Morgunblaðið - 07.09.1993, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 07.09.1993, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER 1993 m STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú reynir nýjar leiðir í vinn- unni í dag og þér gæti stað- ið til boða að taka við nýju starfí. Nýttu tómstundimar vel. Naut (20. apríl - 20. maí) Sumir ákveða að sækja nám- skeið í dag, aðrir eru að undirbúa ferðalag. Þú kaup- ir góðan hlut fyrir heimilið. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Nú er kjörið tækifæri fyrir þá sem íhuga íbúðaskipti. Gestir koma langt að. Þú lætur þér líða vel í kvöld í góðum félagsskap. Krabbi (21. júní - 22. júlí) >“18 Sumir eru í brúðkaupshug- leiðingum. Þér gengur vel að semja við aðra í dag og íhugar stórinnkaup fyrir heimilið. Ljón júlí - 22. ágúst) ih'lgarferð lofar góðu fyrir þ:l sem eiga heimangengt. Þcr berast góðar fréttir. H' >rfur eru á að þú fáir kaup- ha-kkun. ágúst - 22. september) (>ú kemur vinum þínum á óvert með því að taka upp nýja tómstundaiðju. Pen- ingamálin þróast þér í hag sem gæti leitt til ferðalags. Vog ^ (23. sept. - 22. október) Breytingar heima fyrir eru til batnaðar. Vinsældir þínar fara vaxandi og þér er boðið í samkvæmi. Njóttu frí- stundanna. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Viðskiptasamband reynist þér vel í dag. Sumir eru að undirbúa draumaferðina. Hafðu vináttuna í hávegum í kvöld. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) & Þér berst ánægjulegt heim- boð frá vini. Hikaðu ekki við að leita aðstoðar ef með þarf. Óvæntar breytingar í vinnunni eru hagstæðar. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú gleðst yfír þróun mála í vinnunni. Þig langar að reyna eitthvað nýtt og fá meira út úr lífínu. Ferðalag er framundan. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þér stendur til boða auka framlag til framkvæmda sem gæti breytt áætlunum þínum. Aukinn trúnaður rík- ir milli ástvina. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Háttvísi reynist þér lyfti- stöng í viðskiptum. Sameig- inlegir hagsmunir ástvina eru í fyrirrúmi í dag og árangur verður góður. Stjörnusþána á aó lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vtsindalegra staöreynda. DYRAGLENS ! LE6GOZ, HME I \ pÓ ~A£> /CASTAjL (7á kjASTAR. Æ7/VS 06 AMIMIA MÍN / ) T (HéfZ E/&/LLA !//£> /}£> he/ea SLi/cr tal komia \ F/eÁ V/tM/mpJNABEKiMO/VtU GRETTIR HAFIP piV NOKKORN TírtðAN TEKJP EFTiR þvi HVE KEITK? FAEA HUÓB - TOMMI OG JENNI ... en ess e/z e&c/ v/ss <A*4 */V*E> HÚSeiGANO- /AtV SEG£>/ OM LJÓSKA FERDINAND SMAFOLK SE5 MA'AM..PO YOU MAVE ANY 500K5 I HERE IN YOUR LIBRARY IUMERE A P06 TAKE5 0VER THE WHOLE LUORLP? l{ Já, frú ... áttu til einhverjar bækur hér í bókasafn- inu, þar sem hundur leggur umlir sig allan heiminn? BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Með meistaralegum tilþrifum tókst Ástralanum Ian McCance að halda tapi sveitar sinnar í einum IMPa. Norður gefur; AV á hættu. Norður ♦ KG65 ¥ Á Vestur ♦ KD92 Austur ♦ 2 * KD76 ♦ D1093 ¥ DG87 II ¥ K9432 ♦ 87 ♦ G106 + G109852 Suður ♦ Á874 ¥ 1065 ♦ Á543 ♦ 43 *Á Vestur Norður Austur Suður — 1 lauf Dobl 1 tígull 1 hjarta 3 tíglar Pass 4 tíglar Pass 5 tíglar Allir pass Láglitageim á 4-4 samlegu eru sjaldséðir samningar. Og ekki að ástæðulausu, því yfirleitt reynast þqú grönd betur í slíkum spilum. Að ekki sé talað um fjóra í hálit, finnist þar nýtileg samlega! En það var ekki af kunnáttuleysi, sem NS létu hjá líða að nefna spaðann; þeir vissu að aust- ur átti ekki mikinn styrk fyrir opnun- ardobli sínu og því var sennilegt að hann væri með hálitina, 4-4 eða jafn- vel 5-4. Af þeirri ástæðu gat verið skynsamlegt að sneiða hjá spaða- geiminu. En ekki í þetta sinn. Á hinu borðinu vafðist ekki fyrir NS að taka 10 slagi í 4 spöðum þrátt fyrir leguna. Gegn 5 tíglum McCance spilaði vestur út spaðatvisti, sem var aug- ljóst einspil. McCance drap níu aust- urs með ás, tók þrisvar tromp og endaði heima. Það vakti sérstaka at- hygli hans að austur skyldi eiga þrjá tígla. Austur var bersýnilega með laufásinn. Og ef hann ætti fimmlit í hjarta (og því ekki það, úr því vestur sagði bara eitt hjarta), þá var laufás- inn blankur. Mcðance spilaði því litlu laufi frá báðum höndum! Eftir að austur hafði skilað hjarta, tók McCance laufhjónin og spilaði síðasta laufi blinds í þessari stöðu: Norður ♦ KG6 ¥ - ♦ 9 ♦ 7 Vestur ♦ - ¥ D87 ♦ - + GIO Austur ♦ D103 ¥ K9 ♦ - * - Suður ♦ 874 ¥ 10 ♦ 5 *- Austur varð að henda hjarta og McCanee trompaði. Spilaði síðan hjartatíu og trompaði. Og nú kom lítill spaði frá báðum höndum. Það var eins gott að þetta var ekki í tvímenningi, því það væri grátlegt að fá botn fyrir slika spilamennsku. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á opna mótinu í New York um páskana kom þessi staða upp í skák stórmeistarans Levs Al- burts (2.535), sem hafði hvítt og átti ieik gegn Vigorito. Svartur lék síðast 23. - Dd5 - d3. 24. Dxb7+!! (Þetta er margfalt sterkara en 24. Hxb7? sem svart- ur getur svarað með 24. - Dxbl+, 25. Dxbl - Bxb7 og á þá góða jafnteflismöguleika). 24. - Bxb7, 25. Hbxb7 - Hd7 (Eina svarið við máthótun hvíts, því 25. - Hdf8, 26. Hec7+- Kd8, 27. Bg5+ leiðir til máts) 26. Hexd7 - Df5, 27. Hdc7 + - Kd8, 28. Hf7 og svartur gafst upp, því hann verður mát eða tapar drottningunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.