Morgunblaðið - 07.09.1993, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.09.1993, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER 1993 9 MÚSÍKLEIKFIMIN hefstfimmtudaginn 23. september Góð alhliða hreyfing fyrir konur á öllum aldri, sem miðar að bættu þoli, styrk- og og liðleika. Byrjenda- og framhaldstímar. Kennsla fer fram í íþróttahúsi Melaskóla. Kennari Gígja Hermannsdóttir. Upplýsingar og innritun í síma 13022 um helgar og virka daga í sama síma eftir kl. 16. REMINGTON Remington rakvélar - Remington skeggsnyrtar. Góð tæki - gott verð. Þú verður snyrtilegri með REMINGTON Fást í nsestu^ raftæKjaverslun I. GUÐMUNDSSON & Co. hf. UMBOÐS OG HEILDVERSLUN SÍMI 91-24020 FAX 91-623145 QýJl-GACvlfUwi • Þægilegur og jafn hiti • Enginn bruni á ryki sem þurrkar loftið. • Lágur yfirborðshiti Hagstætt verð og greiðsluskilmálar ELFA LVI ofnarnir eru frameiddir í Svíþjóð með sama gæðastaðli og útliti og venjulegir vatnsofnar. Einar Farestveit & Co.hf. Borgartúni 28 S 622901 og 622900 Pólitísk hagsmunagæzla Öllum á að vera Ijós hrikaleg staða ríkissjóðs, ekki sízt þeim, sem hafa afskipti af stjórnmálum. Það er því með ólíkindum, hvernig brugðist er við í hvert skipti, sem fram koma tillögur um breytingar í opinberum rekstri í sparnaðarskyni. Gott dæmi um þetta eru pólitísk viðbrögð við tillögu dómsmálaráðherra um fækkun sýslumannsembætta. tillögur „að ályktun Al- Hallarekstur Aralangur hallarekst- ur ríkissjóðs er mesta efnahagsvandamál Is- lendinga. Hallinn er fjár- magnaður með lántökum innanlands og utan og uppsafnaðar skuldir rik- issjóðs af þeim sökum eru orðnar fjallháar. Af- leiðingin er sú, að fjár- magnskostnaður verður æ þungbærari og kallar á enn aukinn halla eða nýja skattheimtu. Ríkis- sjóðshallinn er ennfrem- ur helzta ástæðan fyrir háu vaxtastigi í landinti. Háir vextir kalla á aukna greiðslubyrði rikissjóðs og þar með meiri halla. Þessu til viðbótar verða fyrirtæki og einstakling- ar að taka á sig þessa miklu vaxtabyrði, sem veikir stöðu atvinnuveg- amia og heimilanna - eykur efnahagssam- dráttinn, og þar með at- vinnuleysi, og minnkar skattstofn ríkissjóðs. Vítahringur Vítahringur ríkisfjár- málanna verður ekki rof- imi nema með verulegum og varanlegum niður- skurði útgjalda eða þá aukinni skatt heimtu i einhverju formi. Hærri skattar eru -hins vegar ekki fýsilegur kostur í efnahagssamdrættinum, sem staðið hefur í nær sex ár. Astæðan er að sjálfsögðu sú, að skatt- greiðendur eiga fullt i fangi með álögur hins opinbera og þá ekki síð- ur, að aukin skattheimta eykur enn á samdráttinn og hefur þar með í för með sér minnkaudi skatt- stofn. Ramakvein Raunhæfasta leiðin er því niðurskurður út- gjalda. Þetta vita allir, eða ættu að vita, sem koma nálægt sljómmál- um. Samt er rekið upp ramakvein í hvert sinn, sem spamaðartillögur koma fram. Astæðan er hugleysi stjómmála- manna, sem þora ekki að ganga gegn hagsmunum hvers konar þrýstihópa af ótta við atkvæðatap í næstu kosningum. Heild- arhagsmunir. þjóðarinn- ar verða þá að víkja fyr- ir ímynduðum hagsmun- um stjórnmálamamianna sjálfra. Þessi hagsmunagæzla gengur svo langt, að þingmenn í öllum flokk- um sameinast stundum tíl að stöðva nauðsynleg- ar