Morgunblaðið - 03.09.1993, Side 12

Morgunblaðið - 03.09.1993, Side 12
12 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGIMIR FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1993 ■I Borgar- FASTEIGNIR SUÐURLANÐSBRAUT12,3. HÆÐ 68 42 70, FAX 684346 HALLDÓR GUÐJÓNSSON ÞORFINNUR EGILSSON HDL. Opið iaugardag kl. 11-14 Raðhús Langholtsvegur. Mjög gott ca 233 fm raðhús með innb. bílsk. 4 svefnherb., 2 stofur + sólstofa, nýtt eldhús og bað. Fallegur garður. Hugs- anleg makask. á minni eign. Asgarður. Mjög gott ca 110 fm raðh. á tveimur hæðum og hálfum kj. 3 svefnherb., nýtt eldh. og bað. Húsið nýmál. Nýtt járn á þaki o.fl. Bílskréttur. Verð 8,4 millj. Hæðir Bakkavör - Seltjnesi. Glæsil. efri sérhæð í tvíb. á útsýnisstað ca 144 fm ásamt 30 fm bílsk. 4 svefnh., stórar stofur m. arni. Parket og flísar. Stórar suðursv. Þvhús og búr innaf eldh. Húsið nýstandsett. Ath. makask. á minni hæð í Hlíðum eða miðsv. Blönduhlíð - efri hæð. Nýkomin í einkasölu mjög falleg og björt ca 114 fm efri hæð. Bjartar stofur m. arni. 3 stór svefnh. Parket á allri íb. Bílskréttur. Laus strax. Suðurvangur - Hf. Mjög falleg 4ra herb. endaíb. ca 114 fm á 3. hæð. Suðursv. Þvherb. og búr innaf eldhúsi. Ný eldhúsinnr., parket o.fl. Húsið ný málað og standsett. V. 8,4 m. Uthlíð. Mjög góð 4ra herb. íb. í kj. (lítið niðurgr.). Nýl. eldh. og bað. Park- et. Sólverönd. Fallegur garður. Frostafold - lyfta. Giæsii., rúmg. 3ja herb. íb. á 4. hæð. Stórar innb. svalir í suður m. fráb. útsýni. Sér- þvhús í íb. Áhv. byggsj. 4,8 millj. Verð 7,9 millj. Öldugata - ris. Mikið end- urn., rúmg. 3ja herb. íb. í góðu steinh. Áhv. ca 3,0 millj. veðd. og húsbr. Verð 6,4 millj. Skammt frá Borgarspít- alanum. Mjög góð 2ja herb. íb. á jarðhæð í tvíb. Húsið ný málað og standsett. Sérinng. Parket. Sólverönd og garður. Verð 4,7 millj. Vallarás - lyfta. Mjög góð ca 55 fm 2ja herb. íb. á 3. hæð. Flísar og teppi. Áhv. veðd. 2,1 millj. Verð 4,9 millj. Laus strax. Víkurás - bíiskýli. Falleg ca 60 fm 2ja herb. íb. á jarðh. Sólverönd. Parket. Góðar innr. Áhv. húsbr. 1,3 millj. Verð 5,5 millj. Laus strax. Verðlækkun um 1 millj. Krummahólar - lyfta. Mjög góð 4ra herb. íb. á 7. hæð. Park- et. Yfirbyggöar svalir (sólstofa). Húsið nýklætt. Bílskplata. Áhv. ca 1,4 millj. veðd. Laus strax. Verð 6,5 millj. Ugluhólar - bílskúr. Glæsileg björt endaíb. 3ja-4ra herb. í litlu fjölb. Parket og flísar. Fallegar innr. Mikið útsýni. Hús er nýl. stands. Verð 7,6 millj. LAGNAFRETTIR Ad vila ineira og ineira um niinna og minna VIÐ LIFUM á sannkallaðri sér- fræðingaöld. Sama hvert litið er. A öllum sviðum þjóðlífsins er þetta þróunin. Pað er löng leið frá þúsundþjalasmiðnum sem var það af Guðs náð, algjörlega án skóla- göngu en byggði á hyggjuviti. Afyrri hluta þessarar aldar voru í hverri sveit slíkir menn. Þeir byggðu hús, lögðu vegi og læknuðu menn og skepnur. Iðnaðarmenn af öllum gerðum Það fag sem við þekkjum sem pípulagnafagið hérlendis, er al- deilis ijölbreytt í Skandinavíu og annars staðar í Norður-Evrópu. í Þýskalandi t.d. er það sérstakt fag að einangra leiðslur. I öðrum fögum, svo sem í rafvirkjun og útvarpsvirkjun, hefur þróunin hérlendis verið öll í þá átt- ina að kljúfa fögin niður í sérsvið. Eflaust má finna margt jákvætt við þessa þróun. Hyer maður á að