Morgunblaðið - 17.09.1993, Page 1

Morgunblaðið - 17.09.1993, Page 1
Húsa- leigu- bætur Meðfylgjandi teikning sýnir umfang húsleigubóta í níu OECD-löndum í Norður- og Vestur-Evrópu, eins og þær voru 1988, en þær munu lítið hafa breytzt síðan nema í Sví- þjóð. Húsleigubætur voru þá að meðaltali 0,50% af vergri þjóðarframleiðslu þessara ríkja. Hæst var meðaltalið í Bretlandi eða 1,14%, íSvíþjóð 0,73% og í Danmörku 0,59%. í Belgíu var hlutfallið lægst, aðeins 0,01% af vergri þjóðar- framleiðslu en næst lægst í Noregi eða 0,14%. í Finnlandi var þetta hlutfall 0,33%, í Frakklandi 0,32%, í Hollandi 0,40% og í Vestur- Þýzkalandi 0,17% af vergri þjóðarfram- leiðslu. Þetta hlutfall hefur lítið breytzt á undanförnum árum nema í Svíþjóð, en þar mun það vera komið yfir 1 %. Al- gengasta aðferðin við húsa- leigubætur í þessum löndum eru beinar styrkgreiðslur til leigjenda. Ef húsieigubætur hér á landi væru svipað hkut- fall af þjóðarframleiðslu og í þessum níu OECD-löndum, næmu þær árlega 1800-1900 millj. kr. HEIMILI □f FOSTUDAGUR17. SEPTEMBER1993 BLAÐ 1,14% 0,73% 0,59% s«; Q oc 'O •O .2; <0 Q Húsaleigubætur í nokkrum Evrópulöndum % af vergri þjóðarframleiðslu 1988 0,14% .5 5 -4 Uj OQ 0,01 % Heimild: Húsnæðisstofnun ríkisins Ibúó i gamla Verzló GAMLA verzlunarskólahúsið við Grundarstíg hefur breytt mjög um svip, eftir að þvf var breytt í fjölbýlishús. Athafna- maðurinn Thor Jensen reisti húsið árið 1918. Verzlunarskóli íslands flutti í húsið 1931 og starfaði þar óslitið til ársloka 1985 eða í 54 ár. Árið 1989 keypti Finnur Gíslason húsið og endurbyggði það sem fjöl- býlishús. Fasteignasalan Séreign aug- lýsir nú til sölu 4ra-5 herb íbúð á jarðhæð. íbúðin ertil afhend- ingar nú þegar rúmlega tilbúin undir tréverk, en húsið er allt fullfrágengið. Garðskáli fylgir íbúðinni, sem er 166 fm sé hanntalinn með. 4 Límtréó vinnur sér sess Límtré hefur verið að vinna sér sess sem burðarvirki í húsum hér á landi á undanförn- um árum. Þetta má að verulegu leyti þakka Límtré hf., sem rek- ur límtrésverksmiðjunni að Flúðum 1 Árnessýslu. Nú eru í smíðum þrjú myndarleg hús úr límtré frá þessu fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu. En Lím- tré hf. hefur komið víðar við á þessu sumri. Áfjórum stöðum úti á landi eru nú í smíðum íþróttahús, þar sem burðar- virkið er úr límtré. í viðtali hér í blaðinu i dag við Guðmund Ósvaidsson, fram- kvæmdastjóra Lím- trés hf., erfjallað um starfsemi fyrirtækisins og gildi límtrés fyrir íslenzkan byggingariðn- að.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.