Morgunblaðið - 29.10.1993, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. OKTÓBER 1993
9
Veitum alla þjónustu
Opið virka dagafrákl. 7.30-19.00.
Laugardaga frá kl. 10-14.
Efnalaug Garðabæjar
Fataleiga Garðabæjar
Þvottahús Garðabæjar
Sími656680 ^
Veióibann
Rjúpnaveiði er bönnuð í landi jarðanna
Hrafnhóla og Stardals í Kjalarneshreppi,
Hækingsdals, Hlíðaráss, VinÖáshlíðar og
Fossár í Kjósarhreppi.
Landeigendur.
HLÝTT HAUST!
í úlpum frá KLEIN
*#■
Klassískar,
gæðaúlpur,
með ekta
á dömur og
Símar 19800 og 13072
Authentic
i—X—i
— € B€ L —
the architects of time
BORGARKRINGLUNNI
SÍMI677230
Helstu frávik tekna og gjalda frá fjárlögum 1993,
milljónir kr.
—----- TEKJUHLIÐ--------------
Ymsar breytingar á skattalögum, samtals
- Horfið frá lækkun endurgreiðslna á VSK
- Lækkun vönigjalds af byggingarvörum
- Innflutningsgjald bifreiða - breytt form
- Niðurfelling tryggingagj. af útflutningsgr.
Minni tekjur af sölu eigna
Áhrif aukins efnahagssamdráttar
Betri innheimta, meiri vaxtatekjur o.fl.
HEILDARFRÁVIK TEKNA FRÁ FJÁRLÖGUM
-------GJALDAHLIÐ
-1.165
-400
-200
-100
-465
-1.400
-2.000
1.400
-3.165
Aukin framlög til greiðslu atvinnuleysisbóta 1.200
Aukin útgjöld tengd kjarasamningum, samtals 2.200
- Aukin útgjöld til framkvæmda á vegum rikisins 1.000
- Úthlutun aflaheimilda Hagræðingarsjóðs 300
- Greiðsla orlofsuppbóta og launabóta 600
- Niðurgreiðslur á búvörum 300
Minni vaxtagjöld -475
HEILDARFRÁVIK GJALDA FRÁ FJÁRLÖGUM -2.925
Hallinn tvöfaldast
Fjárlög 1993 stóðu til 6,2 milljarða ríkis-
sjóðshalla en hann verður 12,3 milljarð-
ar. Hvað hefur breytzt? Því er að hluta
til svarað í frumvarpi til fjáraukalaga fyrir
árið 1993. Staksteinar staldra við þetta
efni sem og forystugrein í Frjálsri verzlun
um einkavæðingu og opinberar stöðu-
veitingar.
Hvað hefur
breytzt?
„Frá því að fjárlög
þessa árs voru samþykkt
hafa ýmsar forsendur
þeirra breytzt í veiga-
miklum atriðum", segir í
greinargerð með frum-
varpi til Qáraukalaga
fyrir líðandi ár. Síðan eru
tíunduð efnisatriði:
* 1) Skuldbindingar
stjórnvalda í tengslum
við gerð kjarasamninga
vorið 1993, einkum fram-
lög til ýmissa atvinnu-
skapandi viðhaldsverk-
efna og auknar niður-
greiðslur á matvælum,
hafa valdið rúmlega 2
milljarða króna útgjalda-
auka umfram fjárlög.
* 2) Breytingar á
skattalögum, meðal ann-
ars í tengslum við kjara-
samninga fyrr á þessu
ári, skertu tekjur ríkis-
sjóðs um nálægt 1 mill-
jarð.
* 3) Eignasala skilaði
ríkissjóði 1.400 m.kr.
minna er fjárlög áætluðu.
* 4) Viðvarandi sam-
dráttur í þjóðarbúskapn-
um hefur skert skíitftekj-
ur ríkissjóðs verulega.
Heildartelqur ríkis-
sjóðs, m.a. af launa- og
veltusköttum og vegna
skattalagabreytinga,
reyndust um 3 milljörð-
um minni en áætlað var.
