Morgunblaðið - 07.09.1993, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 07.09.1993, Qupperneq 37
MORGÚNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER 1993 37 ÁRNAÐ HEILLA Ljósmynd Jóh. Valg. HJÓNABAND. Gefin voru saman hinn 7. júlí sl. í Hafnarkirkju af sr. Einari Jónssyni, Þórgunnur Torfa- dóttir og Ásgrímur Ingólfsson. Heimili þeirra er að Garðsbrún 1, Höfn. HJÓNABAND. Gefín voru saman hinn 31. júlí sl. í Húsavíkurkirkju af sr. Birni H. Jónssyni, Eva Kr. Bjarnadóttir og Sigurgeir Aðal- geirsson. Heimili þeirra er að Stekkjarholti 14, Húsavík. HJÓNABAND. Gefin voru saman hinn 24. júlí sl. í Sundbyholmkirkju í Svíþjóð, Ingrid H. Guðnadóttir og Kerry A. Koritko. Heimili þeirra er í Virginia í Bandaríkjunum. Ljósmyndastofan Svipmyndir HJÓNABAND. Gefin voru saman í Fríkirkjunni hinn 15. júní sl. af sr. Cecil Haraldssyni, Linda Björk Ólafsdóttir og Bogi Þór Sigurodds- son. Heimili þeirra er að Fjölnisvegi 4, Reykjavík. Ljósmyndastofan Nærmynd HJÓNABAND. Gefín voru saman hinn 7. ágúst sl. í Langholtskirkju af sr. Flóka Kristinssyni, Linda Leifsdóttir og Óskar Sigvaldason. Heimili þeirra er í Skipasundi 60, Revkiavík. ★ Merkjapróf. Stjörnumerkin 12 - Skólamerkin 3. ★ JÓLAGLEÐI - GRÍMUBALL -LOKABALL INNRITUN og upplýsingar í Faxafeni 14 á skrifstofunni frá kl. 9—19 daglega. Símarnir eru 687480 og 687580. Ath. Okkar gjaldskrá er óbreytt frá því í fyrra. VISA SKÓLI HINNA VANDLÁTU - DANS R LIFIÐ - VERIÐ MEÐ F FULLORÐNIR einstaklingar og pör Allur almennur dans, gamlir og nýir samkvæmis- dansar. ____________________________________ DANSSKÓLl HERMANNS RAGNARS KENNSLUSTAÐIR: GERÐUBERG - FROSTASKJÓL - FAXAFEN KEPPNISDANSAR BARNA DANSAR Undirstaða fyrir allan samkvæmisdans. Þaðerokkarfag. „SPORIГ Dansklúbbur fyrir krakka 13-15 ára verður vikulega með dans í einu glæsilegasta danshúsi borgarinnar. Kynningarkvöld miðvikud. 8. sept. Miða þarf að sækja í Faxafen 14 fyrir miðvikudag. Spennandi leikdansar. Okkar sérgrein. æfa tvisvar til þrisvar í viku auk æfingatímanna frjálsu. STEPP - STEPP Láttu nú verða af því að læra stepp. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 682533 Opið hús Þriðjudaginn 7. sept. kl. 20.30 verður opið hús i Mörkinni 6 (ris- inu). Spjallað veröur um vinnu- ferðir í sept. o.fl. Allir sem hafa áhuga á sjálfboðavinnu fyrir fé- iagið œttu ekki að láta sig vanta. Næg verkefni framundan í óbyggöum. Heitt á könnunni - óformlegar umræðurl Helgarferð 8.-10. sept. Landmannalaugar- Hrafntinnusker - Álfta- vatn Gist í skálum FÍ fyrri nóttina í Laugum og seinni nóttina við Álftavatn. Skoðaöir íshellarnir. Ganga á laugardeginum úr Hrafntinnuskeri í Álftavatn eða ekið niður hjá Laufafelli ef vill. Brottför föstud. kl. 20.00. Þórsmerkurferð 8.-10. sept. Gist í Skagfjörðsskála/Langadal. Gönguferðir. Ath. Þórsmörk er aldrei fegurri en á haustin. Gisti- aðstaða sem hentar og allt sem til þarf fyrir velheppnaða helgi. Síðasta skipulagða gönguferöin um „Laugaveginn" (5 dagar) milli Landmannalauga og Þórs- auglýsingor merkur 15.-19. sept. Brottför miövikudagsmorgun kl. 08. Verð kr. 12.400,- Félagsverð kr. 11.100,- Upplýs. og farm. á skrifstofunni, Mörkinni 6. ,í Ferðafélag fslands. UTIVIST Hallveigarstig 1 • simi 614330 Ferðir um næstu helgi: Básar við Þórsmörk. Nú er ynd- islegur tími að fara í hönd í Þórs- mörk og Goðalandi. Gönguferðir með fararstjóra og gist í velút- búnum skála. Fararstjóri Hákon J. Hákonarson. Fimmvörðuháls - Básar. Fullbókað er í þessa ferð. Miðar óskast sóttir eigi síðar en fimmtud. 9. sept. Fararstjóri Margrét Björnsdóttir. Ath.: Haustlita- og grillveisluferð í Bása verður helgina 17.-19. sept. Pantið tímanlega. Ath.: Frá 1. sept. er skrifstofan opin frá kl. 12.00-17.00. Útivist. sT*. Frá Sálar- rannsókna- félagi íslands Þórunn Maggý Guðmundsdóttir, miðill, heldur námskeið fyrir fólk sem situr i bænahringjum 11. og 12. september. Bókanir eru hafnar í símum 18130 og 618130. Stjórnin. Skíðadeild Haustæfingar skíðadeildarinnar hefjast laugardaginn 11. sept- ember kl. 10.30 á félagssvæði ÍR við Skógarsel í Mjódd. Nýir félagar velkomnir. Upplýsingar í símum 72206 og 666794. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.