Morgunblaðið - 17.09.1993, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1993
B 13
FASTiiGNAMSÐlUN • SKEIFUNN8 19 • 685556
Mikil sala - vantar eignir
MAGNUS HILMARSSON
EYSTEINN SIGURÐSSON
ELFAR ÓLASON
HAUKUR GUÐiÓNSSON
ARNA BJÖRNSDÓTTIR
HILMAR SIGURÐSSON
lögg. fasteignasali.
FÉLAG IHaSTEIGNASALA
Sími 685556
FAX. 685515
Opið laugardag ki. 10-12
Einbýli og raðhús
FURUBYGGÐ - MOS. 1339
fk A.
,f¥'.
Nýlegt parhús á 2 hæðum, 165 fm ásamt
25 fm rými í risi og 26 fm bílsk. Fallegar
innr. Stórar svalir. Áhv. húsbr. 6,3 millj.
Skipti mögul. á minni eign. Ákv. sala. Verð
12,5 millj.
STARRAHÓLAR
Höfum til sölu glæsil. hús með tveimur íb.
Efri íb. er 162 fm, neðri íb. er 106 fm. Hús-
ið er fullfrág. með góðum innr. Frób. út-
sýni. Vel staösett hús. Tvöf. 50 fm bílsk.
Hitalögn í stóttum. Áhv. 7 millj. langtíma-
lán. Ákv. sala. Skipti mögul. Gott verð.
REYKJAB. - MOS. mi
Fallegt 130 fm einbhús á elnni hæð
ásamt 50 fm bflskptötú. 4 svefnherb.
Góðar innr. Parket. Ákv. sata. Ahv.
húsnlán til 40 ára 5 millj. V. 11,9 m.
ÁSHOLT-MOS. 1396
Fallegt einbhús á einni hæð 140 fm
ásamt 50 fm tvöf. bílsk. 4 svefnherb.
Fráb. staðsetn. Fallagur, gróinngarð*
ur m. varönd og heitum potti. Fallegt
útsýnl. Verð 13,9 milij.
SMARARIMI 1444
Höfum í sölu einbhús á einni hæð 150 fm
ásamt 39 fm bílsk. Húsið afh. tilb. til máln.
að utan en fokh. að innan. 4 svefnherb.
Hornlóð. Tilb. til afh. fljótl. Verð 8,9 millj.
EIÐISMÝRI 1416
Fallegt endaraðh. 209 fm á tveimur hæðum
m. innb. 30 fm bílsk. Húsið er í dag fullb.
að utan, tilb. u. trév. að innan og er til afh.
strax. Áhv. húsbr. 2,0 millj. Teikn. á skrifst.
SMÁRARIMI 1198
Höfum til sölu fallegt einbhús á fallegum
útsýnisst. í Grafarvogi. Húsið er 185 fm
með 35 fm innb. bílsk. Til afh. nú þegar
fullb. að utan, fokh. að innan. Traustur
byggaðili. Áhv. húsbr. 5 millj. Verð 8,8 millj.
MOSFBÆR/RAÐHÚS 1029
Aðeins eitt hús eftir.
Nú er aðeins 1 raðh. eftir (endaraðh.) á einni
hæð 145 fm með innb. bílsk. Húsið skilast
fullb. að utan. fokh. að innan. Verð aðeins
7150 þús. Teikn. og allar uppl. á skrifst.
MURURIMI - GOTT
VERÐ-ÚTB. 1,8 M. 1325
Höfum til sölu fsllegt parhús á tvelm-
ur hæðum 180 fm meö ínnb. bilsk.
Tvennar svallr. 4 svefnherb. Afh.
fultb. að utan, fokb. að Innan. Verð
7,8 mlllj. Elnnlg er hægt að fá húelð
tilb. u. trév. Áhv. húsbr. 6 mitlj.
URÐARHÆÐ - EINB. 1359
HÁHÆÐ-RAÐH. 1353
5 herb. og hæðir
NESHAMRAR 1407
Fallegt einbhús 183 fm á einni hæð með
30 fm innb. bílsk. Glæsil. innr. Húsiö er
fullb. að innan. Vel staðs. eign. Skipti mögul.
á minni eign. Áhv. húsbr. 7,7 millj.
