Morgunblaðið - 25.09.1993, Síða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 1993
T
Útgefandi
Framkvæmdastjóri
Ritstjórar
Fulltrúar ritstjóra
Fréttastjórar
Ritstjórnarfulltrúi
Árvakur h.f., Reykjavík
Haraldur Sveinsson.
Matthías Johannessen,
Styrmir Gunnarsson.
Björn Jóhannsson,
Árni Jörgensen.
Freysteinn Jóhannsson,
Magnús Finnsson,
Sigtryggur Sigtryggsson,
Ágúst Ingi Jónsson.
Björn Vignir Sigurpálsson.
Kringlan 1, 103 Reykjavík. Símar: Skiptiborð 691100. Auglýsingar:
691111. Áskriftir 691122. Áskriftargjald 1400 kr. með vsk. á mánuði
innanlands. í lausasölu 125 kr. með vsk. eintakið.
Fjármál sljórnmála
flokka
Aðalfundur Samtaka fiskvinnslustöðva í!
Arsverkum í fiskvii
fækkað um 2500 á 6
Sjávarútvegsrádherra kynnti frumvarpið um þróunarsj
Morgunblaðið/Alfons
Sjávarútvegsráðherra í ræðustól
SVIPMYND frá aðalfundinum. í ræðustól er Þorsteinn Pálsson sjávar-
útvegsráðherra en hann gangrýndi banka harðlega í ávarpi sínu.
Atta kennarar í stjórnmála-
fræði og hagfræði við
Háskóla íslands hafa sent frá
sér áskorun til formanna
stjómmálaflokkanna um að
þeir geri grein fyrir fjárreiðum
flokkanna.
í áskorun þeirra segir m.a.:
„í flestum nálægum löndum
gilda skýrar reglur eða lög um
fjárreiður stjórnmálaflokka.
Slíkum lögum og reglum er
ætlað að vernda almenning
gegn afleiðingum óeðlilegra
fjárhags- og hagsmunatengsla
á milli fjársterkra fyrirtækja,
hagsmunasamtaka og stjóm-
málaflokka. Þar hefur löggjaf-
arvaldinu þótt rétt að reisa
skorður við tilraunum fyrir-
tækja og hagsmunasamtaka til
að kaupa sér áhrif á vettvangi
stjómmálanna . . . Hér á ís-
landi virðast á hinn bóginn
ekki gilda neinar skýrar reglur
eða lög um fjárreiður stjóm-
málaflokkanna. Hér á landi er
þó síst minni þörf fyrir slíka
löggjöf en í öðmm löndum.“
Beina háskólakennararnir
þeirri áskomn til formanna
stjórnmálaflokkanna, að þeir
geri grein fyrir því fé sem
flokkamir hafa tekið við á und-
anförnum ámm, þar á meðal
framlögum í kosningasjóði, að
þeir hlutist síðan til um að til
dæmis Ríkisendurskoðun
ásamt óháðum endurskoðend-
um utan stjómkerfisins verði
falið að kanna, hvort fjárfram-
lög til flokkanna bendi til óeðli-
legra íjárhags- og hagsmuna-
tengsla að einhveiju leyti og
loks að flokksformennirnir beiti
sér fýrir því, að setja skýrar
reglur eða lög um ijárframlög
til flokkanna til samræmis við
lög og reglur í öðrum löndum.
Það er kominn tími til að
fjármál stjórnmálaflokkanna
verði færð í nútímalegt horf í
samræmi við það sem gengur
og gerist í öðrum vestrænum
lýðræðisríkjum. Hins vegar er
ekki tilefni til, eins og málum
hefur verið háttað í þessum
efnum áratugum saman, að
hefja rannsókn á því, sem liðið
er, heldur ber að leggja áherzlu
á nýjar og skýrar reglur, sem
gildi fyrir framtíðina.
