Morgunblaðið - 17.09.1993, Síða 21

Morgunblaðið - 17.09.1993, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGIMIR FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1993 B 21 INNANSTOKKS OG UTAN Letlfletld hengíkoja í gamla daga voru sjómenn á skonnortum „skornir niður“ ef þeir sinntu ekki fyrsta kallinu á morgnana. Þetta hljómar verulega óhugnanlega, en þýddi aðeins að hengi- kojan var skorin undan mönnum og þeir látnir vaða í gólfið eða í versta falli ofan í fullan dall af vatni. Nú þurfa sjómenn ekki Iengur að óttast niðurskurð af þessu tagi, en geta þess í stað lát- ið sig hlakka til að komast heim og láta fara vel um sig í hengikoj- unni í stofunni eða garðinum. eftir Jóhönnu Harðardóttur Það voru Indjánar í Suður- og Mið-Ameríku sem byrjuðu að nota hengikojur. Það var ekki fyrr en Columbus sigldi yfir Atlants- hafið að sjómenn voru settir í ■■■■■■■■■■ hengikojur, en það var auðvitað gert til að geta komið fleiri mönnum fyrir í þröngum vistar- verunum um borð. Hengikojurnar voru lengi notað- ar um borð í skipum en þær urðu ekki vinsælar í landi á Vesturlönd- um fyrr en í upphafi þessarar ald- ar, en þá kynntist almúginn þæg- indum hengikojunnar af eigin raun. Þægilegt flet Indjánar í Mið- og Suður Amer- íku eiga heiðurinn af að finna upp þetta þægilega flet og margir ættliðir af Maya indjánum hafa eytt æfinnití hengikojunni. Þar er kojumenningin orðin svo þróuð að stærstu hengirúmin eru nógu breið fyrir tvo fullorðna og eitt barn. Þessar kojur eru ofnar úr góðu efni, litskrúðugar og styrktar til endanna með völdum viði sem heldur kojunni opinni. Menn leggja metnað sinn í að skreyta kojuna með fjöðrum og dúskum, vinsæl- astar e'ru fjaðrir af páfagaukum, hegrum og fleiri liskrúðugum fugl- um og rúmin geta orðið hin merki- legustu listaverk. Þessar kojur eru innanhúss og eru hin eiginlegu rúm eigendanna. Annars staðar eru netofnar hengikojurnar hafðar utanhúss og Orinoco indjánar í Venezuela hengja sínar upp í hústólpana eða trjástofna og láta vindinn vagga sér í svefn í hitabeltisnóttinni. Þeir hlaða litla bálkesti undir koj- unum og kveikja eld til að orna sér við þegar kuldinn læðist að, en í hitanum heldur reykurinn moskítóflugunum frá sofandi fólk- inu. Þessar ólíku kojur eiga það sam- eiginlegt með hengikojum okkar Vesturlandabúa að vera hvíld fyrir líkama og sál,- vagga sem veitir okkur hina notalegu tilfinningu tímaleysis og tómarúms. Koja Vesturlandabúans Hengikojur hafa marga kosti fyrir nútímamanninn. Sá besti er auðvitað þessi sérstaka tilfínning sem notandinn fær meðan hann liggur og vaggar sér í dýrðinni. Bakveikir sem stundum eiga erfitt með að liggja kyrrir og standa upp úr venjulegum rúmum eiga oft mjög notalegar hvíldar- stundir í