Morgunblaðið - 25.09.1993, Page 34

Morgunblaðið - 25.09.1993, Page 34
34 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 1993 Þegar geðsjúkur en ofursnjall morðingi hótar að drepa forseta Bandaríkjanna verð ur gamalreyndur leyniþjónustumaður heldur betur að taka á honum stóra sínum. Besta spennu- mynd ársins „In TheLine OfFire“ hittir beint í mark! GÓ. Pressan ★ ★ ★ ÓT. Rúv. ★ ★★1/2 SV. Mbl. ★ ★★ Bj.Abl. SIÐASTA HflSARMYNDAHETJAN SCHWARZENEGGER Sýnd kl. 4.30,6.45 og 9. B. i. 16 ára. Sýnd kl. 4.45. B. i. 12 ára. PF JL I í Frumsýnir spennumyndina * í SKOTLÍNU t ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ (jaim io. sepiemuei ia/u. 7 Sýnd kl. 11.10. Miðaverð kr. 450. Myndin er ótextuð. ★ ---------------------------------------- ★ * Forsýning í boði Stjörnubíós * * og Aoalstöðvarinnar * * LAUGARDAGINN 25. SEPTEMBER KL. 11.30. * * ATH. AÐEINS 50 MIÐAR VERÐA SELDIR * ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ . .... ii ★★★★★★★*★★★★★★★★★★★★★★★★»★★★★★★★★★ CLIFFHANGER THE HEIGHT OF ADVENTURE. Sýnd kl. 7 og 9. B. i. 16 ára. JIMI HENDRIX ÁWIGHT-EYJUOGÁ M0NTEREY TÓNLISTAR- HÁTÍÐINNI (Jimi Hendrix At The Isle Of Wight) Nú eru 23 ár liðin frá andláti Jimi Hendrix. Af því tilefni frumsýnir Stjörnubíó þessa frábæru mynd af síðustu tónleikum meistarans, nokkrum dögum fyrir dauða hans þann 18. september 1970. Sýnd kl. 11.10. Miðaverð kr. 450. Myndin er ótextuð. Forsýning í boði Stjörnubíós og Aoalstöðvarinnar LAUGARDAGINN 25. SEPTEMBER KL. 11.30. ATH. AÐEINS 50 MIÐAR VERÐA SELDIR * • Frjálsi leikhópurinn Tjarnarbíói, Tjarnargötu 12, sími 610280. „Standandi pína" (Stand-up tragedy) eftir Bill Cain. Sýn. laugard. 25. sept. kl. 20.00, uppselt, miðv. 29. sept. kl. 20.00, uppselt, fimmtud 30. sept. kl. £0.00, öfrá sæti laus, laugard. 2. okt. kl. 15.00 og 20.00, örfá sæti laus. Miðasala frá kl. 17-19. Héðinshúsinu, Seljavegi 2 AUGNABLIK JÚLÍA OG MÁNAFÓLKIÐ nýtt íslenskt barna- og fiölskylduleikrit. Sunnud. 26. sept. kl. 14, mánud. 27. sept kl. 13.30, fáein sæti laus, þriðjud. 28. sept kl. 10, uppselt, laugard. 2. okt. kl. 11, örfásætilaus, sunnud. 3. okt. kl. 14. Miðaverð 700 krónur. Systkini greiða eitt gjald. f Upplýsingar og miðapantanir í síma Augnabliks 21163 og miðasölu Frú Emilíu 12233. Miðasalan er opin frá kl. 17.00- 19.00 alla virka daga og klukkustund fyrir sýningu. September- messa Kvenna- kirkjunnar SEPTEMBERMESSA Kvennakirkjunnar verður í Borgarneskirkju sunnudag- inn 26. september kl. 16. Sr. Auður Eir Vilhjálms- dóttir prédikar og fluttur verð- ur leikþáttur um byrðar lífs- ins. Birna Þorsteinsdóttir syngur einsöng og sönghópur Kvennakirkjunnar leiðir al- mennan söng undir stjóm og undirleik Sesselju Guðmunds- dóttur. Rútuferð verður frá Um- ferðarmiðstöðinni kl. 13. Borgarneskonur sjá um kaffi að lokinni messu. ISTÆRSTA BÍÓIÐ ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS HASKOLABIO SÍMI22140 Frumsýnir spennumyndina SKOLAKLIKAN Ný frábær spennumynd með Brendan Fraser (Encino Man) og Chris O. Donnell (Scent of a Woman) frá framleiðendum Fatal Attraction, The Accused og Black Rain. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. VIÐ ARBAKKANN ★ ★ ★ ★ Mbl. * ★ * Rós 2 Sýnd kl. 5. Síðustu sýningar. ELDUR Á HiMNi ' . fíhS m IN THE W SKy. Sýndkl. 7.10. B.i. 12 ára. Allra síðustu sýningar. „Eftirminnileg...allir drama- tískir hápunktar á réttum stöðum, samfara frábærri lýsingu og góðri kvikmyndatöku" ★ ★ ★ HK DV. „Stórfengleg heilsteypt og tindrandi rnynd" ★ ★ ★ ★ ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 9 og 11.15. HAFASEÐ JURASSIC PARK HVAÐ MEÐ ÞIG? Sýnd istórum fyrsta flokks sal kl.2.30, 5,7,9 og 11.15. BÖNNUÐ IIMNAN 10ÁRA ATH.: Atriði i myndinni geta valdið ótta hjá börnum yngri en 12 ára. 8/.IVER Villt erótísk háspennumynd meö SHARON STONE („Basic lnstinct“), heitustu leikkonunni í Hollywood í dag. Sýnd kl. 9.15 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára INDÓKINA er ný stórbrotin Óskarsverðlauna- mynd um mæðgur sem báðar verða ástfangnar af frönskum liðsforingja (Indókína. Það á síðan eftir að hafa afdrifarík áhrif á líf þeirra. Catherine Deneuve fer með aðalhlutverkið í myndinni, en fyrir leik sinn var hún útnefnd til Óskarsverðlauna. Þessari mynd má enginn missa af. „Þessi kvikmynd er ótrúlega vel gerð Leikur er yfirleitt frábær, myndataka stórkostleg, sviðsetning og leikmunir aðdáunarverðir" ★ ★ ★ ★ G.Ó. Pressan Stórkostleg mynd. CATHERiNE DENEUVE er töfrandi. ★ ★ ★ ★ New York post Sýndkl. 5og9. Bönnuð innan 14 ára.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.