Það er vandasamt verk og
að sama skapi viðkvæmt. Setn-
ing samræmdra reglna um fjár-
mál stjórnmálaflokka ætti aft-
ur á móti ekki síst að vera
þeim sjálfum í hag. í fijálsu
samfélagi sem okkar hljóta
bæði einstaklingar og fyrirtæki
að hafa frelsi til að styrkja
samtök, hvort sem um íþrótta-
félög, líknarsamtök eða stjóm-
málaflokka er að ræða, án þess
að framlög þeirra verði gerð
opinber. Á hinn bóginn verður
auðvitað líka að gæta þess að
koma í veg fyrir óeðlileg hags-
munatengsl. Til að samræma
þessi sjónarmið mætti vel
hugsa sér að fara svipaða leið
og í Bandaríkjunum og setja
reglur um hámark á framlög
einstakra aðila til stjómmála-
flokka. Það má einnig ræða
þann möguleika, að framlög
yfír ákveðnu hámarki verði að
tilkynna opinberlega.
Starfsemi stjómmálaflokka
er mjög fjárfrek og á það ekki
sist við um rekstur kosninga-
baráttu. Starfsemi flokkanna
er hins vegar.grundvallarþáttur
í lýðræðisþjóðfélögum og það
er óæskilegt, að fjárskortur
þurfi að hamla þeirri starfsemi
um of. Til að tryggja þetta
hafa verið farnar mismunandi
leiðir. í mörgum ríkjum, t.d. á
Norðurlöndunum og í Þýska-
landi, er starfsemi stjórnmála-
flokka nánast algjörlega fjár-
mögnuð með ríkisfé. Annars
staðar er reksturinn fjármagn-
aður fyrst og fremst með fijáls-
um framlögum einstaklinga og
fyrirtækja. Óháð því hvor leiðirí
farin er, gilda hins vegar í flest-
um ríkjum ótvíræðar reglur um
hvernig gerð skuli grein fyrir
fjárreiðum flokkanna.
Á Islandi hefur starfsemi
stjórnmálaflokka fyrst og
fremst verið fjármögnuð af
einkaaðilum þó svo að þing-
flokkamir fái einhver opinber
framlög. Fjárreiður þeirra hafa
verið einkamál flokkanna og
þó fyrst og fremst forystusveit-
ar þeirra. Það viðhorf er úrelt
og úr takt við kröfur nútímans.
Áskorun háskólakennaranna
ætti að verða stjórnmálamönn-
um hvatning til þess að taka
þessi mál föstum tökum og
setja reglur sem tryggja í senn
rekstrargrundvöll stjórnmála-
flokkanna, sjálfsagt upplýs-
ingastreymi og bókhalds-
skyldu.
Það væri í samræmi við
auknar kröfur, ekki bara á Is-
landi heldur alls staðar í kring-
um okkur, að setja almennar
reglur um þessi mál. Fyrr á
þessu ári tóku gildi ný stjóm-
sýslulög, sem hafa það ekki
síst að markmiði að tryggja
skýrari og opnari stjórnsýslu-
hætti. Er ekki rökrétt og tíma-
bært að gera sambærilegar
kröfur til stjórnmálaflokka í
ljósi breyttra viðhorfa?
Á AÐALFUNDI Samtaka fisk-
vinnslustöðva, sem haldinn var í
Stykkishólmi í gærdag, kom fram
í máli Arnars Sigurmundssonar,
formanns samtakana, að ársverk-
um í fiskvinnshi hefur fækkað úr
9.000 niður í 6.500 á síðustu sex
árum. Helstu ástæðumar eru afla-
samdráttur, bónuskerfi, aukin
tæknivæðing og sammni fyrir-
tækja. Meðal þeirra sem ávörpuðu
fundinn var Þorsteinn Pálsson sjáv-
arútvegsráðherra. Þorsteinn
kynnti þar frumvarpið um þróunar-
sjóðinn sem flytja á strax og þing
kemur saman í haust. í fmmvarp-
inu verður m.a. að finna ákvæði
um hækkun á styrkjum til úrelding-
ar. Samhliða þessu verður lagt
fram fmmvarp um að leggja niður
Verðjöfnunarsjóð sjávarútvegsins.
