Morgunblaðið - 26.09.1993, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 26.09.1993, Qupperneq 1
STANGVEIDI/Hvern ig er veiðimanni innanbijósts síðasta veiðidaginn? Lokadagur 6 IRUSSIBÆNUM Þorsteinn Gauti Sigurðsson píanóleikari í viðtali SUNNUDAGUR SUNNUDAGUR 26. SEPTEMBER 1993 Htotgitnflhiftli BLAÐ HÚSAMEISTARINN HÖGNA ARKITEKTINN sem teflir saman torfi og steinsteypu, notar fáa-liti og gróf form, er sjálfur andstæða verka sinna, rauðhærður með fín- legar hreyfingar. Hús Högnu Sig- urðardóttur sem hún teiknaði á Is- landi á sjöunda áratugnum voru talin tímamótaverk. Mestan hluta ævi sinnar hefur hún þó starfað sem arkitekt í París, unnið til fjölda verðlauna og núna í vor tók hún sæti í Akademíu franskra arkitekta. Hún er eini útlendingurinn sem hlotnast hefur sá heiður. SJÁ NÆSTU SÍÐU Morgunblaðið/RAX HÖGNA SIGURÐARDÓTTIR ARKITEKT FÉKK ÁHUGA Á HÚSUM AÐEINS TÍU ÁRA GÖMUL OG HEFUR NÚ TEKIÐ SÆTI í AKADEMÍU FRANSKRA ARKITEKTA

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.