Morgunblaðið - 29.10.1993, Side 8

Morgunblaðið - 29.10.1993, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. ÓKTÓBER 1993 í DAG er föstudagur 29. október, sem er 302. dagur ársins 1993. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 5.34 og síð- degisflóð kl. 17.49. Fjara er kl. 11.47 og kl. 23.58. Sólar- upprás í Rvík er kl. 9.01 og sólarlag kl. 17.21. Myrkur kl. 18.13. Sól er í hádegis- stað kl. 13.11 og tunglið í suðri kl. 0.03. (Almanak Háskóla íslands.)_________ Og nú talar hann við lama manninn: „Statt upp, tak rekkju þína, og far heim til þín.“ (Mark. 2,11.) 1 2 3 4 6 7 8 LÁRÉTT: 1 kústar, 5 svik, 6 gTcnnist, 9 pest, 10 samhjjóðar, 11 borða, 12 stór, 13 bæta, 15 veislu, 17 fallin. LÓÐRÉTT: 1 óslitin, 2 í Ijósi, 3 sprænu, 4 illri, 7 samþykkja, 8 gera gælur við, 12 höfuðfat, 14 aðgæsla, 16 rómversk tala. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 gola, 5 ítur, 6 urta, 7 ha, 8 della, 11 um, 12 afl, 14 rjól, 16 sallar. LÓÐRÉTT: 1 glundurs, 2 UtU, 3 ata, 4 orga, 7 haf, 9 emja, 10 lall, 13 lár, 15 ól. MIIVIIMINGARSPJÖLD MINNINGARSPJÖLD Menningar- og minningar- sjóðs kvenna eru seld á eftir- töldum stöðum: Á skrifstofu Kvenréttindafélags íslands á Hallveigarstöðum, Túngötu 14, skrifstofan er opin mánud.—föstud. frá 9—12; í Breiðholtsapóteki, Álfabakka 12; í Kirkjuhúsinu, Klapp- arstíg 27; í versluninni Bióm- álfínum, Vesturgötu 4. Auk þess er hægt að fá upplýs- ingar hjá Bergljótu í síma 35433. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli.í dag, 29. október, er sextug Kristín Hermannsdóttir, Vífilsgötu 4, Reykjavík. FRÉTTIR________________ HANA-NÚ, Kópavogi. Vikuleg laugardagsganga verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffí. HÚNVETNINGAFÉLAG- IÐ er með félagsvist á morg- un, laugardag, kl. 14 í Húna- búð, Skeifunni 17, og er hún öllum opin. Verðlaun og veit- ingar. JC-NES heldur 13. félags- fund starfsársins mánudag- inn 1. nóvember nk. kl. 20.30 á Austurströnd 3, Seltjarnar- nesi, og er hann öllum opinn. FÉLAGSSTARF aldraðra, Furugerði 1. Nk. laugardag er samnorrænn íþróttadagur aldraðra og af því tilefni verð- ur farið í Laugardalshöll. Boðið upp á akstur og veiting- ar. Farið frá Furugerði kl. 13.15. Uppl. í s. 36040. BORGFIRÐINGAFÉLAG- IÐ í Rvík spilar félagsvist á morgun, laugardag, kl. 14 á Hallveigarstöðum og er hún öllum opin. BRIDSKLÚBBUR Félags eldri borgara, Kópavogi. Spilaður verður tvímenningur í dag kl. 13 í Fannborg 8 (Gjábakka). MG-FÉLAG íslands heldur fund á morgun, laugardag, kl. 14 í kaffistofu Öryrkja- bandalagsins í Hátúni 10. Myndband sýnt um MG. Kaffiveitingar. MG-félag ís- lands er félag sjúklinga með Myasthenia gravis (vöðva- slensfár) sjúkdóminn svo og þeirra sem vilja leggja mál- efninu lið. FÉLAG eldri borgara, Kópavogi, er með félagsvist og dans í Auðbrekku 25 kl. 20.30. Öllum opin. SÁLARRANNSÓKNARFÉ- LAG íslands verður með fyr- irbænaguðsþjónustu í Frí- kirkjunni 31. október kl. 14. Sr. Cecil Haraldsson þjónar fýrir altari og sr. Sigurður Haukur Guðjónsson prédikar. Organisti er Pavel Smid. Ein- söngur. Huglæknar taka þátt í guðsþjónustunni og Erla Stefánsdóttir leiðir hug- leiðslu. KVÖLDVÖKUFÉLAGIÐ Ljóð og saga heldur fýrstu kvöldvöku vetrarins á morg- un, laugardag, kl. 20.30. Ferðanefnd sumarferðarinnar sér um skemmtiatriðin. Kvöldvökukórinn syngur og óvænt skemmtiatriði. FÉLAGSSTARF aldraðra í Lönguhlíð 3. Spilað á hveij- um föstudegi kl.. 13-17. Kaffí- veitingar. IÐNAÐARMANNAFÉ- LAGIÐ í Hafnarfirði er með opið hús fyrir félagsmenn sína á laugardögum milli kl. 10 og 12. Kaffi á könnunni. AFLAGRANDI 40, félags- og þjónustumiðstöð 67 ára og eldri. í dag bingó kl. 14. Söngstund við píanóið með Fjólu og Hans kl. 15.30. FÉLAG einstæðra foreldra er með flóamarkað í Skelja- nesi 6, Skeijafirði, á morgun, laugardag, kl. 14-17 og þriðjudag kl. 20-22. KIRKJUSTARF GRENSÁSKIRKJA: Starf fyrir 10-12 ára í dag kl. 17.30. LANGHOLTSKIRKJA: Aft- ansöngur kl. 18. LAUGARNESKIRKJA: Mömmumorgunn kl. 10-12. SELJAKIRKJA: Fyrirbæna- stund í kirkjunni í dag kl. 18. Fyrirbænum er veitt móttaka á skrifstofu safnaðarins. