Morgunblaðið - 29.10.1993, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. OKTÓBER 1993
ÚTVARP/SJÓWVABP
SJONVARPIÐ g STÖÐ TVÖ
17.30 ►Þingsjá Endurtekinn þáttur frá
fimmtudagskvöldi.
17.50 ►Táknmálsfréttir
18.00 DIDk|lCC||| ►Ævintýri Tinna í
DAnnHLrnl myrkum Mána-
fjöllum - seinni hluti (Les aventures
de Tintin) Franskur teiknimyndaflokk-
ur um blaðamanninn knáa, Tinna,
hundinn hans, Tobba, og vini þeirra.
Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. Leikraddir:
Þorsteinn Bachmann og Felix Bergs-
son. (38:39)
18.25 ►Úr riki náttúrunnar Drekar og
dömlur (Wildiife on One: The Dragon
and The Damsel) Fræðslumynd um
drekaflugur og dömlur á Bretlandi sem
búa yfir mikilli flughæfni og grípa
bráð sína á flugi. Þýðandi og þulur:
Óskar Ingimarsson.
18.55 ►Fréttaskeyti
19.00 k|CTT|P ► íslenski popplistinn:
rlt 11III Topp XX Dóra Takefúsa
kynnir lista yfir 20 söluhæstu geisla-
diska á íslandi. Stjóm upptöku: Hilmar
Oddsson. OO
19.30 ►Auðlegð og ástríður (The Power,
the Passion) Astralskur framhalds-
myndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Þrá-
insdóttir. (158:168)
20.00 ►Fréttir
20.35 ► Veður
20.40 klCTT|P ► Sækjast sér um líkir
r IL 11III (Birds of a Feather)
Breskur myndaflokkur í léttum dúr
um systumar Sharon og Tracey. Leik-
stjóri: Tony Dow. Aðalhlutverk: Paul-
ine Quirke, Linda Robson og Lesley
Joseph. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir.
21.10 ►Lögverðir (Picket Fences)
Bandarískur sakamálamyndaflokkur
um lögreglustjóra í smábæ í Bandaríkj-
unum. Aðalhlutverk: Tom Skerritt og
Kathy Baker. Þýðandi: Kristmann
Eiðsson. (4:12)
22 05 VUItfllVlin ►Camille Claudel
IIVIIIIrl IRU (CamiIIe Claudel)
Frönsk bíómynd frá 1980 um mynd-
höggvarann Camille Claudel og
stormasamt samband hennar við bróð-
ur sinn í listinni, Auguste Rodin. í
huga Camille toguðust á listin og ást-
in með þeim afleiðingum að hún missti
vitið og var á geðveikrahæli síðustu
30 ár ævinnar. Leikstjóri: Bmno Nu-
ytten. Aðalhlutverk: Isabelle Adjani
og Gérard Depardieu. Þýðandi: Ölöf
Pétursdóttir. Maltin gefur ★ ★.
0.55 ►Útvarpsfréttir ( dagskrárlok
16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds-
myndaflokkur.
17.30 PHPUAFFUI ►Sesam opnist
DMHRflLrlll þú Fimmti þáttur
endurtekinn.
18.00 ►Kalli kanína
18.10 ►Úrvalsdeildin (Extreme Limite)
Leikinn franskur myndaflokkur.
(10:26)
18.35 ►Aftur til framtíðar (Back to the
Future) Teiknimyndaflokkur.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
2o.i5 blFTTIII ►Eiríkur Eiríkur Jóns-
PfLl lln son með viðtalsþáttur í
beinni útsendingu.
20.40 ►Ferðast um tímann (Quantum
Leap) A1 er alltaf í vandræðum með
Sigga og Sam er enn á flakki um
tímann. (5:21)
21.35 ►Terry og Julian Breskur gaman-
þáttur um furðufuglana Terry og
Julian. (4:6)
22.10
KVIKMYNDIR (Frámed) Jeff
Goldblum leikur málara sem verður
fyrir því að vinkona hans kemur á
hann rangri sök. Aðalhlutverk: Jeff
Goldblum, Kristin Scott Thomas og
Michael Lemer. Leikstjóri: Dean
Parisot. 1990.
23.45 ►Hugur hr. Soames (The Mind of
Mr. Soames) John Soames hefur leg-
ið í dauðadái frá fæðingu, eða í hart-
nær 30 ár. Hann vaknar til lífsins
eftir að Dr. Michael Bergen fram-
kvæmir á honum heilaskurðaðgerð,
en John hefur huga ungabarns í full-
orðnum líkama. Aðalhlutverk: Ter-
ence Stamp, Robert Vaughn, Nigel
Davenport og Donald Donnelly. Leik-
stjóri: Alan Cooke Bönnuð börnum.
1970.
1.20 ►Mistækir mannræningjar (Ruth
less People) í þessari gamanmynd fer
Danny DeVito með hlutverk vellauð-
ugs náunga sem leggur á ráðin um
að losa sig við konuna sína fyrir fullt
og allt. Aðalhlutverk: Danny DeVito,
Bette Midler og Judge Reinhold.
Leikstjórar: Jim Abrahams, David
Zucker, Jerry Zucker. 1986. Loka-
sýning. Bönnuð börnum.
2.55 ►Ógn á himnum (Fatal Sky) Þessi
spennumynd segir frá tveimur blaða-
mönnum sem rannsaka undarleg fyr-
irbæri í Noregi. Ljós af óþekktum
uppruna ljóma á himninum. Flugvél,
sem flýgur inn í þau, hverfur. Fólk,
sem stendur undir þeim, fær óþekkt-
an sjúkdóm. Maður, sem kvikmyndar
þau, verður lífshættulega veikur.
Búpeningur deyr. Aðalhlutverk:
Maxwell Caulfield, Michael Nouri og
Darlanne Fluegel. Leikstjóri: Frank
Shields. 1990. Stranglega bönnuð
börnum.
4.25 ►BBC World Service - Kynningar-
útsending
Svikrád - Gamla kærastan hefur komið sér vel fyrir í
Los Angeles.
Listaverkafalsari
hyggur á hefndir
STÖÐ 2 KL. 22.10. Kvikmyndin
Svikráð, eða „Framed", sem er á
dagskrá í kvöld er spennumynd á
léttu nótunum. Jeff Goldblum er í
hlutverki bandaríska listmálarans
Wileys sem býr í París og kemst
ágætlega af með því að falsa fræg
málverk. Allt gengur eins og í sögu
en dag einn ákveður hann að segja
upp Kötu ástkonu sinni. Þá fer held-
ur betur að syrta í álinn og Wiley
veit ekki fyrr en hann er kominn í
fangelsi. Hann grunar elskuna sína
fyrrverandi um græsku og það eyk-
ur á grunsemdir hans að það heyr-
ist ekki múkk frá henni í þau tvö
ár sem hann situr inni. Þegar list-
málarinn losnar loks úr fangelsi
kemst hann að því að Kata hefur
komið ár sinni vel fyrir borð í Los
Angeles og leggur á ráðin um að
koma fram hefndum.
Kærastan
svíkur hann og
hann situr í
fangelsi í tvö ár
Ævi, ástir og starf
ástkonu Rodins
Líf mynd-
höggvarans
Camille
Claudel var
ástrfðuþrungið
síðustu 30
árunum eyddi
hún á
geðveikrarhæli
SJÓNVARPIÐ KL. 22.05 Ævi
franska myndhöggvarans Camille
Claudel var ástríðuþrungin. Camille
lifði fyrir listina og starfsbróður
sinn, Áuguste Rodin, sem var 24
árum eldri en hún, en ástarsamband
þeirra varði í 15 ár. í huga Camille
toguðust á listin og ástin með þeim
afleiðingum að hún missti vitið og
var á geðveikrahæli síðustu 30 ár
ævinnar. í þessari frönsku bíómynd
sem var gerð árið 1980 er sagt frá
ævi Camille Claudel og stormasömu
sambandi þeirra Rodins. Einnig
kemur talsvert við sögu bróðir Cam-
ille, Paul Claudel, eitt af stórskáld-
um Frakka og félagi í frönsku aka-
demíunni.
YMSAR
STÖÐVAR
OMEGA
7.00 Victory; þáttaröð með Morris
Cerullo 7.30 Belivers voice of vietory;
þáttaröð með Kenneth Copeland 8.00
Gospeltónleikar, dagskrárkynning, til-
kynningar o.fl. 20.30 Praise the Lord;
þáttaröð með blönduðu efni. Fréttir,
spjall, söngur, lofgjörð, predikun o.fl.