hengikojunni og það er gott að komast út úr henni að hvíldinni lokinni. Hengikojur eru vægast sagt mjög ólíkar og þær frumstæðustu eru ekkert annað en nokkrir þræð- ir sem ligga samsíða milli tijáa við Karabíska hafið (á þeim er auðvitað bara setið) meðan hinar dýru og glæsilegu hengikojur yfir- stéttafólks í hinum vestræna heimi eru úr þéttofnum vönduðum dúk, með stöng til endanna og festar á sérstakar þartilgerðar grindur. Hengikojan er alltaf vinsæl og það virðist ekki hafa neitt með tísku að gera. Hún er einfaldlega þægileg og þeir sem hafa komist upp á lagið með að leggja sig í hengikoju eiga erfitt með að venja sig af því. Þetta ágæta rúm er auðvelt að flytja með sér, allt sem þarf eru góðir krókar á nokkrum stöðum í húsinu og að á endum kojunnar séu sterklegir hringir sem hægt er að smokra upp á krókana þar sem hentar. Sama kojan getur því nýst á mörgum stöðum á heimii- inu, það má láta hana hverfa þeg- ar svo ber undir og hana má jafn- vel taka með sér í sumarbústaðinn eða tjaldferðina. Tilbúnar kojur Ef ekki eru margir hentugir staðir til að festa kojuna á innan- húss má vel kaupa sér ódýra koju- grind. Hérlendis hafa fengist grindur sem ein venjuleg netkoja Hengikojur fara aldrei úr tísku meðan enn finnast í heimin- um sannir nautnabelgir sem kunna að láta fara vel um sig fylgir. Grindina er hægt að taka saman og stinga ofan í kassa sem lítið fer fyrir meðan kojan er ekki í notkun og setja svo upp hvar sem er með lítilli fyrirhöfn. Hægt er að kaupa stakar netkojur á grind- urnar. Erlendis hafa fengist svip- aðar grindur fyrir tvíbreiðar kojur og þar er einnig hægt að kaupa stakar kojur úr neti, segldúk eða ull, með og án þverstanga og jafnt ein- og tvíbreiðar. Sumir hafa búið sér til hengi- koju heima, annað hvort riðið net sjálfir eða hnýtt það. Möguleikarn- ir eru því miklir og allir geta kom- ið sér upp hengikoju einhvers stað- ar í húsinu. Hengikojan kom aldrei í tísku og hún fer aldrei úr tísku, - ekki meðan enn finnast í heiminum sannir nautnabelgir sem kunna að láta sér líða vel hangandi í lausu lofti. ■ ætæ. w Suðurlandsbraut 52, v/Faxafen (\ HUSAKAUP hriidariausn í fasiftgnav(dsá.iptum 68 28 00 • fasteignamidlun • 68 28 00 Opið laugard. 11-13. Söluturn + vfdeóleiga Söluturn og vtdeóleiga é góðum staó viö umterðargötu. Rúmgott hú3- næði. Miklir möguleikar. GÓ8 greiðslukj. Þjónustuíbúðir Naustahlein — Gbæ. Nýl. lítiö parh, ó einni hæö. Sólstofa. Þjónusta viö Hrafnistu ef óskað er. Gatan var útnefnd „fallegasta gatan" f ár. Áhv. 3,2 mlllj. húsnstjlán. (40 ára). Verö 9,9 millj. Kirkjulundur — Gbæ. Mjögfalleg 2ja-3ja herb. íb. á 2. hæö (gengið beint inn) meö sérinng í þjónustukjarna eldri borgara. Bflskýli. Laus Verð 8,4 millj. Einb./parh./raðh. LÓÖ í Garðabæ. Til sölu um 1000 fm eignalóð við Hraunsholtsveg í Gbæ. Góð staðsetn. Gott útsýni. Verð 2 millj. Hrauntunga — Kóp. Fallegteinb. á einni hæð ásamt hálfum kj. Arinn. Suð- ursv. Mögul. á vinnuaðst. Skipti ath. Verð 14,9 millj. Seljahverfi — skipti 3ja/4ra. Fallegt og vel staðsett endaraðh. á tveim- ur hæðum ásamt kj. sem mætti nýta sem séríb. Mjög fallegt útsýni. Bein sala eða skipti á ód. eign. Verð 13,5 millj. Grafarvogur einb./tvíb. Glæsilegt og vel staðsett 260 fm einb. á 2 hæðum m. innb. bílskúr. Mjög vandaðar innr. Mögul. á 2ja-3ja herb. séríb. á jarðh. Teikn. Kjartan Sveinsson. Áhv. 9,8 millj. húsbr. Bein saia eða skipti 6 ódýrari eign. Keilufell. Einbhús sem er hæð og ris um 150 fm ásamt 29 bílskúr. Áhv. 7,8 millj. fró húsnæðisst. Verð 11 millj. Mosfellsbær — skipti. Nýl. einbhús á tveimur hæðum ásamt bílsk- plötu fyrir tvöf. bílsk. v. Reykjabyggð. Stofa, borðst., sjónvhol. 4 svefnh. Bein sala eða skipti á 4-5 herb. íb. V. 11,8 m. Hæðir Hjaröarhagi. Mjög falleg og mikiö endurn. 155 fm neöri sérh. m. innb. bílsk. m.e. er allt tréverk nýtt og nýtt á baöi. Laus fljótl. Ahv. hagst. langtlán 4,2 mlllj. Verð 11,9 millj. Boöagrandi - laus. Gull- falleg 4ra herb. útsýnisib. á 5. h«ö í lyftuh. Sérlnng. af svölum. Nýtt merbau-parket. Húsvörður. Stœöi f bflskýli. Áhv. 3,3 millj. í góöum langtlánum. Verð 9.5 m. Hamraborg - laus. Góö 3ja herb. íb. ofarl. i lyftuh. f miðbæ Kópavogs. Otsýnl. Bflskýll. Laus strax. Verð 5,9 miltj. Hagamelur - sérhæö. Mjög falleg og sérstök 140 fm neöri sórh. í góöu fjórb. á þessum vin- sæla stað. Stofa, borðst., setustofa og 2 svefnh. Parket. 24 fm bflskúr. Þak og rafm. endurn. Leus fljótl. Hll'ðar. Rúmg. 140 fm 4ra-5 herb. fb. á efstu hæði f eftirsóttu fjölbhúsi. 3 rúmg. herb., stofa og baðstofuloft. Skuldlaus. Ákv. sala. Verð 8,8 millj. Safamýri. Mjög rúmg. 102 fm 4ra herb. íb. á 3. hæö. Nýtt flísal. baö. Fallegt útsýni. Ákv. sala. Verö 8,3 millj. Krfuhólar. Rúmg. (121 fm) 5 herb. ib. ofarl. í lyftuh. Hús nýl. viög. Fallegt ut- sýni. Verð 7,8 millj. Ljósheimar. Góð 3ja herb. (b. ofarl. í lyftuh. Suö-vestursv. Fallegt útsýni. Hús- eign yfirfarin og máluö í fyrra.Laus fljötl. Verð 5,9 millj. 2ja herb. 3ja herb. Funafold - sérhæð. Fal- leg og sérstakl. vönduö 120 fm neöri sórh. í tvlb. ásamt 27 fm bílekúr. Eikerparket. Góöur suðurgarður. Hltl f stótt. Ahv. 4,7 mlllj. húsnstj* lán. (40 óra) Vorð 11,5 millj. Smáíbúðahverfi. Faiiegt 130 fm raöh. á 2 hæðum ásamt góðum Innr. kjallara, við RÓttarholts- veg. Stofa, sjónvarpshof, 4 svefn- herb. Nýtt þak. Verð 8,8 mlllj. Urðarstekkur. Fallegt og vel stað- sett 240 fm einb. að mestu á einni hæö, m. innb. bílskúr. Fallegt útsýni. Góöurgarð- ur. Bein sala eöa sklpti é ódýrari eign. Garðabær — skipti. Nýkomiö einb. á einni hæð, ásamt sér 2ja-3ja herb. íb. og tvöf. bílsk. á jarðh. v. Holtsbúð. Góð staðsetn. Fallegt útsýni. Skipti ath. 6 ódýr- ari. Verð 14,5 millj. Hafnarfjörður - skipti. Fallegt parhus é 2 hæðum ásamt stórum bílskúr v. Amarhraun. Mlkið endum. innan. Nýmál. utan. Bein saia eða sklpti á 3ja-4ra herb. (b. Haf narfjörður. Vorum að fá í einka- sölu við Bröttukinn eldra einbhús á tveim- ur hæðum ésamt stórum bllsk. Eignin er . meira og minna ný endúrn., lagnir, gler, innr. p.fl. Verð 9,8 millj. Látraströnd — Seltjnes. Fal- legt raðh. á tveimur hæðum ásamt innb. bílskúr. Stofa, borðstofa, 5 svefnherb. Suð- urgarður m. heitum potti. Útsýni. Ákv. sala. Verð 13,9 millj. Háagerði — skipti. Nýlega komið í sölu 130 fm raðhús á tveimur hæðum á þessum eftirsótta stað. 6 herb., nýtt í eldh. Suðurgarður. Áhv. 2,4 millj. byggsj. Ákv. sala eða skipti á 4ra herb. íb. í sama hverfl. Verð 11,5 millj. Skerjafjörður — skipti Fallegt 150 fm endaraðhús á tveim- ur hseðum vlð Einarsnes ésamt bll- skúr. Stórar svalir. Beln sala eða aklpti á ðdýrsr) elgn. Verð 12,4 millj. Stekkjarkinn — Hf. Einbhús á einni hæð ásamt bílsk. 200 fm. Góður garður. Laust strax. Verð 10,8 millj. Logafold — sérhæð. Glæsil. neðri sérhæð í tvíb. Stofa, borðstofa, 2 svherb. Parket og marmari á gólfum. Sór- garður. Verð 9,3 millj. Njörvasund — laus. Mjög góð og mikið endurn. efri hæð í tvíbýli. Stofa, borðst. og 3 svherb. Tvennar svalir. Áhv. 4,8 millj. húsbr. Verð 9,1 xnillj. Grænahlíö — laus. Vorum aö fá 143 fm sérh. ó 1. hæð í þríb. Góð stofa. 2 baðherb. Húseign nýl. viðg. og móluð. Bfiskúr. Verð 12,2 millj. Sólheimar — sérhæð Falleg 6 herb. neðri sérhæð í góðu fjórb. m/bíl- skúr. Stofa, sjónvherb. og 4 svefnh. Laus fljótl. Verð 11,2 millj. Sörlaskjól. Mjög falleg neðri hæð í þríb. Nýr bílsk. Húseign í góöu standi. Áhv. 3,3 millj. húsnstjlán. Við Teigana. Mjög góð og mikið endurn. 130 fm neðri sérh. í fjórb. Nýtt eldh. og bað. Parket. Bílskréttur. Verð 10,5 millj. 4ra-6 herb. Efstasund. Falleg mikiö endurn. 4ra herb. risíb. í þríb. ásamt góðu herb. m. sér snyrtingu í kj. M.a. ný innr., gler, þak, rafm. o.fl. Laus fljótl. Verð 6,6 millj. Breiöholt — bílskúr. Falleg 4ra herb. íb. ó efstu hæð í litlu fjölb. Suöursval- ir. Hús og sameign nýyfirfarið og því allt í toppstandi. Bílskúr. Verð 7,9 millj. Seljabraut — laus. Snyrtil. 4ra herb. íb. ó 2. hæð ósamt stæði í bílskýli. Suðursvalir. Þvherb. í íb. Húseign í góðu óstandi. Laus strax. Verð 7,6 millj. Álfheimar. Góð 4ra herb. íb. á 2. hæð í fjölb. Suðursvalir. Nýtt þak. Verð 7,5 millj. Hverafold — skipti á 2ja. Fal- leg, rúmg. og vel skipul. 