Morgunblaðið - 25.09.1993, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 1993
í DAG er laugardagur 25.
september, sem er 268.
dagur ársins 1993. Árdegis-
flóð í Reykjavík er kl. 2.28
og síðdegisflóð kl. 15.05.
Fjara er kl. 8.37 og kl. 21.29.
Sólarupprás í Rvík er kl.
7.19 og sólarlag kl. 19.18.
Myrkur kl. 20.05. Sól er í
hádegisstað kl. 13.19 og
tunglið í suðri kl. 21.50.
(Almanak Háskóla íslands.)
Hafið gát á sjáifum yður,
að hjörtu yðar þyngist
ekki við svall og drykkju
né áhyggjur þessa lífs.
(Lúk. 21,34.)
LÁRÉTT: 1 súgur, 5 tangi, 6 ijar-
skyldur erfingi, 9 andi, 10 pípa,
11 tveir eins, 12 fugls, 13 flanar,
15 sendiraær Fryggjar, 17 at-
vinnugrein.
LÓÐRÉTT: 1 bókabéus, 2 rændi,
3 lögg, 4 illar, 7 merki, 8 mögulcg-
ur, 12 fugla, 14 beita, 16 hvilt.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1 fáka, 5 agga, 6 ekla,
7 ha, 8 leifa, 11 ei, 12 æfa, 14
gráð, 16 atlaga.
LÓÐRÉTT: 1 grúskari, 2 stal, 3
tár, 4 reiðar, 7 tákn, 8 fær, 12
ama, 14 agn, 16 áð.
SKIPIIM_______________
REYKJAVÍKURHÖFN: Í
gær kom bandaríska rann-
sóknarskipið Sedco, Mælifell
kom af strönd og Arnarfell
fór á strönd. MánaDdl kom
inn vegna bilunar. Asbjörn
kemur til löndunar í dag.
H AFNARFJ ARÐARHÖFN:
í fyrrakvöld fór Hvítanes á
ströndina og rússneskur tog-
ari Progolovo kom til lönd-
unar frá Bolungarvík.
FRÉTTIR_________________
SÝSLUMAÐURINN í
Reykjavík auglýsir lausa
stöðu íjármálastjóra við
sýslumannsembættið í
Reykjavík í Lögbirtingablað-
inu. Umsóknir þurfa að ber-
ast honum fyrir 4. október nk.
SAFNAÐARFÉLAG Ás-
prstakalls verður með kaffi-
sölu í safnaðarheimilinu að
lokinni messu á morgun kl.
14.
FÉLAG einstæðra foreldra
er með flóamarkað í Skelja-
nesi 6 í Sketjafirði nk. laugar-
dagkl. 14—17 og þriðjudags-
kvöldið 28. september nk. kl.
20—22. Mikið úrval af góðum
fatnaði, bækur, búsáhöld,
dúkar og bútar, bamavagnar
og fleira.
MENNINGAR- og friðar-
samtök íslenskra kvenna
halda fund í dag kl. 14 að
Vatnsstíg 10.
FÉLAG eldri borgara í
Rcykjavík og nágrennis.
Danskennsla Sigvalda hefst
kl. 13 í dag.
FÉLAGSSTARF aldraðra,
Hraunbæ 105. Vetrardag-
skráin hefst 1. október og
verður í vetur boðið upp á
eftirfarandi: Bútasaum,
brúðugerð, tau- silki- og tré-
málun, skrautskrift, útskurð,
dans og leikfimi.
EYFIRÐINGA-félagið er
með kaffidag og kökubasar í
Sóknarsalnum, Skipholti 50a,
á morgun, sunnudag. Húsið
opnað kl. 14.
SAMBAND dýraverndarfé-
laga er með flóamarkað í
Hafnarstræti 17, lgallara,
mánudaga, þriðjudaga og
miðvikudaga frá kl. 14—18.
NESKIRKJA: Laugardags-
starfið hefst í dag. Haustferð
til Gullfoss og Geysis. Lagt
af stað frá Neskirkju kl. 13.
Kirkjubfllinn fer um hverfíð
kl. 12.30-12.55.
BRJÓSTAGJÖF: Ráðgjöf
fyrir mjólkandi mæður.
Hjálparmæður Bamamáls
eru: Ingibjörg s. 46151, Elín
s. 93-12804, Guðrún s.
641451, Guðlaug M. s.
