Morgunblaðið - 12.10.1993, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. OKTÓBER 1993
33
I
>
>
I
>
>
I
;
I
I
h
^ (Verö án nagla)
SOUHHG
SMIÐJUVEGI 32-34 • SÍMI 43988
UMBOÐSMENN UM LAND ALLT!
Morgunblaðið/Arnór
V er ðlaunahafar
Þeir urðu í efstu sætunum í íslandsmótinu í einmenningi. Talið frá
vinstri: Magnús Magnússon sigraði i fyrra en varð í þriðja sæti að
þessu sinni, Gissur Ingólfsson Islandsmeistari í einmenningi 1993 og
Þröstur Ingimarsson sem hafnaði í öðru sæti eftir góðan endasprett.
Islandsmótið í brids — einmenningur:
Gissur Ingólfsson Is-
landsmeistari 1993
____________Brids_______________
ArnórG. Ragnarsson
GISSUR Ingólfsson var öruggur
sigurvegari í íslandsmótinu í ein-
menningi sem fram fór um helg-
ina í húsi Bridssambandsins. Alls
spiluðu 96 pör og var spilað í
þremur lotum, tveimur á laugar-
dag og einni á sunnudag.
Gissur tók örugga forystu strax í
fyrstu lotu, skoraði 917 stig. Heims-
meistarinn Aðalsteinn Jörgensen var
þá í öðru sæti með 886 stig og ís-
landsmeistarinn í fyrra, Magnús
Magnússon, í þriðja sæti með 835
stig.
Gissur hélt enn forystunni eftir
aðra lotu með 1.720 stig. Magnús
var þá orðinn annar með 1.640 stig,
Aðalsteinn þriðji með 1.608 stig og
Stefán Guðjohnsen var í fjórða sæti
með 1.561 stig.
Gissur Ingólfsson hélt uppteknum
hætti í lokaumferðinni og hélt nán-
ast því forskoti sem hann hafði náð
eftir tvær umferðir. Þröstur Ingi-
marsson læddi sér upp í annað sætið
í síðustu umferðunum en forysta
Gissurar var andstæðingunum of-
viða.
Lokastaðan:
Gissur Ingólfsson............2.479
Þröstur Ingimarsson..........2.410
Magnús Magnússon............2.398
Sveinn Rúnar Eiríksson......2.346
Sigurður Vilhjálmsson.......2.346
Aðalsteinn Jörgensen........2.344
Ingi Agnarsson..............2.328
Stefán Guðjohnsen...........2.306
Hallur Símonarson...........2.268
Gísli Hafliðason............2.236
Haukur Árnason..............2.233
Anna ívarsdóttir............2.230
Guðmundur Sv. Hermannsson,
varaforseti Bridssambandsins, af-
henti verðlaun í mótslok en að vanda
sá Kristján Hauksson um keppnis-
stjórn og útreikning mótsins.
Bridsfélag Breiðholts
Eftir tvö kvöld í hausttvímenningi
félagsins er mikil barátta á toppnum.
Staðan eftir tvö kvöld: *
V aldimar Eliasson - Óli Bjöm Gunnarsson 512
Valdimar Sveinsson - Friðjón Margeirsson 509
Ingi Agnarsson - Haraldur Þ. Gunnlaugsson 467
María Asmundsd. - Steindór Ingimundarson 457
GuðjónJónsson-BjörgvinSigurðsson 428
Hæsta skor kvöldsins:
Valdimar Eliasson - Óli Björn Gunnarsson 287
Ingi Agnarsson - Haraldur Þ. Gunnlaugsson 250
Valdimar Sveinsson - Friðjón Margeirsson 249
Meðalskor 210
Keppninni lýkur næsta þriðjudag.
Þriðjudaginn 19. október verður spil-
aður eins kvölds tvímenningur en síð-
an hefst hraðsveitakeppni.
