Morgunblaðið - 25.09.1993, Side 24
24
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 1993
“~3
R AÐ AUGL YSINGAR
A TVINNUAUGIÝSINGAR
Bókhaldari
Hafnarfjörður
Verkakvennafélagið
Framtíðin
óskast til starfa hjá iðnaðar- og verslunarfyr-
irtæki. Umsækjendur þurfa að hafa reynslu
í starfi m.a. þekkingu á tölvum.
Umsókir með upplýsingum um aldur, fyrri
störf og menntun sendist auglýsingadeild
Mþl. merktar: „Bókhaldari - 3865“ fyrir
30. september.
Bústjóri við Holda-
nautastöðina í Hrísey
Bústjóri óskast við Holdanautastöðina í Hrís-
ey frá 1. janúar 1994.
Umsóknarfrestur rennur út 1. nóvember
næstkomandi. Viðkomandi þarf að hafa
reynslu í meðferð og meðhöndlun nautgripa,
búfræðimenntun æskileg.
Umsóknir sendist til, sem einnig veita meiri
upplýsingar:
Formanns.Guðmundar Lárussonar, Stekk-
um, 801 Selfossi, sími 98-21811.
Framkvæmdastjóra.Valdimars Einarssonar,
Hvanneyri, 311 Borgarnesi, sími 93-51392.
Samstarfsaðili óskast
í rekstur, á verslun með húsgögn og gjafavör-
ur eða barnavörur. Leitað er eftir aðila sem
getur lagt fram vinnu og eitthvert fjármagn.
Oskum einnig eftir að komast í samband við
innlenda framleiðendur á smávöru úr taui,
tré eða smíðajárni. Alger þagmælska og öll-
um þréfum svarað. Nafn og símanúmer með
upplýsingum leggist inn á auglýsingadeild
Mbl. fyrir 30. september merkt: „30. septem-
ber“.
HÚSNÆÐI I BOÐI
Orlando - Flórída
1. flokks 3ja herb. íbúð til leigu.
Öll þægindi (þ.m.t. öll tæki). Rólegt hverfi.
Upplýsingar á íslensku
í síma 901-407-381-5323,
símbréf 901-407-381-5610.
Vöruflutningafyrirtæki
Til sölu vöruflutningafyrirtæki á Vesturlandi
í fullum rekstri. Áhugasamir leggi nafn og
símanúmer inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir
1. október, merkt: „V - 4163“.
Frá Dalvikurbæ
Greiðsluáskorun
Hér með er skorað á gjaldendur á Dalvík,
að gera nú þegar skil á ógreiddum gjöldum
til Bæjarsjóðs Dalvíkur og stofnana hans,
sem gjaldféllu fyrir 1. september 1993.
Um er að ræða eftirfarandi:
Útsvar, aðstöðugjald, fasteignaskatt, sorp-
hirðugjald, lóðarleigu, gatnagerðargjöld, heil-
brigðiseftirlitsgjald, hundaleyfisgjald, hafnar-
gjöld, vatnsskatt, aukavatnsskatt, gjöld fyrir
heitt vatn, dagheimilisgjöld og reikninga
áhaldahúss.
Hafi gjöldin ekki verið greidd innan 15 (fimmt-
án) daga frá dagsetningu þessarar áskorun-
ar, má við því búast, að fjárnáms verði kraf-
ist hjá skuldurum án frekari fyrirvara.
Dalvík, 27. september 1992.
Bæjarritarinn á Dalvík,
Helgi Þorsteinsson.
Tillögur stjórnar og trúnaðarmannaráðs
félagsins um stjórn og aðrar trúnaðarstöður
fyrir árið 1993, liggja frammi á skrifstofu
félagsins á Strandgötu 11, frá og með mánu-
deginum 27. september til og með fimmtu-
deginum 30. september. Öðrum tillögum ber
að skila fyrir kl. 17.00 fimmtudaginn 30. sept-
ember og er þá framboðsfrestur útrunninn.
Tillögum þarf að fylgja meðmæli 20 fullgildra
félagsmanna.
Verkakvennafélagið Framtíðin.
íbúð óskast
Skíðadeild KR óskar eftir að taka á leigu litla
tveggja herbergja eða einstaklingsíbúð fyrir
erlendan þjálfara deildarinnarfrá 1. okt. nk.
Nánari upplýsingar gefur Gunnar Örn Harð-
arson í vinnusíma 68 85 55, heimasíma
62 95 53 eða bílasíma 985-3 68 85.
Uppboð
Leiðrétting á uppboðsauglýsingu
Framhald uppboðs á eigninni Farbraut 9, lóð'/« ha., í landi Norður-
kots, Grímsneshreppi, þingl. eig. Þorgeir Daníelsson, gerðarbeið-
endur eru Búnaðarbanki fslands og Grímsneshreppur, miðvikudaginn
29. september 1993, kl. 16.00.