23.30 Nætursjónvarp hefst.
SKY MOVIES PLUS
6.00 Dagskrárkynning 10.00 End
Of The Line G 1987 12.00 Namu,
The Killer Whale F 1966 14.00 The
Shakiest Gun In The West G 1968,
Don Knotts 16.00 The Hostage Tow-
er 1980 18.00 End Of The Line G
1987, Wilford Brimley, Levon Helm
20.00 Donnie And Clyde: The True
Story 1992, Clyde Barrow, Tracey
Dana Ashbrook, Clyde Barrow, Tracey
Needham 21.40 U.S. Top Ten 22.00
Revenge T1989, Kevin Costner, Anth-
ony Quinn, Medeline Stowe 0.05 The
Perfect Weapon, 1991, Jeff Speákman
1.40 A Mother’s Justice F 1991 3.55
It’s Alive III: Island Of The Alive
198r, Michael Moritary
SKY OIME
6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show)
8.40 Lamb Chops Play-a-Long 9.00
Teiknimyndir 9.30 The Pyramid
Game, leikjaþáttur 10.00 Card Sharks
10.30 Concentration 11.00 Sally
Jessy Raphael 12.00 The Urban Peas-
ant 12.30 Paradise Beach13.00
Bamaby Jones 14.00 Beggarman,
Thief 15.00 Another World 15.45
Barnaefni (The DJ Kat Show) 17.00
Star Trek: The Next Generation 18.00
Games World 18.30 Paradise Beach
19.00 Rescue 19.30 Growing Pains
20.00 World Wrestling Federation
Mania 21.00 Cops 21.30 Code 3
22.00 Star Trek: The Next Generation
23.00 The Streets of San Francisco
24.00 The Outer Limits 1.00 Night
Court 1.30 It’s Garry Shandling’s
Show 2.00 Dagskrárlok
EUROSPORT
7.30 Þolfimi 8.00 Hestaíþróttir:
Heimsmeistarabikarinn í Helsingi
9.00 ísknattleikun Ameríska meist-
aramótið (NHL) 10.00 Skautalistdans
11.30 Fótbolti: Undanúrslit fyrir
heimsbikarinn 1994 12.30 Tennis: Frá
ATP mótinu 13.00 Tennis: Kvenna-
keppni í Þýskalandi 17.30 Honda Int-
emationa! Motor Sports fréttir 18.30
Eurosport fréttir 19.00 Tennis:
Kvennakeppni frá Essen í Þýskalandi
21.00 Hnefaleikar: Heims- og evrópu-
meistarakeppnin íhnefaleikum 22.00
Skautalistdans 23.30 Ameríski fót-
boltinn 24.00 Eurosport fréttir 0.30
Eurofun 1.00 Dagskrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótfk F = dramatík G = gam-
anmynd H = hrollvelq'a L = sakamála-
mynd M = söngvamynd O = ofbeldis-
mynd S = stríðsmynd T = spennumynd
U = unglingamynd V = vísindaskáld-
skapur W = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Fréttir. Morgunþéttur Rásor 1.
Honna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór
Sverrisson. 7.30 Fréttoyfirlit. Veðurfregn-
ir. 7.45 Heimspeki.
8.00 Fréttir 8.10 Pólitisko hornið
8.20 Að uton 8.30 Úr menningarlifinu:
Tíðindi 8.40 Gagnrýni
9.00 Fréttir.
9.03 „Ég man þó tið". Þóttur Hermanns
Ragnars Stefánssonar.
9.45 Segðu mér sagu, „Gvendur Jóns
og ég“ eftir Hendrik Ottósson. Baldvin
Holldórsson les (S).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.10 Ardegistónar.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Somfélagið i nærmynd. Bjarni Sig-
tryqgsson og Sigriður Arnardóttir.
11.53 Dagbókin.
12.00 Fréttayfirlit ó hódegi.
12.01 Að uton.
12.20 Hódegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin. Sjóvarútvegs- og við-
skiptamól.
12.57 Dónarfregnir. Auglýsingor.
13.05 Hódegisleikrit Utvorpsleikhússins,
„Motreiðslumeistorinn" eftir Martel Pagn-
ol. 10. og síðosti þóttur. Þýðondi: Torfey
Steinsdóttir. Leikstjóri: Helgi Skúlason.
Leikendur: Þorsteinn Ö. Stephensen,
Helga Bochmonn, Guðrún Stephensen,
Pétur Einarsson, Steindór Hjörleifsson,
Árni Tryggvason og Sigurður Kadsson.
(Áður ó dagskró i nóv. 1970.)
13:20 Stefnumót. Holldóra Friðjónsdóttir.
14.00 Fréltir.
14.03 Úlvarpssagan, „Spor" eftir Louise
Erdrich i þýðingu Sigurlinu Daviðsdóttur
og Rognors Ingo Aðalsteinssonar. Þýðend-
ur lesa (13).
