Morgunblaðið - 25.09.1993, Page 15

Morgunblaðið - 25.09.1993, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 1993 15 Bústaðarkirkja Vetrarstarf í Bústaðakirkju VETRARSTARFIÐ í Bústaða- kirkju hófst sunnudaginn 19. september. Starfið verður fjöl- breytt og líflegt og leitast er við að allir megi í starfinu finna eitt- hvað við sitt hæfi. Bamastarf verður alla sunnu- daga kl. 11 árdegis og eru foreldrar sérstaklega hvattir til þátttöku með börnunum. Þar verður auk helgi- haldsins fræðsla, söngur og leikir auk þess sem farið verður í heim- sóknir og vorferðalag. Samstarfs- menn í barnastarfi auk sóknar- prests og organista verða Arna Ýrr Sigurðardóttir og Gunnar Árnason. Almennar guðsþjónustur verða kl. 14.00. Félagar úr kirkjukórnum munu syngja einsöng í messunum í vetur. Þannig mun Guðrún Jó- hanna Jónsdóttir syngja næstkom- andi sunnudag. Einnig mun barna- kórinn syngja mánaðarlega í mess- unum. Starf aldraðra hefst með haust- ferðalagi miðvikudaginn 29. sept- ember og verður farið frá kirkjunni kl. 14.00. Samvera fyrir aldraða verða síðan í vetur á miðvikudögum kl. 13.30 til 16.30 og er starfið undir stjórn Áslaugar Gísladóttur. Með henni starfar hópur kvenna að fræðslu, handavinnu, spila- mennsku og sjálfsögðu ilmandi veit- ingum. Þá er öldruðum boðið upp á fót- snyrtingu á fimmtudagsmorgnum í safnaðarheimilinu. Umsjón með fótsnyrtingunni hafa Eva Sturlu- dóttir s: 38189 og Helga Heimis- dóttir s: 30146. Einnig er öldruðum boðið upp á hárgreiðslu en tíma þarf að panta hjá Lilju Oddgeirs- dóttur í síma 33881. Mömmumorgnar hefjast fimmtu- ____________Brids Arnór Ragnarsson Bridsfélag kvenna Sl. mánudag hófst 3ja kvölda tví- menningur hjá félaginu með þátttöku 26 para, spilað er í tveimur riðlum 16 og 10 para, og er staða efstu para þannig eftir umreikning. Erla Ellertsdóttir - Kristín Jónsdóttir 262 Sigrún Pétursdóttir - Guðrún Jörgenssen 250 Anna Lúðvíksdóttir — Bergljót Rafnar 243 Lovísa Jóhannsdóttir—Erla Sigvaldadóttir 241 Dóra Friðleifsdóttir - Sigríður Ottósdóttir 232 Vetrar-Mitchell BSÍ 1993 hafin Fyrsta spilakvöld Vetrar-Mitchels BSÍ var föstudaginn 17. september. Spilaður var tölvureiknaður Mitchell með þátttöku 24 para. Spilaðar voru 10 umferðir með 3 spilum á milli para. Efstu pör: NS SigurðurSverrisson-SverrirÁrmannsson 342 FriðrikJónsson-TómasSiguijónsson 325 Friðrik Friðriksson - Sigurður Valdimarsson 288 AV Þórður Sigfússon — Jón Þór Daníelsson 341 Eggert Bergsson - SigurðUr Karlsson 313 Þóranna Pálsdóttir — Ragna Briem 308 Vetrar-Mitchell BSÍ verður spilaður alla föstudaga kl. 19.00 í Sigtúni 9. Hvert kvöld er sjálfstætt og ennfrem- ur verða veitt verðlaun fyrir stiga- hæsta spilara Vetrar-Mitchell 1994. Bridsfélag Akureyrar Fyrsta mót vetrarins, Startmóti Sjóvá-Almennra, lauk síðastliðið þriðjudagskvöld. Spilaður var Mitchell tvímenningur, 54 spil á tveimur kvöld- um með þátttöku 22 para. Sigurvegar- ar urðu þeir Sigurbjörn Þorgeirsson og Skúli Skúlason (Stefán Stefánsson spilaði reyndar fyrir Sigurbjörn seinna kvöldið). Annars var röð efstu para sem hér segir: Sigurbjöm Þorgeirsson/Skúli Skúlason 550 Jakob Kristinsson/Magnús Magnússon 530 Stefún Vilhjálmsson/Vilhjálmur Pálsson 515 PéturStefánsson/HermannTómasson 490 Hjalti Bergmann/Bjami Ingvarsson 486 Meðalskor var 432 stig. Næsta þriðjudagskvöld hefst Bautamótið, þriggja kvölda tvímenn- ingskeppni, og eru spilarar beðnir um að skrá sig hjá formanni félagsins eða keppnisstjóra. Bridsfélagið hyggst gangast fyrir spilamennsku á sunnu- dagskvöldum í vetur. Spilað verður í starfsmannasal KEA í Sunnuhlíð. daginn 7. október. Þar koma