Sýslumaðurinn á Selfossi,
24. september 1993.
Uppboð
Fimmtudaginn 30. september nk. fer fram framhaldsuppboð á eftir-
töldum eignum, sem haldið verður á þeim sjálfum:
1. Kl. 14:00, Snaebýli II, Skaftárhreppi, þinglýst eign jarðeignadeild-
ar ríkisins, ábúandi Siggeir Jóhannesson, að kröfu Stofnlánadeild-
ar landbúnaðarins.
2. Kl. 16:00, Skaftárdalur III, Skaftárhreppi, þinglýst eign Alexand-
ers Sigurðssonar, að kröfu Stofnlánadeildar landbúnaðarins og
Byggingasjóðs ríkisins.
Sýslumaðurinn Vík í Mýrdal,
24. september 1993,
Sigurður Gunnarsson.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Hafnarstræti 1,
isafirði, þriðjudaginn 28. september 1993 kl. 14.00 á eftirtöldum
eignum:
Fjarðargötu 34A, Þingeyri, þingl. eign Byggingarsjóðs ríkisins, en
talin eign Guðbjargar Þóru Snorradóttur, eftir kröfu Byggingarsjóðs
ríkisins.
Hlíöargötu 38, Þingeyri, þingl. eign Aðalsteins Einarssonar, eftir
kröfu Féfangs hf. og Byggingarsjóðs ríkisins.
Nesvegi 15B, Súðavík, þingl. eign Súðavíkurhrepps, eftir kröfu Bygg-
ingarsjóðs ríkisins.
Sætúni 1, Suðureyri, þingl. eign Ólafar Aðalbjörnsdóttur, eftir kröfu
Byggingarsjóðs ríkisins.
Túngötu 9, Suðureyri, þingl. eign Suðureyrarhrepps, eftir kröfu Bygg-
ingarsjóðs ríkisins.
Framhald uppboðs á Heimabæ II, Isafirði, þingl. eign Forms sf., fer
fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs á eigninni sjálfri föstudag-
inn 1. október 1993 kl. 14.00.
Sýslumaðurinn á fsafirði.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hafnarbraut 36,
Höfn, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Austurbraut 1, þingl. eig. Jón Benedikt Karlsson, gerðarbeiðendur
Landsbanki Islands, Höfn, kt. 5701720939, Hafnarbraut 15, 780
Höfn, sýslumaðurinn á Höfn og veðdeild Landsbankans, 30. septem-
ber 1993 kl. 14.00.
Austurbraut 14, þingl. eig. Hugrún Kristjánsdóttir, gerðarbeiðandi
Gjaldheimta Austurlands, 30. september 1993, kl. 14.00.
Bogaslóð 19 ásamt öllum vélum og tækjum, þingl. eig. Gos, gerðar-
beiðandi Iðnlánasjóður, 30. september 1993, kl. 14.00.
Eignarhluta gerðarþola í fasteigninni Sauöanesi, þingl. eig. Kristinn
Pétursson, gerðarbeiðandi Gjaldheimta Austurlands, 30. september
1993, kl. 14.00.
Hagatúni 8, efri hæð, þingl. eig. Kolbrún Jónsdóttir og Geir Gjö-
veraa, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 30. september 1993,
kl. 14.00._______________________________
Hlíðartúni 15, þingl. eig. Ómar Antonsson, gerðarbeiðandi Gjald-
heimta Austurlands, 30. september 1993 kl. 14.00.
Holtahólum, þingl. eig. Guðmundur Bjarnason, gerðarbeiðandi Lífeyr-
issj. Dagsb. og Frams., 30. september 1993, kl. 14.00.
Hrísey SF-48 skipaskrnr. 1674, þingl. eig. Hrísey hf., gerðarbeiðend-
ur Tryggingastofnun ríkisins og Lífeyrissjóður sjómanna, 30. septem-
ber 1993, kl. 14.00.
Hæðagarði 2, þingl. eig. Kristján Haraldsson, gerðarbeiðendur Sigur-
jón Einarsson, Heiðarbraut 4, 780 Höfn og veödeild Landsbanka
íslands, Suðurlandsbraut 24, 30. september 1993 kl. 14.00.
Kirkjubraut 43, þingl. eig. Svava Jónína Níelsdóttir, gerðarbeiðendur
Byggingasjóður ríkisins og veðdeild Landsbankans, 30 september
1993, kl. 14.00.
Meðalfelli, þingl. eig. Einar Þórólfsson, gerðarbeiðendur Bygginga-
sjóður ríkisins og Stofnlánadeild landbúnaðarins, 30. september
1993, kl. 14.00.
