Morgunblaðið - 12.10.1993, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 12.10.1993, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. OKTÓBER 1993 43 STÆRSTA TJALDIÐMEÐ Mynd sem hefur kom- ið gífurlega á óvart. . Hispurslaus frásögn af götulífi stórborgar þar sem glæpir og jafnvel morð flokkast undir afþreyingu. „Það er engin spurning að Hinir óæskilegu er ein- hver áhrifarík- asta og bein- skeyttasta mynd sem sést hefur ..." S V Mbl. HLAUTVERÐ- LAUN í CANNES 1993 FYRIR LEIKSTJÓRN Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. DAUÐASVEITIN Lou Diamond Phillips Scott Glenn Mynd um SIS sér- sveitina í L.A. lög- reglunni. Sýnd 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára Tveir truf laðir og annarverrí Frábær grín- mynd fyrir unglinga á öll- um aldri. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími ll 200 Stóra sviðið: • ÞRETTÁNDA KROSSFERÐIN eftir Odd Björnsson. 4. sýn. fim. 14. okt. - 5 sýn. fös. 15. okt. - 6. sýn. lau. 23. okt. - 7. sýn. fös. 29. okt. • KJAFTAGANGUR eftir Neil Simon. Lau. 16. okt. - fös. 22. okt. - lau. 30. okt. • DÝRIN f HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner. Sun. 17. okt. kl. 14.00 60. sýu., fáein sæti laus - sun. 17. okt. kl. 17.00 - sun. 24. okt. ki. 14.00 - sun.'24. okt. kl. 17.00. Ath. aðeins örfáar sýningar. • HÁTÍÐARDAGSKRÁ til minningar um Pál fsólfsson kl. 17.00 í dag, þriðjudag. Aðgangur öllum heimill meðan húsrúm leyfir. Litla sviðið kl. 20.30: • ÁSTARBRÉF eftir A.R. Gurney. Fim. 14. okt. - lau. 16. okt. - fös. 22. okt, uppselt - lau. 23. okt. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: • FERÐALOK eftir Steinunni Jóhannesdóttur. Mið. 13. okt. - sun. 17. okt. - fim. 21. okt. - sun. 24. okt. Miðasala Þjóðleikhússins er opin aila daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti pöntunum í síma 11200 frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta Græna línan 996160 - Leikhúslínan 991015. NEMENDA- LEIKHÚSIÐ LINDARBÆ Sl'MI 21971 Draumur á Jónsmessunótt eítir William Shakespeare. Sýningar hefjast kl. 20. 2. sýn. fim. 14/10 uppselt, 3. sýn. fös 15/10 uppselt. 4. sýn. sun. 17/10. Miðasala í símsvara 21971 allan sólarhringinn. I K H U eftir Árna Ibsen. Leikstj. Andrcs Sig. Síðustu sýningar Fim. 14. okt. kl. 20.30. Sun. 17. okt. kl. 20.30 - uppselt. Lau. 23. okt. kl. 20.30. Sýnt í íslensku Óperunni Miðasahin cropin daglcga frá kl. 17 - 19 og sýningardagn 17 - 20:30. Miðapantanir í s: 11475 og 650190. r 8 LEIKHÓPUR1NN Héðinshúsinu. Seljavegi 2, S. 12233 # AFTURGÖNGUR eftir Henrik Ibsen Þýðing Bjarna Benediktssonar frá Hofteigi. Leikendur: Margrét Ákadóttir, Ari Matthíasson, Þröst- ur Guðbjartsson, Sigurður Skúla- son og Jóna Guðrún Jónsdóttir. Leikmynd og búningar: Niall Rea. Lýsing: Björn B. Guðmundsson. Tónlist: Sigurður Halldórsson. Leikstjóri. Sigríður Margrét Guð- mundsdóttir. Frumsýning mið. 13/10 kl. 20 uppselt. 2. sýn. fÖs. 15/10 kl. 20, nokkur sæti laus, 3. sýn. lau. 16/10 kl. 20. Miðasalan er opin frá kl. 17-19 alla virka daga og klukkustund fyr- ir sýningu. Sími 12233. SÍMI: 19000 Þriðjudagstilboð ó allar myndir nema Píanó PÍANÓ Á toppnum um alla Evrópu Sigurvegari Cannes-hátíðarinnar 1993 „Píanó, fimm stjörnur af fjórum mögulegum.11 ★ ★ ★ ★ ★ G.Ó. Pressan „Það má með ólíkindum heita að þessir heimsfrægu leikarar skuli vinna stórkost- legan leiksigur í þessari mynd, þar sem þeir eru með bestu leikurum samtímans." ★ ★ ★ ★ ★ G.Ó. Pressan. „Píanó er einstaklega vel heppnuð kvikmynd, falleg, heillandi og frumleg." ★ ★ ★1/2 H.K. DV. „Einkar vel gerð og leikin verðlaunamynd.*1 ★ ★ ★ A.I. Mbl. „Einn af gimsteinum kvikmyndasögunnar11 ★ ★ ★ ★ Ó.T. Rás 2 „Ætli það gerist ekki tvisvar eða þrisvar á ári að maður fær að njóta þess munaðar að sjá jafn góða mynd og Píanó. Viljir þú sjá stórkostlegan leik, magnaðan söguþráð, stórbrotna kvikmyndatöku og upplifa þá bestu tónlist sem heyrst hefur í kvikmynd lengi skalt þú drífa þig og sjá Píanó. G.