HNOTUBERG - HAFN. 1399
ÞINGHÓLSBR. isss
Glæsil. naðrl sérhæð 105 fm I þrib.
Nýjar fallegar innr. Parket. Stórar
fallegar stofur. Sárlnng. Sérhlti. Nýl.
gler, Áhv. byggs). 2,6 mlllj. V. 9,2m.
Glæsil. 177 fm einbh. á einni hæð m. innb.
28 fm bflsk. Húsið er allt fullb. 4 svefnh.
Góðar innr. Skipti mögul. á minni elgn f
Hafnarf. Áhv. húsnstjl. 3,0 millj.
HRINGBRAUT - HF.
- HÆÐ + BÍLSKÚR 1432
Falleg neðri sérhæð í tvíbhúsi ásamt innb.
bílsk. Samtals 127 fm. 3 svefnherb., stofa
og borðst. með parketi. Vestursv. Fallegur
gróinn garöur. Mögul. skipti ó minni eign.
NJÖRVASUND 1322
Falleg neðri sórhæð í þríbhúsi 90 fm ásamt
30 fm bílsk. Sérinng. Nýl. gler. Stórt herb.
fylgir í kj. Verð 7,8 millj.
ÁLFHÓLSVEGUR 1328
Glæsll. 147 fm efrl 3érh. I þríb. ásamt
28 fm bilskúr. Parket. Þvottah. f ib.
4 svefnharb. Frábært útsýni. Ákv.
sela.
SKÓLAGERÐI - KÓP. 1346
Fallegt einb. 155 fm í mjög góðu ástandi.
5 svefnherb. Nýir gluggar að hluta. 45 fm
bílskúr. Upphitað bílaplan. Góður ræktaður
garður. Ákv. sala. Verð 14,5 mlllj.
DALTÚN - KÓP. 1034
FURUGRUND/KÓP. H29
Falleg S herb. Ib. á 3. hæð (afatu) f
fallegri blokk í góðu lagi. 4 svefnherb.
Suöursv. Endafb. Laus strax.
VESTURBÆR 1249
Höfum til sölu efri sérhæð 125 fm ásamt
bílsk. í fallegu þríbhúsi viö Hávallagötu.
Sórinng. Sérhiti. Suðursv. Ákv. sala. Verð
11,2 millj.
KAMBSVEGUR i4œ
Vorum að fá I sölu fallega 116 fm
neðri sórhæð I tvib. á þessum eftir-
sðtta stað f Austurborgínni. 2 stofur,
3 svefnh. Altt sár. Nýt. eldh. Parket,
Áhv. byggsj. 3.4 millj. Verð 8,7 m.
Glæsil. parh. sem er kj. og tvær hæðir 245
fm með innb. bílsk. 4 svefnh. Fallegar innr.
Góður staður. Skipti mögul. á minni eign.
I smíðum
NÓNHÆÐ 1250
Höfum til sölu 4ra herb. íb. 103 fm tilb. u.
tróv. í fallegu húsi sem þegar er tilb. til afh.
Fallegt útsýni. Einnig er eftir að selja eina
3ja-4ra herb. 95 fm íb. Teikn. á skrifst.
AUSTURB. - KÓP. 1253
Falleg efrl sérhæð f tvfb. 126 fm
ásamt 40 fm bílsk. Sérinng. Sérhiti.
Sérþvhús. Fráb. útsýnl. Ákv. sala.
Sklptl mögul. á mlnnl efgn. V. 9,6 m.
HAGAMELUR uos
Falleg 131 fm neðri sérhæð í fjórb-
húsi m. góðum garðt. Stórar fallegar
stofur. Suðursv. Ákv. sata. Laust
fljótl. Verð 10,5 mlllj.
VESTURB. - kuk. 1187
6 herb. efri hæð í þríb. 120 fm. Hús-
ið er viögert að utan an ómálað. 4
svefnherb. Þvhús og búr I íb. Ný hita-
lögn. Nýjar þakrennur. Ákv. sala.
Hagstætt verð 7.760 þús.
DRÁPUHL. - LAUS 1335
Falleg neðrI aérh. 105 fm í þrib. Suð-
ursv. Parket. Nýl. þak. Sórinng. Sér-
hiti. Fallegur garður. Verð 8,3 miltj.
Lykiar á skrífst.
