Morgunblaðið - 29.10.1993, Side 5

Morgunblaðið - 29.10.1993, Side 5
GOTT F Ó L K / SlA MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. OKTÓBER 1993 5 Við höfum beðið lengi og nú er hann kominn Nýr Saab 900 er kominn. Það er sögulegur viðburður þar sem Saab 900 hefur ekki breyst í áraraðir. Saab breytir ekki breytinganna vegna heldur nýtir nýjustu tækni til að auka öryggi og þægindi ökumanns og farþega enn fr ekar. 3ja punkta öryggisbelti eru fyrir alla farþega í aftursæti sem eykur öryggi þeirra verulega. Saab 900 er algerlega nýr frá grunni og byggir á fullkominni samsvörun milli glæsilegrar hönnunar og öryggisþátta sem þú sérð ekki annars staðar . Það þarf ekki að telja upp staðalbúnað Saab 900, því það sem aðrir bílar státa sig af er sjálfsagður hluti af Saab. Saab 900 er með kraftmikla 2 1, 133 hestafla, 16 ventla vél með beinni innspýtingu. Vélin er hönnuð tii að gefa hámarks vinnslu með lágmarks umhverfisáhrifum, enda stenst Saab 900 ströngustu mengunarvarnarreglur. Mælar, miðstöð, klukka og öll önnur tæki í stjórnborði eru í sjónlínu ökumanns, þannig að hann þarf aldrei að taka augun af veginum. Allt farþegarýmið er styrkt sérstaklega. Sýning laugardag og sunnudag kl. 13-17 Saab 900 er kominn aftur, nýr og endurbættur en - sannur Saab. Komdu á glæsilega Saab-sýningu um helgina þar sem sýndir verða Saab 900, glæsilegur Saab 9000 og Saab 900 með V6, 24 ventla, 170 hestafla vél. Verð frá 1.879.000 með skráningu og ryðvörn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.