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Á laugardag kl. 10 flytur dr. Gunnar Kristjánsson erindi um trúarleg stef í nútíma myndlist. Myndasýning. Um- ræður og veitingar og öllum opið. HAFNARFJARÐAR- KIRKJA: Fræðsluerindi verða haldin þijá laugardags- morgna, 30. okt. 13. nóv. og 20. nóv., af dr. Hjalta Huga- syni kirkjusagnfræðingi, sem Qalla munu um trúarskilning og sögu þjóðarinnar. Þau hefjast kl. 11 í safnaðarat- hvarfi Hafnarfjarðarkirkju, Suðurgötu 11. SJÖUNDA dajgs aðventist- ar á Islandi: A laugardag: AÐVENTKIRKJAN, Ing- ólfsstræti 19: Biblíurann- sókn kl. 9.45. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Lilja Ár- mannsdóttir. SAFNAÐARHEIMILI að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík: Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurannsókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðu- maður Einar Valgeir Arason. SAFNAÐARHEIMILI að- ventista, Gagnheiði 40, Sel- fossi: Guðsþjónusta kl. 10. Biblíurannsókn að guðsþjón- ustu lokinni. Ræðumaður David West. AÐVENTKIRKJAN, Brekastíg 17, Vestmanna- eyjum: Biblíurannsókn kl. 10. AÐVENTSÖFNUÐURINN, Hafnarfirði, Góðtemplara- húsinu, Suðurgötu 7: Sam- koma kl. 10. Ræðumaður Steinþór Þórðarson. VÍÐIDALSTUNGU- KIRKJA: Messuheimsókn frá Lundarkirkju í Borgarfirði kl. 14. Sr. Agnes M. Sigurðar- dóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt staðarpresti. Ált- arisganga. Nýstofnaður kirkjukór Lundarkirkju syng- ur undir stjórn Hannesar Baldurssonar. Almennt kirkjukaffí í boði sóknarinnar eftir messu í Víðihlíð við söng heimakórs og gesta. Kristján Björnsson. FÉLAG eldri borgara í Rvík og nágrenni. Nk. sunnudag verður farið í Is- lensku óperuna að sjá Coppel- íu. Skráning á skrifstofunni kl. 9-17 í dag, s. 28812. Fé- lagsvist í Risinu kl. 14 í dag. Göngu-Hrólfar fara frá Ris- j inu kl. 10 laugardag. FÉLAG áhugafólks um íþróttir aldraðra: Munið samnorræna íþróttadaginn á morgun, laugardaginn 30. október, í Laugardalshöllinni kl. 14. Mætið í íþróttafötum og þáttjtakendur verða sóttir í félagsmiðstöðvar aldraðra. 31. landsfundur Sjálfstæðisflokkins: Alveg einstök titfinning! Fáðu nú alla til að syngja „halelúja, halelúja“, Árni minn. ■k ^iGVÍUKlC? I11Q Violnl/ií n ^ A v»»-»I tviínn Kvöld-, nætur- og belgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 28. október til 4. nóvem- ber, að báöum dögum rrveðtökJum er i Hraunbergs Apóteki, Hraunbergi 4. Auk þess er Ing- ÓM» Apótek, Kringlunni 8-12, opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudag8. Neyðaraími lögreglunnar i Rvik: 11166/0112. Lseknavakt fyrir Reykjavik, Settjarnarne* og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavikur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga Allan sólarhringinn. laugardaga og helgidaga. Nin ari uppl. í s. 21230. Brelðhoft - helgarvakt fyrir Breióholtshverfi Id. 12.30-15 laugardaga og sunnudaga. Uppl. 1 simum 670200 og 670440. TennUeknavekt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Simsvari 681041. Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virke daga fyrir fófk sem ekki hefur heimiKslaekni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðtr og læknaþjón. í símsvara 18888. Nayðarsimi vegna nauðgunarmála 696600. Ónaemisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mœnusótt fara fram í Hellsuverndarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónaemisskirteini. Alnaemi: Laeknir eða hjúkrunarfraeðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91- 622280. