Morgunblaðið - 07.09.1993, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 07.09.1993, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER 1993 51 m hreyfimynda tfjd^élagið SWEETIE - Jane Campion 2ZZ7 Þridjudagstilboð á allar myn nema Dauðasveitina HX ir SÍMI: 19000 Þriðjudagstilboð á allar myndir nema Red Rock West Ein mesta spennumynd allra tfma Lou Diamond Phillips Scott Glenn DAUÐASVEITIN Toppspennumynd sumarsins ★ ★★ O.H.T. Rás2 ÞRIHYRNINGURINN ★ ★ ★ ★ Pressan ★ ★ ★ Vá DV Ellen hefur sagt upp kærustu sinni (Connie) og erfarin að efast um kynhneigð sína sem lesbíu. Til að ná aftur í Ellen ræður Connie karlhóruna Casella til að tæla Ellen og koma svo illa fram við hana að hún hætti algjörlega við karlmenn. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Þegar lögreglumaðurinn Powers var ráðinn í sérsveit lögreglunnar, vissi hann ekki að verkefni hans væri að framfylgja lögunum með aðferðum glæpamanna. Mynd, sem byggð er á sannsögulegum heimildum um SIS sérsveitina i L.A. lögreglunni. Sýnd í A-sal kl. 5,7, 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára Mynd um morð, atvinnuleysi, leigumorðingja og mikla peninga. Aðalhlutverk: Nicolas Cage og Dennis Hooper. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. - Stranglega bönnuð innan 16 ára. HELGARFRÍ MEÐ BERNIE II HERRA FÓSTRI Hulk Hogan er Herra fóstri Hann er stór. Hann er vondur. Hann er í vandræðum. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. „WEEKEND AT BERNIE’S 11» Frábær gamanmynd Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FEILSPOR ONE FALSE MOVE ★ ★★★ EMPIRE ★ ★ ★MBL. ★★★Vi DV Einstök sakamálamynd, sem hvar- vetna hefur fengið dúndur aðsókn. Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 ára. Jj® BORGARLEIKHUSIÐsími 680-680 ™ LEIKFÉLAG RETKJAVlKUR Sala aðgangskorta er hafin. Kortin gilda á fjórar sýningar á stóra sviði og eina á litla sviði, aðeins kr. 5.900,- Frumsýningar kr. 11.400,- • SPANSKFLUGAN eftir Arnold og Bach • ELÍN HELENA eftir Árna Ibsen • ENGLAR í AMERÍKU eftir Tony Kushner • EVA LUNA e. Kjartan Ragnarsson, Egil Ólafsson og Óskar Jónasson. • GLEÐIGJAFARNIR eftir Neil Simon. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 meðan á korta- sölu stendur, auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta - Munið gjafakortin okkar - tilvalin tækifærisgjöf. Fór beint á toppinn í Bretlandi SUPER MARI0 BR0S. Aðalhlutverk: Bob Hoskins, Dennis Hopper og iohn Leguizamo. „Algjört möst.“ ★ ★ ★ G.Ó. Pressan. Sýnd kl. 5,7,9og11. Super Mario Bros. verðlaunagetraun á Bíólínunni. Hringduísíma 991000 og taktu þátt í meiriháttar skemmti- legum spurningaleik. Boðsmiðar á myndina í verðlaun og auk þess fá allir sem hringja inn Super Mario plaggöt. Verð 39.90 mínútan. Bíólínan 991000. AMOS&ANDREW Aðalhlv.: Nicolas Cage og Samuel L. Jackson Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Sfðustu sýningar. L0FTSKEYTA- MAÐURINN ★ ★ ★Cl-DV ★ ★ ★Mbl. Sigurvegarinn á Norrænu (Ósk- ars) kvikmyndahátíðinni '93 Sýnd kl. 5,7,9 og 11. urru Sýningin hlaut cinróma lof gagntýncnda og áhorfcnda. Vcgna annarra vcrkcfna vcröa ■ > aðcins örfáar sýningar. B LEIKHÓPURINN Vegna frábærra undirtekta hcfur verið ákvcðið að taka upp sýningu á ólíkinda- gamanleik Árna Ibscn, sem sýndur var á Listahátíð Hafnarfjarðar í sumar. Sýningin verður í íslcnsku Ópcrunni. Lcikstjóri: Andrcs Sigurvinsson. Lcikcndur: Guðrún Ásnrundsdóttir, Aldís Baldvins- dóttir, Ólafur Guðmundsson og Ari Matthíasson. Sýningar: Fö. 10. scpt. kl. 20:30 Lau. 11. sept. kl. 20:30 Fi. 16. sept. kl. 20:30 Miðasaia hefst 6. sept. í íslensku Ópcrunni og er opin dagiega frá kl. 17 -19. og sýningardaga 17 - 20:30. Miðapantanir í s: 11475 og 650190. SINFONIUHUOMSVEITIN 622255 Sinfóníuhljómsveit Islands býður upp á litríkan tónlistarvetur! Sala áskriftarskírteina er hafin á skrifstofunni í Háskólabíói. SINFÓNÍUHUÓMSVEIT ÍSLANDS Háskólabíói v/Hagatorg - simi 622255 - Greiðslukortaþjónusta. Hreyfimyndafélagið hefur sýningar á ný HREYFIMYNDAFELAG- IÐ hefur reglulegar sýn- ingar á ný í kvöld, þriðju- daginn 7. september. Fastir sýningartímar I vet- ur verða á þriðjudögum kl. 9 og fimmtudögum kl. 5. Sýnt er í Háskólabiói. Opnunarmynd haustsins er „Sweetie", fyrsta mynd Jane Campion sem hlaut Gullpálmann á kvikmynda- hátíðinni í Cannes í ár fyrir þriðju mynd sína „The Piano“. Sweetie hefur hlotið ein- róma lof gagnrýnenda sem lýsa myndinni sem bráðs- mellinni „tragí-komedíu“. Myndin verður sýnd þriðju- daginn 7. september kl. 9 og. fimmtudaginn 9. september kl. 5. Þriðjudaginn 14. septem- ber stendur Hreyfimyndafé- lagið fyrir uppákomu með Sinfóníuhljómsveit íslands. Þá verður sýnd kvikmyndin „The Wind“ eftir Victor Sjöström við undirleik Sinfó- níunnar undir stjórn Carl Davis sem einnig er höfundur tónlistarinnar. ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 11200 Sala aðgangskorta er hafín Aðgangskortin gilda á eftirtalin verk sem sýnd verða á stóra sviðinu: • ÞRETTÁNDA KROSSFERÐIN eftir Odd Björnsson. • ALLIR SYNIR MÍNIR eftir Arthur Miller. • MÁYURINN eftir Anton Tjekov. • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson. • GAUKSHREIÐRIÐ eftir Ken Kesey/Dale Wasserman. Verð kr. 6.560,- pr. sæti. Elli- og örorkulífeyrisþegar kr. 5.200,- pr. sæti. Frumsýningarkort kr. 13.100,- pr. sæti. Korthafar fá afslatt af 11 sýningum leikárs- ins þar sem kortin veita einnig verulegan afslátt af sýningum á Smíðaverkstæði og Litla sviði. Miðasala Þjóðleikhússins verður opin afla daga frá kl. 13-20 meðan á kortasölu stendur. Einnig verður tekið á móti pöntunum í síma 11200 frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta Græna línan 996160 - Leikhúslínan 991015.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.