðum sínum þrátt fyrir
skilyrði sem eru að mörgu leyti
erfið. í rannsókninni fléttast
saman nokkrar fræðigreinar
og er m.a. byggt á kenningum
kerfisfræði og sálgreiningar.
Aflað er gagna af fjórum svið-
um. Leitað er fanga í sögu
fjölskyldunnar á Islandi m.a.
hvað varðar ytri aðstæður,
ijölskyldumyndun og sam:
skipti, allt frá landnámsöld. í
öðru lagi er aðstæðum barna,
kvenna og fjölskyldu nú á
dögum lýst rækilega, m.a.
með samanburði við opinber
tölfræðigögn frá Norðurlönd-
um. Þá er unnið úr skriflegum
svöram frá 113 pöram við
spuraingakönnun_ um fjöl-
-skyldulíf þeirra. I fjórða lagi
vora tekin löng viðtöl við 20
einstaklinga í 10 hjónabönd-
um og beitt eigindlegri aðferð
við úrvinnsiu
úr þeim.
Höfuðþátta-
greiningu
svara úr
spuminga-
könnun og
greiningu
viðtala er
beitt til að
skiigreina
svokölluð vel
starfhæf
hjónabönd og til að greina
samskipta- og aðlögunar-
mynstur þeirra. Unnið er út
frá þeirri grannhugmynd að
fyrri aðstæður og menningar-
saga íslensku fjölskyldunnar
segi til sín í iífí hennar enn
þann dag í dag (sögulegt sam-
hengi), að hugarfar fólks og
gildismat skipti veralegu máli
í daglegu lífi, viðhorfum og
aðlögunarmynstri, og að
greina megi áhrif frá fornum
fyrirmyndum og goðsögnum í
nútíma fjölskyldulífi. Niður-
stöður rannsóknarinnar eru
ræddar í lokakafla og er þar
einnig fjallað fræðilega um
fjölskyldustefnu og um sið-
fræðilegar og pólitískar hliðar
á sterkri félagslegri aðlögun
sem reist er á gróinni hefð um
sjálfsbjörg og hollustu inn á
við og út á við. Rætt er um
ábyrgðarkvöð (ansvarsrati-
onalitet) kvenna og vinnukvöð
(arbetsrationalitet) karla og
áhrif þessara kvaða á aðstæð-
ur barna og fjölskyldulíf.
Ritgerð Sigrúnar hefur ver-
ið gefín út af Háskólanum í
Gautaborg í samvinnu við Fé-
lagsvísindastofnun Háskóia
íslands. Bókin er 369 bls. að
stærð og er fáanleg í Bóksölu
stúdenta.
Sigrún Júlíusdóttir lauk
stúdentsprófí frá Menntaskól-
anum í Reykjavík 1965, fé-
lagsráðgjafaprófí frá háskól-
anum í Lundi 1970, fil. kand.-
prófí í félagsfræði frá Stokk-
hólmsháskóla 1972 og meist-
araprófí í klínískri félagsráðg-
jöf (hjóna- og fjölskyldumeð-
ferð) frá Michigan-háskóla í
Ann Arbor í .Bandaríkjunum
1978. Hún hlaut löggild hand-
leiðslu- og meðferðarréttindi
frá sænska félags- og heil-
brigðismálaráðuneytinu 1988.
Sigrún hefur stundað marg-
vísleg störf á sviði félagsráð-
gjafar, unnið að kennsiu og
þjálfun fagfólks á sviði heil-
brigðis- og félagsmála og ritað
greinar í erlend og innlend
tímarit um rannsóknir sínar,
fjölskyldumál og fagleg mál-
efni. Sigrún var yfírfélagsráð-
gjafi á Geðdeild Landspítalans
1972 - 1990 og stundakenn-
ari við Háskóla íslands, en
gegnir fastri stöðu lektors í
félagsráðgjöf við Háskóla ís-
lands frá janúar 1991. Hún
hefur ásamt fleirum rekið eig-
in meðferðarþjónustu, Tongsl
sf., fyrir einstaklinga, hjón og
fjölskyldur síðan 1983.1 störf-
um sínum hefur Sigrún lagt
áherslu á að tengja rannsókn-
ir, kennslu og klínísk störf.
Sigrún er fædd í Hrísey
1944 og er dóttir Sigríðar Jör-
undsdóttur kaupkonu og Júl-
íusar Oddssonar hreppstjóra
og kaupmanns, en þau era
bæði látin. Hún er gift Þor-
steini Vilhjálmssyni prófessor
í eðlisfræði og vísindasögu, og
á tvo syni.
Meira en þú geturímyndað þér!
INDECENT PROPOSAL
Mynd, sem hefur slegið rækilega í gegn í Bandaríkjunum og nú hvarvetna í Evrópu.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
MYND EFTIR SPENNUSÖGU
DESMOND BAGLEY:
SKRIÐAN
Jarðfræðingur, sem missti
minnið í bílslysi, er fenginn
til að rannsaka landsvæði
í nágrenni stórrar stíflu.
Æsilegir hlutir fara að ger-
ast þegar hann fer að róta
upp í fortíðinni. í þetta
skiptið verður sannleikur-
inn ekki grafinn.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.05.
Bönnuð innan 12 ára.
ANTHONY EDWARDS
TOM BURLINSON
JOANNA CASSIDY
LLQYD BOCHNER
■
i6$00
STÆRSTA BIOIÐ
ALLIfí SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS
f ...... >
HÁSKOLABÍÓ SÍMI22140
FRUMSÝNA STÓRMYNDINA A YSTU NOF