Morgunblaðið - 25.09.1993, Side 22
22
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 1993
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
24. september 1993
FISKMARKAÐURINN HF. í Hafnarfirði
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð léstir verð kr.
Þorskur 121 73 110,67 9,756 1.080.839
Ýsa 164 114 153,62 4,220 648.263
Skata 80 80 80,00 0,015 1.200
Lýsa 10 10 10,00 0,021 210
Langa 65 65 65,00 0,067 4.353
Hlýri 84 84 84,00 0,447 37.548
Grálúða 95 95 95,00 0,202 19.190
Steinbítur 90 70 77,80 0,141 10.970
Ufsi 39 28 38,70 1,813 70.168
Skötuselur 195 195 195,00 0,071 13.845
Lúða 365 .290 329,20 0,294 96.950
Keila 51 51 51,00 0,221 11.321
Karfi 52 30 47,96 30,330 1.454.685
Blálanga 67 57 58,05 0,787 45.689
Undirmálsþorskur 62 62 62,00 0,100 6.200
Samtals 72,15 48,537 3.501.843
FAXAMARKAÐURINN HF. f Reykjavík
Þorskur 111 72 103,55 8,356 865.252
Ýsa 160 105 141,40 3,417 483.180
Blandað 60 50 53,75 • 0,048 2.580
Karfi 50 50 50,00 0,038 1.900
Keila 43 43 43,00 1,693 72.799
Langa 61 48 55,73 0,269 14.434
Lúða 355 100 120,12 0,729 87.571
Lýsa 26 26 26,00 0,271 7.046
Skarkoli 111 111 111,00 0,006 666
Skötuselur 270 270 270,00 0,010 2.700
Steinbítur 80 77 77,18 0,404 31.180
Ufsi 25 25 25,00 0,056 1.400
Undirmálsþorskur 57 51 55,01 0,269 14.799
Undirmálsýsa 35 35 35,00 0,124 4.340
Samtals 101,39 15,680 1.589.847
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf.
Þorskur 135 70 109,75 30,117 3.305.211
Þorskurósl. 101 101 101,00 0,090 9.090
Ýsa 160 50 120,16 4,593 551.908
Ufsi 43 39 40,92 2,418 98.945
Lýsa 10' 10 10,00 0,139 1.390
Langa 64 50 56,23 0,467 26.260
Keila 53 49 52,26 > 1,255 65.585
Steinbítur 87 30 83,27 0,786 65.450
Skötuselur 190 190 190,00 0,063 11.970
Skata 50 50 50,00 0,014 700
Lúða 320 175 208,54 0,632 131.800
Skarkoli 100 87 88,34 2,711 239.490
Sandkoli 26 25 25,01 1,013 25.338
Svartfugl 115 115 115,00 0,010 1.150
Sólkoli 110 110 110,00 0,016 1.760
Langa/Blálanga 44 44 44,00 0,216 9.504
Hnýsa 20 20 20,00 0,080 1.600
Karfi 48 15 46,62 3,740 174.349
Undirmálsþorskur 66 65 65,94 1,083 71.416
Undirmálsýsa 134 134 134,00 0,024 3.216
Samtals 96,96 49,467 4.796.132
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Þorskur 110 87 91,82 10,155 932.531
Ýsa 181 181 181,00 0,027 4.887
Ýsa 143 39 123,15 1,916 236.029
Ufsi 41 34 36,03 1,325 47.745
Karfi ósl. 47 36 40,47 0,735 -29.751
Langa 44 43 43,69 0,225 11.143
Blálanga 40 40 40,00 0,185 7.400
Keila 20 20 20,00 0,245 4.900
Keila ósl. 20 ' 20 20,00 0,058 1.160
Steinbítur 70 66 66,76 0,189 12.618
Hlýri 70 70 70,00 0,086 6.020
Háfur 3 3 3,00 0,006 18
Lúða 400 154 176,22 0,371 65.381
Grálúöa 74 74 74,00 0,071 5.254
Koli 84 75 77,51 1,313 101.778
Gellur 300 300 300,00 0,026 7.800
Undirmálsþorskur 69 69 69,00 0,419 28.911
Samtals 86,65 17,397 1.507.596
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Þorskur 114 86 101,05 11,057 1.117.334
Ýsa 161 134 152,62 0,564 86.078
Ufsi 38 38 38,00 0,203 7.714
