Morgunblaðið - 25.09.1993, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 25.09.1993, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 1993 UTVARP/SJÓNVARP SJONVARPIÐ | STÖÐ tvö 900 RABIIAFFkll ►Mor9unsj°n- DHllRHCrnl varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Sinbað sœfari (7:42) Hænsnadans Kvæði Stefáns Jóns- sonarí teikningnm Guðjóns B. Ketils- sonar. Börnin í Ólátagarði (6:7) Dagbókin hans Dodda (12:52) Galdrakarlinn í Oz (16:52) 10.45 12.15 PHIé ÍÞRÓTTIR Bragason. ► Mótorsport sjón: Birgir Um- Þór 12.45 rnjrnQi ■ ►Fólkið í landinu rnfOJðLH Söfnuður heldur hátíð Sigríður Arnardóttir ræðir við fólk sem tekið hefur þátt í safnaðar- starfi við Sauðárkrókskirkju. 13.15 fhDnTTID ►Ryder-bikarinn IrllU I IIII Bein útsending frá keppni. um Ryder-bikarinn í golfi. Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson. 18.00 DJID||JICC|I| ►Draumasteinn- DAnnHLrni inn (Dreamstone) Breskur teiknimyndaflokkur. Þýð- andi: Þorsteinn Þórhallsson. Leik- raddir: Örn Árnason. (3:13) 18.25 Tnui IQT ►Flauel Umsjón: lUnLlðl Steingrímur Dúi Más- son. OO 18.50 ►Táknmálsfréttir 19.00 ►Væntingar og vonbrigði (Cat- walk) Bandarískur myndaflokkur um sex ungmenni í stórborg. Aðalhlut- verk: Lisa Butler og Neve Campbell. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (11:24) OO 9 00 RADUAFFkll ►Með Afa Afl DAnHACrRI verður með ykkur og sýnir teiknimyndir. 10.30 PSkot og mark 10.50 ►Hvíti úlfur 11.15 ►Ferðir Gúllívers 11.35 ►Smælingjarnir (The Borrowers) Nýr, leikinn breskur myndaflokkur í sex þáttum fyrir börn og unglinga. (1:6) 12.00 ►Dýravinurinn Jack Hanna (Zoo Life With Jack Hanna II) Jack Hanna heimsækir dýragarða. 12.55 vuiifiivuniD ►Arthur 2: A RllniniRUIn skallanum (Art- hur II: On the Rocks) Fyllibyttan og auðkýfingurinn Arthur snýr hér aft- ur. Kvikmyndin South Pacific verður sýnd 2. október. Aðalhlutverk: DudleyMoore, Liza Minnelli, SirJohn Gielgud. Leikstjóri: Bud Yorkin. 1988. Maltin gefur ★★. Kvik- myndahandbókin gefur ★. 15.00 ►3-BÍÓ Mary Poppins Aðalhlut- verk: Julie Andrews, Dick Van Dyké, David Tomlinson, Glynis Johns, Ed Wynn og Jane Bartlett. Leikstjóri: Robert Stevenson. 1964. Maltin gef- ur ★★★★. Kvikmyndahandbókin gefur ★★★. 17.15 ►Sendiráðið (Embassy II) Áströlsk þáttaröð um sendiráð í Ragaan. 18.00 taui |QT ► p°pp °9 kolc Kvik- lURLIul myndaumfjöllun, myndböndin, skólanabbi, kúrelska hornið, allt þetta og meira til. Um- sjón: Lárus Halldórsson. Stjórn upp- töku: Rafn Rafnsson. 