KLUKKUBERG/HAFN. 1284
Falleg ný 5 herb. íb. á tveimur hæðum 112
fm með sórinng. Fráb. útsýni. Laus strax.
Lyklar á skrifst. Ákv. sala. Áhv. húsbróf 6,3
millj. Verð 8.950 þús.
4ra herb.
VANTAR - VANTAR
Höfum kaupanda að 3ja-4ra herb. íb.
í Nýja miðbænum eða nágr. Góðar
greiðslur.
FLUÐASEL ms
Falleg 4ra herb. Ib. á 3. hæð 100 fm
ásamt stæði í góðu bllskýli. Fallegar
ínnr. Suðursv. Þvhús (fb. V. 7,8 m.
FURUGRUND 143«
Faileg 4ra herb. fb. á 4. hæð I tyftubl.
ásamt stæði í bílskýli. Fellegt útaýni.
Suðursv. Ákv. sala. Verð 7,8 miili.
ÁLFATÚN-KÓP. ,349
Glæsll. 5 herb. Ib. á 3. hæð i litíu fjölb-
húsi. Fallegar innr. Þvhús á bæðinni.
Suðursv. Fallegt útsýni. Góður bflsk.
innb. í húsið. Áhv. byggsjóður 2
millj. Vsrð 10,6 mlllj.
MIÐTUN 1436
Höfum til sölu hæð og ris í tvíb. 119 fm. 3
svefnherb., 2 stofur, eldhús, bað o.fl. Ákv.
sala. Verð 8,5 millj.
SUÐURHLÍÐAR/KÓP. 1079
II. 4ra herb. ný Ib. á 1. hæð í
nýrrí f3llegri blokk i Suðurhlíðum,
Kóp. Fráb. útsýnl. Tll afh. strax fullb.
án gólfefna. Áhv. húabréf 5,6 milfj.
Lyklar á skrifst. Mögul. á að taka
bifreið eöa sumarbúataö upp f kaup-
verð. Mjög góð grelðslukjör. Verð
9,2 mlllj.
ALFHOLT - HF. 1371
Ný 5-6 herb. íb. á 3. hæð ésamt risi, sam-
tals 132 fm. Blómaskáli úr stofu. 4 svefn-
herb. Skipti á minni eign mögul. Áhv.
hagst. húsnl. 5 m. Verð 9,8 millj.
í LAUGARÁSNUM 1303
Glæsil. efri sérhæö í tvíb. við Kleifarveg
ásamt hálfri jarðhæð og bílsk., samtals 224
fm. Fráb. útsýni yfir Laugardalinn. Sér
saunaklefi á jarðhæð. Laus fljótl. V. 14,2 m.
HÓLMGARÐUR 1288
Góð 4ra herb. Ib. á 2. hæð í fjórb.
Sórinng. Gott ris yfir íb. m. góðum
mögul. á byggrétti. Nýl. rafm. Ákv.
sals. Laus fljótl. Verð 7,0 millj.
1081
SÓLVOGUR- FOSSVOGUR
Glæsilegar þjónustuíbúðir fyrir 55 ára og eldri.
Frábær útsýnisstaður - fjórar íbúðir óseldar.
NO hafa allar aeldar íbOðir i Sólvogi þegar verið afhentar kaupendum
og byggingu húasins að verða loktð.
Einungis eru óseldar ftmm ibúðir, þ.e.a.s. tvær 2ja herb. ib. 70 fm
nettó, ein 3ja herb. ib. 6 6. baeð og tvær stórar endaib. 133 og 137 fm.
Ibúðum ó 1. haað fyigir ræktaður sérgarður með verönd. Teikningar
og ailar uppl. á skrifst.
1084
SNORRABRAUT
Glæsilegar ibúðir fyrir 55 ára og eldri f hjarta
borgarinnar.
Nú eru aðeins þrjár 3ja herb. íb. og ein „penthouse“-íb. eftir í glaesil.
háhýsinu við Snorrabraut 56 í Rvík. Ibúðirnar eru til afh. nú þegar fullb.
Teikn. og uppl. á skrifst.
UGLUHÓLAR - BÍLSK. 1297
Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð 90 fm ásamt
bílsk. Gott útsýni. Parket. Suðursvalir. Góð-
ar innréttingar. Áhv. húsbróf. 5,0 millj.