Langa 36 36 36,00 0,106 3.816
Keila 44 44 44,00 0,421 18.524
Steinbítur 80 80 80,00 0,115 9.200
Lúða 195 195 195,00 0,159 * 31.005
Skarkoli 89 89 89,00 1,468 130.652
Sólkoli 114 114 114,00 0,017 1.938
Undirmálsþorskur 66 66 66,00 0,153 10.098
Samtals 99,30 14,263 1.416.359
FISKMARKAÐURINN 1 ÞORLAKSHOFN
Þorskur 104 70 101,18 0,987 99.864
Þorskurdbl. 101 44 45,27 0,805 36.446
Háfur 40 29 35,78 0,584 20.896
Hnýsa 40 40 40,00 0,116 4.640
Karíi 44 44 44,00 0,990 43.560
Keila 38 38 38,00 0,204 7.752
Langa 61 54 58,54 0,805 47.124
Lúöa 235 170 159,17 0,024 3.820
Lýsa 15 15 15,00 0,008 120
Skata 121 121 121,00 0,016 1.936
Skarkoli 90 90 90,00 0,001 90
Skötuselur 195 195 195,00 0,006 1.170
Steinbítur 71 71 71,00 0,005 355
Tindabykkja 5 , 5 5,00 0,005 25
Ufsi 40 31 39,61 1,723 68.254
Samtals 79,45 8,857 703.668
FISKMARKAÐURINN PATREKSFIRÐI
Þorskur 96 60 83,30 3,496 291.221
Ýsa 138 110 140,55 0,894 125.650
Gellur 255 255 255,00 0,010 2.550
Karfi 15 15 15,00 0,011 165
Keila 20 20 20,00 0,104 2.080
Langa 35 35 35,00 0,019 665
Lúða 170 170 170,00 0,088 14.960
Silungur 220 220 220,00 0,090 18.000
Skarkoli 81 81 81,00 0,339 27.459
Steinbítur 69 69 69,00 0,435 30.015
Ufsi 25 25 25,00 0,199 4.975
Undirmálsþorskur 53 53 53,00 0,462 24.486
Samtals 87,67 6,127 537.126
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Þorskur 120 91 112,14 4,747 532.341
Ufsi 40 20 39,54 3,711 146.740
Langa 61 61 61,00 0,081 146.740
Ýsa 121 109 112,36 0,570 64.050
Lúða 240 240 240,00 0,005 1.200
Undirmálsþorskur 55 55 55,00 0,036 1.980
Undirmálsýsa 10 10 10,00 0,044 ' 440
Samtals 81,75 9,194 751.692
SKAGAMARKAÐURINN
Þorskur 108 50 69,58 1,373 95.538
Ýsa 145 100 138,27 1,481 204.846
Blandað 48 48 48,00 0,014 672
Hnísa 40 40 40,00 0,038 1.520
Keila 48 48 48,00 0,010 480
Langa 48 48 48,00 0,012 600
Lúða 340 125 208,55 0,359 74.870
S.F. Bland. 50 50 50,00 - 0,001 50
Skarkoli 113 113 113,00* 0,115 12.995
Steinbítur 77 74 74,30 0,578 42.946
Ufsi 25 25 25,00 0,018 450
Undirmálsþorskur 62 50 61,98 4,965 307.741
Undirmálsfiskur 30 30 30,00 0,045 1.350
Samtals 82.58 9,010 744.058
Fræðslumorgnar í
Hallgrímskirkju
UNDANFARNA vetur hefur verið boðið upp á fræðslumorgna í Hall-
grímskirkju á undan guðsþjónustu flesta sunnudaga vetrarins. Þar
hafa verið flutt erindi um margvísleg efni sem tengjast trú og siðgæði.
Nk. sunnudag 26. september hefj-
ast þessir fræðslumorgnar að nýju.
Fyrstu þijá sunnudagana, 26. sept-
ember, 3. október og 10. október,
mun sr. Sigurður Pálsson ræða um
Pál postula, persónu hans, starf og
kenningu., Þann 17. og 24. október
mun sr. Karl Sigurbjörnsson fjalla
um bréf Páls postula til Filippí-
manna. Siðbótadaginn, 31. október,
verður flutt erindi sem tengist þeim
degi. Á allra heilagra messu, þann
7. nóvember, mun sr. Karl Sigur-
bjömsson flytja erindi sem hann
nefnir: Hvar eru hinir dánu? Gunnar
J. Gunnarssoh lektor mun síðan dag-
ana 14. og 21. nóvember flytja er-
indi um Jobsbók sem nefnist: Glíman
við Guð.
