Morgunblaðið - 12.10.1993, Page 40

Morgunblaðið - 12.10.1993, Page 40
40 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. OKTÓBER 1993 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Einhver misskilningur getur komið upp í vinnunni árdeg- is en úr rætist þegar á líð- ur. Þú hlýtur viðurkenningu ráðamanna. Naut (20. apríl - 20. maí) tfá Astvinir eiga saman góðar stundir og tengsl þeirra styrkjast. Þér gengur vel í vinnunni og framahorfur eru góðar. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú fæ'rð góða hugmynd sem gæti leitt til tekjuóflunar og nýtur stuðnings vina og fé- laga. Allt gengur þér í hag- inn. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HS8 Þú átt auðvelt með að tjá þig og koma skoðunum þín- um á framfæri. Ættingi veitir þér góð ráð og fjár- hagsstuðningur stendur til boða. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Nú er hagstætt að skrifa undir samninga og semja við aðra. Sumir eru að undirbúa meiriháttar lagfæringar heima fyrir. Meyja (23. ágúst - 22. septomber) J Þér gefast tækl’færi til að bæta afkomuna í dag og fá óskir þínar uppfylltar. Láttu ekki happ úr hendi sleppa. Vog (23. sept. - 22. október) Trúnaðarsamtal gefur þér góða hugmynd um tekjuöfl- un. Þér tekst að finna hag- stæða lausn á gömlu vanda- máli í kvöld. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú lætur til þín taka á mannamóti í dag og eignast nýja vini. Þér berast bráð- lega góðar fréttir varðandi fjölskylduna. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Gamalt og óleyst verkefni skýtur upp kollinum á ný. Þú ert á réttri leið í vinn- unni. Vinur veitir þér góðan stuðning. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Launahækkun, stöðuhækk- un eða nýtt starf geta staðið til boða. Þér gefst tækifæri til að ná góðum samningum í dag. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þátttaka í námskeiði veitir þér aukið sjáifstraust. Nú væri heppilegt að ræða við starfsfélaga og skipuleggja framtíðina. Fiskar (19. febrúar - 20-. mars) Fjármálin þróast mjög þér í hag í dag og er það þér mikill léttir. 'Astvinir eru á einu máli um að hveiju beri að stefna. Stjörnusþána á að tesa sem dægradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DYRAGLENS SMÁFÓLK PO I HAVE ANYTHIN6 TOTELLTHE CLA55? . YE5, MA'AM.. !> Já, kennari, ég er vak- Hef ég eitthvað til að andi! segja bekknum? Já, kennari. THERE5 A 5PIPER ON THE CEILING.. Það er kónguló á loftinu! BRIDS Umsjón Guðrri. Páll Arnarson Andstæðingarnir renna sér í 7 grönd og makker doblar. Hann er greinilega að biðja um ákveðið út- spil, en spurningin er: hvaða lit vill hann? Vestur er með þessi spil: Vestur ♦ 9843 V 86 ♦ DG86 + D105 Suður gefur; allir á hættu. Kerfi NS er Vestur eðlilegt. Norður Austur Suður — — — 1 lauf Pass 2 hjörtu Pass 3 hjörtu Pass 4 lauf Pass 4 spaðar Pass 5 tíglar Pass 7 grönd Pass Pass Dobl Allir pass Norður sýnir strax sterk spil og slemuáhuga með 2 hjörtum og suður tekur undir litinn. Næst koma þijár fyrirstöðusagnir, en síðan missir suð- ur þolinmæðina og stekkur óvænt í 7 grönd. Hvert er útspilið? Spilið er frá Reisinger-keppninni f Bandaríkjunum og þar valdi vestur að koma út með hjarta eftir langa og kvalafulla yfirlegu. Makker hans hafði haft tækifæri til að dobla bæði 4 lauf og 5 tígla, en gerði það ekki. Og suður færi varla að stökkva í 7 grönd ef hann ætti ekki spaðaásinn. Þar með kom aðeins hjarta til greina, að inati vesturs. En það var ekki það sem austur hafði í huga: Norður + 72 V ÁKG10952 ♦ - Vestur * K643 Austur ♦ 9843 + 1065 ▼ 86 II V 3 ♦ DG86 ♦ Á1097532 * D105 Suður ♦ ÁKDG r D74 ♦ K4 ♦ Á982 * G7 Vestur hugsaði ekki rökrétt: Ef makker hans er með hjartaásinn, hlýtur hann að fá slag á hann fyrr eða síðar, því NS hafa ekki efnivið í 13 slagi utan við hjartað. Svo hjartað er fyrsti liturinn sem hægt er að úti- loka. Með ofangreindum rökum má einnig útiloka spaða, þannig að valið stendur í raun milli þess að spila út laufi eða tígli. Tígull myndi sennilega flokkast undir hið eðlilega útspil og því má færa rök fyrir því að doblið biðji um lauf út (austur doblar ekki 4 lauf — lit suðurs — með ásinn ein- an). Því væri ósanngjarnt að skamma vestur fyrir laufútspil. En stóra spurningin er kannski þessi: Hvers vegar doblaði austur ekki? Svarið blasir við eftir örlitla umhugsun: Austur átti von á því að eiga sjálfur út gegn hjartasamningi! En vestur missti af þessari vísbend- ingu. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á geysisterku ijögurra manna móti á Halkidiki-skaga í Grikk- landi í september kom þessi staða upp í viðureign stórmeistaranna Michaels Adams (2.630), sem hafði hvítt og átti leik, og Vasili- os Kotronias (2.590), Grikklandi. Gamla góða kæfmgarmátið hefur oft sést áður í þessum dálki, en Adams þarf að útfæra það rétt: 32. Hd8! (Ekki 32. Rf7+ - Kg8, 33. Rh6+ - Kh8, 34. Dg8+?? - Rxg8) 32. - Hxd8, 33. Rf7+ og svartur gafst upp, því hann er óverjandi mát. Lokin verða: 33. - Kg8, 34. Rh6++ - Kh8, 35. Dg8+! og 36. Rf7 í næsta leik er kæfingarmátið! Boris Gelfand sigraði á mótinu með 4 vinninga af 6 mögulegum, en Adams og Aleksei Shirov komu næstir með 3Vi v. Kotronias rak lestina með 1 v. /

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.