BÓLSTAÐARHLÍÐ 1359
Falleg 111 fm íb. á 4. hæð ásamt 22 fm
bílsk. Húsið nýl. viðgert og málað að utan.
Stórar stofur. Parket. 3 svefnherb. Nýl. gler,
ofnar o.fl. Verð 8,9 millj.
HRAUNBÆR - LAUS 1281
Falleg 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð 95 fm ásamt
aukaherb. í kj. Parket á stofu og herb. Hús-
iö hefur allt verið viðgert og nýl. málað aö
utan sem innan. Fallegt útsýni yfir Elliðaár-
dal. Laus strax. Ákv. sala.
3ja herb.
VANTAR - VANTAR
Höfum góðan kaupanda að 3ja herb.
íb. I Austurbæ aða miðbæ Rvk. Góð-
ar grelðslur I boði. Hafið samband
við sölumenn okkar.
f ÞINGHOLTUNUM ,442
Vorum að fá f elnkasölu fallega 3ja
herb. fb. á 2. hæð f þribhúsi á eftir-
sóttum staö i Þlngholtunum. Sérhiti.
Nýtt gler. 1_8U8 strax. Ákv. sala. Verð
5,8 mlllj.
VÍÐIMELUR
1326
Falleg 3ja herb. íb. 85 fm á 1. hæð í 6-íb.
húsi ásamt 32 fm nýjum bílsk. Góðar suð-
ursv. með útgengt niður í garð. Nýl. gler.
Góðar innr. Ákv. sala. Laus strax. Lyklar á
skrifst.
SÓLHEIMAR 1426
- ÁHV. HÚ8NLÁN 5,3 MILU.
Glæsil. 3ja herb. íb. 85 fm á 8. hæð i
lyftubi. Nýjar fallegar ínnr. Parket. Suð-
vestursv. Fráb. útsýnl. Útb. 1,5 m.
SÓLVALLAGATA 1421
Fslleg nýstandsett íb. á 1. hæð t
Vasturbænum. Parkat. Sérhiti. Sér-
inrtg. Stðr bakgarður. VerO 8,8 mlllj.
FRAMNESV./BÍLSK. 1424
rtýi. 3ja herb. íb. á 3. hæð
ásamt bítsk. Snyrtil. innr. Parket.
Qóðar svallr. Verð 7,2 mlllj.
SAMTUN 1422
4ra herb. efri hæð í tvíbhúsi. Nýl. eldhús
og bað. Góður garður. Verð 6,4 millj.
Falleg 4ra herb. fb. á 2. hæð, 96 fm.
Tvennar svalir. Ákv. sala. V. 7,3 m.
HRfSMÓAR 1413
Glæsll. 90 fm Ib. á 3. hæð i iyftu-
húsí. Ljósar fallegar innr. 2 svefn-
herb. Sérþvhús f fb. Parket. Ahv. 4
mitlj. húsnlán tll 40 ára.
1409
EYJABAKKI
- ÁHV. 3,8 MILU.
Falleg 4ra herb. endaíb. á 2. hæð ásamt
16 fm aukaherb. i kj. Búr og þvottah. innaf
eldh. Vestursv. Góð eign. Verð 7,1 millj.
KRUMMAH./BÍLSK. ,428
Fallag 3Ja herb. fb. á 3. hæð ésamt
góðum bílsk. Nýl. innr. Parket. Stórar
suðursv. Þvhús á hæðinnl. Áhv.
húsnlán 4,2 mlltj. til 40 ára. Verö
6,8 mlllj.
FLUÐASEL 1394
Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð 100 fm ásamt
bílskýli. Skjólgóðar suðursvalir. Fallegt út-
sýni. Hús í góðu lagi að utan. Ákv. sala.
Verð 7,9 millj.
SÆV.SUND-BÍLSK.1393
Höfum tll sölu fallega 3ja-4ra herb.
ib. 87 Im á 1. hæð i fjórbh. ásamt
21 fm bilsk. Innb. f húsið á þessum
gróðursœla og skjólg. stað í Aust-
urþæ. Sérhití. Stórar hornsv. I suður
og vestur. Bilsk. Ákv. sala. Laus fljótl.
Verð 8,3 millj.
HRAUNBÆR 1403
Mjög falleg og björt 84 fm 3ja herb. íb. á 3. hæö ásamt 8 fm aukaherb. i
kj. Vestursv. Utsýni. Akv. sala. Laue
strax. Verð 6,5 mlllj.