3ja herb. endaíb. ó 2. hæð í litlu fjölb. Vandaöar innr. Vest- ursv. Fallegt útsýni. Þvherb. í íb. Áhv. 4,8 millj. húsnstjlán til 40 ára. Bein sala eða skipti á 2ja herb. íb. í Grafarv. Lyngmóar — 3ja/4ra. Falleg 3ja- 4ra herb. íb. í 6-íb. húsi. Stofa, borðst., 2 svefnherb. (mögul. á 3). Innb. bflskúr. Verð 8,3 millj. Rekagrandi — bílskýli. Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Tvennar svalir. Bflskýli. Verð 7,9 millj. Ugluhólar — laus. Falleg 3ja herb. endaíb. á 2. hæð í litlu fjölb. Góðar suð- ursv. Mjög fallegt útsýni. Nýmáluð. Laus strax. Verö 6,4 millj. Suöurvangur — Hf. Rúmgóð 3ja- 4ra herb. íb. á 2. hæð í fjölb. Þvottah. í íb. Suðvestursv. Laus strax. Verö 6,6 millj. Fururgrund — aukaherb. Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð í fjölb. Þvherb. í íb. Hús nýl. yfirfarið og málað. Aukaherb. m. snyrt. íkj. Sérstakl. falleg lóð. Verð 7 millj. Sólvallagata. Rúmg. 3ja herb. íb. á 2. hæð í fjölb. Nýl. parket. Nýtt ó baði. Áhv. 3,4 millj. húsbr. Laus. 1. okt. nk. Verð 6,8 millj. Kambasel — bílskúr. Góð 2ja herb. íb. á jarðhæð í litlu fjölb. Sérinng. Sér suðurgarður. Þvherb. og geymsla í íb. Bflskúr. Verð 6,9 millj. Flyörugrandi — laus. Góð 2ja- 3ja herb. íb. ó 2. hæð í þessu vinsæla húsi. Suðursv. m. útsýni yfir KR-völlinn. Sauna. Laus strax. Verð 6,5 millj. Bergþórugata — nýtt hús. Mjög falleg og vel innr. 2ja herb. rúmg. íb. á 1. hæð í nýju 6-íb. húsi. Eikarinnr. Sér- upphitað bflastæöi. Verð 6.450 þús. Rofabær — laus. Góð 2ja herb. íb. ó 2. hæð í 3ja hæða fjölb. Suðursv. Stutt í þjónustu. Laus strax. Verð 4.950 þús. DrápuhlíA. Góð 60 elnstaklfb. í kj. i fjórb. Sérirmg., rafm. og híti. Áhv. 2 millj. húsnœðlsstjlán. Verð 4,6 millj. Stóragerði. Rúmg. 65 fm 2ja herb. íb. f kj. Áhv. 1,4 millj. húsnstjlán. Góð staðs. Verð 5,3 millj. Óðinsgata. Góð 64 fm 2ja herb. ib. á jarðhaað i þrib. Sérinng. Nýl. eldhinnr. Verð 4,1 miltj. Granaskjól. Góð 2ja herb. íb. a jarðh. i tvíb. Sérinng. Hús nýmálað. Laus 2. okt. nk. Áhv. 360 þús. lífeyrissj. Verð4,7 millj. Hraunbær. Góð 2ja herb. íb. á 2. hæö í fjölb. Vestursv. Áhv. 2 millj. húsbr. Húseign nýl. klædd að hluta. Verð 5 millj. Hraunbær - aukaherb. Falleg rúmg. og björt 3ja herb. ib. á 2. hæð í fjölb. Parket. Suðursv. Aukaherb. í kj. Áhv. 3,6 millj. góð langtímalán. Verð 6,9 mfllj. Hvassaleiti — laus. Mjög rvmg. og björt 2ja-3ja herb. ib. á 1. hæö í fjölb. Suðvestursv. Laus str*x. Verð 5,9 millj. Furugrund — bflskýli. Falleg 3ja herb. íb. ofarl. f lyftuh. ásamt stæöi I bíl- skýli. Suðursv. Mjög fallegt útsýni. Áhv. 3,6 millj. húsnæðisstj.lán. Verð 7 millj. Stóragerði - bflskúr. Falleg og rúmg. 3ja herb. íb. ó 2. hæð í fjölb. ásamt aukaherb. f kj. Bílskúr. Áhv. 3,7 millj. húsnæðisstj.lán. Verð 8,2 millj. Rauðagerði. Mikið endurn. 