Morgunblaðið - 17.09.1993, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 17.09.1993, Qupperneq 26
26 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1993 Qpið kl. 9-18 Laugardaga kl. 10-12 VALHÚS FASTEIGNASALA Reykjavíkurvegi 62 Einbýli — raðhús VALLARBARÐ - RAÐHÚS Vorum að fá mjög skemmtil. 5 herb. raðh. á einni hæð ásamt innb. bílsk. Áhv. húsnstjl. STUÐLABERG - PARHÚS Vel staös. parhús á tveimur hæðum ásamt bílsk. Áhv. húsnstjlán. ARNARHRAUN - TVÆR ÍB. Vorum að mjög vel staðsett einb./tvíb. Götu- hæð er 4ra herb. íb. ásamt bílsk. Á jarðhæð er 3ja herb. íb. Falleg hraunlóð í suður. SÆVANGUR - EINBÝLI Vorum að fá f einkasölu mjög vandað einþ. ásamt tvöf. bflsk. á eínum besta stað í hverfinu. Skipti mögul. á selj- anl. eign. TÚNHVAMMUR - SKIPTI Vandað og vel staðsett raðh. á tveimur hæðum, ásamt bílskúr. Góð útiverönd. Til greina kemur að taka 2ja-4ra herb. íb. uppí. SVÖLUHRAUN-RAÐH. Vorum að fá raðh. á einni hæð. 4 svefnherb. Rúmg. bflsk. Mögul. að taka 2ja-3ja herb. í b. m. bflsk. uppi. STEKKJARHV. - LAUS Vorum að fá 4ra herb. 112 fm hæð og ris ásamt bílsk. Allt sér. Góð lán. Verö 10,5 millj. Laus fljótl. Til greina kemur að taka 2ja-3ja herb. íb. uppí. HOLTSBÚÐ - GBÆ Vorum að fá mjög vel staðsett hús sem skiptist í 2 íb. og tvöf. bflsk. Uppl. á skrifst. HNOTUBERG - SKIPTI Vorum aö fá 6-7 herb. 186 fm einb. Rúmg. bílsk. Skipti mögul. á ódýrari eign. LJÓSABERG - PARH. Á efri hæð er 4ra herb. íb., bílsk. Á neðri hæð, tvær 2ja herb. íb. m. sórinng. BOÐAHLEIN - ENDI ÞJÓNUSTUHVERFI V. HRAFIMISTU, HAFN. Vorum að fá i einkaaölu endaraöh. ásamt sólstofu. Bílksúr. Suðurlóö. Elgnln er laus nú þegar. LYNGBARÐ - EINB. 6 herb. einb. á tveimur hæðum ásamt bílsk- rétti. Skipti á ód. eign æskil. NORÐURV. - EINB. Vorum að fá f einkasölu mjög gott elnb. á einnl hæð ásamt tvöf. bflsk. i húsinu eru 4 svefnh., stofa, borðst. og arlnstofa. Grillskáll. Falleg og vel gröin suöurlóð. Eign i sérfl. FAGRAKINN - EINB. Vorum að fá 6-7 herb. einb. á tveimur hæð- um. 4 góð svefnherb., rúmg. stofa. Nýjar innr. í eldh. Bílskúr. Skipti mögul. á 4ra-5 herb. íb. MIÐVANGUR - HF. Mjög gott raðh. á tveimur hæðum m. frág. stækkun yfir bílsk. Góð eign. Skipti mögul. á ódýrara. STEKKJARHV. - RAÐH. 6 herb. 200 fm raðh. á tveimur hæðum þ.m.t innb. bílskúr. 