Morgunblaðið - 07.09.1993, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 07.09.1993, Qupperneq 36
36 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER 1993 ATVINNUAUGl YSINGAR Bókhald Rösk, samviskusöm kona óskast í 3 tíma á dag að færa bókhald í Opus-Allt. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: ÓM - 12823“ fyrir 11. september. Frá Flensborgarskólanum Vegna forfalla vantar Flensborgarskólann námsráðgjafa um óákveðinn tíma í starfs. Nánari upplýsingar veita skólameistari og aðstoðarskólameistari, sími 650400. Skólameistari. Lausar stöður í Vöruhúsi KÁ Ritfangadeild: vinnutími 9-18. Bakarí: vinnutími 13-18. Pantanadeild: vinntími 13-18. Kjöt- og fiskborð: 2 stöður, vinnutími 9-18 og 13-18. Afgreiðslukassar: 2 stöður, vinnutími 9-18. Við gerum þær kröfur, að fólk sýni góða fram- komu, stundvísi og snyrtimennsku. Meðmæli skulu fylgja umsóknum. Eidri um- sóknir skulu endurnýjaðar. Upplýsingar gefur vöruhússstjóri á staðnum, ekki í síma. Vöruhús KÁ, Selfossi. Suðuriandsbraut 50, sími og fax 677799. Prufa Sunnudag 12. sept. kl. 14.00-16.00. Verið velkomin. Þeir sem eiga bækur eða myndir endilega koma með. M.A.A.I. Modeling Association Of America International. Prufa fyrir alla þá sem vilja komast til New York '94 og reyna fyrir sér sem fyrirsæturl! Umboðsskrifstofur eins og: Wilhelmina, Paulines, IMG Models, Elite taka á móti ykkur með sínum bókurum. Hótelstarf Vanur starfskraftur, eldri en 30 ára, óskast straxtil starfa við þrif á herbergjum hótelsins. Nánari upplýsingar veitir Gylfi á staðnum í dag og á morgun. Bergstaðastræti 37. Sjúkraliðar Sjúkraliða vantar að dvalar- og hjúkrunarrými Hornbrekku, Ólafsfirði. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 96-62482. Skriflegar umsóknir berist fyrir 15. septem- ber nk. Aðalbókari Tölvuvinnsla íslenskt Marfang hf., útflytjandi á sjávaraf- urðum, óskar eftir að ráða nú þegar í starf aðalbókara, sem á að hafa yfirumsjón með bókhaldi og færslu bókhalds. Auk þess felst í starfinu að vera þátttakandi í endurskoðun á tölvukerfi fyrirtækisins og aðlaga það auknum umsvifum. Leitað er að dugmiklum einstaklingi með góða skipulagshæfileika, fagþekkingu og starfsreynslu. Nánari upplýsingar veitir Björn Bragason, fjármálastjóri fyrirtækisins, í síma 91- 680700. Skriflegar umsóknir sendist í síðasta lagi 15. september 1993 til undirritaðs. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál. ICEL4ND MðfTERS ÍSLENSKT MARFANG H.F. ICELAND WATERS LTD. HÖFÐABAKKA 9, PÓSTHÓLF 12080, 132 REYKJAVÍK. RAÐAUGIYSINGAR Garðabær 4 Auglýsing um tillögu að breytingu á deiliskipulagi íBúðum Samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar Garða- bæjar og skipulagsstjóra ríkisins og með vís- an til gr. 4.4.1. í skipulagsreglugerð nr. 318/1985 er hér með lýst eftir athugasema- um við tillögu að breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar Holtsbúð 93. Breytingin felst í því að heimilað er að skipta einbýlishúsi í tvíbýl- ishús. TilJagan liggur frammi á bæjarskrifstofunum í Garðabæ, Sveinatungu við Vífilsstaðaveg frá 7. september til 5. október 1993 á skrif- stofutíma alla virka daga. Athugasemdum við skipulagstillöguna skal skila til undirritaðs fyrir 19. október 1993 og skulu þær vera skriflegar. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan til- skilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Bæjarverkfræðingurinn í Garðabæ. KENNSLA Megrunarkúrar- viðhald offitu ? Nú er rétti tíminn til að takast á við ofeldið á skynsaman hátt, hópfræðsla, einkaráðgjöf. Upplýsingar í síma 14126, Guðrún Þóra Hjaltadóttir, löggiltur næringarráðgjafi. Enskunám Er ekki rétt að bæta við enskukunnáttuna? Skólinn, English 2000, School of English í Bournemouth, býður þig velkominn til náms. Upplýsingar gefur Páll G. Björnsson, sími 98-75888, heimasími 98-75889. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Darra SH-319, þingl. eign Steinars hf. útgerðarfélags. Gerðarbeið- endur Húsasmiðjan hf. og Jökull hf., 10. september 1993 kl. 11.00. Sýslumaðurirm í Stykkishólmi, 6. september 1993. Styrkir til bifreiðakaupa Tryggingastofnun ríkisins veitir viðtöku um- sóknum vegna styrkja, sem veittir eru hreyfi- hömluðum til bifreiðakaupa. Nauðsyn bifreiðar vegna hreyfihömlunar skal vera ótvíræð. Umsóknareyðublöð vegna úthlutunar 1994 fást hjá afgreiðsludeild og upplýsingadeild Tryggingastofnunar ríkisins, Laugavegi 114, og hjá umboðsmönnum hennar um land allt. Umsóknarfrestur er til 1. október. Tryggingastofnun ríkisins. ATVINNUHÚSNÆÐI Skrifstofuhúsnæði til leigu miösvæðis í Hafnarfirði Gæti hentað fyrir léttan iðnað. Upplýsingar í síma 53039 frá kl. 10-16 næstu daga. Til sölu M/s Ágústa Haraldsdóttir VE 108 með veiði- heimildum 234 ÞÍG og veiðafærum. Einnig veiðafærahús í Norðursundi 3, Vestmannaeyjum. Tilboð óskast send í pósthólf 122, 900 Vest- mannaeyjum merkt: „Ágústa Haraldsdóttir VE 108“ fyrir 24. sept. Upplýsingar í síma 98-11864. Aðalfundur OMEGA FARMAHF. Aðalfundur OMEGA FARMA HF. verður haldinn á Kársnesbraut 108, mánudaginn 20. september 1993 kl. 20.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillaga að breytingu á ákvæðum sam- þykkta um fjölda stjórnarmanna. 3. Önnur mál. SJÁLFSTJEOISFLOKKURINN I É l. A (, S S T A R V Sjávarútvegsnefnd Sjálfstæðisflokksins Boöaö er til fundar í sjávarútvegsnefnd Sjálfstæöisflokksins miöviku- daginn 8. september nk. kl. 20.30 í Valhöll v/Háaleitisbraut. Á dagskrá fundarins er aö ræða og ganga frá drögum aö ályktun um sjávarútvegsmál fyrir komandi landsfund. Stjðrnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.