Morgunblaðið - 25.09.1993, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 1993
Fargjöld Almennings-
vagna hækka um 10%
Staðgreiðslufargjöld á áætlun-
arleiðum Almenningsvagna bs.
hækka um 10% 1. október nk.
Hækkunin er til komin vegna mis-
ræmis sem hefur myndast á milli
Á fundinum mun Jón Baldvin Hanni-
balsson utanríkisráðherra og formað-
ur Alþýðuflokksins flytja ræðu um
stjómmálaviðhorfið og dr. Helmut
Sehmidt fyrrverandi kanslari Vestur-
Þýskalands mun flytja ávarp. Búist
er við miklum umræðum á fundinum
fargjalda og framlaga sveitarfé-
laganna sem aðild eiga að rekstr-
inum.
„Fargjöldin hafa ekkert hækkað
frá því fyrirtækið hóf starfsemi 15.
um fyrirvara Jóhönnu Sigurðardótt-
ur félagsmálaráðherra við ijárlaga-
fmmvarpið og um deilurnar innan
ríkisstjómar að undanfömu um inn-
flutning landbúnaðarvara, sam-
kvæmt upplýsingum Morgunblaðs-
ins.
október 1992 en á sama tíma hefur
framfærsluvísitala hækkað um 5,2%.
Við náum hækkun á u.þ.b. helming
tekna okkar með því að hækka stað-
greiðslufargjöld um 10% en Græna
kortið ekkert og erum því í raun að
styrkja stöðu þess um leið,“ sagði
Pétur U. Fenger, framkvæmdastjóri
Almenningsvagna.
Reksturinn samkvæmt áætlun
„Þær áætlanir sem gerðar voru
um reksturinn í upphafi hafa stað-
ist, farþegafjöldi er svipaður og gert
var ráð fyrir og kostnaður er innan
marka, þannig að menn eru ánægðir
með útkomuna fyrsta árið.
Það er því ekki verið að hækka
fargjöld vegna þess að áætlanir um
rekstur hafi brostið heldur er verið
að leiðrétta það misræmi sem hefur
skapast milli fargjalda, sem hafa
staðið í stað, og framlaga aðildar-
sveitarfélaganna sem eru verð-
tryggð," sagði Pétur.
Helmut Schmidt á flokksstjórnarfundi Alþýðuflokks
Flokksstj ómarfundur-
inn lokaður fjölmiðlum
FLOKKSSTJÓRNARFUNDUR Alþýðuflokksins verður haldinn í dag á
Hótel Sögu. Samkvæmt upplýsingum sem fengust á skrifstofu Alþýðu-
flokksins i gær hefur verið ákveðið að fundurinn verði lokaður fyrir
fjölmiðlum.
VEÐUR
VEÐURHORFURIDAG. 25. SEPTEMBER
YFIRLIT: Við Scoresbysund er 995 mb lægð sem hreyfist norðaustur,
en lítill hæðarhryggur er yfir Suður-Grænlandi og þokast hann austur á
bóginn. Við Nýfundnaland er síðan vaxandi lægð sem hreyfist norðaustur.
SPA: Hæg suðvestlæg átt og víða bjart veður, en þó hætt við skúrum
vestanlands framan af degi. Hiti á bilinu 3-12 stig, hlýjast að deginum
norðaustanlands.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA:
HORFUR Á SUNNUDAG: Vaxandi suðaustanátt og fer að rigna sunnan-
lands og vestan. Norðaustanlands verður aftur á móti léttskýjað. Hlýn-
andi veður.
HORFUR Á MÁNUDAG: Suöaustan strekkingur og vætusamt um mest
allt land, þó úrkomulítið norðanlands. Hrti veröur 8-12 stig.
HORFUR Á ÞRIÐJUDAG: Áframhaldandi suðaustlæg átt, en heldur kóln-
andi veður. Skúrir um landið sunnan- og vestanvert, en þurrt á Norður-
og Norðausturlandi.
Nýir veðurfregnatímar: 1.30. 4.30, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30,
22. 30.Svarsimi Veðurstofu Islands — Veðurfregnir: 990600.
Heiðskírt Léttskýjað
/ / /
r r
r r r
Rigning
* / *
* /
r * r
Slydda
&
Hálfskýjað
* * *
* *
* * *
Snjókoma
A
Skýjað
Alskýjað
V
Skúrír Slydduél
V
Él
Sunnan, 4 vindstig.
Vindörin sýnir vindstefnu
og fjaðrimar vindstyrk,
heil fjöður er 2 vindstig.(
10° Hitastig
V Súld
= Þoka
dig..
FÆRÐA VEGUM: (Kl. 17.301 gær)
Þjóðvegir landsins eru flestir í góðu ásigkomulagi og greiðfærir. Víða
er þó unnið að vegagerð og þurfa vegfarendur að haga akstri sam-
kvæmt merkingum þar. Hálendisvegir eru færir fjallabílum, Gæsavatna-
leið fær til austur frá Sprengisandi.
Upplýsingar um færð eru veittar hjá Vegaeftirliti t síma 91-631500 og
ígrænniltnu 99-6315. Vegagerðin.
VEÐUR VIÐA
kl. 12.00 í gær
Akureyri
Reykjavfk
hiti
10
8
UMHEIM
að ísl. tima
veður
léttskýjað
úrkomaígr.
