Morgunblaðið - 12.10.1993, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. OKTÓBER 1993
Otrúlegur reiknihraði Anands
___________Skák_______________
Margeir Pétursson
HANNES Hlífar Stefánsson, ný-
bakaður stórmeistari, sigraði á
YISA-sjónvarpsmótinu um helg-
ina og varð atskákmeistari
Reykjavíkur 1993. Hannes fékk
síðan tækifæri til að spreyta sig
gegn Indveijanum Vyswanathan
Anand í tveimur atskákum sem
sýndar voru í beinni útsendingu
á Stöð 2 seint á sunnudagskvöld-
ið. Einn stærsti þátturinn í mikl-
um styrkleika Anands er hversu
snöggur hann er að reikna út
flókin afbrigði. Þetta kom vel í
ljós í einvíginu við Hannes, því
Indverjinn vann báðar skákirnar
og notaði aðeins helminginn af
umhugsunartíma sínum.
Mjög margir telja Anand nú vera
þriðja áterkasta skákmann heims á
eftir Kasparov og Karpov og hann
hefur hvorki meira né minna en
2.725 Elo-stig. Fyrir nokkru vann
hann Kasparov á tveimur mótum
í röð og heimsmeistarinn hefur
sagt að Anand sé eini skákmaður-
inn sem eigi möguleika gegn sér í
einvígi.
Sextán skákmenn tefldu til úr-
slita á VISA-atskákmótinu og var
teflt með útsláttarfyrirkomulagi.
Helgi Áss Grétarsson, Héðinn
Steingrímsson, Haukur Angantýs-
son, Davíð Ólafsson, Jón Garðar
Viðarsson, Jóhann Örn Siguijóns-
son og Arnar Gunnarsson féllu út
í fyrstu umferð.
2. umferð:
Helgi Ólafsson - Andri Áss Grét-
arsson V/2-V2
Karl Þorsteins - Ágúst S. Karlsson
2-0
Hannes H. Stefánsson - Jón L.
Árnason 3-1
Jóhann Hjartarson - Margeir Pét-
ursson V2-IV2
Undanúrslit:
Helgi Ólafsson - Margeir Péturs-
son V2-V/2
Hannes H. Stefánsson - Karl Þor-
steins W2-V2
Úrslit:
Hannes H. Stefánsson - Margeir
Pétursson 2 V2-W2
Skákir Hannesar og Anands
gengu þannig fyrir sig:
Hvítt: Anand
Svart: Hannes H. Stefánsson
Skandinavísk vörn
I. e4 - d5 2. exd5 - Rf6 3. c4 - e6
„fslenska afbrigðið" svonefnda.
Svartur fómar peði fyrir hraða liðs-
skipan. Þetta dugir þó ekki til að
koma Anand á óvart. Hann er með
hugmynd frá IVanchuk á reiðum
höndum
4. dxe6 - Bxe6 5. Be2 - Rc6 6.
Rf3 - Bc5 7. d3 - Dd7 8. 0-0 -
0-0 9. Be3 - Rd4 10. Rbd2 - Bf5
II. Bxd4 Bxd4 12. Rxd4 - Dxd4
13. Dc2 - Had8 14. Rb3 - Dh4
15. Hadl - b6 16. Dd2 - a5 17.
d4 - Re4 18. Del - Df6 19. f3
- Rg5 20. d5 - Bc2! 21.h4 -
Rh3+ 22. gxh3 — Bxdl 23. Bxdl
- Dxf4! 24. Rd2 - c6 25. Re4 -
cxd5 26. cxd5 - Hxd5 27. Bb3 -
Hh5 28. Rg5!?
Eftir vafasama taflmennsku í
byijun átti Hannes mjög góðan
kafla í skákinni og hefur allt að
því jöfn færi. En það er erfitt að
sjá rétta svarið við þessum hættu-
lega sóknarleik Anands: 28. -
Hxh4 29. Rxf7 - a4!! og hvítur
græðir ekkert á fráskák riddarans.
30. Bd5 er svarað með 30. - Dd4+
og 30. Be6 með 30. - Hxf7. í stað-
inn leikur Hannes tapleik:
28. - h6? 29. Bxf7+! - Hxf7 30.
De8+ - Hf8 31. Dxh5 - Dg3+
32. Khl - hxg5 33. hxg5 - Hf5
34. f4! - Dd3 35. Df3 - Dd2 36.
IIf2 - Dd6 37. Kg2 - Hd5 38.
He2 - Hf5 39. He4 - Dd2 40.
Kg3 - Hd5 41. He8+ - Kf7 42.
He2 og svartur gafst upp.
