Morgunblaðið - 17.09.1993, Page 20
20 B
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGIMIR FÖSTWDAGUR-17. SEPTEMBER 1993
KiörBýli
641400 Nýbýlavegi 14 - Kópavogi
Opið laugardag kl. 11.30-13.30.
2ja herb.
Spítalastígur - 2ja
Góð ca 40 fm ósamþ. íb. á jarðh. Laus
strax. Góð grkjör. Verð 3,1 millj.
Öldutún Hf. - 2ja.
Falleg 70 fm íb. á jarðh. í þríb. Sérinng.
og þvottah. í íb. Góð eign. Áhv. bygging-
arsj. 2,3 millj. Verð 5,5 millj.
Ástún - 2ja
Falleg 57 fm íb. á 1. hæð í vin-
sælu fjölb. Sklpti mögul. á stærri
eign. Verð 5,9 millj.
Hamraborg - 2ja
Góð 52 fm íb. á 2. hæð í lyftuh. Góðar
innr. Laus strax. Verð 5,4 millj.
Dalsel - 2ja
Falleg 59 fm ósamþ. íb. á jarðh. í fjölb.
Laus strax. Verð 4,5 millj.
Hlíðarhjalii - 2ja
Sérlega falleg nýl. 57 fm endaíb. á 1.
hæð. Parket. Verð 6,4 millj.
Tjarnarmýri - 2ja + bflskýli
Falleg 55 fm ný íb. á 1. hæð ásamt bíl-
skýli í litlu fjölb. Góð staðs. Verð 6,9 millj.
3ja-5 herb.
Einholt - 2ja-3ja
Góð ca 63 fm íb. á 1. hæð í tvíbýli. Auka-
herb. í kj. Laus strax. Verð 5,3 m.
Furugrund - 3ja
Mjög falleg 73 fm íb. á 2. hæð í
lyftuhúsl. Ný eldhinnr. Verð 6,6 m.
Fannborg - 3ja
Falleg 86 fm endaíb. á efstu hæð. Park-
et. 18 fm vestursv. Glæsil. útsýni. Laus
fljótl. Áhv. byggsj. ca 2,0 millj. V. 6,9 m.
Álfhólsv. - 3ja + bflsk.
Falleg íb. á 1. hæð í fjórb. ásamt
25 fm bflsk. Parket. Þvhús f (b.
Norðurútsýni. Suðurgarður. Stutt
í skóia. Verð 7,9 millj.
Þverbrekka 4ra-5 herb.
Falleg 105 fm íb. á 7. hæð í lyftuh. Park-
et. Frábært útsýni. Áhv. húsbr. 4,2 millj.
Verð 7,6 millj.
Engihj. - Iftið fjölb.
Sérl. falleg 108 fm 4ra-5 herb. ib.
6 2. hæð (efstu). Hús nýtekíð í
gegn að utah og Innan, Verð 7,8 m.
Espigerði - 4ra.
Falleg 93 fm íb. á 2. hæð í litlu fjölb.
Góð staðs. Verð 8,9 millj.
Álfatún - 4ra + bflsk.
Glæsil. 100 fm íb. á 1. hæð. Parket.
Vandaðar innr. Gengið beint út í suður-
garð. Bílskúr 26 fm. Áhv. byggsj. 1,8
millj. Verð 10,8 miilj.
Kópavogsbraut - 5 herb.
Góð 108 fm neðri hæð í tvíb. Parket.
Áhv. byggsj. ca 1500 þús. Verð 8,2 m.
Háaleitisbr. 4-5 herb.
Góð 122 fm íb. á 3. hæð m. fráb. útsýni í
3 áttir. 22 fm bilskúr. Verð 9,5 millj.
Engihjalli - 4-5 herb.
Áhv. 3,8 millj. Verð 6,9 millj.
Laugarás - Dragavegur
Falleg nýl. 85 fm 3ja-4ra herb. neðri sérh.
í tvíb. Állt sér. Fallegur garður. Áhv. góð
lán 2,6 millj. Verð 8,5 millj.
