Morgunblaðið - 12.10.1993, Page 11

Morgunblaðið - 12.10.1993, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. OKTÓBER 1993 11 Gautlcmd - laus strax Falleg 50 fm, 2ja herbergja íbúð á jarðhæð. Ljósar flís- ar á gólfi. Tengt fyrir þvottavél á baði. Stór sérgarður til suóurs. Ahv. 2,5 millj. veðdeild. a SKÓLAVÖRÐUSTÍG 38A, _ VIÐAR FRIÐRIKSSON, — LÖGG. FASTEIGNASALI, HEIMASÍMI 27072. 29077 Matsölustaður Af sérstökum ástæðum þá er til sölu glæsiiegur matsölustaður á mjög góðum stað í Reykjavík. Fallegar nýlegar innréttingar. Öll tæki nýleg. Vínbar og allt sem til þarf. Upplagt fyrir dugleg- an kokk sem kann að stjórna. Gott verð. F.YRIRTÆKIASALAN SUDURVE R I SÍMAR 812040 OG 814755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. Sérverslun Erum með í sölu góða sérverslun í verslunarmið- stöð sem er miðsvæðis og í eigin húsnæði sem einnig gæti verið til sölu. Verslunin er í eigu heildverslunar sem ekki vill vera líka í smásölu. Því er lagerinn til sölu. Innréttingar, tæki og áhöld fylgja ókeypis með. Einstakt og mjög óvenjulegt tækifæri. Ágæt velta. SUOURVE R I SÍMAR 812040 OG 814755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. Birkihvammur - Kóp. Glæsileg 177 fm parhús, þar af 25 fm bílskúr. Á neðri hæð er gert ráð fyrir snyrtingu, tveimur stofum, rúmgóðu eldhúsi og þvottahúsi. Á efri hæð er gert ráð fyrir þremur stórum svefnherbergjum, fjölskylduherb. og baðherb. Húsin skilast fullfrág. að utan en fokheld að innan. Einstök staðsetning í grónu hverfi í Suðurhlíð. Verð 9,1 millj. SKÓLAVÖRÐUSTÍG 38A, VIÐAR FRIÐRIKSSON, LÖGG. FASTEIGNASALI, HEIMASÍMI 27072. 29077 Nú eru prestamir búnir á láta þig vita, hvaða dag og klukkan hvað bamið bitt fermist. Pantaðu Því myndatökuna r tímanlega, svo þu fáir hana á þeim degi og tíma sem þér passar best. Fermingarmyndatökur frá kr. 12.000,oo í öllum okkar myndatökum er innifalið: Að þú færð allar myndirnar stækkaðar fullunnar í stærðinni 13x18 cm, að auki tvær stækkanir 20 x 25 cm og eina 30 x 40 cm í ramma. Ljósmyndastofan Mynd sími: 65 42 07 Barna og fjölsk. myndir sími: 677 644 o ÁnVD A C'TTD Ljósmyndastofa Kópav. 3 UL) Y KAð IIK sími: 4 30 20 Sunny GTi 2000cc 5 dyra 5 gíra ABS bremsur bein innspýting og margt, margt fleira Verð aðeins kr. 1.580.000.- Ingvar Helgason hf. Sævarhöföa 2 síma 91-674000 NISSAN • Vindskeið á mynd er ekki staðalbúnaður en fæst í varahluta- verslun Ingvars Helgasonar hf á aðeins kr. 25.000.- Nýr Sunny 1400 Verð aðeins kr. 965.000.- Nissan auðveldar þér valið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.