43939, Þómnn s. 43429, El-
ísabet s. 98-21058, Amheiður
s. 43442, Sesselja s. 610458,
María s. 45379, Vilborg s.
98-22096.
Hjálparmóðir fyrir heyrnar-
Iausa og táknmálsstúlkur:
Hanna M. s. 42401.
SILFURLÍNAN - sími
616262. Síma- og viðvika-
þjónusta fyrir eldri borgara
alla virka daga milli kl. 16
og 18.
ARNAÐ HEILLA
Q pTára afmæli. í dag 25.
t/1) september er níutíu
og fimm ára Rósa Krist-
mundsdóttir, vistmaður á
Hrafnistu í Reykjavík. Hún
tekur á móti gestum á heim-
ili sonar síns, Hlégerði 16,
Kópavogi milli kl. 15—18 í
dag, afmælisdaginn.
KIRKIUSTARF____________
HALLGRÍMSKIRKJA:
Samvera fermingarbarna kl.
ÍO
L AU G ARNESKIRK J A:
Guðsþjónusta í dag kl. 11 í
Hátúni lOb. Sr. Jón D. Hró-
bjartsson.
FELLA- og Hólakirkja:
Mánudaginn 4. október nk.
hefst lestur spennandi fram-
haldssögu „Baráttan við
heimsdrottna myrkursins"
eftir Frank E. Peretti í hann-
yrðastofu. Á mánudögum
verður lesið kl. 14.30 og mið-
vikudögum kl. 15.30.
O /\ára afmæli. Mánu-
O U daginn 27. september
nk. verður áttræður Sigur-
geir Magnússon, húsgagna-
smiður, Kötlufelli 7,
Reykjavík. Eiginkona hans
var Kristín J. Guðmunds-
dóttir, en hún lést 1987. Sig-
urgeir tekur á móti gestum í
safnaðarheimili Fella- og
Hólakirkju milli kl. 17—20 í
dag, laugardag.
7 flára afmæ^- Mánu-
| V/ daginn 27. september
nk. verður sjötug Halldóra
Guðbjörg Ottósdóttir, Suð-
urgötu 30, Sandgerði. Eig-
inmaður hennar er Kristinn
Lárusson. Þau hjónin munu
taka á móti gestum í húsi
björgunarsveitarinnar Sigur-
vonar á morgun sunnudag
milli kl. 16—19.
7 flára afmæ*'- í gær 24.
I V/ september, var sjö-
tugur Helgi Jónsson, vél-
virki, fyrrverandi starfs-
maður hjá RARIK til heim-
ilis á Eiðismýri 22, Selljarn-
arnesi. Ranglega var farið
með að hann tæki á móti
gestum á afmælisdaginn. Hið
rétta er að hann tekur á móti
gestum í Perlunni í dag, laug-
ardag, milli kl. 14—18. Beðist
er velvirðingar á þessum mis-
tökum.
Jón Sæmundur Sigurjónsson deildarstjóri um stööuveitingu
forstjóra Tryggingastofnunar:
Er í réttum flokki en
ekki í réttu kjördæmi
^ •, i. ' i ! • i • i i; i ! i
„Éfl er kannskl úr réttum flokkl on ekkl réttu kjördœml," seglr Jón
M
TRYGGÍNGfl
StofmufJ
KRftTfí
Rétt skal vera rétt Jón minn ...
TGMUUr
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta spótekanna i Reykjavík dagana 24.-30. september, að
báóum dögum meótöldum er í Háaleitisapóteki, Háaleitisbraut 68. Auk þess er Vesturbej-
arapó-
tek, Melhaga 20-22opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga.
Neyðarsími lögreglunnar í Rvflc: 11166/0112.
Leknavakt fyrir Reykjavik, Sehjamarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavikur við
Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhrínginn, laugardaga og helgidaga. Nán-
ari uppl. í s. 21230.
Breiðholt - helgarvakt fyrir Breiðholtshverfi kl. 12.30-15 laugardaga og sunnudaga. Uppl. í
simum 670200 og 670440.
Læknavakt Þorfinnagðtu 14,2. hsð: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga.
Tímapantanir s. 620064.
Tannlæknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátiðir. Símsvari 681041.
Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimiltslækni eða nær ekki
til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir
og lasknaþjón. í símsvara 18888.
Neyðarskni vegna nauðgunarmála 696600.
Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heifsuvemdarstöð Reykjavflcur
á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónaemisskírteini.
Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitír upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 i s. 91-
622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og aðstandend-
ur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu i Húð- og
kynsjúkdómadeikf, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga
kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kL 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimiL
islæknum. Þagmælsku gætt.
Alnæmissamtökln eru með simatima og ráðgjöf milS kl. 13-17 alla virka daga nema fimmtu-
daga í sima 91-28586.
Samtökin 78: Uppfýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23.
Samhjilp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum
kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414.
Fólag forsjáriausra foreldra, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl 16 og 18 á
fimmtudögum. Símsvari fyrir utan skrifstofutíma er 618161.
Akureyri: Uppf. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfeíls Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabœr. Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar-
daga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14 Apótek Norðurbæjan
Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin
opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328.
Keflavík: Apótekið er optö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna
fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000.
Seifoss: Selfoss Apótek er opið tii kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl.
10-12. Uppl. um laeknavakt fást í símsvara 1300 eftír kl. 17.
Akranes: líppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö optð virka daga ti Id. 18.30. Laugardaga 10-13.
Surtnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15JO-16 og 19-19.30.
Grasagarðurinn í Laugardai. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá H. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22.
SkautasveSð í Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23,
fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunmxtega 13-18. Uppl.simi: 685533.
Raoðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önrtur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
91-622266. Grænt númer 99-6622.
Simaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráögjafar- og upplýsingasimi ætlaöur bömum og unglingum
að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt
númer: 39-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opiö mánudaga til föstudaga frá kl.
9-12. Stmi. 812833.
G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi.
Opiö 10-14 virka daga, s. 642984 (símsvarí).
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél.
uppfýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fikniefnaneytend-
ur. Göngudeild Undspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur
þriöjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar
hafa verið ofbekfi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun.
Stfgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöð fyrir konur og böm, sem oröiö hafa fyrir
kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð á hverju f immtudagskvoldi kl. 19.30-22
js. 11012.
MS-félag islands: Ðagvist og skrifstofa Álancfi 13, s. 688620.
Styrktariéiag krabbamemssjúkra bama. Pósth. 8687,128 Rvik. Símsvari allan sólarhringinn.
Simi 676020.
Lífsvon - landssamtök trl vemdar ófæddum bömum. S. 15111.
Kvennaráðgjöfin: Simi 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráð-
gjöf.
Vtnnuhópur gegn siflaspellum. Tólf spora fundir fyrír þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld
kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vmuefnavandann, Siðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17.
Áfengísmeðferö og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundur alfa fimmtudaga kl. 20.
AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriöjud.-föstud. kl. 13-16. S. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kJ. 17-20 daglega.
AA-samtökin, Hatnarfirði, s. 652353.
OA-samtökin eru með á símsvara samtakanna 91-25533 uppl. um fundi fyrir þá sem eiga
við ofátsvanda að striða.
FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista, pósthólf 1121,121 Reykjavtk. Fundir: Templarahöll-
in, þriöjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. haéð, á fimmtud. kl. 20-21.30.
Bústaðakirkja sunmxL kl. 11-13.
uöÁ Akureyri fuúdir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21,2. hæð, AA-hús.
Unglingaheimai rikisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700.
Vinalm* Rauða krossins, s. 616464 og grænt mimer 99-6464, er ætluö fólki 20 ára og eldri
sem vantar einhvem vin að lala við. Svarað Id. 20-23.
Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2:1. sept.-31. maí: mánud.-föstud. kl. 10-16.
Náttúrubóm, Landssamtök v/rétts kvenna og bama kringum bamsburð, Bolholti 4, s. 680790,
kl. 18-20 miðvikudaga.
Bamamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sfmi 680790 kl. 10-13.
Féiag tsienskra hugvitsmanna, Líndargötu 46,2. haeö er með opna skrifstofu affa virka daga
kl. 13-17.
Leiðbeiningarstöð hetmiianna, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stuttbyigju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.16-13
á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 11550 og 13855 kHz. Til Ameriku: Kl. 14.10-
14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13855 kHz.
Að toknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfiriit frétta liðinnar viku. Hlustunarskil-
yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra verr og stundum ekki.
Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengd-
ir og to(pld- og nætursendjngar.
SJUKRAHUS - Heimsóknartímar
Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængur-
kvennadeHd. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæð-
ingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og svstkinatimi kl.
