Morgunblaðið - 07.09.1993, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 07.09.1993, Blaðsíða 37
MORGÚNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER 1993 37 ÁRNAÐ HEILLA Ljósmynd Jóh. Valg. HJÓNABAND. Gefin voru saman hinn 7. júlí sl. í Hafnarkirkju af sr. Einari Jónssyni, Þórgunnur Torfa- dóttir og Ásgrímur Ingólfsson. Heimili þeirra er að Garðsbrún 1, Höfn. HJÓNABAND. Gefín voru saman hinn 31. júlí sl. í Húsavíkurkirkju af sr. Birni H. Jónssyni, Eva Kr. Bjarnadóttir og Sigurgeir Aðal- geirsson. Heimili þeirra er að Stekkjarholti 14, Húsavík. HJÓNABAND. Gefin voru saman hinn 24. júlí sl. í Sundbyholmkirkju í Svíþjóð, Ingrid H. Guðnadóttir og Kerry A. Koritko. Heimili þeirra er í Virginia í Bandaríkjunum. Ljósmyndastofan Svipmyndir HJÓNABAND. Gefin voru saman í Fríkirkjunni hinn 15. júní sl. af sr. Cecil Haraldssyni, Linda Björk Ólafsdóttir og Bogi Þór Sigurodds- son. Heimili þeirra er að Fjölnisvegi 4, Reykjavík. Ljósmyndastofan Nærmynd HJÓNABAND. Gefín voru saman hinn 7. ágúst sl. í Langholtskirkju af sr. Flóka Kristinssyni, Linda Leifsdóttir og Óskar Sigvaldason. Heimili þeirra er í Skipasundi 60, Revkiavík. ★ Merkjapróf. Stjörnumerkin 12 - Skólamerkin 3. ★ JÓLAGLEÐI - GRÍMUBALL -LOKABALL INNRITUN og upplýsingar í Faxafeni 14 á skrifstofunni frá kl. 9—19 daglega. Símarnir eru 687480 og 687580. Ath. Okkar gjaldskrá er óbreytt frá því í fyrra. VISA SKÓLI HINNA VANDLÁTU - DANS R LIFIÐ - VERIÐ MEÐ F FULLORÐNIR einstaklingar og pör Allur almennur dans, gamlir og nýir samkvæmis- dansar. ____________________________________ DANSSKÓLl HERMANNS RAGNARS KENNSLUSTAÐIR: GERÐUBERG - FROSTASKJÓL - FAXAFEN KEPPNISDANSAR BARNA DANSAR Undirstaða fyrir allan samkvæmisdans. Þaðerokkarfag. „SPORIГ Dansklúbbur fyrir krakka 13-15 ára verður vikulega með dans í einu glæsilegasta danshúsi borgarinnar. Kynningarkvöld miðvikud. 8. sept. Miða þarf að sækja í Faxafen 14 fyrir miðvikudag. Spennandi leikdansar. Okkar sérgrein. æfa tvisvar til þrisvar í viku auk æfingatímanna frjálsu. STEPP - STEPP Láttu nú verða af því að læra stepp. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 682533 Opið hús Þriðjudaginn 7. sept. kl. 20.30 verður opið hús i Mörkinni 6 (ris- inu). Spjallað veröur um vinnu- ferðir í sept. o.fl. Allir sem hafa áhuga á sjálfboðavinnu fyrir fé- iagið œttu ekki að láta sig vanta. Næg verkefni framundan í óbyggöum. Heitt á könnunni - óformlegar umræðurl Helgarferð 8.-10. sept. Landmannalaugar- Hrafntinnusker - Álfta- vatn Gist í skálum FÍ fyrri nóttina í Laugum og seinni nóttina við Álftavatn. Skoðaöir íshellarnir. Ganga á laugardeginum úr Hrafntinnuskeri í Álftavatn eða ekið niður hjá Laufafelli ef vill. Brottför föstud. kl. 20.00. Þórsmerkurferð 8.-10. sept. Gist í Skagfjörðsskála/Langadal. Gönguferðir. Ath. Þórsmörk er aldrei fegurri en á haustin. Gisti- aðstaða sem hentar og allt sem til þarf fyrir velheppnaða helgi. Síðasta skipulagða gönguferöin um „Laugaveginn" (5 dagar) milli Landmannalauga og Þórs- auglýsingor merkur 15.-19. sept. Brottför miövikudagsmorgun kl. 08. Verð kr. 12.400,- Félagsverð kr. 11.100,- Upplýs. og farm. á skrifstofunni, Mörkinni 6. ,í Ferðafélag fslands. UTIVIST Hallveigarstig 1 • simi 614330 Ferðir um næstu helgi: Básar við Þórsmörk. Nú er ynd- islegur tími að fara í hönd í Þórs- mörk og Goðalandi. Gönguferðir með fararstjóra og gist í velút- búnum skála. Fararstjóri Hákon J. Hákonarson. Fimmvörðuháls - Básar. Fullbókað er í þessa ferð. Miðar óskast sóttir eigi síðar en fimmtud. 9. sept. Fararstjóri Margrét Björnsdóttir. Ath.: Haustlita- og grillveisluferð í Bása verður helgina 17.-19. sept. Pantið tímanlega. Ath.: Frá 1. sept. er skrifstofan opin frá kl. 12.00-17.00. Útivist. sT*. Frá Sálar- rannsókna- félagi íslands Þórunn Maggý Guðmundsdóttir, miðill, heldur námskeið fyrir fólk sem situr i bænahringjum 11. og 12. september. Bókanir eru hafnar í símum 18130 og 618130. Stjórnin. Skíðadeild Haustæfingar skíðadeildarinnar hefjast laugardaginn 11. sept- ember kl. 10.30 á félagssvæði ÍR við Skógarsel í Mjódd. Nýir félagar velkomnir. Upplýsingar í símum 72206 og 666794. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.