Grænatún - Kóp.
Glæsil. 155 fm efri sérh. ásamt 23
fm bflsk. Vandaðar innr. Skiptl mög-
ul. Verð 12,9 millj.
Borgarholtsbraut - sérh.
113 fm neðn sérhæð. 3 svefnherb. og stofa
ásamt 36 fm bilsk. Verð 9,8 millj.
Kópavogsbraut - sérh. V. 11,9 m.
Digranesvegur - sérh. V. 10,8 m.
Víðihvammur - sérh. - V. 10,5 m.
Raðhús-einbýli
Álfhólsvegur - parh.
NýL fallegt og vandað 4-6 herb. 157
fm raðh. á tvelmur hæðum m. innb.
bilsk. Suðurgarður. Mögul. að taka
mínni eígn uppí. V. 13,4 m.
Álfaheiði - einb.
180 fm tvilyft hús í skiptum fyrir
minni eign.
Fagrihjalli - parh.
Nýtt 190 fm hús m. innb. bflsk. Ekki fullfrág.
Skipti mögul. Áhv. 6,4 millj. Verð 11,7 millj.
Mánabraut - einb.
Sérl. fallegt 173 fm tvíl. einb. m. innb. bílsk.
Nýtt eldh. og bað. Ákv. sala. Verð 13,9 millj.
Langafit - einb.
160 fm hús ásamt 27 fm bílsk. 2ja herb.
sérib. í kj. Áhv. 4,5 m. húsbr. V. 11,2 m.
Fagrihjallí - einb.
Glæsil. og vandað 210 fm tvilyft einb.
ásamt 36 fm bflsk. Hús og lóð nán-
ast fullbúið. Stópti mögul, Áhv. ca
5,5 millj. húsbr. Verð 18,7 millj.
Austurgerði - Kóp./einb.
Fallegt 194 fm tvíl. einbhús m. innb.
bílsk. Góður garður. V. 13,7 m.
Furuhjalli - einb. - V. 17,8 m.
I smíðum
Digranesvegur 20-22
Fjórar glæsil. sérh. á 1. og 2.
hæð. Afh. tilb. u. trév. nú þegar.
Hús fullb. að utan (málað). Stærð-
ir 140,6-172 fm. Verð 10,5-11,8
millj. Bílsk. getur fylgt.
Álfhoit - Hfj.
6 herb. „penthouse“-íb. í litlu fjölb. 160
fm. Afh. tilb. u. trév. og fullfrág. að ut-
an. Frábært útsýni. Góð greiöslukj. Verð
tilb. Seljandi ESSO Olíufélagiö hf.
Suðurmýri - Seltjn.
Þrjú 190 fm raðh. á tveimur hæðum
m/innb. bílsk. Afh. fokh. að innan, frág.
utan nú þegar. Góð greiðslukj. Verð tilb.
Seljandi ESSO Olíufélagið hf.
Fagrihjalli - parh.
3 parhús, 171, 175 og 215 fm. Afh. nú
þegar fokh. að innan, fullb. að utan.
Áhv. 4-6 millj. húsbr. Góð greiöslukj. og
mjög gott verð.
Hvannarimi - parh.
155 fm parhús ásamt 23 fm bílsk.
Afh. fullfrág. utan, fokh. innan.
Áhv. 4,0 mlllj. húsbr. Verð 7,9 millj.
Nýbyggingar í
Smárahvammslandi:
Ekrusmári - raðhús. Verð 8,4 m.
Foldasmári - 5 raðhús á tveim-
ur hæðum. V. 8,2 m.
Foldasmári - 6 raðhús á einni
hæð. V. 7,6-8,3 m.
Bergsmári - lóð fyrir einbh.
Atvinnuhúsnæði
Hamraborg 10
Verslunar- og skrifsthúsnæði í nýju húsi.
Ýmsar stærðir. Fráb. staðsetn.
Laufbrekka - íb./atvhúsn.
Auðbrekka - 305 fm götuh.
Auðbrekka - 1.100 fm
Kristjana Jónsdóttir, ritari/sölumaður.