12
Bergen
Heieinki
Kaupmannahöfn 13
Narssarasuaq
Nuuk
Oaló
Stokkhólmur
Þórshöfn
2
1
11
11
10
skýjað
skýjað
alskýjað
Iétt8kýjað
skýjað
skýjað
skýjað
al8kýjað
Atgarve
Amsterdam
Barcelona
Berlín
Chicago
Feneyjar
Frankfurt
Glasgow
Hamborg
London
Los Angeles
Luxemborg
Madrid
Malaga
Mallorca
Montreal
NewYork
Orfando
Parfs
Madelra
Róm
Vfn
Washington
Wlnnfpeg
20 léttskýjað
16 héKskýjað
19 akýjað
16 þokumóða
6 þokumóða
20 þokumóða
16 rigning
12 rigning og súld
11 rigning
14 mistur
18 þokumóða
13 rigningogsúld
18 léttskýjað
25 léttskýjað
20 skýjað
6 heiðskfrt
vantar
23 þokumóða
16 skýjað
22 skýjað
26 skýjað
27 léttskýjað
vantar
7 Iéttskýj8ð
kl. 12.00
ÍDAG
HeímiW: Veöurstofa Islands
(Byggt á veöurspá Kt. 16.15 í g«er)
# # # Morgunblaðið/Sverrir
Helgi fær bikarinn
VERÐLAUNAAFHENDING fyrir Skákþing íslands fór fram í gær. Helgi
Ólafsson, nýbakaður íslandsmeistari, fékk veglegan bikar sem sæmdar-
heitinu fylgir. Það var Guðmundur Arason fyrrum íslandsmeistari sem
afhenti bikarinn. Þá fékk Helgi 150 þúsund krónur frá styrktaraðila
mótsins, Byko.
Sjá skákþátt á miðopnu.
Húsaleigubótamálið er enn óleyst í ríkisstjórn
Engin niðurstaða á
ríkisstj órnarfundi
RÍKISSTJÓRNIN komst ekki að niðurstöðu á fundi sinum í gær um
þá ósk þingflokks Alþýðuflokksins að gerðar verði breytingar á
samþykkt ríkissljórnarinnar um húsaleigubætur frá 10. september.
Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra lagði fram gögn á ríkis-
stjórnarfundinum og verður málið skoðað frekar á milli sljórnar-
flokkanna næstu daga en það mætir talsverðri andstöðu meðal ein-
stakra ráðherra og þingmanna Sjálfstæðisflokksins.
Samþykkt ríkisstjórnarinnar frá félagslegra íbúða. Gat Jóhanna
10. september um húsaleigubætur
fól í sér að frumvarp um húsaleigu-
bætur kæmi ekki fram fyrr en á
þinginu 1994-1995 og að kostnað-
ur vegna bótanna, sem áætlaður
hefur verið 300 milljónir króna,
yrði að öllu leyti greiddur af fram-
lögum til húsnæðismála sem rúm-
uðust innan ramma félagsmála-
ráðuneytisins. Var þessi samþykkt
túlkuð svo, skv. upplýsingum
Morgunblaðsins, að með henni
væri eingöngu átt við framlög til
ekki sætt sig við það.
í samþykkt þingflokks Alþýðu-
flokksins er gert ráð fyrir að tekið
verði tillit til fleiri þátta húsnæðis-
mála sem ríkið fjármagnar en í
félagsmálaráðuneytinu eingöngu
og verði m.a. húsnæðisuppbætur
Tryggingastofnunar til elli- og ör-
orkulífeyrisþega fluttar yfir í húsa-
leigubótakerfið þegar það öðlaðist
gildi. Er sú upphæð áætluð 50-100
milljónir króna.
Morgunblaðið/Friðþjófur
Skagamenn vinsælir
ÍSLANDSMEISTARAR Skagamanna komu til borgarinnar í gær og árit-
uðu myndir í Búnaðarbankanum í Kringlunni. Mikill fjöldi barna og fullorð-
inna vildi fá áritanir og voru hinir fræknu leikmenn flestir komnir með
skriftarkrampa í lokin. Hér má sjá fyrirliðann, Lúkas Kostic, árita mynd-
ir fyrir unga aðdáendur.
Fundir fyrir eyðslu-
og skuldafíkla
ÁKVEÐIÐ hefur verið að
stofna til funda fyrir eyðslu-
og skuldafíkla og verða fund-
imir með svipuðu sniði og hjá
AÁ-samtökunum. Stofnfundur
verður haldinn í Templarahöll-
inni við Eiríksgötu mánudag-
inn 27. september kl. 21.
Að sögn eins af forstöðumönn-
um fundanna er ekki búist við
mikilli þátttöku til að bytja með.
Hann sagði að margir hefðu orð-
ið gjaldþrota að undanförnu og
komið sér og jafnvel ættingjum
sínum í skuldafen. Þessu fylgdi
mikil sektarkennd og væri mis-
tökum þessa fólks oftast sýndur
lítill skilningur. Hann sagði að
þessir nafnjausu stuðningsfundir
gætu létt sálarstríð og hjálpað
fólki til að komast á rétta braut
með fjármál sín.