í máli Arnars Sigurmundssonar
kom m.a. annars fram að hlutur inn-
lendra fiskmarkaða í heildarmagni
botnfísks hefur vaxið óðfluga á síð-
ustu árum samhliða fjöjgun markað-
anna. Árið 1990 var hlutur markað-
anna 16% á móti 84% beinum viðskipt-
um. Það sem af er þessu ári er hlutur
markaðanna orðinn 28% og á næsta
ári stefnir hann í að verða 30-33%.
Ráðstöfun botnfískafla til vinnslu
innanlands hefur stöðugt minnkað frá
1986 er 82% aflans fóru í vinnslu inn-
anlands og niður í 68% það sem af er
þessu ári. Á sama tíma hefur botn-
fískafli dregist mjög saman og stöðug
sókn verið í hlutdeild frystitogara í
botnfískaflanum. Sú hlutdeild fór úr
3% árið 1986 og upp í 21% á síðasta ári.
Erlendar skuldir jukust um
7 milljarða frá áramótum
Amar fjallaði nokkuð um skulda-
stöðu sjávarútvegsins og fram kom
að skuldirnar hefðu aukist um 7 millj-
arða frá áramótum. Samkvæmt upp-
lýsingum hagdeildar Seðlabankans
voru skuldimar 103 milljarðar um
áramót en voru komnar í ríflega 110
milljarða í þessum mánuði. Af þeirri
upphæð eru 64 milljarðar í erlendum
gjaldmiðlum. Amar sagði að innlend
AFKOMA sjávarútvegs hefur
versnað á þessu ári miðað við síð-
asta ár að mati Þjóðhagsstofnunar.
Á síðasta ári var 2,3% hagnaður af
veiðum og vinnslu, þar af var hagn-
aður af rekstri frystitogara 9,8%
af tekjum. Að mati Þjóðhagsstofn-
unar er hagnaður af rekstri frysti-
togara nú og áfram á næsta ári en
sameiginleg afkoma veiða og
vinnslu sé neikvæð um 2,2% af tekj-
um nú í september.
Þjóðhagsstofnun hefur lokið upp-
gjöri á rekstri botnfískveiða og vinnslu
fyrir síðasta. Samkvæmt því var 1,6%
hagnaður af frystingu og söltun en
árið 1991 var 1% tap á þessum grein-
um. Taka verður þó tillit til þess að
árið 1991 greiddi botnfiskvinnslan í
Verðjöfnunarsjóð en á síðasta ári fékk
vinnslan greitt úr sjóðnum. Þá varð
1,7% hagnaður af veiðum árið 1992.
Afkoman í járnum
Samkvæmt stöðumati Þjóðhags-
stofnunar við skilyrði um miðjan sept-
ember 1993 er afkoma frystingar og
söltunar í jámum ef miðað er við
áætlaða framleiðslu ársins í ár. Þá er
hreint tap botnfiskveiða 3% af tekjum
ef miðað er við áætlaðan afla yfir-
standandi árs.
Þjóðhagsstofnun metur einnig af-
komu veiða og vinnslu miðað við áætl-
aða framleiðsli og afla á næsta ári.
raunvaxtalækkun um 2-3% myndi
lækka vaxtagreiðslur í sjávarútvegi
um 800-1.000 milljónir á einu ári.
Amar gerði þróunarsjóðinn að um-
talsefni og sagði um hann m.a.: „Verði
af stofnun þróunarsjóðs eins og ríkis-
stjóm hefur ákveðið sem forgangs-
verkefni á næsta Alþingi er nauðsyn-
legt að gera veigamiklar breytingar
til lækkunar á þeim skuldbindingum
sem honum er ætlað að yfirtaka. Það
verður nógu erfitt að ná einhverri
sátt um sjóðinn innan sjávarútvegsins
þó svo að hann verði ekki látinn yfír-
taka skuldbindingar umfram eignir
sem stofnað var til með sértækum
efnahagsaðgerðum í árslok 1988. Við
verðum að hafa það í huga að það
tóku ekki öll sjávarútvegsfyrirtæki lán
í Atvinnutryggingarsjóði á sínum tíma
og verður því yfírtaka á eignum og
skuldbindingum þess sjóðs að vera
trúverðug."