Rafn H. Skúlason, lögfr.
pr.-»!K!oiii _ Ara V 7 6 m
Clðtnijwin T! * 1 * jO 111»
Sérhæðir
2ja og 3ja herb. íb. 67-93 fm i 3ja hæða
fjölb. Afh. tilb. u. trév. og málaðar. Góð
greiðslukj. Verð: Tilboð. Seljandi ESSO
Olíufélagiö hf.
Fvrarhnlt — Hfi.
AUSTURSTROND 3, 170 SELTJARNARNES
Opið virka daga kl. 10-18
Opið laugardag 11-13
2ja herb.
Sólheimar: Falleg og
björt 4ra herb. íb. á 4. hæð í lyftu-
húsi. Parket. Suðursvalir. Hús-
Austurströnd: Falleg og
vel innr. 63 fm íb. á 3. hæð í góðu lyftuh.
Gott útsýni. Upphitað bílskýli. Áhv.
byggsj. 1,8 millj. Verð 6,5 millj.
3ja herb.
Flyðrugrandi: Björt og fal-
leg íb. á 2. hæð. Góðar innr. Stórar
svalir. íb. snýr í suöuf. Áhv. hOsrílán
3,5 millj.
Öldugrandi: Glæsil. íb. á 2.
hæð í fimm íb. húsi ásamt bílsk. Alls
um 100 fm. Vandaðar innr. Suðursv.
Áhv. byggsjóður 3 millj.
Austurströnd: Falleg 81
fm íb. í góðu lyftuhúsi. Stórar svalir.
Upphitað bílskýli. Hús í góðu ástandi.
Áhv. byggsj. 2 millj. Laus strax.
Melabraut: Falleg og björt
76 fm kjíb. Endurn. gluggar, eldhús og
bað. Laus strax. Verð aðeins 5,9 millj.
t-----------
Granaskjól: Falleg ca I
85 fm íb. á jarðh. í tvíb. Sórinng.
Fráb. staðsetn. Áhv. byggsj. 3
millj. Laus strax.
Lyngmóar - Gb.: Falleg
og vönduð íb. á 3. hæð ásamt góðum
bílsk. Stórar suðursv. Sameign í góðu
ástandi. Áhv. húsbr. 3,8 millj. Laus
strax. Verð aðeins 7,7 millj.
Oldugata: Góö 80 fm íb. á 1.
hæð í steinhúsi. Talsvert endurnýjuð.
Verð 6,5 millj.
4ra—5 herb.
Boðagrandi: Falleg og
rúmg. 95 fm íb. á 1. hæð. Tvennar sval-
ir. Góð sameign. Húsvörður. Bílskýli.
Áhv. langtímalán 3,2 millj. Verð 8,9 millj.
Melabraut: Falleg og björt
90 fm efri hæð í tvíb. ásamt forstherb.
Áhv. langtímalán 5 millj. Verð 8,4 millj.
Sólheimar: Falleg og
björt 4ra herb. íb. á 4. hæð í lyftu-
húsi. Parket. Suðursvalir. Hús-
vörður. Skipti mögul. á stærri
eign í sama hverfi. Áhv. Byggsj.
3,4 millj.
Sérhæðir
Kambsvegur: Falleg
125 fm neðri sórh. í tvíb. Sór-
inng. Engin sameign. Parket á
gólfym- Eign í góðu ástandi. íb.
fylgir góður bílsk. innr. sem séríb.
Seltjarnarnes: Glæsil. sór-
hæð í góðu þríbhúsi. 4 svefnherb., stór
stofa. Parket. Ný eldhinnr. Suðursv.
Bílskúr. Laus fljótl. Verð 11,9 millj.
Kambsvegur: Björt og
rúmg. 117 fm íb. i þríb. ásamt 40 fm
bílsk. Áhv. byggsj. o.fl. 3,4 millj. Verð
10,2 millj._____________
Stærri eignir
Bollagarðar: Glæsil. nýtt
232 fm einbhús með innb. bílsk. 4
svefnherb. Vandaðar innr. Fráb. sjávar-
útsýni. Skipti mögul. á minni eign. Verð
aðeins 16,5 millj.