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Lottó 20.40 ►Fólkið í Forsælu (Evening Shade) Bandarískur framhaldsmyndaflokk- ur í léttum dúr. Aðalhlutverk: Burt Reynolds og Marilu Henner. Þýð- andi: Ólafur B. Guðnason. (7:25) OO 21.10 tfU|tf||Y||n ►Námur Salóm- RVInnl IRU ons konungs (King Solomon’s Mines) Bandarísk ævin- týramynd frá 1985 byggð á sígildri sögu eftir H. Rider Haggard um háskaför kempunnar Allans Quat- ermains í leit að fjársjóði í námum Salómons konungs. Leikstjóri: J. Lee Thompson. Aðalhlutverk: Richard Chamberlain, Sharon Stone, Herbert Lom og John Rhys Davies. Þýðandi: Jón O. Edwald. Maltin gefur ★■/2 .22.50 ►Eiturpenninn (Perry Mason: The Case of the Poisonous Pen) Sjá dag- skrárkynningu hér á síðunni. Leik- stjóri: Christian I. Nyby II. Aðalleik- arinn, Raymond Burr, lést fyrr í þess- um mánuði. Þýðandi: Óskar Ingi- marsson. Maltin segir í meðallagi. 00.10 ►Útvarpsfréttir 1 dagskrárlok 19.19 ►IÐilÐ Fréttir og veður. 20.00 ►Fyndnar fjölskyldumyndir (Am- erícas Funniest Home Videos) Bandarískur gamanþáttur. (17:25) 20.30 ►Morðgáta (Murder, She Wrote) Sakamálaflokkur með Angelu Lans- bury í hlutverki Jessicu Fleteher. 21.20 ITlfllfllYiiniR ►JFK Sjá dag- R V IRItl II1UIR skrárkynningu hér á síðunni. Aðalhlutverk: Kevin Kostner, Sissy Spacek, Joe Pesci, Tommy Lee Jones, Gary Oldman og Donald Sutherland. Leikstjóri: Oliver Stone. 1991. Maltin gefur ★★★% Bönnuð börnum. 0.20 ► Stríðsógnir (Casualties of War) Aðalhlutverk: Sean Penn og Michael J. Fox. Leikstjóri: Brian De Palma. 1989. Lokasýning. Stranglega bönnuð bömum. Maltin gefur ★ ★. Kvikmyndahandbókin gefur ★ ★ ★ ★. 2.15 ► Áskorunin (The Challenge) Aðal- hlutverk: Darren McGavin, Broderick Crawford, James Whitmore og Mako. 1970. Lokasýning. Bönnuð bömum. 3.45 ► Sky News - Kynningarútsending. Perry Mason - Raymond Burr í hlutverki lögmannsins snjalla en hann lést fyrir skömmu. Erturpenni myrtur í fjölmennri veislu Grunur fellur á eiginkonu rithörundarins og hún fær Perry Mason til að leysa málið SJÓNVARPIÐ KL. 22.50 Leikar- inn Raymond Burr, sem lést fyrir skömmu, er sjónvarpsáhorfendum að góðu kunnur í hlutverki lög- mannsins snjalla Perrys Masons. Á löngum leikferli sínum lék Burr í fjölmörgum sjónvarpsþáttum og myndum þar sem Perry Mason sýndi snilli sína og upplýsti hvert hvert sakamálið á eftir öðru. Myndin, sem nú verður sýnd, er frá árinu 1990 og nefnist Eiturpenninn. Þar segir frá metsöluhöfundi sem margir eiga grátt að gjalda. Hann er myrtur í samkvæmi sem haldið er honum til heiðurs og grunur fellur strax á fyrr- verandi konu hans. Hún fær Perry Mason til þess að komast að hinu sanna í málinu. Hver myrti John F. Kennedy í Dallas? ki Garrison, aksóknari í ew Orleans, sannfærður um að morðið hafi verið skipulagt á æðstu stöðum STÖÐ 2 KL. 21.20 í kvöld verður =<md kvikmyndin JFK sem leikstýrt var af Oliver Stone, en myndin setti allt á annan endann í Bandaríkjun- um og fékk tvenn Óskarsverðlaun. Myndin fléttar saman á nýjum upp- lýsingum um morðið á John F. Kennedy, forseta Bandaríkjanna, myndum af atburðinum sjálfum og grunsemdum sem lengi hafa legið í loftinu. Kevin Kostner fer með hlut- verk Jim Garrison, saksóknara í New Orleans, sem er