20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Oldrunarlækn-
ingadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaða-
deild: Sunrtudaga kl. 15.30-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild.
Heimsóknartími annarra en foretdra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga
til föstudaga kl. 18.30 tii kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl.
15-18. Hafnarbúðir. Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar-
heimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30
- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartimi frjáls
alla daga. Fæðingarheimfli Reykjavikur Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspítali: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Ftókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. -
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðaspítali: Heimsókn-
artími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomu-
lagi. Sjúkrahús Keflavikurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta erallan sólar-
hringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. Keflavik • sjúkrahúsið: Heímsóknartimi
virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri -
sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunar-
deild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusimi frá U. 22-8, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegrta bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími
á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar biianavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn islands: Aðallestrarsalur mánud. - föstud. kl. 9-19. Laugardaga 9-12. Hand-
ritasatur: mánud. - fimmtud. 9-19 og föstud. 9-17. Cltlánssalur (vegna heimlána) mánud. -
fÖStud. 9-16.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þinghoitsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í
Geröubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum
27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir. mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud.
kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðaisafn - Lestrarsaiur, s. 27029, opinn mánud.-föstud. kl.
13-19, tokað júni og ógúst. Grartdasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19,
þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabilar, s. 36270. Við-
komustaðir viðsvegar um borgina.
Þjóðminjasafnið: Opið alia daga rtema mánudaga frá kl. 11-17.
Árbæjarsafn: i júni, júli og ágúst er opið kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru
hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá Id. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar i síma 814412.
Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alia daga kl. 10-16 frá 1. júní-1. okt. Vetrartími safnsins er
kl. 13-16.
Akureyrl: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30.
Listasafnið á Akureyri: Opið alla daga fré kl. 14-18. Lokað mánudaga. Opnunarsýningin
stendur til mánaðamóta.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn islands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18.
Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavtkur við rafstööina viö Elliðaár. Opið sunnud. 14-16.
Safn Ásgríms Jónssortar, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið um helgar kl. 13.30-16 og
eftir samkomulagi fyrir hópa. Lokaö desember og janúar.
Nesstofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16.
Minjasafnið á Akureyrí og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17.
Ustasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröur-
inn opinn alla daga.
Kjarvalsstaðir: Opiö daglega frá kl. 10-18. Safnaleiösögn kl. 16 á sunnudögum.
Ustasafn Sigurjóns Ólafssonar é Laugarnesi veröur tokað í september vegna undirbunings
og uppsetningar nýrrar sýningar.
Reykjavikurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjisafns, Einholti 4: Lokað vegna breytinga um óákveðinn tíma.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard.
13.30-16.
Byggða- og listasafn Árnesinga SeHossi: Opið daglega kl. 14-17.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Les-
stofa mánud. - fimmtud. kl, 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17.
Náttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Optð laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S.
40630.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga kl. 13-17. Simi 54700.
Sjóminjasafn fslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga út september kl. 13-17.
Sjóminja- og smiðjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súðarvogi 4. Opió þriðjud. - laugard. frá
kl. 13-17. S. 814677.
Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-föstud. 13-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir I Reykjavft: Sundhöll, Vesturbæjarl. Breiðholtsl. og Laugardalsl. eru opnir sem hér
segin Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundlaug Kópavogs:
Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Siminn er
642560.
Garðabær. Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga:
8- 17. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16 Sunnudaga:
9- 11.30.
Sundlaug Hveragerðte: Mánudaga - fimmtudaga: 9-20.30.
Föstudaga 9-19.30. Laugardaga - sunnudaga 10-16.30.
Varmáriaug I Mosfellssveit: Opin mánud. - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mártud. og
miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstud. kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugard. kl. 10-17.30. Sunnud.
kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavftur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga
Sundíaug Akureyrar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21, laugardaga Id. 8-18, sunnudaga 8-16.
Stfni 23260.
Sundlaug Settjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud.
Id. 8-17.30.
Bláa lóniö: Alla daga vikunnar opið frá kl. 10-22.
SORPA
Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er opin kl. 7.30-17 virka
daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-22. Þær eru þó lokaðar á stórhátiðum og eftir-
talda daga: Mánudaga: Ananaust, Garðabæ og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. Miðviku-
daga: Kópavogi og Gyifaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöfða. Ath. Sævarhöfði er opin frá kl. 8-22
mánud., þriðjud., mlðvikud. og föstud.