gjörþekkja sitt svið. Hann er ekki lengur „fjöliðnaðarmaður", hann er sérfræðingur á sínu sviði, sviði sem hann gjörþekkir. Það neikvæða í byggingariðnaði má finna á þessu neikvæðar hliðar, þó segja megi að ekki hafi verið ör þróun til sérhæfmgar frá því að núverandi kerfi festist í sessi á fyrri hluta þessarar aldar. eftir Sigurð Grétar Guðmundsson En það fer ekki hjá því, sérstak- lega í endurlagna- og endurbyging- arvinnu eldri húsa og þó sérstaklega í viðhaldsvinnu, að verkkaupanum LAUFÁSl FASTEIGNASALA SÍÐUMÚLA 17 812744 Fax: 814419 Magnús Axelsson fasteignasali Auður Guðmundsdóttir, sölumaður Anna Fríða Garðarsdóttir Ritari/uppl. um eignir SAMTENGD SÖLUSKRÁ ÁSBYRGI EIGNASAIAN Einbýlis- og raðhús VESTMAIMNAEYJAR TILBOÐ 138 fm fallegt einbýlishús á einni hæð. Góðar innréttingar. Stór verönd. Sólríkt hús. Ahvílandi 4,5 millj. hagstæð lán. Skipti mögu- leg. LÁGT VERÐ EF SAMIÐ ER STRAX. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ 4 4 4 Fagrabrekka Hjallasel Lágaberg Lindarbyggð Núpabakki Rauðagerði Réttarholtsvegur Unufell Þrastarlundur V. 15,5m. V. 14,0 m. V. 27, Om. V. 13,8 m. V. 13,2m. V. 25, Om. V. 8,8 m. V. 11,5 m. V. 13,9 m. 4ra herb. og stærri AUSTURSTROND V. 9,5 M. Ca 115 fm vönduð íbúð á 2. hæð í atvinnuhúsnæði. Vandaðar leirflís- ar og massíft parket á gólfi. Sér- smíðuð innrétting í eldhúsi. 4 4 4 ÁLFTAMÝRI V.8,1M. Snyrtileg 3ja-4ra herbergja íbúð á 3. hæð í fjölbýli ásamt bílskúr. Skuldlaus. Laus strax. 4 4 4 HRAFNHÓLAR V. 8,3 M. 97,5 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í þriggja hæða fjölbýlishúsi ásamt bílskúr. Suðvestursvalir. Áhvílandi ca 1,1 millj. f veðdeild. IRABAKKI V. 9,0 M. Ca 155 fm 5 herbergja íbúð á tveimur hæðum ífjölbýlishúsi. Sval- ir meðfram allri íbúðinni. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Snyrtileg sam- eign. Skipt möguleg á minni eign. 4 4 4 NEÐSTALEITI V.13.5M. 131 fm endaíbúð á 2. hæð í fallegu húsi við Neðstaleiti. Vandaðar inn- réttingar úr Ijósum við. Tvennar svalir. Bílskýli. Glæsileg eign á þessum eftirsótta stað. Áhvílandi ca 6.250 þús. í hagstæðum lánum. Laus strax. 4 4 4 SAFAMÝRI V. 8,1 M. 4ra herb. ca 100 fm falleg íb. á 2. hæð ásamt bílskúr. Nýleg innrétt- ing í eldhúsi. Vestursvalir. 4 4 4 SÓLEYJARGATA V. 11,5 M. Neðrí sérhæð í virðulegu steinhúsi á þessum eftirsótta stað. Nýtt þak. Bílskúr/bílastæði. Sérinngangur. Gróinn garður. 4 Bergþórugata V. 6,8 m. 4 Eikjuvogur V. 9.150 þ. 4 Gunnarsbraut V. 11,5m. 4 Kóngsbakki V. 7,4 m. 4 Ljósheimar V. 7,2 m. 4 Markarvegur V. 11,0 m. 4 Rauðalækur V. 11,8m. 4 Súluhólar V. 7,6 m. 3ja herb. ARBÆR V.6.5M. Gullfalleg nýstandsett 3ja herb. íbúð. Ný AEG tæki. Merbau park- et. Granít á baði og forstofu. Halog- en Ijós. Áhv. ca 3,2 m. í húsbr. DVERGABAKKI V. 6,2 M. Ca 70 fm íbúð á 2. hæð i fjölbýlis- húsi. Bjart og rúmgott eldhús. Tvennar svalir. Áhvílandi ca 3,2 millj. húsbréf. HÁTÚN 444 V. 7,1 M. Mjög snyrtileg íbúð í lyftuhúsi. Frá- bært útsýni. Húsið hefur allt verið endurnýjað nýlega og í topp- ástandi. íbúðin er laus til afhend- ingar strax. T T T KAPLASKJÓLSVEGUR 3ja herbergja íbúð á efstu hæð í lyftuhúsi. Frábært útsýni. íbúðin er hönnuð af innanhússhönnuði. Stór- ar svalir. í sameign er sauna og íþróttasalur. Laus strax. 