4ra—6 herb. ÖLDUSLÓÐ - SÉRHÆÐ 4-5 herb. efri hæö. Mögul. á stækkun. V. 8,3 m. Skipti æskil. á 2ja-3ja herb. á 1. hæð. HJALLABRAUT - 4RA 4ra-5 herb. 108 fm íb. á 1. hæð. 3 svefn- herb., stórar svalir. Suðurlóð. NORÐUBRAUT - SÉRHÆÐ Vorum að fá efri hæð og ris ásamt bílsk. og gróðurhúsi. Góð lán. FAGRIHVAM MUR — Sérh. m/bflsk. BREIÐVANGUR — 5 herb. m/bílsk. HRAUNBRÚN — 4ra herb. m/bflsk. MIÐVANGUR — 6 herb. m/bllsk. SUÐURBRAUT — 4ra herb. endaíb. SUÐURVANGUR - 4ra-5 herb. SUÐURGATA — HF. — 6 herb. ný. HJALLABRAUT — 5 herb. 1. hæð. ARNARHRAUN - SKIPTI 5 herb. 122 fm sérhæð. Björt og falleg íb. Allt sér. Til greina kemur að taka 2ja-3ja herb. íb. uppí. ÁLFATÚN - KÓP.— LAUS Vorum að fá 4ra~5 herb. (b. á 2. hæð ásamt Innb. bllsk. f þessum vinsælu húsum. Gæti losnað fljótl. BREIÐVANGUR - LAUS Vorum að fé mjög góða 4ra-5 herb. 112 fm Ib. á 2. hæð I góðu fjölbýli. Nýjar innr. i eldhúsi, þvottahúsi. Flís- ar. Fullfrág. bílskúr. SUÐURGATA - HF. Vorum að fá 4ra-5 herb. nýja nær fullb. og fallega íb. á 1. hæð m. sér- inng. Áhv. ca 6,0 millj. húsbr. Leus fljótl. BREIÐVANGUR - 4RA Góð 4ra herb. íb. á 2. hæð í góðu fjölb. Verð 7,6 millj. HVAMMABRAUT Vorum að fá til sölu 4ra~5 herb. „penthouse“-íbúð í þessu vinsæla fjölbýli. Rúmgóðar svalír í suður. SLÉTTAHRAUN - 4RA 4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt bílskrétti. Áhv. húsnlán. LAUFVANGUR - 4RA Vorum að fá 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð. Park- et. Mjög góð eign. ÁLFASKEIÐ 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð ásamt bílsk. Góð áhv. lán. 3ja herb. ARNARHRAUN - 3JA 3ja herb. Ib. á 2. hæð í góðu fjölb. V. 6,7 m. OFANLEITI - LAUS Vorum að fá 3ja herb. íb. á 1. hæð. Sérinng. Sérlóð. Stæðl I bflskýli. Mjög góð staðsetn. HJALLABRAUT - 3JA Talsvert endurnýjuð 92 fm íb. á 3. hæð í vinsælu fjölb. ÁLFASKEIÐ - BÍLSKÚR Vorum að fá 3ja herb. 90 fm ib. á 3. hæð ásamt bflskúr. Verð 7,2 millj. SUÐURVANGUR - NÝTT Vorum að fá 3ja herb. endafb. á 1. hæð f einu af þessum vínsælu nýju húsum. LAUFVANGUR - 3JA Góð 3ja herb. íb. á 1. hæð/jarðh. í vinsælu fjölbýli. Gæti losnað fljótl. SLÉTTAHRAUN - 3JA Vorum að fá góða 3ja herb. 93 fm íb. á 2. hæð. Bílskréttur. Skipti æskil. á 2ja herb. íb. SLÉTTAHRAUN — 3ja herb. endaíb. MOSABARÐ — 3ja herb. risíb. 2.hæð. MJÓSUND — 3ja herb. 1. hæð. MIÐVANGUR - 3ja herb. endalb. HJALLABRAUT — 3ja herb. 1 .hæð. SKÚLASKEIÐ - 3ja herb. FANNBORG - KÓP. 3ja herb. 2ja herb. TJARNARBRAUT - HF. Góð 2ja herb. 79 fm íb. á jarðh. Sérinng. Góð lán. Verð 5,6 millj. LYNGMÓAR - GBÆ. 2ja herb. ib. á efstu hæð ásamt bílsk. SUÐURVANGUR - 2JA Vorum að fá mjög góða 2ja herb.ib. á 1. hæð í góðu fjölb. Góð lán. GUNNARSSUND - 2jaherb. Ris. HOLTSGATA — 2ja herb. Miðhæð. SUÐURBRAUT — 2jaherb. Bílskúr. BREIÐVANGUR — 2ja herb. Sérinng. SUÐURGATA — Einstaklingsib. ÖLDUGATA HF. - 2ja herb. LANGAMÝRI - 2ja herb. I byggingu SUÐURHV. - BÍLSK. 