Morgunblaðið - 07.09.1993, Page 51

Morgunblaðið - 07.09.1993, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER 1993 51 m hreyfimynda tfjd^élagið SWEETIE - Jane Campion 2ZZ7 Þridjudagstilboð á allar myn nema Dauðasveitina HX ir SÍMI: 19000 Þriðjudagstilboð á allar myndir nema Red Rock West Ein mesta spennumynd allra tfma Lou Diamond Phillips Scott Glenn DAUÐASVEITIN Toppspennumynd sumarsins ★ ★★ O.H.T. Rás2 ÞRIHYRNINGURINN ★ ★ ★ ★ Pressan ★ ★ ★ Vá DV Ellen hefur sagt upp kærustu sinni (Connie) og erfarin að efast um kynhneigð sína sem lesbíu. Til að ná aftur í Ellen ræður Connie karlhóruna Casella til að tæla Ellen og koma svo illa fram við hana að hún hætti algjörlega við karlmenn. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Þegar lögreglumaðurinn Powers var ráðinn í sérsveit lögreglunnar, vissi hann ekki að verkefni hans væri að framfylgja lögunum með aðferðum glæpamanna. Mynd, sem byggð er á sannsögulegum heimildum um SIS sérsveitina i L.A. lögreglunni. Sýnd í A-sal kl. 5,7, 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára Mynd um morð, atvinnuleysi, leigumorðingja og mikla peninga. Aðalhlutverk: Nicolas Cage og Dennis Hooper. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. - Stranglega bönnuð innan 16 ára. HELGARFRÍ MEÐ BERNIE II HERRA FÓSTRI Hulk Hogan er Herra fóstri Hann er stór. Hann er vondur. Hann er í vandræðum. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. „WEEKEND AT BERNIE’S 11» Frábær gamanmynd Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FEILSPOR ONE FALSE MOVE ★ ★★★ EMPIRE ★ ★ ★MBL. ★★★Vi DV Einstök sakamálamynd, sem hvar- vetna hefur fengið dúndur aðsókn. Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 ára. Jj® BORGARLEIKHUSIÐsími 680-680 ™ LEIKFÉLAG RETKJAVlKUR Sala aðgangskorta er hafin. Kortin gilda á fjórar sýningar á stóra sviði og eina á litla sviði, aðeins kr. 5.900,- Frumsýningar kr. 11.400,- • SPANSKFLUGAN eftir Arnold og Bach • ELÍN HELENA eftir Árna Ibsen • ENGLAR í AMERÍKU eftir Tony Kushner • EVA LUNA e. Kjartan Ragnarsson, Egil Ólafsson og Óskar Jónasson. • GLEÐIGJAFARNIR eftir Neil Simon. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 meðan á korta- sölu stendur, auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta - Munið gjafakortin okkar - tilvalin tækifærisgjöf. Fór beint á toppinn í Bretlandi SUPER MARI0 BR0S. Aðalhlutverk: Bob Hoskins, Dennis Hopper og iohn Leguizamo. „Algjört möst.“ ★ ★ ★ G.Ó. Pressan. Sýnd kl. 5,7,9og11. Super Mario Bros. verðlaunagetraun á Bíólínunni. Hringduísíma 991000 og taktu þátt í meiriháttar skemmti- legum spurningaleik. Boðsmiðar á myndina í verðlaun og auk þess fá allir sem hringja inn Super Mario plaggöt. Verð 39.90 mínútan. Bíólínan 991000. AMOS&ANDREW Aðalhlv.: Nicolas Cage og Samuel L. Jackson Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Sfðustu sýningar. L0FTSKEYTA- MAÐURINN ★ ★ ★Cl-DV ★ ★ ★Mbl. Sigurvegarinn á Norrænu (Ósk- ars) kvikmyndahátíðinni '93 Sýnd kl. 5,7,9 og 11. urru Sýningin hlaut cinróma lof gagntýncnda og áhorfcnda. Vcgna annarra vcrkcfna vcröa ■ > aðcins örfáar sýningar. B LEIKHÓPURINN Vegna frábærra undirtekta hcfur verið ákvcðið að taka upp sýningu á ólíkinda- gamanleik Árna Ibscn, sem sýndur var á Listahátíð Hafnarfjarðar í sumar. Sýningin verður í íslcnsku Ópcrunni. Lcikstjóri: Andrcs Sigurvinsson. Lcikcndur: Guðrún Ásnrundsdóttir, Aldís Baldvins- dóttir, Ólafur Guðmundsson og Ari Matthíasson. Sýningar: Fö. 10. scpt. kl. 20:30 Lau. 11. sept. kl. 20:30 Fi. 16. sept. kl. 20:30 Miðasaia hefst 6. sept. í íslensku Ópcrunni og er opin dagiega frá kl. 17 -19. og sýningardaga 17 - 20:30. Miðapantanir í s: 11475 og 650190. SINFONIUHUOMSVEITIN 622255 Sinfóníuhljómsveit Islands býður upp á litríkan tónlistarvetur! Sala áskriftarskírteina er hafin á skrifstofunni í Háskólabíói. SINFÓNÍUHUÓMSVEIT ÍSLANDS Háskólabíói v/Hagatorg - simi 622255 - Greiðslukortaþjónusta. Hreyfimyndafélagið hefur sýningar á ný HREYFIMYNDAFELAG- IÐ hefur reglulegar sýn- ingar á ný í kvöld, þriðju- daginn 7. september. Fastir sýningartímar I vet- ur verða á þriðjudögum kl. 9 og fimmtudögum kl. 5. Sýnt er í Háskólabiói. Opnunarmynd haustsins er „Sweetie", fyrsta mynd Jane Campion sem hlaut Gullpálmann á kvikmynda- hátíðinni í Cannes í ár fyrir þriðju mynd sína „The Piano“. Sweetie hefur hlotið ein- róma lof gagnrýnenda sem lýsa myndinni sem bráðs- mellinni „tragí-komedíu“. Myndin verður sýnd þriðju- daginn 7. september kl. 9 og. fimmtudaginn 9. september kl. 5. Þriðjudaginn 14. septem- ber stendur Hreyfimyndafé- lagið fyrir uppákomu með Sinfóníuhljómsveit íslands. Þá verður sýnd kvikmyndin „The Wind“ eftir Victor Sjöström við undirleik Sinfó- níunnar undir stjórn Carl Davis sem einnig er höfundur tónlistarinnar. ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 11200 Sala aðgangskorta er hafín Aðgangskortin gilda á eftirtalin verk sem sýnd verða á stóra sviðinu: • ÞRETTÁNDA KROSSFERÐIN eftir Odd Björnsson. • ALLIR SYNIR MÍNIR eftir Arthur Miller. • MÁYURINN eftir Anton Tjekov. • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson. • GAUKSHREIÐRIÐ eftir Ken Kesey/Dale Wasserman. Verð kr. 6.560,- pr. sæti. Elli- og örorkulífeyrisþegar kr. 5.200,- pr. sæti. Frumsýningarkort kr. 13.100,- pr. sæti. Korthafar fá afslatt af 11 sýningum leikárs- ins þar sem kortin veita einnig verulegan afslátt af sýningum á Smíðaverkstæði og Litla sviði. Miðasala Þjóðleikhússins verður opin afla daga frá kl. 13-20 meðan á kortasölu stendur. Einnig verður tekið á móti pöntunum í síma 11200 frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta Græna línan 996160 - Leikhúslínan 991015.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.