í Bíómyndir & myndbönd. Aðalhlutverk: Holly Hunter, Sam Neill og Harvey Keitel. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15. WlNNEfí PALME Ð'OÍÍ CANNES 1 99S ACT5USS RUfJUR ’StK&bS Areitni Alicia Silverstone, Cary Elwes. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. B. i. 12ára. ÞRIHYRNING ★ ★ ★ ★ Pressan ★ ★★'/2 DV Sýndkl. 5, 7, 9og 11. B. i. 12 ára. Red Rock West Aðalhl. Nicolas Cage og Dennis Hopper ★ ★ * Pressan Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Strangl. b. i. 16 L0FTSKEYTA- MAÐURINN ★ ★★G.E. DV ★★★ Mbl. I Margföld verðlaunamynd.' Sýnd kl. 9 og 11. Super Mario Bros „Algjört möst“ Pressan ★ ★ ★ Sýnd kl. 5 og 7. BORGARLEIKHUSIÐsími 680-680 LEIKFELAG REYKJAVIKUR Stóra svið kl. 20: • SPANSKFLUGAN e. Arnold og Bach Fim. 14. okt. fáein sæti laus. Fös. 15. okt., uppselt. Lau. 16. okt., uppselt. Sun. 17/10 uppselt, lau. 23/10, uppselt, mið. 27/10, fim. 28/10, lau. 30/10 fáein sæti laus. Litla svið kl. 20: • ELÍN HELENA e. Árna Ibsen Mið. 13. okt. uppselt, fim, 14. okt., uppselt. Fös. 15/10 upp- selt, Lau. 16/10 uppselt, sun. 17/10 uppselt, mið 20/10, upp- selt, fim. 21/10 uppselt, lau. 23/10 uppselt, sun. 24/10. Ath.: Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýn- ing er hafin. Kortagestir vinsamlegast athugið dagsetningu á aðgöngumiðum á Litla sviði. • ENGLAR í AMERÍKU eftir Tony Kushner Frumsýning fös. 22/10. Stóra svið kl. 14: • RONJA RÆNINGJADÓTTIR e. Astrid Lindgren Sýn. sun. 17/10fáein sæti laus, lau. 23/10, sun. 24/10, lau. 30/10. Ath.: Aðeins 10 sýningar! Af óviðráðanlegum orsökum verður að fella niður sýningu á Ronju ræningjadóttur laugardaginn 16/10. Leikhúsgestir með aðgöngumiða dagsetta þann 16. vinsamlegast hafið samband við miðasölu. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Tekið á móti miðapöntunum í síma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasimi 680383. - Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin okkar - tilvalin tækifærisgjöf. ÍSIENSKA LEIKHÖSID TJftRHARBiOl. TIARMARGÖTU 12. SlMI 610280 BÝR ÍSLENDINGUR HÉR“ Leikgerð Þórarins Eyfjörð eftir samnefndri bók Garðars Sverrissonar. 3. sýning þriðjudag 12. okt. kl. 20. 4. sýning laugardag 16. okt. kl. 20. 5. sýning sunnudag 17. okt. kl. 20. 6. sýning þriðjudag 19. okt. kl. 20. 7. sýning fimmtudag 21. okt. kl. 20. 8. sýning laugardag 23. okt. kl. 20. Miðaslan er opin frá kl. 17-19 alla daga. Sími 610280, símsvari allan sólarhringinn. VJterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! > Frjálsi leikhópurinn Tjarnarbíói, Tjarnargötu 12, sími 610280. ,Standandi pína" w' * „Kraftmikil, fjörug og skemmtil." Mbl. Súsanna S. Sýn. mið. 13. okt. kl. 20.00, uppselt, fim. 14. okt. kl. 20.00, uppselt, föst. 15. okt. kl. 20.00, örfá sæti laus. Auka- sýningar auglýstar síðar. Miðasala frá kl. 17-19. Símsvari allan sólarhringinn. Pantanir óskast sóttar sem fyrst iÁ LEIKFEL. AKUREYRARs. 96-24073 • AFTURGONGUR eftir Henrik Ibsen. Frumsýning föstud. 15/10 kl. 20.30 - 2. sýn. laugard. 16/10 kl. 20.30. • FERÐIN TIL PANAMA eftir Janosch. Á leikferð um Austurland. Fyrstu sýningar á Akureyri í Samkomuhúsinu: Sun. 17/10 kl. 14 og 16. Sala aðgangskorta stendur yfir! Aðgangskort LA tryggir þér sæti með verulegum afslætti. Verð kr. 5.500,- sætið. Elli- og örorkulífeyrisþegar kr. 4.500,- sætið. Frumsýningarkort kr. 10.500,- sætið. Miðasalan opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og framað sýningu sýningardaga. Ásunnudögum kl. 13 til 16. Miða- sölusími: 96-24073. Greiðslukortaþjónusta. ISLENSKIDANSFLOKKURINN S:679188/1 1475 GOPPEHft f ÍSLENSKU ÓPERUNNI Fös. 22. okt., kl. 20 - sun. 24. okt. kl. 20 - lau. 30. okt. kl. 20 - sun. 31. okt. kl. 17. Miðasala í íslensku óperunni daglega milli kl. 17 og 19. Miðapantanir í síma 679188 frá kl. 9-13 alla virka daga. Aðeins örfáar sýningar í Kaust.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.