Morgunblaðið - 12.10.1993, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 12.10.1993, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. OKTOBER 1993 39 Kjartan Kjartansson, Árni Pétursson, Steinþór Eggertsson og Birgir Gunnarsson Ragnheiður Pálsdóttir og Björg Bjarnadóttir gerðu bjórnum góð skil. fengu sér kollu af stærri gerðinni. MANNFAGNAÐUR Þýskur blær yfir Eiðistorgi Bjórhátíð eða október- fest 93 hófst á Eiði- storgi um síðustu helgi og stendur hún til 16. október á hinum ýmsu veitingahúsum bæði í Reykjavík og á Akureyri. Voru meðfylgjandi myndir teknar á Eiði- storgi. Þýskri blásara- sveit, Die Fidelen Miinchener, var boðið að koma til landsins í tilefni hátíðarinnar. Blés hún miklu stuði í gesti Eiðis- torgs síðastliðið föstu- dagskvöld, auk þess sem Sigurður Ejörnsson óperusöngvari stjórnaði fjöldasöng við undirleik hennar. Morgunblaðið/Ami Sæberg Það var mikið skeggrætt enda höfðu menn um margt að tala á bjórhátíðinni, HEILSA OG HEILBRIGÐI [PERLUNNI9.-17. OKT. Opiö: Virka daga kl. 17-22, laugard. og sunnud. kl. 13-19. ÓKEYPIS AÐGANGUR Dagur helgaður perlan flogaveikum 1993 í KVÖLD TVEIR VINIR Ekta Októberfest-stemningu að hætti DIE FIDELEN MÚNCHENER Jóðlkeppni, öl - leikir og bjórvísukeppni. AKUREYRI Allir betri bjórstaðir. Þú svalar lestrarþörf dagsins ELLEN BETRIX kynnir BIOMOIST BIO MOIST er kermlína fyrir þurra húð. BIO MOIST inniheldur áhrifarík efni úr náttúrulegum lípíðum, sjávarþörungum og A og E vítamín. BIO MOIST verndar húðina gegn veðri og vindum og styrkir hana gegn rakamissi í óblíðu veðurfari hér á landi. BIO MOIST og húðin viðheldur eðlilegum raka sínum og heilbrigðu útliti. ELLEN BETRIX |Hi>V0itmMúbiíb Metsölublaó á hverjum degi! Er ekki kominn tími til að skreppa til Reykjavíkur og gera eitthvað fyrir sjálfan sig. Kíkja í búðir, fara í leikhús, koma við á krá, njóta frábærrar skemmtunar á Hótel íslandi ogfullkomna ferðinameð dvöl á fyrsta flokks hóteli. Gisting, matur og rokkskemmtun: 6.400,- kr. á mannfyrír eina nótt, eða 8.700,- kr. á tnann jyrir tvær nœtur í tveggja manna herbergi. Morgunmatur erinnifalinn. átiu þétta efihr þér, þií átt þad skilið. H O T E L r Pantanasími 688999 ISLAND ÁRMÚLA 9, 108 REYKJAVÍK,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.