3ja herb. íb. Til afh. nú þegar tilb. u. trév. FURUHLÍÐ - RAÐH. Eigum aðeins eftir 1 hús af þessum vin- sælu raðh. Teikn. á skrifst. ÚTHLÍÐ - RAÐH. Til afh. nú þegar frág. að utan, fokh. að innan. BÆJARHOLT - 2JA OG 4RA ÁLFHOLT - 4RA-5 HERB. ÁLFHOLT - 3JA-4RA HERB. Gjörið svo vel að líta inn! Sveinn Sigurjónsson sölustj. Valgeir Kristinsson hrl. FJARFESTING FASTEIGNASALA ? Borgartuni 31. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl. Opið mánud.-föstud. 9-18 Opið laugardag kl. 11-14 Hilmar Óskarsson, Steinþór Ólafsson. Eínbýlís- og raðhús Steinagerði — einb./tvíb. Vor- um að fá gott einbhús hæð og ris ca 152 fm auk 30 fm bílsk. Sólríkur og fallegur garður. Laus fljótl. Vesturbær einb. Nýl. fallegt einb., kj., hæð og ris. 4-5 svefnherb. Stór bílsk. Áhv. 2,5 millj. Hvassaleiti. Fallegt parhús, tvær hæðir og kj,, 4 svefnherb. Hægt að innr. séríb. í kj. Falleg lóð og bílsk. Þingholt. Fallegt 206 fm einbh. á tveim hæðum. 6 svefnherb. og saml. stofur. Skipti mögul. á minni eign. Fifusel. Vorum að fá mjög gott raðh. á pöllum. Mögul. á séríb. ( kj. Mörg svefn- herb. Beikiinnr. Stæði í bilgeymslu. Naustahlein - eldri borgarar. Elnstakl. gott og vandað raðhús m. bilsk. við Hrafnistu f Hafnarf. Stór stofa, beykilnnr. öll þjónusta fyrir eldrí borgara t.d. lækn- Isþjónusta, bókasafn, sundlaug, mat- ur o.fl. Verðlaunagata. Óðinsgata. Mikið endurn. 117 fm endaraðh. 2 hæðir og ris. 3-4 svefnh. Nýtt þak. Nýjar lagnir. Nýtt eldhús. Nýtt parket. Ásgarður. Vorum að fá 123 fm raðh. á tveimur hæðum áuk 26 fm bllsk. 3-4 svefn- herb. Suðursv. Fallegt útsýni. Áhv. 2,0 millj. Grafarv. — raðh. Tilsölurað- hús á einni hæð, ca 140 fm með ínnb. bflsk. Húsið er alveg nýtt og verður fljótl. afh. fullb. moð öllu. Efstakot — Álftanes. Fallegt 185 fm einbhús á einni hæö. 3 svefnherb. 40 fm bflsk. Áhv. 7 millj. byggsj. og húsbr. 5 herb. og sérhæðir Álfhólsvegur. Vorum að fá fallega efri sérhæð í tvíbhúsi ásamt bílsk. Einstakl. fallegt útsýni. Falleg lóð. Stutt ( skóla. Austurbrún - sérhaeð. Elnstaklega fatleg og göð afri sérhæð ca 125 fm í tvibhúsl auk 32 fm bflsk. 2-3 svefnharb., atórt aldh. parket. Álfheimar. Björt og falleg 145 fm sér- hæð í þríbhúsi. 