Morgunblaðið - 29.10.1993, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 29.10.1993, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. OKTÓBER 1993 39 Frábær grín- og ævin- týramynd frá leikstjór- anum Neal Israel (Bac- helor Party og Police Academy). Hinn stór- hlægilegi Leslie Niels- en (Naked Gun) fér á kostum í hlutverki hins illa Colonel Chi. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. GETRAUNALEIKUR Meö hverjum blómiöa fytgir getraunaseðill og veröa Nint- endo-tölvuleikjaúr dregin út á hverjum virkum degi til 5. nóv. á Bylgjunni. Aöalvinningurinn, Akai-hljómtækjasamstæða frá Hljómco, verður dreginn út í beinni útsendingu á Bylgjunni 5. nóv. nk. HSNIR ÓÆSKILEGU ★★★ GB DV ★ ★ ★ Vi SV MBL. ★ ★ ★ ÓHT Rás2 Sýnd kl. 5,7,9 og 11. B. i. 16. JASON Fyrsta alvöru hrollvekj- an ílangantíma. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuðinnan16. SAI.t’s ktPA foustor paw lCt-T Tveir truflaöir og onnar verri Frábær grínmynd fyrir ungiinga á öllum aldri. Sýnd kl. 5 og 7. SÍMI: 19000 FRUMSÝNING: Fjölskyldumynd fyrir börn á öllum aldri Aðalhlutverk: Steinþór Matthíasson, Alda Sigurðardóttir, Tinna Finnbogadóttir, Helgi Skúlason. Leikstjóri: Hrafn Gunniaugsson. Handrit: Hrafn Gunnlaugsson og Bo Jonsson. Kvikrmyndataka: Per Kállberg. Framleiðendur: Hrafn Gunnlaugsson og Bo Jonsson. Sýnd kl. 9 og 11. TVIKINGl IFILM X£f PÍANÓ Sigurvegari Cannes-hótíöarinnar 1993 „Píanó, fimm stjörnur af fjórum mögulegum." ★ ★ ★ ★ ★ G.Ó. Pressan „Píanó er einstaklega vel heppnuð kvikmynd, falleg, heillandi og frumleg." ★ ★ ★ 'A H.K. DV. „Einn af gimsteinum kvikmyndasögunnar11 ★ ★ ★ ★ Ó.T. Rás 2 „Píanó er mögnuð mynd.“ ★ ★ ★ ★ B.J. Alþýðublaðið. Aðalhlutverk: Holly Hunter, Sam Neill og Harvey Keitel. Sýnd kl. 4.50, 6.50,9 og 11.15. i AREITNI Alicia Silverstone, Cary Elwes. Spennumynd sem tekur aila á taugum Sýnd kl. 6,7,9 og 11. B.l. 12óra. REDROCKWEST Aöalhlutv.: Nicolas Cage og Dennis Hopper *★ ★ ★ Pressan Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Strangi. b. i. 16. ÞRIHYRNINGURINN ★ ★ ★ ★ Presson ★ ★★% 0V Sýnd kl. 6,7,9 og 11. B. i. 12 Héðinshósinu. Sellavegi 2, S. 12233 • AFTURGÖNGUR eftir Henrik Ibsen Lau. 30/10 kl. 20. Fimmt. 11/11 kl. 20. • ÆVINTÝRI TRÍTILS — Barnaieikrit. Laugard. 30/10 kl. 15, frumsýn. RUGnflBHK • JÚLÍA OG MÁNAFÓLKIÐ nýtt íslenskt barna- og fjölskylduleikrit. L'augard. 30/10 kl. 14. Sunnud. 31/10 kt. 13, fáein sæti laus og kl. 17. Miöaverð 700 krónur. Systkinl greiða eltt gjald. Miðasalan er opin frá kl. 17-19 alla virka daga og klukkustund fyrir sýningu. Sími 12233. Fer inn á lang flest heimili landsins! j fflorantiMabtb BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG RFYKjAVÍKIJR Stóra svið kl. 20: • SPANSKFLUGAN e. Arnold og Bach Lau. 30/10 uppselt, fös. 5/11, uppselt, sun. 7/11, fim. 11/11, lau. 13/11 uppselt, fös. 19/11 fáein sæti laus. , Litla svið kl. 20: • ELÍN HELENA e Arna Ibsen i kvöld uppselt, lau. 30/10 uppselt, sun. 31/10 uppselt, fim. 4/11 uppselt, fös. 5/11 uppselt, lau. 6/11 uppselt. Ath.: Ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýn- ing er hafin. Kortagestir vinsamlegast athugið dagsetningu á aðgöngumiðum á Litla sviði. ® ENGLAR í AMERÍKU eftir Tony Kushner 3. sýn. í kvöld, rauð kort gilda, fáein sæti laus, 4. sýn. sun. 31/10, blá kort gilda, fáein sæti iaus, 5. sýn. fim. 4/11, gul kort gilda, fáein sæti laus, 6. sýn. lau. 6/11, græn kort gilda, fáein sæti laus. Bent er á aö atriði og talsmáti í sýningunni er ekki við hæfri ungra og/eða viðkvæmra áhorfenda. Stóra svið kl. 14: • RONJA RÆNINGJADÓTTIR e. Astrid Lindgren Lau. 30/10 50. sýning. Sun. 31/10 fáein sæti, sun. 7/11, sun. 14/11. Fáar sýningar eftir. Miðasaian er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Tekið á móti miðapöntunum í sfma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasími 680383. - Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin okkar - tilvalin tækifærisgjöf. I. .a ...i .. ..-J. !../ i '■ ’ . '..' 1' L :. i.t ..1 3 í 'V:'1' , u ■. i!■- >. -- ,t- ■. ...*..v- .. >. .. i .

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.