sannfærður um að Oswald hafi aðeins verið blórabög- gull og að morðið hafi verið vand- lega skipulagt af mönnum á æðstu valdastöðum. Glæsi- myndir Ég er héma með gamlan Sjón- varpsvísi fýrir framan mig á vinnuborðinu. Þar er pappírinn að mestu ódýrasti dagblaða- pappír. Nú er Sjónvarpsvísir- inn prentaður á fínasta tíma- ritapappír sem er vissulega notalegri viðkomu.. Annars hafa þeir Stöðvarmenn ætíð verið fínir í tauinu og frést hefur af miklum glæsikerrum. Afnotagjöldin hljóta að skila sér sæmilega. Hvað um það þá er notalegt að horfa á fal- legar sviðsmyndir í sjónvarpi og þar mótaði Valgerður Matt- híasdóttir sviðið þegar á bemskudögum stöðvarinnar. Og í fyrrakveld kynnti svo Ingvi Hrafn „sviðsmynd fram- tíðarinnar“ hjá fréttastofunni. Stofustáss Sjónvarpsrýni grunar að sumir sjónvarpsáhugamenn þekki mun betur innrétting- amar hjá fréttastofum sjón- varpsstöðvanna en eigið heim- ili. Menn koma þreyttir heim jafnvel rétt fyrir ellefufréttir og horfa þá hálfsofandi á fréttamenn ríkissjónvarpsins. En hvað um „sviðsmynd fram- tíðarinnar“ sem Ingvi Hrafn kynnti í fyrrakveld? Þessi sviðsmynd var öll hin glæsilegasta með gljáfægðum vinnuborðum og ýmsum undratækjum svo sem sjón- varpsskermum sem frétta- menn og aðrir starfsmenn geta stýrt að vild. Þá er notaleg setustofa þar sem gestum er boðið á rökstólana. Smá svið er þarna þar sem listamenn geta tekið lagið eða dansglaðir „steppað". Fréttamenn Stöðvar 2 fóru ákaflega varlega af stað í hinni nýju fréttastásstofu og var fréttatíminn í fyrrakveld hefð- bundinn. En það verður spenn- andi að fylgjast með því hvern- ig sviðsmyndin og allur sviðs- búnaðurinn reynist. Til ham- ingju með hlýlega og glæsilega sviðsmynd. Sviðsmyndin og kynningargrafíkin hjá Ríkis- sjónvarpinu er líka mjög falleg öll í köldum bláum litum og myndar þannig skemmtilega andstæðu við sviðsmynd einkastöðvarinnar. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 fréttir. Söngvaþing Kristinn Holls- son, Sigurður Björnsson, Sigurveig Hjolt- ested, Jóhonn Konróðsson, Guðmundur Jónsson, Kór Langholtskirkju, Aóolsteinn Ásberg, Anno Pólíno Árnodóttir, Árnes- ingokórinn í Reykjovík, Jón Þorsteinsson, Tónokvortettinn fró Húsovik, Ólöf Kolbrún Horðordóttir og Egill Ólafsson syngjo. 7.30 Veðurfregnir. Söngvoþing heldur ófrom. 8.00 Fréttir. 8.07 Músik að morgni dogs. Umsjón: Svanhildur Jokobsdóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Funi. Helgorþóttur borno. Umsjón: Elisobet Brekkon. (Einnig útvorpoð kl. 19.35 ó sunnudogskvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Öngstrsti stórborgor. Lundúnir. 4. og seinosti þóttur. Umsjón: Sverrir Guð- jónsson. 10.45 Veðurfre gnir. 11.00 I vikulokin. Umsjón: Póll Heiðor Jónsson. 12.00 Útvorpsdogbókin og dogskró laug- ardogsins. 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingor. 