4 svefnherb., 2 stórar stof- ur, nýtt eldhús, parket. Bílskúr. Blómvangur — Hf. 5-6 herb. sér- hæð ca 135 fm á efri hæð í tvíb. 4 svefn- herb. Suöursv. Bílsk. Hólsvegur. Vorum að fá ca 92 cm neðri sérhæð. 2 svefnherb., stór stofa, 2 wc. Bflskúr. Áhv. 3,3 millj. Verð 7,5 millj. Hagamelur. Vorum að fá mjög góða neðri sérhæð ásamt stórum bílsk. Stórar stofur, 2-3 svefnherb., nýl. eldhúsinnr. Garðhús — sérh. Sérstakl. glæsil. efri hæð ásamt tvöf. bilsk. Allar Innr. og frág. er í sérfl. Góð stað- setn. Fallegt útsýni. Skiptí á minni íb. Laua fljótl. Sólheimar. Góð 126 fm neðri sór- hæð. 4 svefnherb, stórt eldh., 2 saml. stof- ur. Bílskúr. Laus fljótl. Sigtún. Mjög góð oa 130 fm efri sórhæö I góöu húsi. 4 stór svefnherb., 2 saml. stof- ur. Suöursv. Stórt eldh. Bílskúr. Ölduslóð - Hf. Vorum aö fá góöa 102 fm neðri sérh. í þríb. Tvær saml. stofur og 2 svefnherb. Nýl. eldhúsinnr. Mjög stór og góöur bílsk. Laus strax. Verð 8,9 millj 4ra herb. Dalaland. Vorum að fá mjög góða og bjarta íb. á 2. hæð. 3 svefnherb. Suöursval- ir. Fallegt útsýni. Hrafnhólar. Vorum að fá mjög fallega íb. á 3. hæð í lyftuhúsi. 3 svefnherb., góð sameign. Vestursv. Góður bflskúr. Dvergabakki. Góð íb. á 2. hæð með tvennum svölum. íb. er nýmáluð og öll í góöu ástandi. Fallegt útsýni. Laus strax. Verð 6,7 millj. Bílskúr getur fylgt með. Dalsel. Sérlega góð ca 110 fm endaíb. á 2. hæð. 3-4 svefnh. Stæöl í nýrri bflageymslu. Laus fjótl. Eskihlíð. Vorum að fá mjög góða og fallega ca 90 fm íb. á 2. hæð. Parket. Fal- legt útsýni. Stór svefnherb. Flúðasel. Mjög góð 92 fm íb. á 2. hæð. 3 svefnherb., parket. Suðursv. Fallegt útsýni. Stæði í bílag. Áhv. 4,1 millj. Verð 7,5 millj. Bústaðahverfi. Mjög góðefrl hæð með sérínng. í tvíb. 3 svefnh., 2 saml. stofur, ólnnr. rls. Fallegur suðurgarður. Byggingaréttur. Goðheimar. Vorum að fá 95 fm íb. á efstu hæö í fjórb. 3 svefnherb. Parket. Mögul. á sólskála. Verð 7,5 millj. Fossvogsdalur. Falleg ca 100 fm ib. á 3. hæð. 2-3 svefnh. Suðursv. Parket. Þvottah. í íb. Búr innaf eldh. Mjög góð staðsetn. Gott útlvistarsvæðl. Laus nú þegar. Laugarnesveg- ur/Laugalækur. Vönduð og þó r.okkuð endurn. og vet staðs. ib. 2 svefnh., stórar stofur. Fráb. útsýni. Glæsilegar módelíbúðir Til sölu stórglæsilegar fullinnr. íb. á 2 hæðum v. Engjateig. Sérinngangur af svölum. Sólskáli. Sérsmíðaðar innréttingar. Frábær staösetn. Seljabraut. 4ra herb. ca. 96 fm íb. á 3. hæð ásamt stæði í bílag. Vel skipul íb. m. suðursv. 