14.30 Len gra en nefið nær Frásögur af
fólki og tyrirburðum, sumor á mörkum
raunveruleika og ímyndunar. Umsjón:
Margrét Erlendsdóttir. (Frá Akureyri.)
15.00 Fréttir.
15.03 Föstudagsflétto. Svonhildur Jakobs-
dóttir fær gest i létt spjoll að þessu
sinni Heiðar Jónsson snyrti.
16.00 Fréttir.
16.05 Skima. Umsjón: Ásgeir Eggertsson
og Steinunn Harðordóttir.
16.30 Veðudregnir.
16.40 Púlsinn. hjónustuþóltur. Umsjón:
Jóhonno Harðordóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 i tónstiganum. Umsjón: Lano Kol-
brún Eddudóttir.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel: íslenskar þjóðscgur og
ævíntýri. Úr segulbandosafni Árnastofn-
unar Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsd.
18.30 Kviko Tiðindi og gagnrýni.
18.48 Dónorfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsing or. Veðurfregnir.
19.35 Morgfætíon. Fréðleikur, tónlist,
gelraunir og viðtöl. Iris Wigelund Péturs-
dóttir og Leifur Örn Gunnarsson.
20.00 islenskir jónlistormenn. Tónlist eft-
ir Herbert H. Ágústsson.
— Konsertinó fyrir tvö horn og strengja-
sveit. Höfundur og Stefón Þ. Slephensen
leiko einleik með Sinfóniuhljómsveit ís-
londs; Alfred Walter stjórnar.
— Lýrisk bollaðo. Sinfóniuhljómsveit íslands
leikur;_Póll P. Pólsson stjórnor.
20.30 Ástkonur Frakklandskonunga 8. og
slðasti þóttur. Loðvík 15. og Madome
de Borry. Umsjón: Ásdis Skúlodðttir.
Lesari: Sigurður Karlsson.
21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dans-
stjórn: Hermann Ragnor Stefónsson.
22.00 Fréttir.
22.07 Tónlist.
22.23 Heimspeki.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Tónlist. Maynie Sirén, Einar Eng-
lund og Cumulus-þjóðlagasveitin syngjo
og leika finnsk þjóðlög.
23.00 Kvöldgestir. Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttir.
0.10 í tónstiganum. Umsjón: Lana Kol-
brún Eddudóttir. Endurtekinn fró siðdegi.
1.00 Næturútvarp ó samlengdum rósum
til morguns.
RÁS2
FM 90,1/94,9
7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ólafsdóttir
og Leifur Hauksson. Jón Björgvinsson talor
fró Sviss. Veðurspó kl. 7.30. 8.00 Morgun-
frétlir. Hildur Helga Sigurðordóttir segir frétl-
ir frá Lundúnum. 9.03 Aftur og aftur.
Margrét Blöndal og Gyða Dtöfn. Veðurspó
kl. 10.45. 12.00 Fréttoyfirlit og veður.
12.45 Hvitir mófar. Gestur Einar Jónos-
son.14.03 Snorrolaug. Snorri Sturluson.
16.03 Dagskró. Veðurspó kl. 16.30. Pist-
ill Böðvars Guðmundssonor. Dagbókorbrot
Þorsteins J. kl. 17.30. 18.03 Þjóðarsálin.
Sigurður G. Tómosson og Krisljón Þorvalds-
son. 19.30 Ekki fréttir. Houkur Houksson.
19.32 Klistur. Jón Atli Jónosson. 20.00
Sjónvorpsfréttir. 20.30 Nýjosto nýtt.
Andrea Jónsdóttir. 22.10 Allt í góðu. Guð-
rún Gunnarsdóttir. 0.10 Næturvakt Rósar
2. Umsjón: Sigvoldi Kaldalóns. 1.30 Veður-
fregnir. 1.35 Næturvokt Rósor 2 heldur
ófram. 2.00 Næturútvarp.
Frittir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10,
11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17,
18, 19, 22 og 24.
MCTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir. 2.05 Með grótt i vöngum.
Endurtekinn þóttur Gests Einars Jónssonor
fró laugardegi. 4.00 Næturlög. Veðurfregn-
ir kl. 4.30 . 5.00 Fréttir. 5.05 Föstudags-
flétta Svonhildar Jakobsdóttur. Endurtekin.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöng-
um. 6.01 Morgunlónar 6.45 Veðurfregn-
ir. Morguntónar hljóma ófram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 eg 18.35-19.00 Útvarp
Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austur-
lond. 18.35-19.00 Svæðisúlvarp Vest-
fjorða.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Jóhannes Ágúst Stefónsson. 9.00
Eldhússmellur. Katrín Snæhólm Baldursdóttir
og Elin Ellingssen. 12.00 íslensk óskalög.