Síðasta fræðslumorguninn á þessu
haustmisseri verður fyrsta sunnudag
í aðventu, hinn 28. nóvember, og þá
mun Hörður Áskelsson, organisti,
annast efnið: Söngvar og tónlist að-
ventunnar.
Fræðslumorgnamir em öllum opn-
ir og lýkur þeim með molasopa áður
en gengið er til guðsþjónustu í kirkj-
unni sem hefst kl. 11.
Haustmót TR að hefjast
HAUSTMÓT TR hefst sunnudaginn 26. september kl. 14 í húsakynnum
félagsins í Faxafeni 12. í aðalkeppninni verður keppendum raðað í 12
manna flokka eftir ELO-skákstigum, en neðsti riðillinn verður öllum
opinn og verður teflt eftir Monrad-kerfi í honum. Engar biðskákir
verða á mótinu.
Umhugsunartíminn er ein og hálf
klukkustund fyrir 36 leiki og síðan
45 mínútur til að Ijúka skákinni.
Umferðir verða þrisvar til fjórum
sinnum í viku á sunnudögum kl. 14
en á mánudögum, miðvikudögum og
föstudögum kl. 20. Vegna atskák-
móts Reykjavíkur falla umferðir nið-
ur 1.-3. október og 8. október. Loka-
skráning í mótið er laugardaginn 25.
september kl. 14-22. Veitt eru þrenn
peningaverðlaun í efsta flokki 65
þús., 35 þús. og 20 þúsund.
Keppni í unglingaflokki á haust-
mótinu hefst laugardaginn 16. októ-
ber kl. 14 og lýkur næsta laugardag
á eftir. Þar verða tefldar hálftíma-
skákir, atskákir og tefldar sjö um-
ferðir eftir Monrad-kerfi.
Fyrirlestur um 12
spora hreyfinguna
PIA Rosenqvist heldur fyrirlestur á vegum geðdeildar Landspítalans
mánudaginn 27. september kl. 13.30 í kennslustofu geðdeildar á 3. hæð.
Fyrirlesturinn nefnist „Kvinnor,
mán och 12-stegs rörelsen". Í fyrir-
lestrinum mun Pia Rosenqvist fjalla
um forsendur fyrir þátttöku kvenna
í sjálfshjálparhópum eins og Al-Anon
og AA.
Pia Rosenqvist er fædd í Finnlandi
og er félagsfræðingur að mennt. Hún
er framkvæmdastjóri skrifstofu nor-
rænu rannsóknanefndarinnar um
vímuefni (NAD) í Helsingfors. Pia
Rosenqvist hefur unnið að vímuefna-
rannsóknum í Finnlandi og Svíþjóð
og meðal viðfangsefna hennar eru
rannsóknir á sænsku áfengisvarnar-
nefndunum, þróun vímuefnameð-
ferðar og konum í sjálfshjálparhóp-
um.