3ja herb. Berjarimi. Sérstakl. vönduð, björt og falleg ný 3ja herb. íb. á 2. hæð 92 fm auk stæöis i bílgeymslu. Marbau-parket. Flísal. bað. Fallegt útsýni. Austurbrún — sérh. Stórogfalleg sérh., ca 90 fm á jaröh. í tvíbhúsi. Tvö stór svefnherb. Mikiö endurn. Parket og fllsar. Fallegur garður. Skipti á stærri eign. Furugrund. Mjög falleg og björt ný- innr. íb. m. suðursv. Flísar á gólfum. Glæsi- legt eldhús. Góð sameign. Hraunbær. Vorum að fá góða ca. 86 fm íb. á 1. hæð. 2 svefnherb. Suðursv. Aukaherb. í kj. Góð sameign og húsið ný- standsett utan. Laus nú þegar. Hrísmóar — Gbæ. Vorum að fá mjög góða og fallega Ib. á 7. hæð. Tvö stór svefnherb. Þvottaherb. í íb. Búrgeymsla inn- af eldh. Flísar á gólfum. Húsvörður. Gervi- hnattasjónv. og einstakt útsýni. Hrísrimi — Grafarv. Mjög falleg og fullfrág. jarðh. ca 93 fm. Vandaðar innr. Stæðl I bilageymslu. Til afh. nú þegar. Hátún. Góð 3ja herb. Ib. á jarðh. m. sérinng. i tvíbhúsi. Góðar ínnr. Fallegur garður. Áhv. 2,3 mlllj. Njálsgata. Rúmg. og björt ib. á 2. hæð. 2-3 svefnherb., saml. stofur og mikil lofthæð. Parket. Áhv. 2,3 millj. byggsj. Þinghólsbraut. Mjög góð og björt íb. 2-3 svefnherb. og aukaherb. í kj. m. sér- inng. Parket. Einstakt útsýni. Áhv. 3,9 millj. Verð 7,5 millj. Skipti mögul. á 2ja herb. Reykás. Mjög falleg og vönduð 96 fm íb. ó 2. hæð. 2 rúmg. svefnh. Parket. Sérsmíðaðar innr. Sólakáli. Áhv. 4,0 millj. Tjarnarmýri. Einstakl. falleg nýja 3ja herb. íb. á 3. hæð. Parket. Flísar. Suðursv. Fallegt útsýni. Sór stæði í bílageymslu. Laus nú þegar. Þverholt. Stórglæsil. 3ja herb. íb. á 2. hæð I fallegu húsi. 2 saml. stofur. Húsið er allt ný endurbyggt í nýupprunalegri gerð. Stórar svalir. Mögul. á sólstofu. Eign I sérfl. 2ja herb. Brekkustígur — Vesturbær. Mjög falleg stór 2ja herb. ca 80 fm íb. í kj. íb. er öll nýstands. m. góðri sameign. Frostafold. Góð 2ja herb. íb. m. stæði í bílgeymslu. Pakret, flísar. Þvhús í íb. Áhv. 3,5 millj. hagst. lán. Skúlagata — eldri borgarar. 64 fm íb. á 2. hæð. Suðursv. Búr, geymsla og bílsk. í bflageymsluhúsi. Tjarnarnnýri - Seltj. Ný2ja herb. stór íb. á 1. hæð ásamt stæði í bílageymslu. Tíl afh. nú þegar. Víkurás. Falleg ca 60 fm /b. á 2. hæð. Gott svefnherb. Suðaustursv. Áhv. 2,5 millj. Byggsj. Vallarás. Vorum að fá fallega 56 fm íb. á 5. hæð. Góð sameign. Suöursv. Fallegt útsýni. I smíðum Lyngrimi — parh. Hverafold Falleg, nýl. ca. 90 fm Ib. é 3. hæð í góðu húsi. Stórar vestursvalir. Áhv. byggingarsj. 