Jóhonnes Kristjónsson. 13.00 Póll Óskor
Hjólmtýsson. 16.00 Hjörtur Howser og
Jónaton Motzfelt. 18.30 Smósagan.
19.00 Tónlist. 22.00 Hermundur. 2.00
Tónlist til motguns.
Radíusflugur kl. 11.30, 14.30,
18.00
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeirikur. Þorgeir Ástvoldsson og
Eiríkur Hjólmorsson. 9.05 Anno Björk Birgis-
dóttir. 12.15 Hclgi Rúnar Óskarsson.
15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson.
17.55 Hallgrimur Thorsleinsson. 20.00
Hafþór Freyr Sigmundsson. 23.00 Holldór
Backman. 3.00 Næturvakt.
Fréttir kl. 7, 8, 9, 10, 11, 12, 14,
15, 16, 17 og 19.30. íþróttafritt-
ir kl. 13.
BYLGJAN Á ÍSAFIRDI
FM 97,9
6.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 18.05
ísfirsk dagskró. 19.30 Fréttir. 20.00
Atli Geir og Kristjón Geir. 22.30 Rognar
ó næturvakt. 1.00 Hjalti Árnason 2.00
Samtengt Bylgjunni FM 98,9.
BROSIÐ
FM 96,7
7.00 Böðvar Jónsson og Holldór Leví. 9.00
Kristjón Jóhannsson. 11.50 Vitt og breitt.
Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnor Róbertsson.
17.00 Lóra Yngvadóttir. 19.00 Ókynnt
tónlist. 20.00 Skemmtiþáttur. 00.00
Næturvoktin. 4.00 Næturtónlist.
FM957
FM 95,7
7.00 í bítið. Karaldur Gísloson. 8.10
Umferðarfréttir fró Umferðarráði. 9.05
Móri. 9.30 Þekktur Islendingur i viðtali.
9.50 Spurning dagsins. 12.00 Ragnar
Mór. 14.00 Nýtt log frumflutt. 14.30 Frétt-
irn úr poppheiminum. 15.00 Árni Mognús-
son. 15.15 Veður og færð. 15.20 Bióumfjöll-
un. 15.25 Dagbókarbrot. 15.30 Fyrsta við-
tal dagsins. 15.40 Alfræði. 16.15 Ummæli
dagsins. 16.30 Steinor Viktorsson. 17.10
Umferðortóð. 17.25 Hin hliðin. 17.30 Við-
tnl. 18.20 islenskir tónar. 19.00 Tónlist
fró órunum 1977:1985 . 22.00 Haroldur
Glslason.
Fróttir kl. 9,10,13,16,18. iþrótt-
afróttir kl. II og 17.
HUÓDBYLGJAN AKUREYRIFM
101,8
17.00-19.00 Þráinn Brjónsson. Fréttir
fró Bylgjunnf/Stöð 2 kl. 17 og 18.
SÓLIN
FM 100,6
7.00 Guðni Már Henningsson I góðri sveiflu.
7.30 Gluggoð i Guiness. 7.45 íþróttoúr-
slit gærdogsins. 10.00 Pétur Árnoson.
13.00 Birgir Örn Tryggvoson. 16.00
Maggi Magg. 19.00 Þór Bæring. 22.00
Björn Markús. 3.00 Ókynnt tónlist til morg-
uns.
STJARNAN FM 102,2 og 104
7.00 Fréttir. 9.00 Morgunþóttur með
Signý Guðbjortsdóttir. 9.30 Bænostund.
10.00 Barnaþóttur. 13.00 Stjörnudagur
með Siggu Lund. 15.00 Frelsissagon.
16.00 Lífið og tilveran. 19.00 Islenskir
tónar. 20.00 Benný Hannesdóltir. 21.00
Baldvin J. Boldvinsson. 24.00 Dagskrórlok.
Fróttir kl. 7,8,9, 12, 17 og 19.30.
Bnnaftundir kl. 9.30, 14.00 og
23.15.
TOP-BYLGJAN FM 100,9
6.30 Sjó dagskró Bylgjunnor FM 98,9.
12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjun. 12.30
Samtengl Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæð-
isútvarp TOP-Bylgjun. 16.00 Samtengt
Bylgjunnl FM 98,9.