mæð- ur saman og eiga notalega samveru með spjalli og kaffisopa og einnig verða flutt fræðsluerindi. Enda þótt nafnið höfði fremur til mæðra en feðra, þá eru þeir að sjálfsögðu velkomnir. Barna- og bjöllukórar verða starfandi í vetur undir stjórn organ- istans Guðna Þ. Guðmundssonar og Erlu Þórólfsdóttur. Þessir kórar verða þátttakendur í helgihaldi safnaðarins á margvíslegan hátt. Þá er starf kirkjukórsins að hefj- ast en hann ber uppi safnaðarsöng í almennum guðsþjónustum og tekst auk þess á við stærri verk- efni. Þeim er áhuga hafa á kór- starfí er bent á að hafa samband við organistann Guðna Þ. Guð- mundsson. Þá er stefnt að því að halda áfram með kirkjulegu sveiflu með líkum hætti og vinsæl var á síðasta vetri. Einnig verða hljóðfæraleikarar ung- ir sem eldri þátttakendur í helgi- haldinu í vetur. Fermingarstarfið er nú að hefjast og eru fermingarbörn sem ekki hafa verið skráð beðin að hafa sam- band við sóknarprest sem allra fyrst. Þau fermingarbörn sem eru í Réttarholtsskóla verða skráð í skólanum. Æskulýðsstarf unglinga verður í vetur starfrækt í tveimur deildum yngri og eldri unglinga og er Sig- urður Grétar Sigurðsson umsjónar- maður starfsins. Undanfarna vetur hefur verið farið í ferðalög og heim- sóknir auk vorferðalags. Þetta er þróttmikið starf sem tengir ungl- ingana helgihaldi og kirkjustarfi. I vetur verður einnig boðið upp 'á kirkjukvöld, samverustundir með tónlist og fræðslu, sem auglýst verða jafnharðan. Kvenfélag Bústaðasóknar hefur þróttmikið starf sitt með félags- fundi 11. október. Síðan verða fund- ir annan mánudag hvers mánaðar. Starf félagsins hefur verið öflugt og heilladijúgt í starfí kirkjunnar og eru konur sérstaklega hvattar til þess að kynna sér starf félagsins. Auk þess er að framan greinir eru starfandi mörg samtök og hóp- ar í kirkjunni, sem kalla fólk til starfa. AÁ samtökin eru með sam- veru á miðvikudagskvöldum og laugardagsmorgnum. Vinafélagið heldur fundi fyrsta mánudag í hverjum mánuði. Það er von mín að sem flestir finni sig heima í starfi Bústaða- kirkju í vetur og njóti þar blessunar Guðs til uppbyggingar í lífi sínu og starfi. Pálmi Matthíasson, sóknarprestur. Perluband Karls Jónatanssonar. Perlubandið leik- A ur á Hótel Islandi VETRARSTARF dans-stór- sveitar Karls Jónatanssonar hefst sunnudaginn 26. septem- ber á Hótel íslandi. Stórsveit Karls, öðru • nafni Perlubandið, leikur alhliða dans- tónlist en sérhæfir sig í suður- amerískri danstónlist og svving- tónlist. Auk þess bregður hún fyr- ir sig gömlu dönsunum og rokk- tónlist ef með þarf. Söngkona hljómsveitarinnar er Hjördís Geirsdóttir. Nemendur úr Dansskóla Her- manns Ragnars Stefánssonar munu ríða á vaðið í danskynningu vetrarins nk. sunnudagskvöld. (Úr fréttatilkynningu) HUSGAGNAAKUEOI í úrvali. 20% AFSLÁTTUR í september. epol Faxafeni 7, sími 687733 HER oc NU --j rar LAUGARDAG KL. 10-16 SUNNUDAG KL. 10-16 XKiRsymiuR Við höfum nú hafið framleiðslu á innrétt- ingum spónlögðum með kirsuberjaviði, mahóní, hlyni eða eik. Meðan birgðir endast bjóðum við þessa klæðaskápa á frábæru tilboðsverði. Stærð: Hæð 205 cm, breidd 100 cm, dýpt 56 cm. Litur: Hvítt. KrýPO S,9t. IFÖ borðhandlaugar, stærð: 56 x 40 cm. Litur: Hvítt. 1o% F10% s,9t. M0RA handlaugar- tæki með lyftitappa. Dæmi sem vert er að skoða: Við bjóðum nú 10% kynningarafslátt og auk þess 10% staðgreiðsluafslátt eða alls 20% heildarafslátt við staðgreiðslu. Eldhúsinnrétting með kirsuberjaviði. Borðplötur: FORMICA harðplast, fullsmíðaðar. Gásar Borgartúni 29,, Reykjavík S: 627666 og 627667 • Fax: 627668

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.