Frávik á gjaldahlið eru
og um þrír milljarðar
króna. Þar af reyndust
greiðslur til atvinnuleys-
isbóta 1.200 m.kr. hærri
og framlög til atvinnu-
skapandi verkefna 1.000
m.kr hærri en fjárlög
stóðu til.
Opinberar
stöðuveitingar
Jón G. Hauksson kemst
svo að orði í forystugrein
Fijálsrar verzlunar:
„Stóll Tómasar Áma-
sonar seðlabankastjóra er
prófsteinn á samtrygg-
ingakerfi flokkanna í
stöðuveitingum. Tómas
lætur af starfi seðla-
bankastjóra i lok ársins
og samkvæmt reynslunni
af samtryggingakerfinu
mun góður og gegn fram-
sóknarmaður setjast í stól
hans. I kjölfarið hefst svo
þekkt timabundið gijótk-
ast úr glerliýsum flokk-
anna.
Eftir dugnað Alþýðu-
flokks að undanfömu í
stöðuveitingum til flokks-
manna sinna hefur kjós-
endum líklega í fyrsta
sinn misboðið bitlinga-
kerfið að einhveiju ráði.
Samt em bitlingar stjóm-
málaflokkanna ekki nýir
af náhmii heldur hafa
þeir tíðkast. í áratugi ...
Framsóknarflokkurinn
og Alþýðubandalagið hafi
í pólitískri refskák sinni
gagnrýnt Alþýðuflokkinn
fyrir bitlingana í sumar
og haust. Báðir flokkarn-
ir, þó sérstaklega Fram-
sóknarflokkurimi, sem
hefur verið oftar við völd
og setið lengur að kjöt-
kötlunum, hafa stundað
þennan sama leik.
Fylgi hugur máli hjá
framsóknarmönnum i
gagnrýni á Alþýðuflokk-
inn ætti það vera kapps-
mál hjá honum að fram-
sóknarmaður setjist alls
ekki í stólinn heldur sér-
fræðingur á sviði pen-
ingamála sem hvorki er
eymamerktur flokknum
né öðmm flokkum. Skipt-
ir þá engu hvort einhveij-
ir innanbúðarmenn spyiji
hvort þeir eigi að líða
fyrir það að vera fram-
sóknarmenn ...
Samtryggingarkerfi
flokkamia verður helzt
eytt með þvi að einka-
væða sem flest opinber
fyrirtæki, minnka ríkis-
afskiptí og draga úr valdi
stjómmálaflokka í stöðu-
veitingum. Þvi minni rík-
isafskipti því færri bitl-
ingar til flokksmamia.
Fólk, sem ekki vill draga
úr ríkisafskiptum, mun
áfram liorfa upp á flóð
pólitískra stöðuveit-
inga ..."
/
RENAULT 19
<or
RT
Þú hefur aö minnsta kosti 19 ástœður
til að kaupa Renault 19!
Þokuljós (raman oq aÍtan
1.8 í. vél - btÍN ÍNNspýTÍNq
OlíubÆÖARMÆlÍR í MÆlÁDORðl
HöfuðpÚÖAR Á AÍTURSÆTÍ
NiðuRÍtllANlEqT AflURSÆTÍ
FjölsTÍllANlEqT bllsTJÓRASÆTÍ
460 lÍTRA fARANCJURSRýMÍ
? ÁRA VERkSMÍðjUÁbyRqð
8 ára RyðvARNARÁbyRqð
FjarstýrÖar samIæsínqar
RAÍdRÍÍNAR RÚðUR
FjARSlýRÖÍR ÚTÍSptqlAR
LjTAÖ qlER
ÖRyqqisbiTAR í buRðuM
SNÚNÍNqsllRAÖAMÆliR
Luxus ÍNNRCTTÍNq
VökvA- oq veItístýrí
VtqliÆð I 7 cm.
..og verðið er aðeins frá kr. 1.399.000,-
(meö málmlit, ryövöm og skránlngu)
%
RENAULT
Bílaumboðið hf.
Krókhálsi 1,110 Reykjavík, sími 686633
Viö bjóöum hagstœð greiðslukjör. Hafiö samband viö sölumenn okkar varðandi frekari upplýsingar.
Söludeildin er opin alla virka daga kl. 08-18 og laugardaga kl. 12-16