Hækkun úreldingastyrkja
í ávarpi sínu til aðalfundarins
kynnti Þorsteinn Pálsson sjávarútveg-
Samkvæmt því mun tap frystingar og
söltunar nema 0,1% af tekjum og tap
botnfískveiða nema 6%. í þessum áætl-
unum er gert ráð fyrir að samdráttur
í afla og framleiðslu dreifist jafnt yfír
öll fyrirtækin og að engin uppstokkun
verði í greininni. Því verður afkoman
betri ef þau fyrirtæki sem lakasta
hafa afkomu hætta starfsemi og afla-
kvótar og framleiðsla þeirra flyst yfír
til annara fyrirtækja sem hafa betri
afkomu. Þjóðhagsstofnun telur að
líkur á uppstokkun ættu að aukast
ráðherra frumvarp það um þróunar-
sjóð sem lagt verður fram í upphafí
þings. í máli hans kom m.a. fram að
gert er ráð fyrir því að styrkir til úreld-
ingar fískiskipa verði hækkaðir úr 30%
af húftryggingarmati skipa sam-
kvæmt gildandi lögum um Hagræð-
ingarsjóð og í 45%. Jafnframt er gert
ráð fyrir að upphæð hámarksstyrks
hækki úr 50 milljónum króna í 75
milljónir króna. Síðan sagði Þorsteinn:
„Ljóst er að þessi hækkun styrksins
mun skipta sköpum varðandi áhuga
útvegsmanna að fækka skipum, sam-
eina aflaheimildir á færri skip og
draga úr tilkostnaði við veiðarnar.“
Sjóðnum verður gert kleift að hag-
ræða f fískvinnslu með kaupum og
úreldingu á fiskvinnsluhúsum og gert
er ráð fyrir að sjóðurinn geti í sam-
vinnu við lánastofnanir stuðlað að
fjárhagslegri endurskipulagningu við
sameiningu sjávarútvegsfyrirtækja.
Ennfremur á sjóðurinn að geta styrkt
þá einstaklinga og fyrirtæki sem vilja
afla sér verkefna í sjávarútvegi á er-
lendum vettvangi.
með hliðsjón af því hve afiasam-
drátturinn er mikill auk þess sem
uppi séu áform um stofnun Þróun-
arsjóðs sjávarútvegsins. sem hafí
hagræðingu í sjávarútvegi að mark-
miði.
Af 160 sjávarútvegsfyrirtækjum
í úrtaki Þjóðhagsstofnunar voru 48
fyrirtæki, sem voru með rúmlega
20% veltunnar, með meira tap en
sem nemur 10% af tekjum, en önnur
48 fyrirtæki, sem voru með 33,5%
veltunnar, voru rekin með hagnaði.
Hagiiaður af veiðum
og vinnslu á síðasta árí
Afkoma botnfiskveiða og vinnslu í hlutfalli af tekjum Rekstrarskilvrði (september 1993 1992 1993A 1993B
Veiðar og vinnsla 21/2 -2 -41/2
Veiðar 11/2 -3 -6
Bátar 2 -5 -91/2
Toqarar 0 -9 -12
Frystiskip 10 9 7
Fiskvinnsla 11/2 0 0
Frysting 3 41/2 4
Söltun -1 -13 -15
ÞESSI tafla sýnir afkomu botnfiskveiða og vinnslu samkvæmt útreikning-
um I*jóðhagsstofnunar. í fremsta dálknum er afkoman árið 1992. í mið-
dálknum er afkoman eins og hún er áæthið nú í september. í aftasta
dálknum er afkoman eins og hún er áætluð nú í september miðað við
áætlaðan afla og framleiðslu ársins 1994.