Morgunblaðið - 25.09.1993, Qupperneq 35
35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 1993
HX
S//V7/ 32075
Áreitni
Spennumynd sem tekur alla á taugum.
Aðalhlutverk:
Alicia Siiverstone,
Cary Elwes (The
Princess Bride,
Days of Thunder
og Hot Shots),
Jennifer Rubin
(The Doors)
og Kurtwood
Smith
(Dead Poets
Society).
Trr
II
Hún var
skemmtileg,
gáfuð og sexí.
Eini gallinn við
hana var að
hún var bara
14 ára
og stór-
hættuleg.
ME-nkJuam-
n'WASJOSt'ACRUSiH.
HEWASWiUJWROsæ.
Sýnd
kl. 5,7,
9 og 11.
Bönnuð
innan
12ára.
HLAUT VERÐLAUNICANNES 1993 FYRIR LEIKSTJORN.
Mynd sem hefur komið gífurlega á óvart. Hispurslaus frásögn af götulífi stórborgar þar sem glæpir
og jafnvel morð flokkast undir af þreyingu.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára.
DAUÐASVEITIN
a-vrrsTvn^ lJ
Lou Diamond Phillips Scott Glenn
★ ★★ Ó.H.T. Rás2
Mynd um SIS sérsveitina f L.A. lögreglunni.
Sýnd5,7,9og11.
Stranglega bönnuð innan 16 ára
Tveir truflaóir... og onnar verri
SALT’N’PEPA
HOUSEOFPAIN
ICE-T
KRISS
KROSS
Brjálaðasta grínmynd ársins
Frábær grínmynd fyrir unglinga á öllum aldri.
Tvelr stjörnuvitlausir gæjar í Harlem ganga í
lögguna og gera allt vitlaust. i myndinni leika
allar frægustu rap og hip hop stjörnurnar í dag.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Red Rock West
★ ★ ★ Pressan
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Stranglega bönnuð
innan 16ára.
ÞRIHYRNINGURINN
★ ★ ★ ★ Presson
★ ★★% DV
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
SUPER MARIO
BROS.
JUgjöif möst."
★ ★ ★ C.Ó.Pressan.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
LOFTSKEYTAMADURINN
★ ★ ★ GE-DV ★ ★ ★Mbl.
Margföld verðlaunamynd.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Jg BORGARLEIKHUSIÐsími 680-680
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
Stóra svið kl. 20:
• SPANSKFLUGAN e. Arnold og Bach
6. sýn. í kvöld, græn kort gilda, UPPSELT. 7. sýn. sun. 26/9,
hvít kort gilda, örfó sæti laus. 8. sýn. mið. 29/9, brún kort gilda,
örfá sæti laus. Sýn. fös. 1/10, örfá sæti laus. Sýn. lau. 2/10
örfá sæti laus.
Litla svið kl. 20:
• ELÍN HELENA e Árna Ibsen
Frumsýning miðv. 6. okt. Sýn. fim. 7/10, fös. 8/10, lau. 9/10,
sun. 10/10.
Stóra svið kl. 14:
• RONJA RÆNINGJADÓTTIR e. Astrid Lindgren
Sýn. sun. 10/10, lau. 16/10, sun. 17/10. Ath. aðeins 10 sýningar!
ÁRÍÐANDII
Kortagestir með aðgöngumiða dagsetta 2. okt., 3. okt. og 6.
okt. á Litla sviðið, vinsamlegast hafið samband víð miðasölu
sem fyrst.
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20.
Tekið á móti miðapöntunum í síma 680680 frá kl. 10-12 aila
virka daga. Bréfasími 680383. - Greiðslukortaþjónusta. a
Munið gjafakortin okkar - tilvalin tækifærisgjöf.
■ HUNDAS YNING verð-
ur í Dýraríkinu sunnudag-
inn 26. september frá kl. 10
til 17. Sýndar verða ýmsar
tegundir hunda, bæði full-
vaxnir og hvolpar. Ýmsir sér-
fræðingar verða á stðanum
og veita faglega ráðgjöf um
heilsu, þjálfun, umhirðu, sér-
kenni hunda o.fl. Hunda-
ræktendur sýna hunda sína.
Ljósmyndasamkeppni, fóður-
kynningar o.fl. Dregið verður
úr verðlaunagetraun Voffs-
ins kl. 15. Ókeypis aðgangur.
*r ncfaÁáiíb
OAiM/t
í BÍÓBORGINNI
Sjá nánar auglýst á bls. 33.
eftir Áma Ibsen.
Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson
Sýnt í íslensku
Óperunni
Lau. 25. sept. kl. 20:30
Fö. 1. okt. kl. 20:30
Lau. 2. okt. kl. 20:30
Miðasalan ct opln daglega ftá kl. 17 -19 og
sýningardaga 17 - 20:30. Miðapantanir í s: 11475
og 650190. |%
■ B LEIKHÓPURINN
ÞJOÐLEIKHUSI0 sími 11200
Stóra sviðid:
• ÞRETTÁNDA KROSSFERÐIN
eftir Odd Biörnsson.
Frumsýning föstudaginn 1. október kl. 20.00.
2. sýn. sun. 3. okt. - 3. sýn. mið. 6. okt.
• KJAFTAGANGUR
eftir Neil Símon.
í kvöld kl. 20.00 - á morgun kl. 20.00 - lau. 2. okt -
lau. 9. okt. - lau. 16. okt.
• DÝRIN f HÁLSASKÓGI
eftir Thorbiörn Egner.
Sun. 10. okt. kl. 14.00 - sun. 17. okt. kl. 14.00 -
sun. 17. okt. kl. 17.00. Ath. aðeins örfáar sýningar.
Smíðaverkstæðið:
• FERÐALOK
eftir Steinunni Jóhannesdóttur.
Á morgun kl. 16.00 - sun. 3. okt. kl. 16.00 -
fim. 7. okt. kl. 8.30 - fös. 8. okt. kl. 8.30.
Litla 8viðið:
• ÁSTARBRÉF
eftir A.R. Gurney.
Frumsýning 3. okt. kl. 20.30 - 2. sýn. fös. 8. okt. -
3. sýn. lau. 9. okt.
Þýðing: Úlfur Hjörvar.
Útlit: Þórunn S. Þorgrímsdóttir.
Leikstjóra: Andrés Sigurvinsson.
Leikendur: Herdís Þorvaldsdóttir og Gunnar Eyjólfsson.
Sala aðgangskorta stenduryfir á 4.-8. sýningu.
Verð kr. 6.560,- pr. sæti.
Elli- og örorkulífeyrisþegar kr. 5.200,- pr. sæti.
Frumsýningarkort kr. 13.100,- pr. sæti.
ATH. KYNNINGARBÆKLINGUR
ÞJÓÐLEIKHÚSSINS liggur frammi m.a. á bensín-
stöðvum ESSO og OLÍS.
Miðasala Þjóðleikhússins verður opin alla daga frá kl. 13-20
meðan á kortasölu stendur.
Tekið á móti pöntunum í síma 11200 frá kl. 10.00 virka daga.
Greiðslukortaþjónusta
Græna línan 996160 - Leikhúslínan 991015.
SIMI: 19000