Mánabraut 6, þingl. eig. Ófeigur Pálsson og Sigurbjörg Inga Flosa-
dóttir, gerðarbeiðendur Landsbanki (slands, kt. 5502912159, Lauga-
vegi 7, Reykjavík og veðdeild Landsbankans, 30. september 1993
kl. 14.25.
Norðurbraut 2, 780 Höfn, þingl. eig. Bjarni Garðarsson, gerðarbeið-
endur Lífeyrissjóður Austurlands og Ríkissjóður, Arnarhvoli, 30. sept-
ember 1993 kl. 13.15.
Norðurbraut 9, þingl. eig. Dagbjört Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi
Húsnæðissstofnun ríkisins, 30. september 1993 kl. 13.30.
Víkurbraut 11, 01.01, Höfn, þingl. eig. Bjartmar Ágústsson, gerðar-
beiðandi Sýslumaöurinn á Höfn, 30. september 1993 kl. 15.30.
Sýslumaðurinn á Höfn,
23. september 1993.
Láxártil leigu
Veiðifélag Kjósarhrepps óskar eftir tilboðum
í veiðirétt Laxár og Bugðu í Kjós.
Uppl. gefa Ólafur Þór Ólafsson, s. 667042
og Guðbrandur Hannesson, s. 667025.
Tilboðum sé skilað fyrir 15. okt. 1993, til
Guðbrands Hannessonar, Hækingsdal, Kjós,
270 Varmá. Réttur áskilinn til að taka hvaða
tilboði sem er eða hafna öllum.
Sumarhús til sölu
Sumarbústaður tilbúinn
til flutnings. Stærð 41
fm og 16 fm svefnloft.
Verönd meðfram gafli
og hlið. Lagt fyrir heitu
og köldu vatni, öll hrein-
lætistæki, gert ráð
fyrir rafmagni.
Stórglæsilegur og
vandaður sumarbú-
staður á hagstæðu
verði.
Til sýnis í Smiðsbúð 3, Garðabæ.
FÉLAGSLÍF
Hvrtasunnukirkjan
Ffladelfía
Bænasamkoma kl. 20.30. Allir
hjartanlega velkomnir.
Dagskrá vikunnar framundan:
Sunnudagur: Almenn samkoma
kl. 16.30.
Miðvikudagur: Skrefið kl. 18.00.
Biblíulestur kl. 20.30.
Föstudagur: Unglingasamkoma
kl. 20.30.
Laugardagur: Bænasamkoma
kl. 20.30.
UTIVIST
[HallvGÍgarstig 1 • simi 614330
Dagsferðir sunnud. 26.
september
Kl. 8.00 Básar við Þórsmörk.
Haustlitir ( hámarki, stansað í 3
klst. í Básum. Verð kr.
2000/2200.
Kl. 10.30 Þingvallagangan 4.
áfangi: Lyngdalsheiði. Gengið
verður frá Kaldárhöfða um forna
alfaraleið í vestanverðri Lyng-
dalsheiöi og komið inn á Skál-
holtsgötur í Gjábakkahálsi, um
18 km löng ganga. Verð kr.
1500/1700. Brottför í ferðirnar
er frá BSl bensínsölu, miðar við
rútu.
Útivist.
Krístið samfélag
Smiðjuvegi 5, Kópavogi
Samkoma í kvöld fyrir ungt fólk
(16 ára og eldri) kl. 21.00, prédik-
un orðsins, lofgjörð og gleði.
Allir velkomnir.
Frá Sálarrannsókna-
félagi íslands
Kvöldnámskeið ( jarðarheilun
verður 28. september kl. 20.
Leiðbeinendur June og Geoff
Hughes. Skráning á skrifstofu í
símum 18130 og 618130.
Stjórnin.
FERÐAFÉ LAG
# ÍSLANDS
MÖRK1NNI 6 • SÍMI 682533
Sunnudagsferðir 26. sept.
Kl. 10.30 Hveragerði - Ðjarnafell
- Ingólfsfjall. Ný og spennandi
fjallgönguleið. Verð 1.400,- kr.
Kl. 13.00 Hestvfk - Nesjahraun,
fjölskylduganga. Ekið austur um
Nesjavallaveginn í Grafning.
Fjölbreytt landslag, haustlita-
dýrð, jarðhiti á Nesjavöllum.
Um 2 klst. ganga með suður-
strönd Þingvallavatns. Ekið heim
um Ölfus. Fjölskylduverð kr.
1.100,- og fritt f. börn 15 ára
og yngri m. foreldrum sínum
Fimmtudagskvöld 30. septem-
ber kl. 20. Borgargangan,
lokaáfangi: Árbær - Elliðaár-
dalur - Mörkin 6.
Þórsmörk, haustlitaferð, upp-
skeruhátfð og grillveisla um
næstu helgi, 1.-3. okt.
Ferðafélag (slands.