LAUGAVEGUR 1094
Höfum til sölu lítið einbýli, járnklætt timbur-
hús, á tveimur hæðum. Verð 3,9 millj.
2ja herb.
VANTAR 2JA HERB.
Við leitum eftir 2ja herb. fb. á jarðhæð
eða 1. hæð. Staðsetning miðsvæðis
í Reykjavík. íb. í lyftuhúsi kemur einn-
ig til greina. Staðgreiösla.
VALLARG. - KÓP. 1440
Faileg og björt 2ja herb. fb. 86 fm á
efri hæð í ný máluðu þribhúsi ésamt
25 fm nýi. bflsk. Stórar suðursv. Park-
et. Sérhitf. Nýi. gler. Verð 6,4 millj.
ÁSVALLAGATA 1433
Falleg 2js herb. Ib., títið nlðurgr., t
kj. 53 fm t 7 íb. húsí. (b. snýr öll f
suður. Ákv. sala. Verð 4,7 millj.
ÖLDUGATA 1437
Fslleg 2ja herb. fb. á 1. hæð í 5-býlls
húsi. fb. er öll nýstandsett utan sem
innan. Áhv. húsnlán 1850 |hís. Verð
3,9 millj.
GUNNARSSUND - HF. 1435
Falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð í fjórbhúsi 45
fm. Parket. Sérinng. Sérhiti. Áhv. húsbr.
2,1 millj. Verð 3750 þús.
1430
HRAUNBÆR
ÚTBORGUN 300 ÞÚS.
2ja-3ja herb. Ib. 57 fm á jarðh. Góð
kjör. Verð 4 mlllj. 950 þús.
HATUN i4io
Mjög falleg 2ja herb. íb. í kj. í tvíb. Sérinng.
Parket. Mikið standsett eign. Nýl. rafmagn
og gler. Áhv. húsnstjlán 2,7 mlllj. V. 5,5 m.
FROSTAFOLD 1397
Nýl. og falleg 2ja-3ja herb. ib. á 1.
hæð 77 fm m. sér garði í suður. 1-2
svafnherb. Ákv. sala. Ahv. byggsj.
5,0 mlilj. tfl 40 éra.
BERGSTAÐASTRÆTI 1232
Snotur 2ja herb. ib. í risi. Ósamþykkt. Snyrtil.
íb. Ákv. sala. Verð 2,7 millj. Skipti mögul.
á dýrari eign.
MIÐTÚN 1336
HÚSNLÁN 2,9 MILU.
Falleg 2ja herb. ib. i kj. 68 fm í tvib. Nýtt bað.
Nýtt rafm. Snyrtil. (b. Sérinng. V. 5,2 m.
KARSNESBRAUT 1423
Góð 3ja herb. íb. á 1. hæð í fjórbhúsi. Vest-
ursv. Fallegt útsýni. Verð 6,7 millj.
VESTURBERG - LAUS 1425
Falleg 3ja herb. 87 fm íb. á 2. hæð. Sár-
þvhús í íb. Tvennar svalir. Nýl. parket. Áhv.
langtímlán 3,5 millj. Verð 6,6 millj.
BERGÞÓRUGATA 1377
Falleg mikið andurn. ib. á 2. hæð
beitn á móti Sundhöll Reykjavikur.
Nýtt eldhúa, gler o.fl. Ver ð 4,8 milij.
HOLTSGATA 1364
Vorum að fá fallega 2ja-3ja herb. íb. á 3.
hæö (efstu) í steinhúsi. Nýl. eldhús. Verð
4.650 þús.
VESTURBERG
Falleg 64 fm (b. á 3. hæð I lyttuhúal.
Vestursv. Útsýni. Þvhúa á hæðinni.
Ahv. langtlén 3 millj. V. 4,9 m.
VALLARÁS 1125
Falleg 2ja herb. íb. 55 fm í lyftuhúsi. Suður-
og vestursv. með fallegu útsýni. Parket.
Þvhús á hæðinni. Ákv. sala. Áhv. hagst. lán
2,5 millj. Verð 4,9 millj.
LÁTIÐ FAGMANN ANNAST
FASTEIGNAVIÐSKIPTIN Félag Fasteignasala