4,8 millj. Klapparstígur. Mjög góð íb. á 2. hæð í nýl. húsi. 2 svefnherb. Parket. Stæði f bílgeymslu. Krummahólar. Vorum að fá rúmg. ca (b. á 2. hæð. 2 góð svefnh. Suðursv. m. nýjum sólskála. Parket. Mjög góður bílsk. Laugavegur. Vorum að fá góða íb. á efstu hæö. Tvær saml. stofur. Suðursvalir. Fallegt útsýni. Grensásvegur. Rúmg. íb. á 1. hæð. Góö staösetn. Einstakl. fallegt ca 200 fm parh. á tveimur hæðum. 4 svefnh. Góður bílsk. Afh. fullb. utan. Fokh. innan. Viðarrimi. Vorum að fá 130 fm timbur- einb. á einni hæð auk 30 fm bilsk. 5 svefn- herb. Afh. tilb. u. trév. m. míllim. Hrísrimi. Sérstaklega skemmtil. 2ja herb. ca 70 fm Ib. á 3. hæð. Hátt til lofts. Afh. tilb. u. trév. nú þegar. Búagrund — Kjal. 2 parhús á einni hæð. Annað 87 fm, 2 svefnherb. Verð tilb. u. trév. 6,2 millj. og fullb. 7,5 millj. Hitt 107 fm, 3 svefnherb. Verð tilb. u. tróv. 7,7 millj. og fullb. 9,7 millj. Berjarimi — sérhæð. Óvenju glæsil. 218 fm efri sérhæð í tvíb. 4 svefnh. Ca 25 fm bílsk. íb. afh. fokh. en húsið fullb. að utan. Afh. nú þegar. Heimilió illynilii' a vegg ÞAÐ ER mikil gróska í hönnun myndaramma þessa dagana og nær reyndar langt út fyrir mörk hönnuða og framleiðenda, því og listsköpun eigandanna fær oftar en ekki notið sín. Asíðunni hér til hliðar eru nokkur skemmtileg dæmi um mynda- ramma sem eru keyptir í verslun en betrumbættir heima fyrir. Bæði með því að líma á þá viðbótarhluti eða með því að klippa úr tímaritum og blöðum texta eða myndir, líma á og lakka yfir, mála upp á nýtt, yfir- dekkja með taubút eða veggfóðri o.s.fr. Þá skiptir uppröðunin ekki minna máli og er vert að hafa nokk- ur góð ráð í huga sem hér koma á eftir: ■Byijið á að leggja myndirnar/ram- mana á gólf og prófið ykkur áfram með uppröðunina. Ekki negla í vegg fyrr en uppröðunin er ákveðin. ■Varist að hengja tnyndir of hátt á veggi. Yfirleitt er farsælast að miða hæðina við augnhæð eða rétt þar fyrir ofan. Myndir sem hanga mjög hátt virðast oft algerlega úr sam- ræmi við annað í herberginu. ■Ef hengja á upp margar litlar myndir er vert að athuga hvort út- koman verður ekki skemmtilegri ef þeim er. raðað upp öllum í „hóp“, í stað þess að dreifa þeim víða á vegg- ina. Útkoman af þessu getur verið sérstaklega skemmtileg ef annað- hvort efni myndanna eða rammarnir tengjast á einhvern hátt. ■Smáar myndir í fíngerðum römm- um vekja litla athygli, en í stórgerð- um römmum kalla þær á athygli. ■ Myndir á aldrei að hengja upp þar sem sól skín beint á þær. Þannig upplitast þær mun fyrr en ella.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.