Morgunblaðið - 29.10.1993, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 29.10.1993, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. OKTÓBER 1993 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) P* Þú átt ánægjulegan fund með gömlum vini í dag. Stattu við gefíð loforð og vandaðu valið við innkaupin í dag. Naut $0. aprfl - 20. maí) Þér hættir til að byrgja inni skoðanir þínar og tilfínning- ar og getur það torveldað eðlileg samskipti ástvina. Tviburar (21. maí - 20. júní) í» Vandamál á vinnustað getur valdið þér leiðindum. Láttu ekki smáatriði framhjá þér fara. Fjarstaddur vinur læt- ur frá sér heyra. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Farðu að engu óðslega í tínnunni í dag. Ef þú ein- beitir þér að því sem þú ert að gera verður árangurinn góður. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú nýtur góðs stuðnings ástvinar, en ættingi getur verið þér ósammála. Ein- hver hefur tilhneigingu til að gera úlfalda úr mýflugu. Meyja (23. ágúst - 22. september)<U Þú ert á réttri leið í vinn- unni og þér miðar vel áfram. Hugsaðu þig vel um áður en þú ákveður meiri háttar innkaup. Vog . (23. sept. - 22. október) £/‘(ú Félagar eru ef til vill ekki á einu máli um fjárfestingu en komast að samkomulagi með því að ræða málið í ein- lægni. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Oþolinmæði í vinnunni getur torveldað afgreiðslu mála. Vandamál heima fyrir leys- ist farsællega og óvænt í kvöld. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) ÆO Þú hefur meiri ánægju af samvistum við traustan fé- laga en að leita á ný mið í dag. Sumir eignast nýja tómstundaiðju. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú sinnir innkaupunum í ‘dag, en getur átt von á gest- um á óheppilegum tíma. Láttu ekki gylliboð villa þér sýn. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú hefur augun opin í dag og átt auðvelt með að finna réttu leiðina til lausnar á vandasömu verkefni í vinn- unni. Fiskar (39. febrúar - 20. mars) Þér hentar vel að hafa þig lítt í frammi í dag og að fresta ákvörðunum um fjár- festingu. Hafðu hemil á eyðslunni í kvöld; Stjðmuspána á að lesa sem dægradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vtsindalegra staðreynda. DYRAGLENS PlBBIOÍ Rl BBIPÍ 0BBIDÍ PlBBlDÍ RBBIDÍ PlB&ÞL RlBBlD 1 PlBB iDi RBBlDij T M/ERNIG VÆRt AB> HÆTTA þ£9SU „RI8BIP" faAFTÆ.£>L f j VOFF VDFF _ VOFFl VOFFL VOFFl VðFFl VOFFf V0FFÍ D GRETTIR TOMMI OG JENNI ees&tt 6FTA.. etHS 06 TOAásistt HA6A£ sAe, t/UZÐk t+ANkl F/HNA A ifife að t/ore/D e/z '' JCOAfUJf- 1 1 /S Ol/ A LJU13KA eeo heeint | LOSrÆT/ þestAR Í.AXA 'stætv ) ’ÓAt Gé/LLÞYLS- SVANme u/zaab ?JJ *iei /n - þETTA.. , EgMJOa N ORO/Ð APr I om^íesrýfL^ þc/At? r~<í Y. úr.. —— _ ' <( Y jy- i \ FERDINAND SPZ,—q*=— j| víf • <V\ V C' * /*' '*■* v 1 «'Lr v ■ -'i' SMÁFÓLK MOM PUT IT IN THE REFRISERATORTOKEEP IT aluav from TME ANT5.. -y JUST U)HAT I NEEP... COLP 5UGAK.. 'r Hvar er sykurinn? Mamma setti hann í ísskápinn svo Einmitt það sem mig vantaði... kald- maurarnir kæmust ekki í hann. ur sykur. BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Austur opnar á MULTI tveim- ur tíglum, sem sýnir 6-lit í spaða eða hjarta og 5-10 punkta. Suður á að segja næst með þessi fallegu spil: Suður ♦ ÁKG8743 ¥4 ♦ - ♦ KD1052 Ilann er á hættu gegn utan. Einhverjar hugmyndir? Einn möguleiki er að stökkva í 4 spaða, en sá ókostur fylgir þeirri sögn að slemma er þar með afskrifuð. Eða svo gott sem. Þeir bjartsýnu myndu veðja á 6 spaða, en Brasilíumanninum kunna, Gabriel Chagas, leist best á passið! Hann vildi „bíða og hlusta“. Þetta var í undanúr- slitaleik Noregs og Brasilíu á HM í Chile: Norður ♦ 9652 (¥ ÁD53 ♦ G63 Vestur ♦ G7 Austur *?» -III ♦ 10 ¥ KG8762 ♦ ÁKD109874 ♦ 52 ♦ 63 Suður ♦ Á984 ♦ ÁKG8743 ¥4 ♦ - ♦ KD1052 Vcstur Norður Austur Suður - - 2 tíglar Pass 5 tíglar Pass Pass 6 laufl? Pass Pass Pass Chagas átti að segja næst við 5 tíglum og ákvað að halda pók- ernum áfram með 6 laufum. Hann átti von á að AV segðu 6 tígla, en þá var hugmyndin að nefna spaðann í fyrsta sinn. En svo sögðu allir pass! Vestur kom út með tígulás, sem Changas trompaði og spil- aði laufí á gosa og ás. Við sjáum að spilið hrynur ef austur spilar aftur tígli, en hann (Jon Svein- dal) var sofandi fyrir því að suð- ur ætti aðeins fímmlit í laufí og spilaði spaða um hæl. Þar með gat Chagas tekið trompin og lagt upp. Á hinu borðinu spiluðu Norð- menn 6 spaða, sem unnust auð- veldlega. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Þetta athyglisverða endatafl kom upp á Heimsmeistaramóti landsliða í Luzern í Sviss. Stór- meistarinn Eduard Kengis (2.560), Lettlandi, hafði hvítt og átti leik gegn alþjóðlega meistar- anum Lin Weiguo (2.540) frá Kína. ...... I Q . 56. e6! - Bxe6 (Eftir 56. - fxe6, 57. Bh5+ - Kd8, 58. f6 vekur hvítur upp nýja drottningu.) 57. fxe6 - fxe6 (Nú kemur upp endataflið tveir biskupar gegn riddara. Það var lengi talið jafntefli þangað til fyr- ir nokkrum árum að tókst að sanna, með hjálp tölva, að biskup- arnir ynnu. Úrvinnslan tekur mjög marga leiki gegn bestu vörn, en hér gerir Kínverjinn þau mistök að leika riddaranum burt frá kónginum og tapar fljótt.) 58. Kf6 - Rd5+, 59. Ke5 - Kd7, 60. Bb5+ - Kc8, 61. Kd6 - Rc7, 62. Bd7+ - Kb7, 63. Bc6+ - Kc8, 64. Bb6 - Rd5, 65. Ba5 - Re3, 66. Bd7+ - Kb7, 67. Bxc6 - Rc2, 68. Kc5 - Re3, 69. Bd2 - Rdl, 70. Bd5+ - Ka6, 71. Bf3 - Rf2, 72. Kd4 - Kb5, 73. Bh6 og svartur gaf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.