13.00 Fréttoouki ó lougordegi. 14.00 Hljóðneminn Dagskrórgerðorfólk Rósor t þreifor ó lífinu og listinni. Um- sjón-. Stefón Jökulsson. 16.00 Fréttir. 16.05 Fyrstu somtök íslenskra otvinnurek- endo Seinni þóttur. Umsjón: Ingólfur V. Gísloson. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 í þó gömlu góðu. 17.05 Tónmenntir. Metropoliton-óperon Umsjón: Randver Þorlóksson (Einnig út- vorpoð næsto mónudog kl. 15.03.) 18.00 „Drengur ó fjolli", smósogo eftir Guðmund Donielsson. Fyrri hluti. Gunnor Helgoson les. 18:30 Tónlist. 18.48 Dónorfregnir. Auglýsingor. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingor. Veðurfregnir. 19.35 Djossþóttur. Umsjón: Jón Múli Árno- son. (Áður útvorpoð þriðjudogskvöld.) 20.20 Loufskólinn. Umsjón: Finnbogi Her- monnsson. Fró ísofirði. (Áður útvorpað sl. miðvikudog.) 21.00 Soumostoíugleði. Umsjón og dons- stjórn: Hermonn Ragnor Stefónsson. 22.00 Fréttir. Dogskró morgundogsins. 22.07 Vióla og pionó. Yuri Boshmet og Mikhoil Muntian leiko verk eftir Robert Schumann og Mox Bruch. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Lengro en nefið nær Frósögur of fólki og fyrirburðum, sumor ó mörkum rounveruleiko og ímyndunor. 23.05 Laugordogsflétto. Svonhildur Jok- obsdóttir fær gest i létt spjoll með Ijúfum tónum, oð þessu sinni Rósu Ingólfsdóttur ouglýsingoteiknaro. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur: i djoss og blússveiflu. 1.00 Næturútvorp ó somtengdum rósum til morguns. RÁS 2 FM 90,1/94,9 8.05 Gestir og gongondi. Umsjón Mognús R. Einorsson. (Aður útvorpoð sl. sunnudag.) Ólöf Kolbrún Hariardittir 9.03 Þetto líf. Þetto líf. Þorsteinn J. Vil- hjólmsson. Veðurspó kl. 10.45. 11.00 Helgorútgófon. Helgarútvorp Rósor 2 fyrir þó sem viljo vito og vero með. Koffigestir. Umsjón: Liso Pólsdóttir. 12.20 Hódegis- fréttir. 12.45 Helgarútgófon heldur ófrom. Dogbókin. Hvoð er oð gerost um helgino? itorleg dogbók um skemmtonir, leikhús, og ollskonor uppókomur. 14.00 íþróttorósin. 16.00 Ekkifréttoouki ó lougordegi. Veð- urspó kl. 16.30. Þorfaþingið kl. 16.31. Umsjón: Jóhonno Horðordóttir. 17.00 Vin- sældorlisti Rósor 2. Umsjón,- Snorri Sturlu- son.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Engi- spretton. Steingrímur Dúi Mósson. 21.00 Vinsældorlisti götunnor. 22.10 Stungið of. Guðni Hreinsson. Veðurspó kl. 22.30 24.00 Fréttir. 0.10 Næturvokt Rósor 2 í umsjó Sigvaldo Koldolóns. Næturútvorp ó som- Egill Ólafsson tengdum rósum til morguns. Fréttir fcl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. Næturvokt Rósor 2 held- ur ófrom. 2.00 Fréttir. 2.05 Vinsældolisti Rósor 2. Snorri Sturluson kynnir. (Endurtek- inn þóttur fró lougardegi.) 5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir of veðri, færð eg flugsamgöngum. Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30. Næturtðnor boldo ófrom. AÐALSTÖÐIN 90,9 / 103,2 10.00 Sigmor Guðmundsson leikur létta tónlist. 