Morgunblaðið - 12.10.1993, Side 21

Morgunblaðið - 12.10.1993, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. OKTÓBER 1993 21 Tölvuver fyrir fötl- uð börn og unglinga TÖLVUVER fyrir fötluð börn og unglinga, sem er tilraun- verkefni á vegum Tölvumið- stöðvar fatlaðra, opnar í dag í Hátúni 10. Markmið þess er að gera fötluðum börnum og ungl- ingum kleift að nýta sér tölvu- tækni, en einnig til að veita for- eldrum og öðrum tækifærti til að fylgjast með nýjungum og möguleikum, sem tölvutæknin veitir fötluðum. I tölvuverinu eru helstu tegundir tölva ásamt tilheyrandi hugbúnaði og sérbúnaði. Unnt er að panta tíma og prófa hugbúnað og sér- búnað með ráðgjöf starfsmanna. Tölvuverið er opið á þriðjudögum frá klukkan 09 til 12 og á fimmtu- dögum frá kl. 13 til 16. Forstöðu- maður er Sigrún Jóhannsdóttir. ----»" ♦■■■♦- Sameining sveitarfé- * laga í Ar- nessýslu OPINN fundur verður haldinn í Hótel Selfossi í kvöld, þriðju- daginn 12. október kl. 20.15 um sameiningarmál sveitarfélaga í Arnessýslu. Stutt framsöguerindi flytja Steingrímur Ingvarsson, formaður umdæmanefndar, Guðmundur Hermannsson, sveitarstjóri í Þor- lákshöfn, Kjartan Ágústson, odd- viti Skeiðahrepps, Bryndís Bry- jólfsdóttir, forseti bæjarstjórnar Selfoss og á sæti í stjórn Sam- bands íslenskra sveitarfélaga og Bragi Guðbrandsson, aðstoðar- maður félagsmálaráðherra. Nuer þre&ldur vnnuMur vai* haim 156.480.000kr Spilaöu með fyrir kl. 4 á miövikudaginn! A&> RÚG- OG KORNBRAUÐSBLANDA Þú bakar hollt oggróft braub jyrir beimilið Nú er Uekifierið til að reyna sig við brauðbakstur. íAMO rúg- og kombrauðsblöndunni er sérlega vönduð samsetning affieim hráefnum sem þarftil að baka gimileg og hoU brauð. Framkvæmdin er einfold, aUtfrd fivi að fiurfa aðeins að breta vatni oggeri saman við innihaldpakkanna. spennandi möguleiki i matargerð!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.