Morgunblaðið - 07.09.1993, Side 48

Morgunblaðið - 07.09.1993, Side 48
48 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER 1993 m STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú reynir nýjar leiðir í vinn- unni í dag og þér gæti stað- ið til boða að taka við nýju starfí. Nýttu tómstundimar vel. Naut (20. apríl - 20. maí) Sumir ákveða að sækja nám- skeið í dag, aðrir eru að undirbúa ferðalag. Þú kaup- ir góðan hlut fyrir heimilið. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Nú er kjörið tækifæri fyrir þá sem íhuga íbúðaskipti. Gestir koma langt að. Þú lætur þér líða vel í kvöld í góðum félagsskap. Krabbi (21. júní - 22. júlí) >“18 Sumir eru í brúðkaupshug- leiðingum. Þér gengur vel að semja við aðra í dag og íhugar stórinnkaup fyrir heimilið. Ljón júlí - 22. ágúst) ih'lgarferð lofar góðu fyrir þ:l sem eiga heimangengt. Þcr berast góðar fréttir. H' >rfur eru á að þú fáir kaup- ha-kkun. ágúst - 22. september) (>ú kemur vinum þínum á óvert með því að taka upp nýja tómstundaiðju. Pen- ingamálin þróast þér í hag sem gæti leitt til ferðalags. Vog ^ (23. sept. - 22. október) Breytingar heima fyrir eru til batnaðar. Vinsældir þínar fara vaxandi og þér er boðið í samkvæmi. Njóttu frí- stundanna. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Viðskiptasamband reynist þér vel í dag. Sumir eru að undirbúa draumaferðina. Hafðu vináttuna í hávegum í kvöld. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) & Þér berst ánægjulegt heim- boð frá vini. Hikaðu ekki við að leita aðstoðar ef með þarf. Óvæntar breytingar í vinnunni eru hagstæðar. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú gleðst yfír þróun mála í vinnunni. Þig langar að reyna eitthvað nýtt og fá meira út úr lífínu. Ferðalag er framundan. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þér stendur til boða auka framlag til framkvæmda sem gæti breytt áætlunum þínum. Aukinn trúnaður rík- ir milli ástvina. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Háttvísi reynist þér lyfti- stöng í viðskiptum. Sameig- inlegir hagsmunir ástvina eru í fyrirrúmi í dag og árangur verður góður. Stjörnusþána á aó lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vtsindalegra staöreynda. DYRAGLENS ! LE6GOZ, HME I \ pÓ ~A£> /CASTAjL (7á kjASTAR. Æ7/VS 06 AMIMIA MÍN / ) T (HéfZ E/&/LLA !//£> /}£> he/ea SLi/cr tal komia \ F/eÁ V/tM/mpJNABEKiMO/VtU GRETTIR HAFIP piV NOKKORN TírtðAN TEKJP EFTiR þvi HVE KEITK? FAEA HUÓB - TOMMI OG JENNI ... en ess e/z e&c/ v/ss <A*4 */V*E> HÚSeiGANO- /AtV SEG£>/ OM LJÓSKA FERDINAND SMAFOLK SE5 MA'AM..PO YOU MAVE ANY 500K5 I HERE IN YOUR LIBRARY IUMERE A P06 TAKE5 0VER THE WHOLE LUORLP? l{ Já, frú ... áttu til einhverjar bækur hér í bókasafn- inu, þar sem hundur leggur umlir sig allan heiminn? BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Með meistaralegum tilþrifum tókst Ástralanum Ian McCance að halda tapi sveitar sinnar í einum IMPa. Norður gefur; AV á hættu. Norður ♦ KG65 ¥ Á Vestur ♦ KD92 Austur ♦ 2 * KD76 ♦ D1093 ¥ DG87 II ¥ K9432 ♦ 87 ♦ G106 + G109852 Suður ♦ Á874 ¥ 1065 ♦ Á543 ♦ 43 *Á Vestur Norður Austur Suður — 1 lauf Dobl 1 tígull 1 hjarta 3 tíglar Pass 4 tíglar Pass 5 tíglar Allir pass Láglitageim á 4-4 samlegu eru sjaldséðir samningar. Og ekki að ástæðulausu, því yfirleitt reynast þqú grönd betur í slíkum spilum. Að ekki sé talað um fjóra í hálit, finnist þar nýtileg samlega! En það var ekki af kunnáttuleysi, sem NS létu hjá líða að nefna spaðann; þeir vissu að aust- ur átti ekki mikinn styrk fyrir opnun- ardobli sínu og því var sennilegt að hann væri með hálitina, 4-4 eða jafn- vel 5-4. Af þeirri ástæðu gat verið skynsamlegt að sneiða hjá spaða- geiminu. En ekki í þetta sinn. Á hinu borðinu vafðist ekki fyrir NS að taka 10 slagi í 4 spöðum þrátt fyrir leguna. Gegn 5 tíglum McCance spilaði vestur út spaðatvisti, sem var aug- ljóst einspil. McCance drap níu aust- urs með ás, tók þrisvar tromp og endaði heima. Það vakti sérstaka at- hygli hans að austur skyldi eiga þrjá tígla. Austur var bersýnilega með laufásinn. Og ef hann ætti fimmlit í hjarta (og því ekki það, úr því vestur sagði bara eitt hjarta), þá var laufás- inn blankur. Mcðance spilaði því litlu laufi frá báðum höndum! Eftir að austur hafði skilað hjarta, tók McCance laufhjónin og spilaði síðasta laufi blinds í þessari stöðu: Norður ♦ KG6 ¥ - ♦ 9 ♦ 7 Vestur ♦ - ¥ D87 ♦ - + GIO Austur ♦ D103 ¥ K9 ♦ - * - Suður ♦ 874 ¥ 10 ♦ 5 *- Austur varð að henda hjarta og McCanee trompaði. Spilaði síðan hjartatíu og trompaði. Og nú kom lítill spaði frá báðum höndum. Það var eins gott að þetta var ekki í tvímenningi, því það væri grátlegt að fá botn fyrir slika spilamennsku. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á opna mótinu í New York um páskana kom þessi staða upp í skák stórmeistarans Levs Al- burts (2.535), sem hafði hvítt og átti ieik gegn Vigorito. Svartur lék síðast 23. - Dd5 - d3. 24. Dxb7+!! (Þetta er margfalt sterkara en 24. Hxb7? sem svart- ur getur svarað með 24. - Dxbl+, 25. Dxbl - Bxb7 og á þá góða jafnteflismöguleika). 24. - Bxb7, 25. Hbxb7 - Hd7 (Eina svarið við máthótun hvíts, því 25. - Hdf8, 26. Hec7+- Kd8, 27. Bg5+ leiðir til máts) 26. Hexd7 - Df5, 27. Hdc7 + - Kd8, 28. Hf7 og svartur gafst upp, því hann verður mát eða tapar drottningunni.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.