Morgunblaðið - 12.10.1993, Síða 8

Morgunblaðið - 12.10.1993, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. OKTÓBER 1993 í DAG er þriðjudagur 12. október, sem er 285. dagur ársins 1993. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 3.30 og síð- degisflóð kl. 15.50. Fjara er kl. 9.39 og kl. 22.09. Sólar- upprás í Rvík er kl. 8.09 og sólarlag kl. 18.18. Myrkur kl. 19.06. Sól er í hádegis- stað kl. 13.14 og tunglið í suðri kl. 10.27. (Almanak Háskóla íslands.) Náðin Drottins vors Jesú Krists sé með anda yðar. (Filem. 1, 25). KROSSGÁTA LÁRÉTT: 1 fyrirhöfn, 5 knappa, 6 tunnan, 7 tónn, 8 hæð, 11 fæði, 12 reykja, 14 klettasprungur, 16 mælti. LÓÐRÉTT: 1 kauðalegt, 2 éhreinkaði, 3 ráðsnjöll, 4 skora á, 7 ögn, 9 dugnaður, 10 lifa, 13 skyldmenni, 15 málmur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 fokka, 5 ró, 6 glóðin, 9 læk, 10 NN, 11 ss, ,12 ana, 13 nasg, 15 ann, 17 fussar. LOÐRÉTT: 1 fuglsnef, 2 krók, 3 kóð, 4 nunnan, 7 læsa, 8 inn, 12 agns, 14 gas, 16 Na. SKIPIN____________ REYKJAYÍKURHÖFN: í gær komu Brúarfoss, Ör- firisey og Helgafell var væntanlegt í gærkveldi. Múlafoss er væntanlegur í dag og olíuskipið Kyndill fer á strönd. nfXára afmæli. í dag er l-Vf sjötug Sigríður Gunnarsdóttir, Keldu- hvammi 1, Hafnarfirði. Eig- inmaður hennar er Tómas Grétar Sigfússon. Þau hjón- in eru erlendis á afmælisdeg- inum. FRÉTTIR__________________ SAFNAÐARFÉLAG Ás- prestakalls verður með fé- lagsfund í kvöld kl. 20.30 í safnaðarheimilinu. Sýndar verða myndir úr sumarferða- lagi. Myndagetraun. KVENNADEILD Flug- björgunarsveitarinnar heldur fund í Iþróttamiðstöð- inni í Laugardal í kvöid kl. 20. Fundurinn er öllum opinn. ITC-DEILDIN Harpa held- ur fund á morgun kl. 20.30. Ræðum vetrarstarfið. Uppl. í síma 71249 (Guðrún) og s. 74439 (Arnþrúður). SINAWIK-konur halda fund í kvöld í Ársal Hótels Sögu og hefst hann kl. 20. Ræðu- maður verður Guðfinna Björk Helgadóttir. FÉLAG ELDRIBORGARA. Leshringur úr Sturlungu kl. 17-18.30 í dag í Risinu, aust- ursal. Þriðjudagshópurinn kemur saman í Risinu kl. 20 í kvöld. Sigvaldi stjómar. KIRKJUSTARF ÁSKIRKJA: Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 14-17. BÚSTAÐAKIRKJA: Starf 11-12 ára krakka í dag. Húsið opnað kl. 16.30. HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. ÁRBÆJARKIRKJA: Biblíu- lestur í dag kl. 18-19. Farið verður í valda kafia úr guð- spjöllunum. Umsjón hefur dr. Sigurður Árni Eyjólfsson hér- aðsprestur. LANGHOLTSKIRKJA: Aft- ansöngur aila virka daga kl. 18. NESKIRKJA: Mömmumorg- unn verður í safnaðarheimili kirkjunnar í dag kl. 10-12. Hlutverk foreldra meðan barnið er á brjósti. Hulda Lína Þórðardóttir hjúkrunarfræð- ingur. SELTJARNARNES- KIRKJA: Foreldramorgunn. Farið verður til Grindavíkur, lagt af stað frá kirkjunni kl. 9. BREIÐHÖLTSKIRKJA: Starf fyrir 10-12 ára börn (TTT) í dag kl. 16.30. Bæna- guðsþjónusta í dag kl. 18.30. Fyrirbænaefnum má koma til sóknarprests í viðtalstímum hans. GRENSÁSKIRKJA: Kyrrð- arstundir hefjast að nýju í háðeginu í dag. Orgelleikur, altarisganga og fyrirbænir fyrir sjúkum og þurfandi. Léttur hádegisverður í boði eftir kyrrðarstundina. Allir eru hjartanlega velkomnir. Sími fyrir fyrirbænarefni er 32960. Dagbók Háskóla Islands Miðvikudagur 13. októ- ber. Kl. 8.30. Tæknigarður. Námskeið hefst á vegum Endurmenntunarstofnunar. Efni: Tölfræði í Excel. Leið- beinandi: Helgi Þórsson töl- fræðingur. Kl. 16.15. Stofa 155, VR- II, Hjarðarhaga 2-6. Málstofa á vegum efnafræðiskorar HÍ. Efni: Klónun og raðgrein- ing á trypsíni úr þorski. Fyrirlesari: Elín Guðmunds- dóttir, fíl. lic. Fimmtudagur, 14. októ- ber. Kl. 9. Tæknigarður. Nám- skeið hefst á vegum Endur- menntunarstofnunar. Efni: Að binda enda á ofbeldi: Meðferð á körlum er beita konur ofbeldi. Leiðbeinandi: Heidi Greenfield, M.S.W. í félagsráðgjöf. Kl. 16.30. Tæknigarður. Námskeið hefst á vegum Endurmenntunarstofnunar. Efni: Réttarfar í skattamál- um: Réttarstaða skattaaðila sem sæta skattrannsókn og heimildir skattyfirvalda til rannsókna og eftirlits. Leið- beinandi: Skúli Eggert Þórð- arson skattrannsóknarstjóri. MIIMNUMGARSPJÖLP MINNIN GARKORT Flug- björgunarsveitarinnar fást hjá eftirtöldum: Flugmála- stjórn s. 69100, Bókabúðinni Borg s. 15597, Bókabúðinni Grímu s. 656020, Amatör- versl. s. 12630, Bókabúðinni Ásfell s. 666620, og hjá þeim Ástu s. 32068, Maríu s. 82056, Sigurði s. 34527, Stefáni s. 37392 og Magnúsi s. 37407. MINNINGARSPJÖLD MINNIN G ARKORT Fél. velunnara Borgarspítalans fást í upplýsingadeild í and- dyri spítalans. Einnig eru kortin afgreidd í síma 696600. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Safn- aðarfélags Áskirkju eru seld hjá eftirtöldum: Kirkjuhúsinu, Kirkjubergi 4, Holtsapóteki, Langholtsvegi 84, Þjónustu- íbúðum aldraðra, Dalbraut 27, Félags- og þjónustumið- stöð, Norðurbrún 1, Guðrúnu Jónsdóttur, Kleifarvegi 5, s. 681984, Rögnu’ Jónsdóttur, Kambsvegi 5, s. 812775, Áskrkju, Vesturbrún 30, s. 814035. Þá gefst þeim, sem ekki eiga heimangengt, kostur á að hringja í Áskirkju, sími 84035 milli kl. 17.00 og 19.00. Útvarpsumræður í gærkvöldi: DavíðogJón ósammála Athygli vakti í útvarpsumræöun- um um stefnuræðu forsætisráöherra í gærkvöldi aö ummæli Davíös Odds- sonar forsætisráðherra og Jóns Bald- herra um horfur í efnahagsmálum voru mjög ósamhljóða. Þetta er einhver óskhyggja hjá þér, skipstjóri, það er ekkert land framundan, bara Færeyjar. Kvöld-, natur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 8.-14. október, aö béöum dögum meötöldum er í Hoits Apóteki, Langhobsvegi 84. Auk þess er Laugavags Apótek, Laugavegi 16 opiö til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyöarsími lögreglunnar í Rvik: 11166/0112. Laknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavikur við Barónsstig fré kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nán- arí uppl. í s. 21230. Breiðhott - helgarvakt tyrir Breiðholtshverli kl. 12.30-15 laugardaga og sunnudaga. Uppl. í símum 670200 og 670440. Laeknevakt Þorfinnsgötu 14, 2. haeð: Skyndimóttaka — Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Timapantanir s. 620064. Tannlcknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiöir. Símsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fóik sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 6%600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. i símsvara 18888 Neyðarsimi vegna nauðgunarmála 696600. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilauverndaratöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16-17. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Alnæmi: Læknir eöa hjúkrunarfræöingur veitir upplýsingar á miövikud. kl. 17-18 í s. 91- 622280. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styöja smitaöa og sjúka og aöstandend- ur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaöarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudelld Landspítalans kl. 8-15 vírka daga, á heilsugæslustöóvum og hjá heimil- islæknum. Þagmælsku gætt. Alnæmissamtökin eru meö símatima og ráögjöf mifli kl. t3-17 alla virka daga nema fimmtu- daga í sima 91-28586. Samtökin ’78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91 -28539 mánudags- og f immtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstíma á þriöjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhliö 8, s.621414. Félag forsjártausra foreldra, Bræðraborgarstig 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir utan skrifstofutima er 618161. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótak: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garöabær; Heilsugæslustöö: Læknavakt 8. 61328. Apóiekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugár- daga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norðurtoæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardogum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í 8. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álttanes s. 51328. Keflavfk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenn8 frídaga kl. 10-12.' Heilsugæslustöð. simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardogum og sunnudögum kl. 10-12. Uppf. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opiö virka daga ta Id. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15,30-16 og 19-19.30, Grasagaröurinn í Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar f rá kL 10-22. Skautasvellið í Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og surmudaga 13-18. Uppl.sími: 686633. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opið 8llan sólarhringinn, ætiaö bornum og unglingum aö 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús aö venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasimi ætlaður börnum og unglingum aö 20 ára aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 9-12. Simi. 812833. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, vertir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þríðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytend- ur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrunarfræöingi fyrir aðstandendur þriöjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöö fyrir konur og böm, sem orðiö hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, fólag laganema veitir ókeypis lögfræöiaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi kl. 19.30-22 í s. 11012. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari allan sóiarhringinn. Sími 676020. Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 16111. Kvennaráögjöfin: Sími 21500/996215. Opín þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráö- gjöf. Vinnuhöpur gegn sHjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miövikudagskvöld kl. 20-21. Skrífst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vmuefnavandann, Siðumúla 3-6, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeöferö og ráðgjöf, fjölskylduráögjöf. Kynningarfundur alla fimmtudaga kl. 20. AL-ANON, aöstar.denduralkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud.—föstud. kl. 13—16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 dagtega. AA-samlökin, Hafnarfiröi, s. 652353. OA-samtökin eru meö á símsvara samtakanna 91-25533 uppl. um fundi fyrir þá sem eiga viö ofátsvanda aö stríöa. FBA-samtökin. Fulloröin börn alkohólista, pósthólf 1121,121 Reykjavík. Fundir: Templarahöll- in, þriðjud. kl. 18—19.40. Aöventkirkjan, lngólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bústaöakirkja sunnud. kl. 11-13. uöÁ Akureyri furtdir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæö. AA-hús. Unglingaheimili rikisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fólki 20 ára og eldri sem vantar einhvern vin aö tala við. Svaraö kl. 20-23. Upplýsingamiöstöö feröamáia Bankastr. 2: 1. sept.—31. mai: mánud.-föstud. kl. 10-16. Náttúrubörn, landssamiök allra þeirra er láta sig varöa rétt kvenna og barna kringum barns- burö. Samtökin hafa aðsetur i Bolholti 4 Rvk., sími 680790. Simatimi fyrsta miövikudag hvers mánaöar frá kl 20-22. Bamamél. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Félag teienskra hugvitsmanna, Lindargötu 46, 2. hæö er meö opna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17. Leiðbeiningarstöð heimilanna, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 11550 og 13855 kHz. Til Ameriku: Kl. 14.10- 14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13855 kHz. Aö loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirfit frótta liöinnar viku. Hlustunarskil- yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrlst mjög vel, en aðra verr og stundum ekkl. Hærri tiönir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengd- ir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sangur- kvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæö- ingardeiidin Eiríksgötu: Heimsókn8rtimar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatimi kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækn- ingadeild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - GeÖdeild Vífilstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14-17. - Hvitabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar- heimili. Heimsóknartimi frjáls alia daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstööin: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarhaimili Reykjavikur: Alla daga kkl. 15.30-16. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadaild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshaclið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspítaii: Heimsókn- artimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhliö hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. Sjúkrahus Keflavikurlæknishéraðs og heilsugæslustöövar: Noyðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. S. 14000. Kaflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunar- deild aldraöra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusími frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hrtavehu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 611016. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opiö alla daga kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonan Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30-16. Höggmyndagarö- urinn opinn alla daga. Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Ólafasonar á Laugarnesi er opiö á laugardögum og sunnudögum fré kl. 14-17 og er kaffistofan opin á sama tima. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasaf ns, Einholti 4: Lokaö vegna breytinga um óákveöinn tima. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opiö dagiega kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Les- stofa mónud. — fimmtud. kl. 13-19, föstud. — laugard. kl. 13—17. Náttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opiö laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Oplð laugard. og sunnud. kl. 13—17 og eftir samkomulagi. Simi 64700. Sjóminjaaafn Islands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opiö alla daga út september kl. 13-17. Sjóminja- og smiðjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súöarvogi 4. Opið þriöjud. - laugard. fró kl. 13-17. S. 814677. Bókasafn Keflavikur: Opiö mánud.-föstud. 13-20. ORÐ DAGSINS SUNDSTAÐIR Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SÖFN Landsbókasafn Islands: Aöallestrarsalur mánud. - föstud. kl. 9-19. Laugardaga 9-12. Hand- ritasalur: mánud. - fimmtud. 9-19 og föstud. 9—17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. - föstud. 9-18. Borgarbókasafn Raykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbökasafnið ( Geróubergi 3-5, 8. 79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn - Lastrarsalur, s. 27029, opinn mánud.-föstud. kl. 13-19, lokaö júní og ágúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriójud. - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabflar, s. 36270. Viö komustaöir víösvegar um borgina. Þjóöminjasafnið: Þriöjud., fimmtud., laugard. og sunnud. opiö frá kl. 12—17. Árbæjarsafn: í júni, júli og ágúst er opiö kl. 10-18 alla daga, nema mónudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 aila virka daga. Upplýsingar ísíma 814412. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opiö alla daga kl. 10-16 frá 1. júnf—1. okt. Vetrartími safnsins er kl. 13-16. Akurayri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Listasafniö á Akureyri: Opiö alla daga frá kl. 14—18. Lokað mánudaga. Opnunarsýningin stendur (il mánaðamóta. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Ustasafn fslands, Fríkiricjuvegi. Opiö daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavikur viö rafstöðina viö Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jómsonar, Bergstaðastræti 74: Safnió or opiö um holgar kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir hópa. Lokað desember og janúar. Nesstofusafn: Yfir vetrarmánuðina veröur safnið einungis opið samkvæmt umtali. Uppl. i sima Sundstaöir í Reykjavik: Sundhöll, Vesturbæjarl. Breiöholtsl. og Laugardalsl. erú opnir sem hór segir: Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Síminn er 642560. Garöabær Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjaríaug: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8- 17. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9- 11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 9-20.30. Föstudaga 9-19.30. Laugardaga - sunnudaga 10-16.30. Varmárlaug i Mosfelissveit: Opin mánud. - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.45, (mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstud. kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugard. kl. 10-17.30. Sunnud. kl. 10-15.30. Sundmiöstöö Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundtaug Akureyrar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónið: Alla daga vikunnar opiö frá kl. 10-22. SORPA Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöö er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-22. Þær eru þó lokaöar á stórhótiðum og eftir- talda daga: Ménudaga: Ánanaust. Garöabæ og Moslellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. Miöviku- daga: Kópavogi og Gylfaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöfða. Ath. Sævarhöföi er opin fró kl. 8-22 mánud., þriöjud., miövikud. og föstud.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.