sparnaðaraðgerðir ríklsstjóma. Stundum er það líka gert út af póli- tískum kreddum. Gott dæmi um þetta er for- ustugrein í Tímanum fyr- ir helgi, sem skrifaður er í tilefni af tUlögimum um fækkun sýslumanns- embætta. Þar segir m.a.: Landsbyggðin „Þessa dagana berst tU þjóðariimar bergmál af þeim átökum sem em í stjórnarflokkunum og miUi þeirra um gerð tjár- laga fyrir árið 1994. Nýj- ustu tíðindi af þeim vett- vangi em að spurst hefur af deUum í þingflokki Sjálfstæðisflokksins um tiUögur frá dómsmála- ráðuneytinu iun að end- urskipuleggja sýslu- mannsembættin og leggja niður nokkur þeirra í spamaðarskyni. Þetta mál snertir þjón- ustu við landsbyggðina, en þjónusta af þessu tagi er eitt af þvi sem máli skiptir þegar rætt er um kosti og galla hvers byggðarlags. Breytingar á þessari starfsemi og niðurlagning embætta er því viðkvæmt mál sem ekki má flana að. Sýslu- mamisembættin gegna mikilvægum þjónustu- störfum fyrir almenning og spumingin er hvort það hefur verið kannað tíl hlitar að efla þessi embætti með fleiri verk- efnum fremur en að leggja þau niður. Það er nú svo að eitt rekur sig á annars hom í aðgerðum ríkissljómar- innar í byggðamálum. Nýlega hefur stjóm Byggðastofnunar, sem er undir stjóm forsætis- ráðuneytisins, samþykkt þingis um stefnumotandi byggðaáætlun 1994— 1997“. I þeirri tillögu, sem nýlega hefur komið út í skýrslu Byggðastofnun- ar, segir eftirfarandi um opinbera þjónustu: Ný opinber þjónusta, sem almenningur þarf að leita tíl og þjóna skal heUum landshlutum, skal fyrst og fremst vera í stærstu þéttbýlisstöðun- um, eða þar sem hag- kvæmt þykir. — Stefnt skal að þvi að draga ekki úr þeirri opinberu þjónustu á veg- um ríkisins sem nú er veitt á landsbyggðinni." Kreddur Samkvæmt þessum ummælum Tímans virð- ist útilokað að ná fram sparnaði í opinbemm rekstri, ef það gengur gegn kreddum Fram- sóknarflokksins um byggðastefnu. Þvert á móti er vilji til þess að auka útgjöldin með nýj- um stofnunum og auk- inni þjónustu. Spamað- artillögum er svarað með tillögum um aukin ríkis- útgjöld. Nýtt útbob spariskírteina ríkissjóbs fer fram mibvikudaginn 8. september Á morgun kl. 14:00 fer fram nýtt útboö á spariskírteinum ríkissjóðs. Um er aö ræöa hefðbundin verðtryggð spariskírteini í eftirfarandi flokkum: Þessir flokkar eru skráðir á Verðbréfa- þingi íslands og er Seðlabanki íslands viðskiptavaki þeirra. Spariskírteinin verða seld með tilboðs- fyrirkomulagi. Löggiltum veröbréfa- fyrirtækjum, verðbréfamiðlurum, bönkum og sparisjóðum gefst einum kostur á að gera tilboð í spariskírteinin samkvæmt tiltekinni ávöxtunarkröfu. Lágmarkstilboð er kr. 5.000.000 að nafnverði. Aörir sem óska eftir að gera tilboð í spariskírteinin eru hvattir til að hafa samband við framangreinda aöila, sem munu annast tilboösgerð fyrir þá og veita nánari upplýsingar. Öll tilboð í spariskírteinin þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14:00 á morgun, miðvikudaginn 8. september. Tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 62 60 40. LÁNASÝSLA RÍKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæö, 150 Reykjavík, sími 91- 62 60 40. GOTT FÓIK / SlA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.