Víkurbakki: Fallegt 210 fm
raöhús á þremur pöllum með innb.
bílsk. 4 svefnherb. Arinn í stofu. Húsið
er mikið endurn. m.a. nýeinangrað og
múrhúðað að utan. Mögul. skipti á
minni eign. Áhv. hagst. lán 4,5 millj.
Grafarvogur - mikið
áhv.: Fallegt múrsteinshús á einni
hæð. Skiptist m.a. i 3 herb., stofur og
innb. bílsk. Vandaöar innr. og gólfefni.
Skipti mögul. á minni eign. Áhv. húsbr.
7,5 millj. _____________
Annað
Hesthús: Til sölu 10 hesta
hús á svæði Gusts í Kópavogi. Góð
aðstaða. Gott verð og grkjör.
RUNÓLFUR GUNNLAUGSSON, rekstrarhagfr.
KRISTJÁN V. KRISTJÁNSSON, viðskiptafr.
lAUFÁSl
\STEIGNASAU
SÍÐUMÚLA 17
8Í2744
Fax: 814419
SAHTENOD
SÖLUSKRÁ
ÁSBYRGI
I IUNASM \\
[IAITáS
Einbýlis- og raðhús
♦ Hjallasel
♦ Lágaberg
4 Lindarbyggð
♦ Núpabakki
♦ Rauðagerði
♦ Unufell
♦ Þrastarlundur
V. 14,0 m.
V. 27,0 m.
V. 13,8 m.
V. 13,2 m.
V. 25,0 m.
V. 11,5m.
V. 13,9 m.
4ra herb. og stærri
AUSTURSTRÖND V. 9,5 M.
Ca 115 fm 4ra-5 herbergja glæsileg
íbúð á 2. hæð. Sérsmíðað eldhús
og bað. Massíft parket. Útsýni yfir
Faxaflóa.
♦ ♦ ♦
ÁLFHEIMAR V.12M.
6 herbergja 150 fm neðri sérhaeð
í þríbýlishúsi ásamt bílskúr. Öll
íbúðin er máluð og s.nyrtileg. Laus
strax.
♦ ♦ ♦
ÁLFTAMÝRI V. 8,1 M.
Snyrtileg 3ja-4ra herbergja íbúð á
3. hæð í fjölbýli ásamt bílskúr.
Skuldlaus. Laus strax.
Magnús Axelsson
fasteignasali
Auður Guðmundsdóttir,
sölumaður
Anna Fríöa Garðarsdóttir
Ritari/uppl. um eignir
Seljendur!
Óskum eftir öllum gerðum eigna á skrá.
* * *
FELLSMÚLI NÝTTÁSKRÁ
Ca 115 fm 4ra herbergja endaíbúð
á 3. hæð ásamt bílskúr. Mjög góð-
ar vestursvalir. Nýtt gler. Mjög
snyrtileg eign.
* * ♦
NEÐSTALEITI V.13.5M.
131 fm endaíbúð á 2. hæð í fallegu
húsi við Neðstaleiti. Vandaðar inn-
réttingar úr Ijósum við. Tvennar
svalir. Bílskýli. Glæsileg eign á
þessum eftirsótta stað. Áhvílandi
ca 6.250 þús. í hagstæðum lánum.
Laus strax.
♦ ♦ ♦
SAFAMÝRI V. 8,1 M.
4ra herb. ca 100 fm falleg íb. á 2.
hæð ásamt bílskúr. Nýleg innrótt-
ing í eldhúsi. Vestursvalir.
♦ ♦ ♦
SÓLEYJARGATA V. 11,5 M.
Neðri sérhæð í virðulegu steinhúsi
á þessum eftirsótta stað. Nýtt þak.
Bílskúr/bílastæði. • Sérinngangur.
Gróinn garður.