Hvítt: Hannes H. Stefánsson
Svart: Anand
Sikileyjarvörn
I. e4 - c5 2. Rf3 - Rc6 3. d4 -
cxd4 4. Rxd4 - Rf6 5. Rc3 - d6
6. Bg5 - e6 7. Dd3 - Be7 8. 0-0-0
- 0-0 9. Rb3 - a5 10. a3 - a4
II. Rd4 - d5 12. exd5 - Rxd5
13. Bxe7 - Dxe7 14. Rxd5 -
exd5 15. Dg3 - Hd8 16. h4!? -
Df6 17. Dg5 - Dd6 18. Rb5?
Eftir vel heppnaða byrjun tefl-
ir Hannes of hratt og leggur út
í fljótfærnislega árás. 18. Be2
með þægilegri stöðu á hvítt var
mun eðlilegra. Riddarinn á ekki
afturkvæmt úr þessari Bjarma-
landsför.
18. - Dc5 19. Rc7 - Ha5 20. Bd3
- h6! 21. Df4 - d4! 22. Be4 -
f5 23. Bf3 - Re5 24. Bd5+ -
Hxd5 25. Rxd5 - Dxd5 26. Hxd4
Hannes virðist vera að skapa
sér gagnfæri en Anand finnur
öflugt svar:
26. - Da2! 27. Hd8+ - Kh7 28.
Hxc8 - Hd5 29. Dxf5+ Rg6 30.
Dxd5 - Dxd5 31. Hdl - Dxg2
32. Hc4 - Rxh4 33. Hxa4 - Rf5
34. Hb4 - Dxf2 35. Kbl - Re3
36. Hcl - Dg2 37. Hb3 - Rf5
38. Hd3 - h5 og hvítur gafst upp.
Sjötti sigur Kasparovs
Gary Kasparov jók forskot sitt
á Nigel Short í sex vinninga með
því að vinna fimmtándu skákina
í heimsmeistaraeinvígi þeirra í
London á laugardaginn. Kasparov
fékk betri stöðu út úr byijuninni
og sigraði örugglega.
Staðan er því IOV2-V/2 Kasp-
arov í vil og þarf hann aðeins tvo
vinninga til viðbótar til að tryggja
sigurinn. Allar skákirnar níu sem
eftir eru verða samt tefldar. Sext-
ánda skákin verður tefld í dag og
þá hefur Short hvítt.
15. einvígisskákin:
Hvítt: Gary Kasparov
Svart: Nigel Short
Drottningarbragð
1. d4 - d5 2. c4 - e6 3. Rc3 -
Rf6 4. cxd5 - exd5 5. Bg5 -
Be7 6. e3 - 0-0 7. Bd3 - Rbd7
8. Rge2 - He8 9. 0-0 - Rf8 10.
b4 - a6 11. a3 - c6 12. Dc2 -
g6 13. f3 - Re6 14. Bh4
í fremur lítt kunnri sjónvarps-
skák Kasparovs og Beljavskís í
Moskvu 1987 kom upp þessi sama
staða eftir breytta leikjaröð. Eftir
14. - Rg7 15. Bf2 - h5 16. h3
- Rh7 17. e4 - Bh4 18. Dd2 -
Bxf2+ 19. Hxf2 - h4 20. Bc2 -
Rh5 21. Rf4! hafði hvítur ívið
betri stöðu og vann, þrátt fyrir
hatramma vörn Beljavskís. Þetta
var klukkutíma skák og ekki víst
að Short hafi þekkt hana. A.m.k.
tekst honum ekki að endurbæta
Anand brá sér í Bláa lónið fyr-
ir skákirnar við Hannes.
herfræði svarts að gagni og 16.
leikur hans er ekki í anda stöðunn-
ar.
14. - Rg7 15. Bxe7 - Hxe7 16.
Dd2 - b6?! 17. Hadl - Bb7 18.
Bbl - Rhg7 19. e4 - Hc8 20.
Ba2 - Hd7 21. Rf4! - Rxf4 22.
Dxf4 - Re6 23. De5 - He7 24.
Dg3 - Dc7 25. Dh4 - Rg7 26.
Hcl - Dd8 27. Hfdl - Hcc7
28. Ra4!
Lokkar Short til að skipta upp
á e4 sem er hvíti mjög í hag.
Skálína Ba2 opnast og riddarinn
fær aðgang að e4. Short ætti því
að leika 28. - Hcd7 strax.
28. - dxe4 29. fxe4 - De8 30.
Rc3 - Hcd7 31. Df2 - Re6 32.
e5 - c5? 33. bxc5 - bxc5
34. d5 - Rd4 35. Re4 - Dd8
36. Rf6+ - Kg7 37. Rxd7 -
Hxd7 38. Hxc5 - Re6 39. Hccl
og Short gafst upp.
WIAWÞAUGL YSINGAR
Skólar - fyrirtæki
Til sölu er lítið notuð U-matic Hiband klippi-
samstæða, 2 recorderar og klippitölva.
Upplýsingar í síma 680733.