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og aðstandend- ur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kost,.aðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á gönguðeild Landspitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimil- islæknum. Þagmælsku gætt. AJnæmissamtókin eru með simatima og láðgjöf miHi kl. 13—17 alla virka daga nema fimmtu- daga í síma 91-28586. Ssmtökin '78: Upplýsingsr og ráðgjöl i t. 91 -28539 ménudsgs- og fimmtudsgskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriöjudögum kl. 13-17 I húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8. s.621414. Fétag forsjárieusra foretdra, Bræðraborgarstig 7. Skrifstofan er opin miMi kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir utan skrifstofutima er 618161. Akureyri: Uppi. um lækna og apótek 22444 og 23718 Mosfells Apótek: Opió virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær Heiisugæslustöð: Læknavakt t. 51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar- daga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i a. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328. Keflavik: Apótekið er opió kl. 9-19 mánudsg til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heílsugæslustöð, símþjónusta 92-20500. Selfoss: SeHoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akrsoss: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga ti kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Gresagarðurínn í Laugerdal. Opnn aila daga Á virkum dogum frá kl. 8-22 ogumheigarfráld. 10-22. SfcautasveHið i Laugardal er opið mánudaga 12-17. þriðjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23. fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.simi 685533. Rauðakroaahúaið, Tjarnarg 36 Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn. ætlað bornum og unglingum að 18 éra aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið atlan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþiónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upptlýsingasimi ætlaður börnum og unglingum að 20 árð aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91 -622266, grænt númer: 99-6622 LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúto 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 9-12. Simi. 812833. Afengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrun- arfræðingi fyrir aðstandendur þriöjudaga 9-10. Vimutous æska, foreldrasamtðk Grensásvegi 16 s. 811817, fax 811819, veilir foreldrum ng foreldrafél. upplýsingar alto virka daga kl. 9-16. Kvennaathvarf: Alton sólarhringinn. s. 611205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðiö fyrir nauögun. Stígamót, Vesturg. 3. s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem oröiö hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, fétog laganema veitir ókeypis lögfræöiaðstoð á hverju fknmtudagskvöldi kl. 19.30-22 fs. 11012. MS-fátog íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfátog krabbamainssjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvik. Símsvari allan sóiarhringinn. Sími 676020. Lifsvon - tondssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500/996215. Opin þrlðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráð- giöf. Vinnuhópur gagn sHJaapellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SAA Samtök áhugafólks um áfengis- og vmuefnavandann, Siöumúto 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeöferö og réögjöf, fjölskyfduróögjöf. Kynningarfundur alla fimmtudaga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohóiista, Hafnahúsið. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. AA-samtökin, Hafnarfirði, s. 652353 OA-samtökln eru meö á símsvars samtakanna 91-25533 uppl. um fundi fyrir þá sem eíga viö ofátsvanda að striða. FBA-tamtókin. Fulloröin böm alkohólista, pósthólf 1121,121 Reykjavik. Fundir: TemplarahölF in, þriðjud kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, IngóHsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bústaðakirkja sunnud. kl. 11-13. uöÁ Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 aö Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalina Rauða krossins, f. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 ára og eldri sem vantar einhvern vki að tala við. Svarað kl. 20-23. Upplýsingamiðatöð farðamáto Bankastr. 2: 1. sept.-31. mai: mánud.