13.00 Rodíus. Dovið Þór og Steinn Ármonn. Rodiusflugur ó sveimi. 16.00 Sig- voldi Búi Þórorinsson. 18.00 Tónlistordeild Aðpolstöðvorinnor. 22.00 Hermundur leikur tónlist fyrir þó er heimo sitjo. 2.00 Ókynnt tónlist til morguns. BYLCJAN FM 98,9 7.00 Morguntónor. 9.00 Morgunútvorp ó lougordegi. Eirikur Jónsson. Fréttir kl. 10, 11 og 12. 12.15 Ágúst Héðinsson. Létt og vinsæl lög, ný og gömul. Fréttir af íþrétt- um og otburðum helgorinnor og hlustoð er eftir hjartslætti mannlifsins. Fréttir kl. 13, 14, 15, 16. 16.05 Islenski listinn. Jón Axel Ólofsson. Ðogskrógerð: Ágúst Héðins- son. Fromleiðo Fréttir kí. 17. 19.00 Gull- molar. Tónlist fró fyrri órum. 19.30 19:19. Fréttir og veður. Somsend útsending fró fréttostofu Stöðvar 2 og Bylgjunnor. 20.00 Holldór Bockmon. Helgarstemning ó louger- dogskvöldi. 23.00 Hofþór Freyr Sigmunds- son. . 3.00 Næturvoktin. BYLGJAN, ÍSAFIRÐI FM 97,9 9.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 20.00 Tveir tæpir. Víðir Arnorson og Rúnar Rofns- son. 23.00 Gunnor Atli með portývokt. Síminn í hljóðstofu 93-5211. 2.00 Som- tengt Bylgjunni FM 98.9. BROSIÐ FM 96,7 9.00 Á Ijúfum lougordogsmorgni. Jón Grön- dol. 13.00 Böðvor Jónsson og Póll Sævor Guðjónsson. 16.00 Gomlo góðo diskótón- listin. Ágúst Mognússon. 18.00 Doði Mogn- ússon. 21.00 Upphilun. Rúnor Róbertsson. 24.00 Næturvokt. 3.00 Næturtónlist. TM 957 FM 95,7 9.00 Lougardagur I lit. Björn Þór Sigur- björnssons, Helgo Sigrún Horðordóttir, Ivor Guðmundsson og Steinor Viktorsson. 9.30 Gefið Bokkelsi. 10.00 Afmælisdogbókin. 10.30 Blóo lónið. 11.10 Getrounohornið 1x2. 11.30 Afmælisbörn vikunnor. 13.00 iþróttofréttir. 13.15 Viðburðir helgarinnor. 14.00 Afmæliskveðjur. 15.30 Afmælisborn vikunnar. 15.55 Viðburðir helgorinnor og næturlífið. 16.00 Sigurður Rúnorsson. 18.00 íþróttofrétlir. 19.00 Stefón Sig- urðsson. 21.00 Partýleikurinn. 22.00 Ásgeir Kolbeinsson. 23.00 Dregið úr portý- leiknum.3.00 Tónlist. SÓUN FM 100,6 10.00 Þeir skiptast ó oð skemmto sér og skipto því með vöktum. Biggi, Moggi og Pétur. 13.00 Honn er mættur í frokkonum frjólslegur sem fyrr. Arnor Bjornoson. 16.00 Móður, mósondi, mogur, minnstur en þó mennskur. Þór Bæring. 19.00 Nýsloppinn út, blautur ó bok við eyrun, ó bleiku skýi. Rognar Blöndol. 22.00 Brasilíubounir með betrumbættum Birni. Björn Morkús. 3.00 Okynnt tónlist til motguns. STJARNAN FM 102,2 og 104 9.00 Tónlist. 12.00 Hódegisfréttir. 13.00 20 The Countdown Mogazine. 16.00 Noton Harðorson. 17.00 Siðdegis- frétlir. 19.00 islenskir tónor. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Dreifbýlistónlistorþóttur Les Roberts. 1.00 Dogskrórlok. Bxnastundir kl. 9.30 ag 23.15. TOP-BYLGJAN FM 100,9 7.00 Sjó dogskró Bylgjunnor FM 98,9. 10.00 Svæðisútvorp TOP-Bylgjon. 11.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.