3ja herb. ib. á jaröh. i þríb. Nýtt I eldh. og á baði. Sérinng. Áhv. 2,7 millj. húsnstjlán. Verð 5,8 millj. Frostafold - laus. Mjög falleg 4ra herb. ib. á 2. hæð í litlu fjölb. m. bflskúr. Stofa, 3 rúmg. svefnherb. Ahv. 4,8 mfllj. húa- næðisstj. lán (40 árs). Skiptl ath. Laus. Verð 10,0 milli. Hæðargarður — laus. Falleg 3ja herb. íb. á jarðh. i þe3sum vinsæla sérbýliskjarna. Allt aér. Sérstakl. falleg lóð som nýl. hefur verlð endum. Laus. Veri 8,2 millj. Seltjarnarnes — bflskúr. Mjög falleg 4ra herb. íb. á 3ju hæð I fjölb. ásamt bílskúr við Tjarnarból. Suðursv., útsýni. Þvottah. I íb., parket. Hús og þak nýyfirf. og málað. Skiptl ath. á 3ja herb. f nágr. Álfheimar. Falieg og mikið endurn. 4ra herb. íb. á jarðh. í Fjölb. M.a. ný eld- hinnr. Hús nýl. málað. Áhv. 4,5 mlllj. húsbr. Verð 7,4 millj. Njálsgata. Góð 4ra herb. íb. á 2. hæð I nýl. þrib.húsi. (steinhús). Stofa, 3 herb., Ásbraut — Kóp. Falleg 3ja herb. íb. é 3. hæð í fjölb. Suöursv. Nýtt þak. Áhv. 4,3 m. hagst. langtlðn. Álagrandi. Mjög falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð (efstu) í litlu fjölb. Parket. Nýtt á baði. Áhv. 3 millj. veðd. Verð 8,4 millj. Asparfell — laus. Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð I lyftuh. ib. er nýmáluð. Nýir gólfdúkar. Suðursv. Laus strax. Ahv. 3,1 mfllj. langtímalán. Verð 5,9 millj. Kríuhólar - lán - skipti Góð 3ja herb. (b. I lyftuhúsi. Yfirbyggðar vestursv. Áhv. 3,1 mfllj. húsnstjlán. Sklpti ath. á 4ra-5 herb. fb. Verð 5,8 m. suöursv. Verð 6,4 millj. Brynjar Harðarson viðskiptafrœðingur, Guðrún Ámadóttir löggiltur fosteignasali, Huukur Geir Garðarsson viðskiptafræðingur Heildarlausn í fasteignaviðskiptum. Hraunbær — bfll upp í. Góð 2ja herb. íb. ó jarðh. í litlu fjölb. við Hraunbæ. Skuldlaus. Mögul. að taka bfl upp í. Verð 4.950 þús. Brattakinn — Hf. Falleg mikið end- urn. 2ja herb. risíb. í þríb. Nýtt gler og rafm. Panelklæðning í lofti og þakgluggar. Verð 4,5 millj. Hafnarfj. — góð greiöslukj. Falleg 2ja-3ja herb. ósamþ. íb. í kj. í þríb. v. Móabarð. Sérinng. NýJ. innr. Parket. Góð grkjör. Verð 3,9 millj. í smíðum Garðabær — parhús. Parhús á einni hæð m. innb. bflsk. og sólstofu. Afh. fljótl. fokh. innan og fullfróg. utan. Vesturás — endaraðhús. Endaraðhús á tveimur hæöum um 204 fm með innb. bflsk. Afh. fljótlega fokh. að inn og fullb. að utan. Teikn. á skrifst. Atvinnuhúsnæði Vagnhöföi — gott verð. Til sölu 360 fm atvhúsn. á tveimur hæðum. Jarðh. m. góöum innkdyrum. Efri hæð (skrifsthæð) öll endurb. Góð útiaðstaða. Verð aðeins 11,5 millj. Smiöjuvegur. Til sölu 260 fm atv- húsn. sem er 130 fm á jarðh. og 130 fm milliloft sem er innr. sem skrifst. og kaffiaö- staða. Hentar vel heildsölum, félagasam- tökum f. iðnrekstur o.fl. Laus. Verð 6,6 m.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.