Morgunblaðið - 12.10.1993, Qupperneq 42
42
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. OKTOBER 1993
„★★★★ Sannkallaður glaðningur!"
Mark Salisbury, Empire
„Ég gef henni 10! Það er engin spurning."
Susan Granger, CRN/American Movie Classics
Tom Hanks og Meg Ryan i
myndinni sem óvarl sló i gegn!
Aðalhlutverk: Tom Hanks, Meg Ryan, Bill Pullman, Rob Reiner, Rosie O’Donnell
og Ross Malinger. Leikstjóri: Nora Ephron.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
. ★
CLIIMT EASTWOOD
IN
THE
LINE of
I SKOTLINU
Þegar geðsjúkur en ofursnjall morðlngi hót-
ar að drepa forseta Bandaríkjanna verður
gamalreyndur leyniþjónustumaður heldur
betur að taka á honum stóra sínum.
„Besta spennumynd ársins. „In TheLine
OfFire“ hittir beint í mark! ★ ★ ★ '/2“ GÓ.
Pressan
★ ★ ★ ÓT. RÚV. ★★★’/* SV. Mbl.
★ ★ ★ Bj. Abl.
Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 4.50,9 og 11.15
A YSTU NOF Sýnd kl. 7.05. Bönnuð innan 16 ára.
MIÐAV. 350 KR.
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★
Gáfu augnskoðunartæki
VIÐ opnun nýrrar heilsugæslu á Hrafnistu í Reykjavík
þann 8. september sl. færðu félagar úr Kiwanisklúbbnum
Heklu heimilinu að gjöf augnskoðunartæki af fullkomn-
ustu gerð.
Myndin er af afhendingu
augnskoðunartækisins. F.v.:
Pálmi V. Jónsson, læknir,
Rafn Sigurðsson, forstjóri,
Guðmundur Hallvarðsson,
formaður sjómannadagsráðs,
ída Atladóttir, hjúkrunarfor-
stjóri, Heklufélagar, þeir Art-
INDOKINA
„...ótrúlega vel gerð. Leikur er yfirleitt frábær,
myndataka stórkostleg, sviðsetning og leikmunir
aðdáunarverðir."
★ ★ ★ PRESSAN
„Áhrifamikil örlagasaga mæðgna,
sem elska sama manninn.-.Feiknarlega flott
myndataka og umhverfi, snjall leikur.“
★ ★ ★ RÁS 2.
„CATHERINE DENEUVE er ógleymanleg".
★ ★ ★ MBL.
„Stórkostleg mynd.
CATHERINE DENEUVE
er töfrandl1'. _____
★ ★ ★ ★ new york post
Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innnan 14 ára.
'* * * * Ó.H.T. Rás 2
***'/2 H.K. DV.
* * *'/2 A.l. Mbl.
★ ★ ★ Pressan i
Skemmtileg saga þannig að athygli
er haldið allan tímann * ★ ★ GB. DV.
Sýnd kl. 5, 9.10 og 11.15.
★ ★* SV.Mbl. ★★★ HK.DV.
★ ★ ★ ★ Rás 2.
Sýnd kl. 6.50.
.Tvimælanlaust ein su lang-
besta sem sýnd hefur verið
á árinu.“
★ ★ * ★ S.V. Mbl.
Sýnd kl. 7.
Morgunblaðið/Benedikt
hur Stefánsson, Þorsteinn
Sigurðsson, Þórarinn Guð-
mundsson, Jón Pálsson, Ólaf-
ur G. Karlsson, forseti Heklu,
Einar Þórir Sigurðsson, Jón
Grétar Guðmundsson og Karl
Lilliendahl.
Gjafir til Hulduhlíðar
EskifirðL
KVENFÉLAGIÐ Dögun á Eskifirði gaf fyrir nokkru elli-
heimilinu Hulduhlíð tvö sjúkrarúm með öllum fylgihlut-
um.
Árni Helgason tók við rú- ar og þakkaði fyrir höfðing-
munum fyrir hönd Hulduhlíð- lega gjöf. Kvenfélagið hefur
frá opnun Hulduhlíðar verið
ötull stuðningsaðili. Með-
fylgjandi mynd var tekin er
rúmin voru afhent.
Benedikt