HLUTABRÉFAMARKAÐUR
VERÐBRÉFAÞING - SKRÁÐ HLUTABRÉF
VerA m.virðl A/V Jöfn.% Síðasti viðsk.dsgur Hagst. tilboð
Hlutafélag laegst haest •1000 hlutf. V/H Q.hff. afnv. Dags. •1000 lokav. Br. kaup sala
Eimskip 3.63 4.73 4.791.881 2.58 118.11 1.13 ' 10 15.09.93 90 3.88 -0.02 3.97 4,03
Flugleiöir hf. 0.93 1,68 1.994.841 7,22 -14,89 0.48 23.09.93 191 0.97 -0.04 0.94 1.01
Grandi hf. 1,60 2,25 1.729.000 4.21 17.69 1.15 10 21.09.93 133 1.90 0,01 1.85 1.95
íslandsbanki hl. 0.80 1.32 3.413.231 2.84 -19.34 0.66 24.09.93 728 0,88 0,81 0.88
OLÍS 1.70 2,28 1 190.468 6.67 11.28 0.69 21.09.93 202 1.80 -0.02 1.75 1,85
ÚigerðarfélagAk. hf. 3.t5 3,50 1726.712 3.08 11.81 1.08 10 09.09.93 163 3.25 3.16 3.25
Hlutabrsj VÍB hf 0.98 1.06 287.567 -60.31 1.16 17.05.93 975 1,06 0.08 1.04 1,10
ísienski hlutabrsj. hf. t,05 1.20 279.555 105,93 1.18 22.06.93 128 1,05 -0.02 1.05 1.10
Auólind ht. 1.02 1.09 212.343 -73.60 0.95 18.02.93 219 1.02 -0,07 1,02 ' 1,09
Jaröboramr hf 1.80 1.87 441.320 2,67 23.76 0.81 02.09.93 122 1.87 1.81 1.87
Hampiöjanhf. 1.10 1.40 438.395 5.19 10.88 0,69 17.09.93 122 1,35 0.10 1.20 1.35
Hlutabréfasj. hf. 0,90 1.53 403.572 8,00 16.08 0.66 24.09.93 180 1.00 -0.12 0,98 1.03
Kaupfélag Eyfirömga 2.13 2.25 106.500 2,13 16.07.93 129 2.13 -0.12 2.17 2.27
Marel hf. 2.22 2.70 293.700 8.56 2.90 23.09 93 107 2.67 -0.02 2.60 2.66
Skagstrendingurhf. 3.00 4.00 475.375 5,00 16.08 0.74 10 05.02.93 68 3,00 2,80
Sæplast hl. 2.80 2,90 238.594 4.14 20.98 1.00 21.09.93 102 2.90 0.10 2.85 2,89
Þormóöur rammi hf. 2.30 2.30 667 000 4,35 6.46 1.44 09.12.92 209 2.30 2,10 2.30
OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - ÓSKRÁÐ HLUTABRÉF
Slðasti viðskiptadagur Hagataaöustu tilboö
Hlutafélag Dags 1000 Lokaverð Breyting Kaup Sala
Almenni hlutabréfasióöurinn hf. 08.02.92 2115 0.88 0,88 0,95
Ármannsfell hf. 10.03.93 6000 1.20
Árnes hf. 28.09.92 252 1.85
Bifreíöaskoöun íslands hf 29.03 93 125 2.50 -0.90 1.60 2,40
Eht. Alþýöubankans hf. 08.03.93 66 1.20 0,05 1.50
Faxamarkaöurinn hf 2.25
Fiskmarkaöurinn hf. Hafnarfiröi 0,80
Gunnarstindurhf. 1.00
Haförnmn hf. 30.12.92 1640 1.00
Haraldur Böövarsson hf. 29.12.92 310 3.10 0,35 2,60
Hlutabréfasjóöur Noröurlands hf. 09.09.93 201 1,14 0.07 1.07 1.14
Hraöfrystihús Eskifjaröar ht. 10.09.93 200 1,00 -1,50 1,00
(slenskar sjávarafuröir tif. 1100 1.10 1.10 1.10
íslenska útvarpsfélagiö hf 30 08.93 8100 2.70 0.05 2.30 2.90
Kögun hf. 4.00
Oliufélagiö hf 23.09 93 199 4,85 0.10 4,80 5.00
Samskip hf. 14.08.92 24976 1.12
Samemaötr verktakar ht. 17.09 93 1637 6.60 0.07 6,60 7,00
Síldarvinnslan hf. 14.09.93 90 3.00 0.20 3,00
Sjóvá-Almennar hf. 07.09.93 460 4.00 0,60 4.00
Skeljungur hf. 23.09.93 12300 4,10 -0,04 4.10 4.25
Softishf. 07 05 93 618 30.00 0,05
Toilvorugeymslanhf 23.08 93 120 1.20 0.10 1.20 1,30
T ryggingamiöstöðin ht. 22.01.93 120 4.80
Tækmval ht 12.03 92 100 1.00 0,60
Tölvusamskípti hf. 24.09.93 574 6.75 -1.00 . 1.00 6.75
Þróunarfélag íslands hf 14.09.93 99 1,30
Upphmð allra viAakipta síAasta viAskiptadags er gefln í dálk '1000 verð er margfeldi af 1 kr. nafnverðs. Verðbréfaþing Islands
annast rakstur Opna tilboöamarkaðarina fyrir þlngaðila en setur ongar reglur um markaAlnn eða hefur afskipti af honum að ööru leyti.