Bridsfélag Húnvetninga
Miðvikudaginn 29. september hófst
4 kvölda tvímenningur. Spilað var í
tveim riðlum. Úrslit A-riðils:
TryggviGíslason-'GísliTryggvason 188
Jón Sindri Tryggvason - Bjöm Friðriksson 176
Eðvarð Hallgrímsson - JóhannesGuðmanns. 173
B-riðill:
BirgirAspar-ZarichHanadi 182
Páll Hannesson - Þóranna Pálsdóttir 179
DorflÞórðarson-ÞorvaldurBragason 172
Önnur urnferð var spiluð miðviku-
daginn 6. október. Úrslit A-riðils:
Snorri Guðmundsson - Friðjón Guðmundsson 193
Jóngeir Hlynason - Gunnar Birgisson 180
BaldurÁsgeirsson-HermannJónsson 178
B-riðill:
ÞorleifurÞórarinsson - Guðm. Guðmundsson 201
RúnarHauksson-HelgaBergmann 188
Þorsteinn Erlingsson - Sæbjörg Jónsdóttir 115
Staðan að loknum tveimur kvöldum:
Snorri Guðmundsson - Friðjón Guðmundsson 363
Þorleifur Þórarinsson - Guðm. Guðmundsson 359
TryggviGíslason-GísliTryggvason 350
Eðvarð Hallgríms - Jóhannes Guðmanns. 338
Jón Sindri Tryggvason - Bjöm Friðriksson 337
Bridsfélag Hreyfils
Nú eru búin tvö kvöld af þremur í
hausttvímenningi félagsins. Úrslit
mánudagsins 4. október eru sem hér
segir:
A-riðill.
Öm Friðfmnsson - Guðni Agnarsson 210
Torvald - Rúnar Guðmundsson 194
Rósant Hjörleifsson - Ágúst Benediktsson 180
B-riðill.
Sigmrður Ólafsson — Flosi Ólafsson 210
Eiður Gunnlaugsson - Rúnar Gunnarsson 200
Styrmir Þorgeirsson - Jón Styrmisson 184
Heildarstaðan eftir tvö kvöld er
þannig:
SigurðurÓlafsson-FlosiÓlafsson 410
Eiður Gunnlaugsson - Rúnar Gunnarsson 402
BirgirSigurðsson-SigfúsBjamason 392
Bridsdeild Rangæinga
Hæstu skor sl. miðvikudag fengu:
Auðunn R. Guðmundsson/Leifur Kristjánsson 195
Sigurleifur Guðjónsson/Páll Vilhjálmsson 193
DaníelHalldórsson/ViktorBjömsson 191
Staða efstu para:
Rafn Kristj ánsson/Þorsteinn Kristjánsson 584
Auðunn R. Guðmundsson/Leifur Kristjánsson 561
Sigurleifur Guðjónsson/Páll Vilhjáimsson 540
IngviTraustason/TraustiPétursson 525
Bridsfélag Kópavogs
Sl. fimmtudag lauk hausttvímenn-
ingnum. Hæstu kvöldskor náðu.
N-S.:
Trausti Finnbogason - Haraldur Ámason 344
Siguijón Harðarson - Haukur Árnason 311
Jón St. Ingólfsson - Sigurður ívarsson 307
A-V:
RagnarJónsson-Þrösturlngimarsson 359
Valdimar Sveinsson - Gunnar B. Kjartansson 341.
Guðm. Pálsson - Guðm. Gunnlaugsson 313
Lokastaðan:
Ragnar Jónsson - Þröstur Ingimarsson 1044
Valdimar Sveinsson - Gunnar B. Kjartansson 978
SiguijónHarðarson-HaukurÁrnason 938
Sigurður Siguijónsson - Sævin Bjamason 908
vetrardekkið!*
* Niöurstaöa úr yfirgripsmestu prófun á vetrardekkjum
sem gerð hefur veriö (NIVIS WINTERTEST 92, Rnnland).
STÆRÐIR: VERD m/vsk 1 185/70 R14 6.265,- 195/70 R14 6.855,- 175/65 R14 5.800,- 185/65 R14 6.295,-
145 R12 3.965,- 155 R12 4.305,- 155 R13 4.595,- 165 R13 4.980,- 155/70 R13 4.275,- 165/70 R13 4.850,- 175/70 R13 5.170,-
195/70 R15 8.180,- 185/65 R15 6.735,- 195/65 R15 7.475,-
185 R14 6.920,- 175/70 R14 5.390,- 185 R14/8pr 8.705,- 195 R14/8pr 9.095,-
NordFrost
FRÁ GISLAVED
llmandi pizza og svalandi gos
-sannkölluð fjölskylduveisla.
Fritt
mat þessa viku.
IIIKUIIUO IJUIbtVyiUUVUIblcl.
%ils gos með öllum
4iut
-mest selda pizzan í heiminum