-föstud. kl. 10-16. Náttúrubörn, Undssamtök allra þeirra er láta sig varða rétt kvenna og barna kringum bams- burð. SamtöKÍn hafa aðsetur i Bolhotti 4 Rvk., sími 680790. Símatimi fyrsta miövikudag hvers mánaðar frá kl. 20-22. Bamamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna simi 680790 kl. 10-13. Fálag islenskra hugvhsmanna, Lindargötu 46,2. h»ð er með opna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17. Laiðbeiningarstöð heimitonna, Túngötu 14, er opin alla vlrka daga frá kl. 9-17. Fréttaeandingar Rikiaútvarpsins tii úttonda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 é 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 11550 og 13855 kHz. Til Ameriku: Kl. 14.10- 14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kH/ og kl. 23-23.35 á 11402 og 13855 kH/. Að loknum hidegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit frétta liðinnar viku. Hlustunarskil- yrði ó stultbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjog vel, en aðra verr og stundum ekki. Hærri tiönir henta betur fyrir tongar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengd- ir og kvofd- og nætursendingar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landapftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvannadaildin. kl. 19-20. Sængur- kvennadaiid. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæð- ingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 16-16. Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bamaaprtali Hríngsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækn- ingadeild LandspHalant Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vffilstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotaapitalí: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeikl: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarapftalinn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A tougardögum og sunnudögum kl. 16-18. Hafnarbúðir AHa daga kl. 14-17. — Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar- heimili. Heimsóknartimi frjóls alto daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Lsugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hailsuvarndarstöðln: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kkl. 16.30-16. - Ktoppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 16.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VHilsstaðaspftali: Heimsókn- artimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhltð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. Sjúkrahús Keftovlkuriæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. S. 14000. Kaflavik - ajúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyrl - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunar- deild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusimi frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bitona á veitukerfi vatns og hitaveitu, 8. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveítan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjerðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn fstonds: Aðallestrarsalur mánud. - föstud. kl. 9-19. Laugardaga 9-12. Hand- ritasalur: mánud. - fimmtud. 9-19 og föstud. 9-17. Útlénssaiur (vegna heimlána) mánud. - föstud. 9-16. Borgarbókasafn Raykjavikur Aðatoafn, Þingholtsstræti 29a. s. 27155. Borgarbókasafnið f Gerðubergi 3-6, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestraraalur, s. 27029, opinn mánud.-föstud. kl. 13-19, lokaö júnt og égúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 16-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabilar, s. 36270. Við- komustaðir viösvegar um borgina. Þjóðminjasafnlð: Þriðjud., firnmtud., laugard. og sunnud. opið frá kl. 12-17. Arbæjersafn: I júnf, júlí og ógúst er opið kl. 10-18 alla dage, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin fré kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar I síma 814412. Asmundaraafn í Sigtúnl: Opið alla daga kl. 10-16 frá 1. júní-1. okt. Vetrartími safnsins er kl. 13-16. Akureyrl: Amtsbókasafnið: Ménud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-18.30. Ustasafnið á Akurayri: Opiö alla daga frá kl. 14—18. Lokað mánudaga. Opnunarsýningin stendur til mánaðamóta. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga Id. 13-16. Norræna húaið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 Slte daga. Listasafn fslands, Frikirkjuvegi. Opiö daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsvaitu Raykavfkur við rafstöðina við Elliöaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Aagríma Jónssonar, Bergstaöastræti 74: Safnið er opið um helgar kl. 13.30-16 og eftir samkomutogi fyrir hðpa. Lokað desember og janúar. Nesstofusafn: Yfir vetrarmánuöina verður safnið einungis opið samkvæmt umtali. Uppl. i sima 611016. Mlnjasafnið á Akurayri og Laxdalshút opið alla daga kl. 11-17. UsUsafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga fró kl. 13.30-16. Höggmyndagarð- urinn opinn alla daga. Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. Ustasafn Sigurjóns Ólafssonar i Laugarnesi er opið á teugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17 og er kaffistofan opin á sama tima. Myntsafn Seðtebenka/Þjóðminjasaf ns, E inhofti 4: Lokað vegna breytinga um óákveðinn tima. Náttúrugripasafnið, sýningarsaHr Hverfisg. 1t6: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard 13.30-16. Byggða- og listasafn Arnesinga SeHossi: Opið daglega kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17, Les- stofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Náttúrufræðtotofa Kópavoga, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. miHi kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjaröar: Opið laugard. og sunnud. kl. 13—17 og eftir samkomulagi. Simi 54700. Sjðminjasafn islands, Vesturgötu 8, Halnarfiröi, er opiö alla daga út september kl. 13-17. Sjóminja- og amiðjuaafn Jósafats Hinrikssonar, Súðarvogi 4. Opiö þriöjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. Bókasafn Keflavfkur. Oplð mánud.-föstud. 10-20. Opiö ó laugardögum kl. 10-16 yfir vetrarmán- uöina. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri a. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaóir í Reykjavfk: Sundhöll, Vesturbæjari. Breiöholtsl. og Laugardalsl. eru opnir sem hér segir. Mánud. - föstud. 7-20.30, tougard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundtaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Siminn er 642560. Garðabær. Sundlaugin opin mónud.-fö$tud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suöurbæjariaug. Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-18. Sunnudaga: 8- 17. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9- 11.30. Sundtoug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 9-20.30. Föstudaga 9-19.30. Laugardaga — sunnudaga 10-16.30. Varmártaug I Mosfellssveit: Opin ménud. - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokaö 17.45-19.45). Föstud. kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugard. kl. 10-17.30. Sunnud. kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keftovíkur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga Sundtoug Akureyw er opin mánud. - föstud. kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260. Sundteug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Uugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Blia lónlð: Alla daga vikunnar opið frá kl. 10-22. SORPA Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-20 virka daga. Móttökustöð er opin kl. 7.30-20 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-20. Þær eru þó lokaðar á stórhátiöum og eltirtalda daga: Mánudaga: Ananaust, Garðabæ og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. Miðvikudaga: Kópavogi og Gylfaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöföa. Ath. Sævarhöfði er opin frá kl. 8-20 mónud., þriójud., miðvikud. og föstud

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.