4 4 4 KLEPPSVEGUR V.6,1 M. 75 fm íbúð á 4. hæð í fjölbýlis- húsi. Geymsluloft yfir íbúðinni. Suð- ursvalir. Frábært útsýni. Áhvílandi ca 3,6 millj. i húsbréfum. LAUFÁSl FASTEIGNASALA SÍÐUMÚLA 17 812744 Fax: 814419 HLIÐAR V. 5,4 M. Mjög góð og endurnýjuð íbúð á 1. hæð. M.a. nýleg eldhúsinnrétting, endurnýjun á sameign og utanhúss viðgerðum lokið. Svalir útaf her- bergi. Laus strax. 4 4 4 4 Baldursgata V. 4,0 m. 4 Gerðhamrar V. 7,2 m. 4 Krummahólar V. 4,6 m. 4 Tjarnarból V. 6,0 m. 4 Víkurás V. 4,0 m. Til leigu ÁRMÚLI LEIGA Skrifstofuherbergi á 2. hæð með 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 Alfholt Ásgarður Bergþórugata Eyjabakki Framnesvegur Hátún Nesvegur Rauðagerði Sogavegur Sólheimar 2ja herb. V. 8,8 m. \l. 6,6 m. V. 4,5 m. V. 6,8 m. V. 6,2 m. V. 7,1 m. V. 5,5 m. V. 7,3 m. V. 5,4 m. V. 9,5 m. VIKURAS V. 3,7 M. Ca 35 fm einstaklingsíbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Stórar austursvalir. Áhvílandi ca 1.700 þúsund í hag- stæðum lánum. sameiginlegri kaffistofu og snyrt- ingu til leigu 4 4 4 LAUGAVEGUR LEIGA Ca 200 fm skrifstofuhúsnæði á efstu hæð. 4 4 4 SKRIFSTOFA LEIGA Skrifstofuherbergi á 2. hæð í Síöu- múla er til leigu á 15 þúsund kr. á mánuði. Fyrirtæki STEFFANEL Okkur hefur verið falið að leita eft- ir tilboðum í tískuvöruverslunina Steffanel í Kringlunni. Nánari upp- lýsingar veitir Magnús Axelsson. FÉLAGIIFASTEIGNASALA (húseigandanum) finnist þetta skipulag nokkuð þungt í vöfum. Til að sinna tiltölulega litlum endurbótum þarf húseigandinn oft að kalla til allan hópinn, allar „teg- undir“ iðnaðarmanna. Þetta má einfalda Aldrei ntá gleyma því að viðgerð- ir á lögnum og endurlagnir í eldri hús er þjónusta sem lagnamenn láta í té. Þess vegna verða þeir að skipuleggja sína þjónustu sem best. Eitt af því er að taka sem mest ómak af húseigandanum, losa hann við það streð sem það hlýtur að vera að þurfa að leita til og semja við allt að fimm iðnmeistara og nokkra hönnuði að auki. Aðalverktaki Ein lausnin er sú að einn iðn- meistarinn taki verkið að sér sem aðalverktaki og hans hlutverk sé síðan að tengja aðra iðnaðarmenn og hönnuði að verkinu. Þetta er leið sem meir og meir er notuð. Þetta hefur leitt af sér að iðnmeist- arar úr öllum greinum byggingar- iðnaðar hafa myndað með sér laus- tengd samtök, án þess þó að um eiginlega fyrirtækisstofnun sé að ræða. Hver og einn vinnur sjálf- stætt áfram. Stundum er trésmíða- meistarinn aðalverktakinn, stund- um múrarinn, stundum pípulagn- ingameistarinn. þessi þróun er á byrjunarstigi en lofar góðu og á að geta aukið þjónustu við húseigend- ur. Á móti straumnum Á endalaust að halda áfram að kljúfa iðngreinar í sundur og búa til nýjar? Á lagnasviðinu held ég að það komi ekki til greina og raunar ætla ég að koma með þá byltingar- kenndu tillögu- að við syndum á móti straumnum. Því ekki að stefna að því í fram- tíðinni að sameina iðngreinar pípu- lagna og blikksmíði? Störf þessara manna skarast oft þegar um hitalagnir er að ræða. Loftræsikerfi verða ekki sett í byggingu nema báðir komi þar til. Ég sé fyrir mér að þetta muni efla báðar þessar iðngreinar rekstrar- lega sem fyrirtæki. Til þess að þetta geti gerst þarf að breyta iðnfræðslulögum og þetta tæki nokkuð langan tíma að þróast. Hversvegna ekki að opna leiðina?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.