Hljóðriti hf.,
Kringlunni 8-12,
103 Reykjavík.
Ávana- og fíkniefnamál
- upplýsingafundur
Samstarfsnefnd ráðuneyta um ávana- og
fíkniefnamál, það er dómsmálaráðuneytis,
félagsmálaráðuneytis, fjármálaráðuneytis,
menntamálaráðuneytis og heilbrigðis- og
tryggingamálaráðuneytis, boðar hér með til
fundar með fulltrúum þeirra félaga, samtaka
og stofnana er fást við meðferð og afskipti
af þessum málaflokki, í Borgartúni 6 fimmtu-
daginn 14. október 1993 kl. 15.00.
Markmiðið með fundinum er að gefa fulltrú-
um stjórnvalda innsýn í starfsemi félaga og
samtaka er fást við ávana- og fíkniefnamál
og jafnframt að vera vettvangur skoðana-
skipta þessara aðila um sömu mál.
Þátttaka tilkynnist til menntamálaráðuneyt-
is í sfma 91-609504.
Verkafólk Rangárvallasýslu
Aðalfundur Verkalýðsfélagsins Rangæings
verður haldinn í Verkalýðshúsinu á Hellu
28. oktkóber 1993 kl. 20.30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Bókaútgefendur
Skilafrestur vegna kynningar og auglýsinga
í íslenskum bókatíðindum 1993 rennur út
18. október nk.
Ritinu verður sem áður dreift á öll heimili á
íslandi.
Skilafrestur vegna tilnefninga til
íslensku bókmenntaverðlaunanna 1993
rennur út 29. október nk.
Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Félags
íslenskra bókaútgefenda, Suðurlandsbraut 4a,
sími 38020.
Féiag íslenskra bókaútgefenda.
tfí
Frá Borgarskipulagi
Kirkjutún - ný íbúðarbyggð
Á Borgarskipulagi, Borgartúni 3 á 3. hæð,
er til sýnis tillaga að íbúðabyggð á lóðinni
Borgartún 30, lóð Eimskipafélags íslands.
Tillagan verður til sýnis alla virka daga frá
kl. 8.30 til 16.00 frá 13. október til 3. nóvem-
ber. Ábendingum skal skilað inn til Borgar-
skipulags fyrir lok kynningartíma.
Borgarskipulag Reykjavíkur,
Borgartúni 3,
105 Reykjavík.
Slttú auglýsingar
I.O.O.F. Rb. 1 = 14310128 -
9. II.
□ FJÖLNIR 5993101219 III 2
Frl.
□ EDDA 5993101219 11 Atkv.
□ HLI'N 5993100519 IV/V 1 Frl.
□ HLÍN 5993101219 IV/V 1 Frl.
ADKFUK
Holtavegi
Fundur í kvöld kl. 20.30 í umsjá
Hlíðarstjórnar.
Efni: „Drottningin af Saba".
Allar konur velkomnar.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelffa
Samvera fyrir eldri safnaðar-
meðlimi í dag kl. 15.00.
ÍSLENSKI
ALPAKLÚBBURINf
Kynningarfundur
Miðvikudaginn 13. október kl.
20.30 mun (slenski Alpaklúbbur-
inn halda kynningarfund um
starfsemi sína í risinu, Mörkinni
6. Sagt verður frá starfseminni
og sýndar myndir af klifri og
jöklaferðum.
Frá Guðspeki-
fólaginu
Ingólfsstrœti 22.
Á8kriftar8Ími
Ganglera er
39573.
Hugræktarnámskeið
Guðspekifélagsins
Átta vikna námskeið í hugraekt
verður á þriðjudögum í umsjá
Einars Aðalsteinssonar í húsi
félagsins, Ingólfsstræti 22. Það
hefst í kvöld 12. okt. kl. 21.00
og er ókeypis og öllum opið
meðan húsrúm leyfir. Skráning
fer fram við innganginn.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 • SÍMI 682533
Myndakvöld F.í.
Mlðvikudagur 13. okt. kl. 20.30.
Fyrsta myndakvöld vetrarins í
Sóknarsalnum, Skipholti 50a, er
núna á miðvikudagskvöldið 13.
október og hefst það stundvís-
lega kl. 20.30. Fyrir hlé verða
sýndar myndir úr einni vinsæl-
ustu sumarleyfisferðinni; Ár-
bókarferðinni “Við rætur
Vatnajökuls", sem farin var
7.-11. júli á slóðir Árbókarinnar
1993. Fararstjórarnir Árni
Björnsson og Hjalti Kristgeirs-
son kynna. Eftir hlé sýnir
Höskuldur Jónsson einnig
myndir af svæði Árbókarinnar:
Skaftafell-Kjós. Skemmtileg
myndasýning af landsvæði sem
á sér fáa líka hvað fegurð og
fjölbreytni í náttúrufari snertir.
Allir velkomnir, félagar sem
aðrir. Góðar kaffiveitingar í
hléi. Aðgangseyrir 500 kr. (kaffi
og meðlæti innifalið).
Fjölmennið!
Ferðafélag íslands.