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
Bergþórugata
Eikjuvogur
Gunnarsbraut
Ljósheimar
Markarvegur
Rauðalækur
Súluhólar
V. 6,8m.
V. 9.150 þ.
V. 11,5 m.
V. 7,2 m.
V. 11,0 m.
V. 11,8 m.
V. 7,6 m.
3ja herb.
DVERGABAKKI V. 6,2 M.
Ca 70 fm íbúð á 2. hæð í fjölbýlis-
húsi. Bjart og rúmgott eldhús.
Tvennar svalir. Áhvflandi ca • 3,2
millj. húsbréf. Skipti möguleg á
minni eign.
♦ ♦ ♦
KAPLASKJÓLSVEGUR
3ja herbergja íbúð á efstu hæð í
lyftuhúsi. Frábært útsýni. íbúðin
er hönnuð af innanhússhönnuði.
Stórar svalir. í sameign er sauna
og íþróttasalur. Laus strax.
♦ Álfholt V. 8,8 m.
♦ Ásgarður V. 6,6 m.
♦ Bergþórugata V. 4,5 m.
♦ Eyjabakki V. 6,8 m.
♦ Framnesvegur V. 6,2 m.
♦ Hátún V. 7,1 m.
♦ Hátún V. 6,1 m.
♦ Nesvegur V. 5,5 m.
♦ Rauðagerði V. 7,3 m.
♦ Sogavegur V. 5,4 m.
♦ Sólheimar V. 9,5 m.
2ja herb.
BALDURSGATA V. 4,5 M.
Ca 40 fm íbúð á 2. hæð í sex íbúða
húsi. Eldhús og baðherbergi ný-
gegnumtekin. Nýtt rafmagn. Sam-
eign mjög snyrtileg.
LAUFÁSl
FASTEIGNASALA
SÍÐUMÚLA 17
8Í2744
Fax: 814419
♦ Gerðhamrar V. 7,2 m.
♦ Krummahólar V. 4,6 m.
♦ Vikurás V. 4,0 m.
Til leigu
LAUGAVEGUR LEIGA
Ca 200 fm skrifstofuhúsnæði á
. efstu hæð.
♦ ♦ ♦
SKRIFSTOFA LEIGA
Skrifstofuherbergi á 2. hæð í Síðu-
múla er til leigu á 15 þúsund kr. á
mánuði.
Fyrirtæki
STEFFANEL
Okkur hefur verið falið að leita eft-
ir tilboðum í tískuvöruverslunina
Steffanel í Kringlunni. Nánari upp-
lýsingar veitir Magnús Axelsson.
Atvinnuhúsnæði
ENGJATEIGUR 300+150 FM.
Ca 300 fm bjart viðskiptahúsnæði
á götuhæð ásamt ca 150 fm lager-
húsnæði á neðri jarðhæð. Húsið
er nýlegt og í mjög góðu ásigkomu-
lagi. Gangstéttar með snjó-
bræðslu. Allur frágangur til fyrir-
myndar. Skipti möguleg á 3ja her-
bergja íbúð.
FÉLAG llFASTEIGNASALA
Japan
Opinberar
framkvæmd-
ir auknar
DÖKKT ótlit í efnahagslífi Jap-
ans kann að leiða til þess, að
stjórnvöld þar sjái sig knúin til
þess að auka eftirspurn heima
fyrir. Margir búast við því, að
framlög til opinberra fram-
kvæmda verði aukin, skattar
lækkaðir og vextir lækkaðir að
auki.
Japanska stjómin hefur nú viður-
kennt það opinberlega, að hætta
sé á að bakslag komi í efnahagslíf
landsins og fari svo, má búast við
að japönsku stórfyrirtækin verði að
reiða sig í enn meira mæli á útflutn-
ing en áður.
Gert er ráð fyrir, að viðskipta-
jöfnuður Japans við útlönd verði
mjög hagstæður á þessu ári og jafn-
vel talið, að svo verði áfram á næsta
ári, þrátt fyrir það að jenið eigi
sennilega enn eftir að hækka. Ef
eftirspurn eftir vörum heima fyrir
minnkar, mun- innflutningur á hrá-
efnum erlendis frá einnig dragast
saman.