Morgunblaðið - 25.09.1993, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 25.09.1993, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 1993 fclk i fréttum Morgunblaðið/Ami Sæberg Glerlistamennimir Svafa Björg Einarsdóttir, Inga Elín Kristinsdótt- ir og Lharne Tobias Shaw við opnun sýningarinnar. Sigurður Ingvarsson, afi Svöfu, og Elías Einarsson veitingamað- ur við verk Svöfu. LIST Glerlist í Hafnarborg Glerlistamennirnir Svafa Björg Einarsdóttir, Lharne Tobias Shaw og Inga Elín Kristinsdóttir standa að listsýningu í Hafnarborg, Hafnarfirði um þessar mundir. Þau Lharne og Svafa Björg, sem búsett eru í Bretlandi, eru með fystu sýningu sína hér á landi, en Inga Elín hefur hins vegar haldið fjölda sýninga. Meðal muna má sjá glerskúlptúra, skálar, vasa, mynd- ir í glugga og fleira. Meðfylgjandi myndir voru teknar við opnun sýningarinnar síðastliðinn laugardag. Hólmfríður Valdemarsdóttir og Benedikt Gunnarsson virða eitt verkanna fyrir sér. Gestir skoða hinn gullna lit koníaksins, sem vínið fær þegar það hefur verið geymt í sérstökum eikartunnum í áraraðir. VINMENNING Kynnti leyndar- dómakoiiíaksins Húsfyllir var á koníakskynningu sem heildverzlun Karls K. Karlssonar gekkst fyrir á miðviku- dagskvöldið á Hótel Loftleiðum. Enda láta vínáhugamenn það ekki fram hjá sér fara þegar einn helsti sérfræðingur franska framleiðand- ans Remy Martin mætir hingað til að kynna þennan eðaldrykk. Patrick Quien heitir hann og hefur starfað hjá Remy Martin í tæp 30 ár. Hann sagði viðstöddum sögu fyrirtækisins, útskýrði framleiðsl- una stig af stigi og kynnti leyndar- dóma koníaksins. Hafí einhver hald- ið að bragðið sé það eina sem menn skynja þegar þeir neyta koníaks sannfærist hann um annað eftir að hafa fylgst með Patrick Quien. Hápunktur kynningarinnar var þegar gestum var boðið að smakka á koníakinu Remy Martin Loðvík XIII, sem er stolt fyrirtæksins. Það koníak er minnst 55 ára gamalt og kostar flaskan litlar 85 þúsund krónur! Morgunblaðið/Þorkell Patrick Quien kynnti koníakið af mikilli innlifun svo gestir hrif- ust með. - lofar góðu! MIÐAVERÐ 850 KR. r Ítefcín éL'^/ó/a/i/i x/e/iwt/a OPIO FRÁ KLUKKAN 1 9:00 - 03:00 Stórhljómsveitin og hin frábæra söngkona BERGUND BJÖRK leika fyrir dansi frá kl. 22:00 - 03:00 LEIKARARNIR VINSÆLU JÓHANN SIGURÐARSON Oó ÖRN ÁRNASON 5KEMMTA. UNDIRLEIKARI JÓNAS ÞÓRIR ’Píúáinn Íónleiliíibur Vitastíg 3, sími 628585 Opið 21-03 Hin frábæra hljómsveit Cuba Libra leikur í kvöld. TÓNLIST Söng fyrir New York-búa Tónlistarmaðurinn kunni Harry Belafonte hefur ekki haldið tónleika í New York undanfarin 30 ár fyrr en nú nýverið, að hann lét tilleiðast. Tónleikarnir voru haldnir í Avery Fisher Hall og var fullt úr úr dyrum. Var lista- manninum vel tekið að því er heimildir fregna. Meðal aðdáenda Harry Belafonte var leikkonan Cicely Tyson. Kópavogsbúar- nærsveitarmenn HARMONIKU- UNNENDUR MAMMA Hilmar og Guðmundur RÓSA sjá um fjörið llamraborg 11, sími 42166 DANSS VEITIN ásamt Evu Ásrúnu Albertsdóttur Aðgangseyrir kr. 800. Opið frá kl. 22-03. Borðapantanir í síma 68 62 20 .. ::•••......• —i—i—i J VAGNHÖFÐA 11, REYKJAVÍK, SÍMI 685090 FRÍTT INN I II. KL. 24.00 Dansleikur í kvöld frá kl. 22 - . Keflavíkurbandið leikur fyrir dans Mida- og boróapantanir i simum 685090 og 670051. JL

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.