Olíuverð á Rotterdam-markaði, 15. júlí til 23. september
ÞOTUELDSNEYTI, do»a,a,ftonn
200 -
181,0/
179,0
16.J 23. 30.6.Á 13. 20. 27. 3.S 10. 17.
Guðjón Viðar Valdimarsson, fjár-
málastjóri LÍN og Björn Björns-
son, framkvæmdastjóri Islands-
banka innsigla samninginn.
Regluleg’ur-
sparnaður
til greiðslu
námslána
LÁNASJÓÐUR ísl. námsmanna og
Islandsbanki hf. hafa gert með sér
samning um mánaðargreiðslu-
kerfi fyrir greiðendur námslána.
Þessi samningur gerir greiðend-
um námslána í viðskiptum við ís-
landsbanka hf., kleift að safna
fyrir væntanlegum greiðslum
námslána sinna með reglulegum
sparnaði.
Með þessum samning er komið til
móts við þá viðskiptavini íslands-
banka sem vilja safna fyrir afborgun-
um námslána sinna með því að leggja
fyrir mánaðarlega, hluta af áætluð-
um afborgunum námslána í stað
tveggja hárra greiðslna samkvæmt
ákvæðum skuldabréfa um námslán,
segir í frétt frá LÍN.
------♦.♦ ♦----
Norðurlanda-
mót fram-
haldsskóla-
sveita I skák
TUTTUGASTA Norðurlandamót
framhaldsskóla í skák verður
haldið í Fjölbrautaskólanum í
Breiðholti næstu daga. Mótið var
sett í gær, föstudaginn 23. septem-
ber, og lýkur með formlegum
hætti sunnudaginn 26. september
kl. 15 með .verðlaunaafhendingu.
Fjölbrautaskólinn í Breiðholti
ásamt Skáksambandi íslands
standa að mótinu.
Sex sveitir taka þátt í þessu Norð-
urlandamóti. Ein sveit frá Dan-
mörku, Svíþjóð, Finnlandi og Nor-
egi, en sveitir Fjölbrautaskólans í
Breiðholti og Menntaskólans við
Hamrahlíð tefla fyrir íslands hönd.
íslendingar hafa titil að verja þar
sem sveit Menntaskólans við Hamra-
hlíð vann á mótinu í fyrra. Þeir hafa
reyndar gert gott betur og unnið á
þessu móti sl. 4 ár.
------♦■■♦ ♦---
■ MÁNAÐARLEG Hnfnarfjarð-
arganga Hraunbúa verður sunnu-
daginn 26. september. Gengið verð-
ur um skógræktarland Hafnfirðinga
við Kaldárselsveg. Göngustjóri verð-
ur Hólmfríður Finnbogadóttir,
formaður Skógræktarfélags Hafnar-
fjarðar. Lagt verður af stað frá
Gróðrarstöðinni í Höfðaskógi við
Kaldárselsveg kl. 14.
GENGISSKRÁNING
Nr. 181. 24. september 1993.
Kr. Kr. Toll-
Ein. kl. 0.1 S Kaup Sala Gengi
Dollari 70,14000 70,30000 70,82000
Sterlp. 105,09000 105,33000 105,94000
Kan. dollari 53.13000 53,25000 53,64000
Dönsk kr. 10,49400 10,51800 10,30800
Norsk kr. 9,74000 9,76200 9,76000
Sænsk kr. 8,66300 8,68300 8,77900
Finn. mark 11,99400 12,02200 12,09100
Fr. franki 12,18400 12,21200 12,14200
Belg.franki 1,98930 1,99370 1,99260
Sv. franki 48,74000 48,84000 48,13000
Holl. gyllini 37.77000 37,85000 37,79000
Þýskt mark 42,40000 42,50000 42,47000
(t. líra 0,04400 0,04410 0,04437
Austurr. sch. 6,03000 6,04400 6,03400
Port. escudo 0,41480 0,41580 0,41550
Sp. peseti 0,52990 0,53110 0,52300
Jap. jen 0,66060 0,66200 0,68070
írskt pund 99,01000 99,23000 98,88000
SDR(Sérst.) 98,62000 98,84000 99,71000
ECU.evr.m 80,92000 81,10000 80,78000
Tollgengi fyrir seplember er sölugengi 30. ágúst.
Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 623270.